Dagblaðið - 31.05.1979, Side 26
26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1979.
9 19 000
Drengirnir
frá Brasilíu
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk litmynd eftir sögu Ira
l.evin.
Ciregory Peck
l.aurence Olivier
James Mason
Leikstjóri;
Franklin J. Schaffner.
íslen/kur texti.
Bönnuóinnan I6ára.
Hækkaö verö
Sýndkl. 3,6og 9.
Sínd kl. 3.05.5.05.7.05
9.05 og 11.05.
Hörkuspennandi ný ensk-
bandari.sk liimynd.
Sind kl. 3.10. 6.10 og 9.10.
-----salur D-----
Húsið sem
draup blóði
Spennandi lirollvekja. meö
( hrislophcr l.ce — Pclcr
('ushing.
lionniió innan 16 ára.
Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10
\ og 11.10.
hofnarbió
11444
Tatara-
lestin
Alistair Maclean's
Hörkuspennandi og viö-
buröarík Panavision-litmynd
eftirsögu Alistair MacLeans
Aöalhlutverk;
Charlotte Rampling
David Birney
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 12 Ara.
Endursýndkl. 5,7,9 og 11.
Adventure
inCinema
Fyrir enskumælandi ferða-
menn, 5. ár: Fireon Heimacy,
Hot Springs, The Country
Between the Sands, The Lake
Myvatn Eruptions (extract) i
kvöld kl. 8. Birth of an lsland
o.fl. myndir sýndar á laugar-
Jögum kl. 6. í vinnustofu
Ósvaldar Knudsen Hellusundi
6a írétt hjá Hótel Holti).
Miöapantanir i
sima 13230 frá kl. 19.00.
Engin áhœtta,
enginn gróði
Bráöskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd meö islenzkum
texta.
Aöalhlutvcrk leika
David Niven og
Don Knotts
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARát
BIO
UMIUI71
You’ll FEEL
Itasweliasseeit...
inSSISSURRQUSIS
Jarðskjálftinn
Sýnum nú i Sensurround
(alhrífum) þessa miklu ham-
faramynd. Jarðskjálftinn cr
fyrsta mynd sem sýnd er i
Sensurround og fékk óskars-
verðlaun fyrir hljómburð.
Aöalhlutverk:
Charilon Heslon,
Ava Gardner
(•corgc Kennedy
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Bönnufl innan 14 ára.
íslen/kur texti.
Hækkafl verfl.
TÓNABtÓ
•ÍMI 111*2
Gauragangur
ígaggó
(ThePom
| Pom Girls)
| Það var síöasta skólaskyldu-
árið. síðasta tækifærið
Itil aö sleppa ser lausum.
Leikstjóri:
Joscph Ruben.
Aðalhlutverk:
Roberl Carradine,
Jennifer Ashley.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
SlM1113*4
11in djarfasia kvikmynd sem
hér hcfur verið sýnd:
l' nautsmerkinu
Bráðskcmmiilcg og mjög
djörf dönsk gámanmynd i lii-
um.
Aðalhlutvcrk:
Ole Söliofl,
Sigrid Horne.
Stranglcga bönnuð
börnum innan 16ára.
Endursýnd kl. 5. 7 og9.
íslen/kur tcxti.
NAFNSKIRTEINI
Hvftaaunnumyndin
(ár
Sinbadog
tfgrraaugað
(Slnbad and aye
of thaTigar) 1
blcnzkur lextí
Afar spennandi ný amerísk
ævintýrakvikmynd i litum um
hetjudáðir Sinbads sæfara.
Leikstjóri:
Sam Wanamake.
Aðalhlutverk:
Patrick Wayne,
Taryn Power,
Margaret Whiting.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnufl innan 12 Ara.
Ein fnegasta og dýrasta stór
mynd, sem gerð hefur veriö.
Myndm er i litum og Pana
vision.
Leikstjóri: Rkhard Doaner.
Fjöldi heimsfrægra lcikara.
M.a.: Markm Brando,
Geae Hackman
Gleaa Ford,
Ckristopber Reeve
o.m.fl. ..... .
Hækkafl verö.
Sýndkl. 5og9.
Allra síflasta sinn.
Úlfhundurinn
(White Fang)
tslen/kur texti.
Hórkuspcnnandi ný amcrisk-
iiolsk ævinlýramynd i'liium.
gcrð cfiir cinni af hinum
ódauölcgu sögum Jack
l.ondon cr komiö hala úi i isl.
hýðingu. Myndin gerisi mcðal
indiána og gullgrafara i
Kanada.
Aðalhlutvcrk:
Franco Nero
\erna l.isi
Fernando Rc>.
Bönnufl hörnum.
Sýndkl. 5. 7 og 9.
AAMOTÍP
Simi 50184
4 \
Ef ég vœri ríkur
Bráðskcmmtileg og hörku-
spcnnandi itölsk-amerisk Ut-
mynd.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Siflasta sinn.
HÓTEL BORG
Diskótekíð Disa leikur öll kvöld yfir hvíta-
sunnuna. T.d. I kvöld til kl. 11.30, föstudag
opið til kl. 01.00, laugardag verður Logi i stuði
til kl. 11.30. Annan í hvitasunnu opið til kl.
01.00. Ath. að ð hvitasunnudag verður opið
fyrir matargesti fré kl. 12.00—14.00 — kvöld-'
verðurkl. 19.00-21.00.
Borðið - Búið - Dansið
TIL HAMINGJU...
. . . með afmslið þsnn
3ja mai, Eyrún min (okk-
sr).
Pabbi, mamma, Bidda,
Hilmar, Kolla og kisa.
. . . með 15 árin 31. mai.
Þú ert búin að nú okkur.
Vonandi nærðu prófinu.
(keyrðu varlega).
. . . með tvitugsafmælin
Eya 22. mai og Ema 24.
mai. Gangi ykkur vel i
stúdentsprófunum.
E. númer 3.
. . . með úrangurinn og
passaðu þig nú vel Þóra
min (okkar).
Erla, Þóra Jó.
og Solla.
. . . með afmællð 22. mai
Bjössi minn og passaðu að
mamma gamla verði ekki
gráhærð fyrir aldur fram.
Þínar frænkur
Þóra og Solla.
. . . með afmælið 22. mai
Jói minn (okkar) og von-
andi ferðu að verða þæg-
ari við vini og vanda-
menn.
Þínar frænkur Erla,
Solla og Þóra Jó.
. . . með 19 úrin 30. mai,
elsku Sölvi.
Þín Maja.
. . . með spitalaplússlð
Hannes Sigurjúnsson og
vonandi grær postulins-
handleggurínn fijótt eins
og í hin fyrri skiptin.
Haltu þig svo i rúminu,
ekki flækjast upp á Akra-
nes.
Aðdáandi.
. . . með afmælið 30. maf,
elsku Andri Snær.
Þinn frændi
Krístófer Amar.
afmælið
þann 26. mai, Gunna.
Emma, Diddi,
Guðný, Valtýr.
. . með 40 ára afmælið
þann 14. mai Magga.
Emma, Diddi,
Guðný, Valtýr.
. . . með allar gallabux-
umar, hártoppinn og dag-
inn 28. mai.
Stina og Stjáni.
. . . með 13 ára afmælið
sem var 21. mai Sigrún
min, Hafði það svo gott f
sumar.
Gróa og Linda,
Stokkseyrí.
“V.
. . . með 22 ára afmælið
sem var 18. mai, Lúlla
min. Svo óska ég þér alls
hins bezta i tilefni af að
vera orðin bóndakona og
passaðu að týna honum
Klóaekki.
Gróa og Linda
Stokkseyri.
. . . með fjögra ára af-
mælið, Telma min.
Þin frænka
Guðbjörg Dögg.
. . . méð afmælin elsku
mamma og pabbi. Þið
yngizt upp með árí hverju.
Aðdáendur.
. . . með 11 ára afmælið
Erla mín.
Mamma, pabbi
og systkinin.
. . . með 17 ira afmælið
30. mai og bilprófið,
Fjölnir okkar.
Mamma, pabbi
og bræður.Guðný,
Binni og Lúðvig.
. . . með 19 ára afmælið
29. mai og prófin, Ragga
mín (okkar).
Eria Sandý,
Einar og Ella.
Ef þið óskið eftir að fá
myndirnar endursendar
sendið þá frímerkt umslag
með heimilisfangi með
kveðjunni.
*
Utvarp
Fimmtudagur
31. maí
I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.
Við rinnuna: Tónleikar.
14.30 MiðdtRÍssaean: „Óbrigflult meðal”, smá-
saga eftir Lú-hsún. Halldór Stefánsson
Islenzkaði. Sigurður Jón Ólaísson les.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. H6.I5 Veður ,
fregnir)
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalog harna.
I8.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvökJsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Tilkynningar.
I9.35 Daglcgt mál. Arnt Böðvarsson flylur þátt
inn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 „Jarðaríorin fór fram I kyrrþey„ l*riðji
þáttur um danskar skáldkonur: Oiarlotte
Strandgaard. Nina Björk Árnadóttir og
Kristin Bjarnadóttir þýða Ijóðin og lesa þau.
20.30 Samleikur á selló og pianó. Julian Lloyd
Webbcr og Clifford Benson leika vcrk cftir
Bach, EkKcherini, Beethoven. Poppcr og
Delus.
21.05 Leikrit: „BlóðpeninRar” eftir R. D. Wing-
Held. Þýðandi Jón Björgvinsson. Leikstjöri:
Þorstcinn Ciunnarsson.
21.10 „Goyescas”, sríta fyrir pianó eftir Enrique
Granadns. Maríö Miranda lcikur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.55 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt-
inn.
23.10 Afangar. Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
1. júní
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónlcikar.
7.I0 Lcikrimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Hciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00
Fréttir.
8.I5 Vcðurfregnir. Forustugreínar dagbl.
(útdr.l. Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ý-mis lög að cigin
tali. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Björns
dóttir hcldur áfram að lesa söguna „Heima í
koti karls og kóngs í ranni" eftir Bailey og
Selover í þýðingu Steingrims Arasonar (3).
9.20 Lciknmi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
I0.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfrcgnir.
I0.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh.
11.00 Eg man þad enn: Skcggi Ásbjarnarson sér
um þáttinn. Lilja Kristjánsdóttir frá Brautar
hóli rifjar upp minningar frá æskudögum.
II.35 Morguntónlcikar.