Dagblaðið - 01.06.1979, Síða 1
Srfálst,
úháð
rlanhlaft
Hann fæddist í nótt
Hér er splunkunýtt Uf — folald sem fæddist i nótt i Viðidal. Heldur var UtU folinn
valtur á fótunum kl. sex 1 morgun, þegar myndin var tekin, en vxntanlega stælist hann
fljótt. Honum væri illa I ætt skotið, ef þetta verður ekki myndarhestur, þvi „faðir”
hans er kynbótahrossið SörU.
DP-mynd: Sv. Þorm.
f
4
4
4
\
4
\
4
5
l
4
4
5. ÁRG. — FÖSTUDAGUR1. JÚNÍ 1979 — 123. TBL.
„Meiri vor-
svipuráveð-
urkortunum”
„Það er ekki nokkur vaíi á þvi að
veðurkortin hafa breytt um svip og
fengið meiri vorsvip,” sagði Markús
Á. Einarsson veðurfræðingur í sam-
tali við DB í morgun.
,,Þótt í dag sé ekki sama góðviðrið
og i gær þá er orðin veruleg breyting
þegar á heUdina er Utið. 1 dag er spáð
hægviðri og síðar i dagaustangolu og
rigningu, fyrst austan til og siðar
einnig á stöku stað vestan til. Hitinn
verður ekki eins mikiU og i gær en þá
fór hann til dæmis i 15 stig á Akur-
eyri.” -GAJ
Ekkert má nú
Rollumar og lðmb þeirra frá
Vatnsenda undu ekki iengur í heima-
högunum í kyrrð hinnar siðustu
sumarnætur. Lögðu þær land undir
fót og heimsóttu Breiðholtið. Þær
þóttu ekki sérlega velkomnar þar og
stuttu eftir að fólk i efra Breiðholtinu
vaknaði var lögreglulið komið í málið
og farið að skipta sér af skjátunum
og stugga þeim heim á leið aftur. Tók
þetta drjúgan tíma fyrir lögreglu-
mennina.
Hætt er við aö einhver rolian hafi
hugsað sem svo: Ekkert má nú á þess-
um síðustu og verstu timum fyrir
tandbúnaðinn. - ASt.
Hörkuleg samþykkt
Framsóknar
„Óviðunandi
að hafast
ekki að”
Framkvæmdastjóm Framsóknar-
flokksins gerði í gærkvðld óvenju-
harðorða samþykkt. „Neyðarástand
•er komið. Algerlega óviðunandi
aðhafast ekkert að,” sagði Tómas
Árnason fjármálaráðherra i morgun
um þessasamþykkt.
Framsókn leggur i samþykktinni
áherzlu á, að verkföllum verði
frestað og ekki leyfðar frekari grunn-
kaupshækkanir en 3% til áramóta.
Tíminn verði notaður til að undirbúa
kjarasamninga til tveggja ára. Þá er
rætt um hliðarráðstafanir, svo sem
þak á laun og skyldusparnað.
Tómas sagði að engir úrslitakostir
hefðu verið settir fyrir stjómarsam-
starfiðmeðsamþykktþcssari. -HH
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AÚGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSlMI 27022.
Hin gíf urlega olíuverðhækkun:
Engin spurning aö hún
leiðir afsér kreppu
—fyrir heiminn, segir Vilhjálmur Jönsson forstjóri Olíufélagsins hf.
Gífurleg hækkun hefur orðið á
olíuverði á markaðnum í Rotter-
dam. Svo er nú komið að innkaups-
verð íslendinga er mun hærra en
Evrópulanda þeirra er næst eru
Rotterdam markaðnum. CIF verð til
íslendinga er 77 kr. verð með álagn-
ingu 112 kr. og með sköttum 256 kr.
hver bensínlítri. í nágrannalöndum
Rotterdammarkaðarins er verð með
álagningu 52—73 kr. hver bensínlítri
ogmeðsköttum 121—188 kr.
Dagblaðið bar þetta undir Vil-
hjálm Jónsson forstjóra Olíufélags-
ins hf. í morgun og hvort íslendingar
keyptu ekki oliu á óhagstæðasta
markaðnum. Vilhjálmur sagði það
alveg ljóst að aðstæður okkar væru
aðrar en annarra Evtópulanda. Við
höfum enga olíuhreinsunarstöð
heldur kaupum alla oliu fullunna.
önnur V-Evrópuríki kaupa svo-
kallaða crudeoliu eða hráolíu og full-
vinna hana sjálf. Sveiflur í verði eru
þvi lengur á leiðinni hjá þeim ríkjum
og ekki komnar fram enn. Hitt er svo
annað mál, sagði Vilhjálmur, að við
værum búin að setja landið á hausinn
ef hér hefði verið komið upp olíu-
hreinsunarstöð, þar sem markaður-
inn sé lítill og Ula samsettur.
„Okkur hefur ekki tekizt að fá
aðra markaði en Rotterdam,” sagði
Vilhjálmur. Það er staðreynd, að
Sovétríkin selja mikið af olíu til V-
Evrópuríkja og verðið er alltaf miðað
við Rotterdam. Ég veit ekki hvað
hægt væri að miða við. Okkur hefur
ekki tekizt að fá fast verð í okkar inn-
kaupum.
Rotterdam viðmiðunin hefur verið
okkur hagstæð á undanförnum
árum, þar sem framboð á olíu var
meira en eftirspurn. Nú hefur þetta
snúizt við. Og það er engin von til
þess að vit komist í þessi mál nema
Bandaríkjamenn breyti Ufnaðarhátt-
um sínum, en þeir nota þriðjung
aUrar olíu, sem notuðer í heiminum.
Það er vonandi að verðið lækki
eitthvað, en ég hef enga trú á því að
það verði viðunandi fyrir okkur. Það
er engin spuming að þetta leiðir af sér
kreppu yfir heiminn.”
-JH.
37. skoðanakönnun Dagblaðsins:
TVEIR AF HVERl-
UMÞREMVIUA
ÞJÓDARATKVÆÐI
— sjá úrslit skoðanakönnunar DB um afstöðu
manna til þjóðaratkvæðagreiðslu
\
„um hin mikilsverðari mál” á bls. 13
Hlutur þjóðaratkvæðis
verður líklega aukinn
— segir Sigurður Gizurarson sýslumaður, sem
á sæti í stjómarskrámefnd, íviðtali á bls. 13
Enn tefst fiskverðsákvöröunin:
ÖLL ÞJÓDIN
BORGIOLÍU
Á FLOTANN
,,Ég tek fyUilega undir þaö að út- Það er skoðun oddamanns, Jóns
gerðin getur ekki risið undir þessum Sigurðssonar, að olíuhækkanirnar
olíuhækkunum sjálf og verð þvi að hafi þau áhrif að ekki verði unnt að
vísa tU stjómvalda og þar með aUrar ákvarða fiskverð, sem gUda skuU í
þjóðarinnar um lausn málsins,” þrjá mánuði, fyrr en á borðinu Uggi
sagði Óskar Vigfússon, formaður einhver ráð til að geta haldið
Sjómannasambandsins i viðtali við flotanum gangandi á væntanlegu 150
DBímorgun. kr. lítraverði í sumar. DB náði ekki
Hann sat stutian árangurslausan taU af sjávarútvegsráöherra í morgun
fund yfirnefndar verðlagsráðs sjávar- til aö spyrjast frétta af hugsanlegum
útvegsins í gær og er nýs fiskverðs þvi opinberum aögerðum, útgerðinni tU
ífyrstalagiaðvæntaínæstu viku, en hjálpar. -GS.
átti að vera tilbúið í dag. — Sjé bls. 14 og 15.