Dagblaðið - 01.06.1979, Page 24

Dagblaðið - 01.06.1979, Page 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979. Til sölu Fiat 850 special árg. 70, skoðaður79, verð ca- 300 þús. Uppl. i sima 53203 milli kl. 1 og 7 laugardag. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 70, þokkalegur bíll á góðu verði. Uppl. ísima 12048. Óska eftir að kaupa 6 cyl Fordvél. Uppl. í slma 53917 til kl.. 7. Fíat 128 Rally árg. ’74 til sölu einnig varahlutir í Chevrolet Belair, svo sem vél, sjálfskipting og fl. Nýupptekin vél í Cortinu árg. ’67. Uppl. ísíma 53042. VW 1600 TL árg. ’70 til sölu, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 73165. Tll sölu Chevrolet árg. 70, nýupptekin vél. Uppl. i sima 84126 eftir kl. 6. Lada Topas ’74 til sölu, ekinn 56.000 km. Uppl. i síma 50981. ’ Til sölu Renault 16 árg. 72 með bilaða vél, tilboð óskast. Uppl. í síma 50906 eftir kl. 5. Til sölu mjög góð Chevrolet Vega station árg. 73, sjálf- skipt, vökvastýri og litað gler. Skipti möguleg á 2 2 1/2 m Novu eða bíl svip-! uðum að stærð, skilyrði að hann sé sjálf- skiptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. i H—696. Volvo B-20 vél árg. 73 til sölu, ekin 125 þús., þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—698. Chevrolet Nova ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 43370. Opel-Moskvitch. Til sölu Opel Commodore station sport árg. ’68, sjálfskiptur með vökvastýri og topplúgu. Með bilaða vél en að öðru leyti i toppstandi. Annar fylgir með í varahluti, með góðri vél. Einnig Moskvitch station árg. 72, með ónýtri vél, að öðru leyti í toppstandi. Uppl. í síma 86754. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 39179. Til sölu Benz sendiferðabíll, 406, árg. ’67. Uppl. í síma 76636 eftir kl. 7. Höfum meðal annars mótor og gírkassa í Fíat 127 árg. 72, mótor og gírkassa í Fíat 128 árg. 74, mótor, gírkassa og drif í Dodge Coronet, V.6. Taunus mótor og 4ra gíra kassa, ný sumardekk á felgum fyrir Fíat, mótor, gírkassa og drif í Cortinu árg. ’68. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Mercedvs Benz varahlutir. Öska eftir afturhurðum á Mercedes Benz frá 1967—1972, mega vera skemmdar. Uppl. ísíma 52612. Audi 100-LS árg. ’73 til sölu, verð 2,5 millj., góður bíll. Uppl. í síma 77395 eftir kl. 7. Til sölu: VW 1600 TLE árg. 71, sjálfskiptur, verð 800 þús., greiðsluskilmálar 100 þús. út og 100 þús. á mánuði. VW 1600 TL árg. 71, verð 700 þús., greiðsluskilmálar 100 þús. út og 100 þús. á mánuði. Uppt. í síma 44691. VW 1302 árg. ’72, góður bíll, til sýnis og sölu að Bollagötu óoguppl. í síma 27212. Ford Falcon ’69 ■til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður 79. Góður bíll. Uppl. í sima 35747. Hjólhýsi—bíll. Óska eftir bil, ekki eldri en árg. 70, í skiptum fyrir hjólhýsi. Uppl. í síma 43565. VW 1303 árg. ’73 til sölu, nýsprautaður, vél ekin 14 þús. km. Verð 1 millj. og 150 þús. Stað- greiðsluverð 950 þús. Uppl. í síma 44691. Oldsmobile Delta árg. ’71 til sölu, innfluttur 76, sjálfskiptur með veltistýri, rafmagn í rúðum og sætum, krómfelgur, grænsanseraður að lit, með svörtum víniltoppi. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 93—2488. Öska eftir að kaupa húdd og framhurð (vinstri) í Chevrolet Impala ’67, 2ja dyra, eða bíl til niðurifs. Uppl. í síma 93—6663 eftir kl. 2 á dag- inn. Sunbeam 2ja dyra 1600 ,de Luxe árg. 75 til sölu, vel með farinn, sumar- og vetrardekk, útvarp og fleira. Lág útborgun — góð kjör. 4ra stafa R-1 númer getur fylgt. Uppl. á vinnutíma í síma 99—1399. Már. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’70, skoðaður 79, selst á mánaðargreiðslum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 44124. Lapplanderdekk. Til sölu 4 stk., sem ný,6 strigalagaLapp- landerdekk á felgum fyrir Willys, Scout ogBronco. Uppl. ísíma 42213. Datsun 100A árg. ’74. Til sölu Datsun 100 A árg. 74, mjög fallegur og vel með farinn blll, sparneyt- inn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—138. Óska eftir VW árg. ’71-’72 sem má borga með 100 þús. út og jöfnum mánaðargreiðslum, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—749, Höfum mikið úrval - varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Taunus 17 M ’68, VW 1300 ’69, Peugeot 404 ’68, Skoda Pardus 73, Skoda 110 74, M-Benz ’65, VW 1600 ’66, Cortiná árg. ’68 og 72, Hillman Hunter árg. 72. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga kl. 9—3 og sunnudagakl. 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfða'túni 10, sími 11397. Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasimi sölumanns 54596. Fjöldi vörublla og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir- spurn eftir nýlegum bílum og tækjum. Útvegum með stuttum fyrirvara aftan- ívagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf. Vagnhöfða 3, sími 85265. Húsnæði í boði Til leigu er snyrtileg einstaklingsíbúð, 1 herbergi, eldhús og bað, íbúðin er á 2. hæðá Teigunum, laus strax, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sem greini meðal annars leigu- upphæð sendist DB fyrir kl. 6 i kvöld merkt „617”. Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan, reglusaman karlmann í miðbænum. Uppl. í sima 18271._______________________________ Hef herb. til leigu með tilheyrandi aðstöðu. Tilboð sendist til DB merkt „H-712”. Bilskúr til leigu leigist sem geymsla. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—635. Herbergi til leigu strax i austurbænum fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 36057. Geymsluhúsnæði til leigu á Gelgjutanga við Elliðaárvog, 170 fm, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 34576: Risfbúð f tvfbýlishúsi, 95 fermetrar, til sölu í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 3754. Vörubílar Til sölu góður 8 tonna Bedford vörubíll. Uppl. í síma 39187. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustig 7, sími 27609. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend-"' ur að öllum gerðum ibúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með sprautuklefa og lyftu ásamt suðutækjum, réttingargálga o.fl. Langtímaleiga. Uppl. í síma 82407. Húsnæði óskast Hjón á sjötugsaldri óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Þarf að vera laus í júlí. Uppl. í síma 27431. Óska eftir herbergi með eldhúsi eða 1 herbergi með sérinn- gangi, helzt í miðbænum. Uppl. í síma, 39525. Iðnaðarhúsnæði fyrír skóviðgerðarstofu óskast, ásamt félaga sem á peninga. Uppl. í síma 39525. íþróttakennarí óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst í Kópavogi (helzt í vesturbæ). Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51849 eftir kl. 5. 3—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 10221, Olga Guðrún Árnadóttir. Ungur reglumaður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 43340. Hafnarfjörður-Keflavík-Njarðvík. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1. ágúst, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 50984. Miðaldra mann vantar herbergi, helzt með eldunarað- stöðu eða litla einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 15657 milli kl. 16 og 19. Góðri um-‘ gengni heitið. Ungt paróskar eftir að taka á leigu 1—2ja herbergja íbúð strax, helzt í Rvík eða nágrenni, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-467 Hver vill bindindisfólk? Ung barnlaus hjón utan af landi sem stunda nám í læknisfræði og hjúkrunar- fræði óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir haustið. Helzt í vesturbænum. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16593 eftirkl. 6. Húseigendur. Höfum verið beðin að útvega einbýlis- hús, raðhús ásamt 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Meðmæli fyrir hendi ef óskaðer. Uppl. veitir Aðstoðarmiðlunin, sími 30697 milli kl. 13og 17. Bilskúr með hita og rafmagni óskast á leigu í ca 2 mánuði. Uppl. í síma 73970 eftir kl. 19 og um helgina. Bílskúr óskast á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50400. 2—3ja herb. ibúð óskast, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB. merkt „Reglu- semi 734”. Kennarí óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis í Kópavogs eða Reykjavík, góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísíma43819eftirkl. 18. 18 ára stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu strax. Aðgangur að eldunaraðstöðu og baði æskilegur. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 17042 kl. 12—14 og 17—20. Ungur nemi óskar eftir herbergi strax, helzt í vestur- bænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11087. Ungt reglusamt par með ungt barn óskar eftir íbúð nú þegar. Uppl. í síma 25908 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík sem fyrst, önnur með barn á 3. ári. Uppl. gefur Rósa Björg í síma 23014 eftirkl. 19.30. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast á Reykjavíkursvæðinu, þrennt í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 15605.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.