Dagblaðið - 01.06.1979, Qupperneq 25

Dagblaðið - 01.06.1979, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979. 29 Heiti bókarinnar er svona i heild: Syndir föðurins — líf mitt sem dóttur Flathauss. Heyrðu elskan. Næst þegar við spilum viltu þá láta vera að púa þessa vindla þír.a! Það var svo mikill reykur að ég gat rétt naumlega séð á spilin hennar Stinu! 26 ára gamall bókasafnsfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbuð til leigu frá 15. ágúst til 1. sept. til lengri tíma, helzt í Árbæ eða Breiðholti. Algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—493. 3 systkin óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð nú þegar eða frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—489. íbúð óskast. Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 27940 milli kl. 9 og 5. Óska eftir að taka strax á leigu skúr eða litið iðnaðarhúsnæði. Tilboð óskast send á augld. Dagblaðsins merkt „21179”. I Atvinna í boði i Ræstingarkona óskast til að þrífa stigagang I síma 83679 í kvöld. blokk. Uppl. Gröfumaður. Vantar vanan gröfumann á traktor gröfu. Uppl. í sima 34602 eftir kl. 18. Óska eftir konu til að sjá um heimili. Tilboð sendist til DB merkt „H-710”. Stúlka óskast strax. Bakariið Hólagarði, Breiðholti. Uppl. sima31349eftirkl. 7. I Atvinna óskast D Éger 15ára og mig vantar vinnu í sumar. Philips- magnari, 80 vatta, til sölu á sama stað. Uppl. ísíma 95—4153. Útgerðarmenn. Vanur vélstjóri getur tekið að sér afleys- ingar í forföllum, simi 27461 eftir kl. 19 daglega. Ath. aðeins á bátum. Stelpa á 19. ári ■óskar eftir vinnu á sumarhóteli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—627. Húseigendur athugið, húsaviðgerðir, gert við sprungur o.fl. einnig mála. Uppl. í sima 75484 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir vinnu á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 33926. 28 ára gamall sjómaður óskar eftir plássi á bát, er vanur sjó- maður. Uppl. í síma 93—2446. Maður sem hefur unnið lengi hjá sama vinnuveitanda sem er að hætta rekstri óskar eftir þrifalegu og góðu starfi, helzt til frambúðar, vinnu- 'tími má vera eftir óskum. Uppl. í síma 76327 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólanemi óskar eftir sumarvinnu. Málakunnátta, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—543. 8 Barnagæzla i Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa börn í sumar, helzt i Breiðholti, er vön. Uppl. í síma 71040. 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helzt í Foss- vogshverfi. Uppl. í síma 32702. 13 ára stúlka óskar eftir að passa 1 —2 börn i sumar. Uppl. ísíma 30170. Dugleg barngóð stelpa, 12—14 ára, óskast til barnagæzlu í sumar. Uppl. í síma 97—5652. 14—16 ára stúlka óskast til að gæta barns á fyrsta ári í sumar. Uppl. í sima 37588. Óska eftir góðri stúlku til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. í síma 93—7539, Borgarnesi. 12—13 ára stúlka óskast í vist hálfan daginn í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52497 eftir kl. 5. 11 til 12 ára stúlka óskast til að gæta 4 ára drengs á Þing- eyri í sumar. Verður að vera barngóð og helzt vön. Uppl. í síma 15707. Margrét Jónsdóttir, eftir kl. 6 á kvöldin til sunnudagskvölds. Ef einhver góð 13—15 ára stúlka hefur áhuga á að gæta tveggja drengja í sumar mætti hún prófa að hringja í síma 52586. Óska eftir stelpu, 12—13 ára, til að passa 10 mán. barn í sumar. Uppl. í síma 19428 eftir kl. 7. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að passa barn eða börn allan daginn i sumar, sem næst Fossvogshverfi er vön. Uppl.ísíma 33712. 12—13árastúlka óskast til að passa nokkur. kvöld í mán- uði sem næst Seljahverfi. Uppl. í sima 76704 eftirkl. 6. 8 Tapað-fundið i Stór lyklakippa tapaðist 31.5. fyrir hádegi. Uppl. í síma 72172. 8 Þjónusta i Tætum garða og lóðir m/dráttarvélatætara. Garðaprýði, sími 71386. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppjýsingar í síma 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son málarameistari. Húseigendur—Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 19983 og 37215. Tek að mér alla trésmíðavinnu úti sem inni. Mótauppslátt, endurnýjun á gluggum, smíði á opnanlegum glugg- um, gengið frá þéttilistum, parket, þilju- klæðningar, innréttingar og margt fleira. Birgir Scheving, húsasmíðameistari, sími 73257. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir, notum aðeins viðurkennd efni, gerum einnig upp úti- dyrahurðir. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—109. Kéflavík — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. 1 sima 92-6007. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24469. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð í lóðir. Sími 40199. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 40579. Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburð og tilbúinn áburð. |Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo.sem slátt 4 lóðum, máiun á girðingum, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskaö er. Sanngjamt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin.til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Garðyrkjustörf. Annast öll algeng garðyrkjustörf, klippi limgerði, flyt tré og framkvæmi allar lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum. Hafið samband við auglþj. DB 1 síma 27022 H—761 8 Hreingerníngar D Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-i gerninga. Einnig önnumst við teppa- oy húsgagnahreinsun. Pantið 1 síma '9017 Ólafur Hólm. ____\ Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun Margra ára örugg þjónusta. Tilboð f stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. iÞrif — teppahreinsun — hreingérningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl,l Einnig teppahreinsun með nýrri djúp hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin.' Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án»þess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinpu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678.„ Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. önnumst allar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk.' Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. 8 ökukennsla i Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í sima 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-endurhæGng-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsum 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennarí, sími 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 i Ökukennsla-æfinga timar-endurhæGng. Lipur og þægifegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Sími 33481. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 *79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. 78jjérstak- lega lipran og þægilegan bií. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendui greiða aðeins tekna tíma. Nemendui geta byrjað strax. ökuskóli og ölf próf gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og, góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur, þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú viit. Nánari uppl._f síma 24158. Kristján Sigurðsson öku kennari.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.