Dagblaðið - 01.06.1979, Side 27

Dagblaðið - 01.06.1979, Side 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR }. JÚNÍ 1979. '31 Pólska landsliðið sigraði i mikilli al- þjóðlegri sveitakeppni i Kaupmanna- höfn um síðustu helgi. Hlaut 66 stig. Síðan komu þrjár danskar sveitir, Nölke 57 stig, Norris 51 stig og danska EM-landsliðið með 48 stig. Sænska landsliðið var fimmta með 42 stig og HoUand neðst með 32 stig. Evrópu- meistarar Svía stóðu sig ekki vel — og aðeins pólska landsUðið sýndi tilþrif af þeim fjórum landsliðum, sem þarna spiluðu og koma til með að spila á EM í Sviss í næsta mánuði. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppn- inni í leik Svía og Nölke. Svend Olov Flodquist spilaði fjóra spaða í norður eftir þessar sagnir. Norður Austur Suður Vestur 1 H 2 T 2 H dobl 4 H pass pass pass Enginn á hættu. Norður <6 ÁD ^ÁDG 10976 0 105 Vestur * 98654 V 54 O.Á6 * ÁD86 + G3 Aurtur + 1072 P3 0 KDG98 + K542 SUÐUR + KG3 V K82 0 7432 + 1097 Dobl vesturs á tveimur hjörtum sýndi styrk í svörtu Utunum — og möguleika á að keppa um lokasögnina. Fjögur hjörtu norðurs afgreiddu hins vegar málið. Austur spilaði út tígulkóng. Jens Auken í vestur drap á tígulás — tók laufás áður en hann spilaði tígli áfram. Nú var létt fyrir austur að taka á lauf- kóng eftir að hafa fengið þriðja slag á tígulgosa. Einfalt og gott — en á' þremur af sex borðum í keppninni fékk norður að vinna 4 hjörtu!! Á skákmótinu í Lone Pine í New York í vor kom þessi staða upp í skák hins 19 ára Bandaríkjamanns Yasser Seirawan, sem hafði hvítt og átti leik, og Bent Larsen. 28. Db8! — Bc5 29. Hd8 — Dg8 30. Hxf8 — Dxf8 31. Dxf8 — Bxf8 32. Hb8 — Kg8 33. Bb4 og hvítur vann. Læstirðu útidyrunum? Slökktirðu útiljósið? Lokaðirðu eldhúsglugganum? Tókstu kaffivélina úr sambandi?.. . . Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglaj) sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. júni er 1 Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög- um. Upplýsingar um læknis'- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Halnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seitjarnar- rtes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þetta er nýi endurhæfingarstóllinn minn og hinn endurhæfði eiginmaður minn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. S—17 mánudaga-föstudaga, ef ckki næst i heimiiislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Ki. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og hfelgidögum eru læknastofur lokaðar, en læktiir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðmni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966» Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeiid:^lla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ‘ Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17álaugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 1*5— 16 og 19—19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Álla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spúin gildir fyrir laugardaginn 2. júní Vatnstoriiin (21. jan.—1». fabr.): J>ú komur til með að þurfa að standa rcikning^sKap gjörða þinna. Komdu málunum á hreint og dragðu ckkort undan. Þú færð ráðleggingar scm gætu haft cinhvcrn ábata i för með sér.' 'n • . . ' ■ ýjgý Fiakamir (20. fabr.— 20. wht): Þú ert ákaflega fru% lcg(ur) i hugsun. en ættir samt að reyna að sýna mein hagsýni i framkvæmd. Fðlk í fiskamerkinu hefur mikið hugmyndaflug en hættir til að láta það leiða sig of langf. Hrúturinn (21. marr—20. ápril): Dagl' við valda þér leiðindum. Biddu um ‘ álita að þú lendir í ástarævirítýri skalt ekki búast við að það vari JenfeL storfin heimá Stjömurríar bráðlega. Þú NautiA (21. aprfl—21. mai): Astvinur )unn mt|rí reynast þér erfiður i skauti i dag. Láttu það ekki i þigfá 09 laktii lífinu Iétt. Stjörnurnar eru þér hliðhollar íS^álefnum sem ekki varða fjölskylduna. Tviburamir (22. mai—21. júnl): Þú heyrir ^iíWverja kjaftasögu sem, þegar allt kemur til alls, ér ajlsendfs ósönn. Þér gerígur erfiðlega að þöknast vini þinúh) þessa stundina. ’ 'i - Krabbinn (22. júni—23. júlf): Miklir erfiðleikar erji fram- undan. Þú .munt reynast maður til að standast þá og leysa úr þeim. Heillalitur er grænn. Ljðnið (24. júli—23. ágúat): Kunningi þinn et einum of hrifinn af að gefa þér góð ráð. Þegar.til lengdar lætur fer þetta I taugarnar á þér. En flestir I ljónsmerkinu eiga auðvelt með að leysa úr vandamálum. Mayjan. (24. égúst—23. s«pt.): Þú verður að viðurkenna að þú hefur farið gáleysislega með eignir annarra. Ef þú hefur valdið tjöni bjöddu þá bætur. Dagurinn verður hagstæður þeim er hafa með tölur að gera. Vogln (24. sept.—23. okt.): FjÖlskyldu þinni mislikar val vinar þíns. Þú kemur til með að sjá hlutina I ö$ru ljðsi og komast að þvl álit fjölskyldu þinnar er á rökum reist. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndl\ að fresta öllum mikilvægum ákvörðunum i dag. Þetta Hjtti að vérða hagstæður dagur til innkaupa, .en ferðalög eilí ekki æskilee. Þú verður fyrir miklum töfum I dag., Bogmaöurínn (23. nóv.—20. dss.): Þú munt hafa góð áhrif á fólk sem þú umgengst I dag. Venjuíega ertu mjögj kát(ur) og skemmtileg(ur) og munt ekki bregða út af venjunni 1 dag. Staingaitin (21. das.—20. jan.): Binhverjum nánum vini þínum finnst þú hafa hann út undan. Vertú skilnings- rík(ur) en láttu samt á þér skiljast að þú viljir Ilfa lifi >ínu I friði. Afmœlisbam dsgsins: Einnver spenna mun veróa i loft- inu fyrri hluta afmælisársins. Aðallega verður þetta ástand innan veggja heimilisins. Reyndu aö komast sem oftast burtu. Koma nýs aðila inn á heimilið mun hafa gjörbreytt áhrif til hins betra á heimilislifiö. Þú færö tækifæri til að fara í ferðalag. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Otlánadeild. Þingholtsstrásti 29a, simi- 12308. Máníid. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. 4 Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartimar ‘1. sept.—31. mai. mánud.—- föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndap" • Farandsbókasöf'’ fgreiðsla 1 Þingholtsstræd 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuh^lum og stofnunum,sími 12308. Engin barnadeild er opin lenguren til kl. 19. Tæknibókasafnið Skiphold 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstök taskifæn. _ í XsGRÍMSSAFN - BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr opiö sunnudag, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1 30—4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn Islands vyð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes. sími 18230, Hafnarfjörður.simi 51.V''-. \kurc\ri simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. IVatnsveitubilanir: Reykjavik og Séltjarnarnes, sjrrfí^ ,85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og umj helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simá< 4,J088og 1533. Hafnarfjörður,sími 53445. j* "^lmahllanir i Reykjavik, Kópavogi, Seftjarnarnesi. Akurcvrí Kcflavik og Vestmannaeyjum dlkynnist y 05. Bilanavakt borgarstofnana, síml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini >ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld IKvenfólags IMeskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirjium FEF á ísafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.