Dagblaðið - 01.06.1979, Side 28
32
J
Krossgáta
)) „ ss n ) V w /SS^iCl !!! TuNGl) m'fíu snmnt. úÉRfí GYS fli) SYNfl PLÖNTj Hurr/ m'flTTuR ~t)UND RR
rháfí SKSTf
\Jg 11 ORR. ; \ustu \ \
)) L \ • \S . . . , t ( T $ IGflGUS i |LFIUS
j i i 1 ■£sS# y/ \\ tWs VÆL
r EPF/D ’skTL. rRD/ KÍETrfíR ~TOJ?A &É5ÍU s óngl ADIR
SE/ÐSK Kfírn úER/R Kl/EÐi! flFTuR STfíFN )NN
i Fj.'i/T/ FISKUR fíPRENó/ KFN/
h/£PPN Q£L Pi.'ÓKT' UPNfífí. Dulu 6 LED/
‘fí TKE END.
f ÞXnóD TÉlrú
flFU ÞP/luT/f/fi i J S HLJ’OT) FÆR/
rfíNQ/ 'AT*r úbLfl
) /<JÖT rEttup ■ UPPhR. kRflUT
ÞflTTUR KyolD
f ktFflR 'OL/K/R
R'/K' VÆ/nrt) BÓúGLft
V/fíÞp 'fl FRflKKft R'ÓSK
HNÍF TÓRÐ! EnD■
f ' BYKKjfl þuPR- m£T!Ð
UNP) y r óTNfíu/fi KfíSr NflLLfl Z>/ £l$ku■ R/J<
£Vfí. QúfíT? T/i)uro
H/nBRlí) VIRDI ST/LUB UPP Hv'lLVl IYIYNT ftuÐ RödD' )Nfl
) VfíRP fFEÐRfl SVfíLL
£'NZ>. i/Myni SNE/n/nfl GRLINIR : KflÐfíL ?R£L$ RR)
PÓTfíR HLur/Nfí VONVfí PoKfl
f /n'fíLm NAGL/ /nflv Töí-U
K/LJUÚ E/ U'E v2). TTflV 97 Sn'iKju DÝJZ ÖSLUDU
HEt-S/ /L) FRfímtZ STÖK
r~ GuNáfl LTRUín
SVfíLT £TfíND/
KEyrK SK.fíT. HoRúEm LINÚUR VEND
Njfíó • fíR. i REFúR
l) 'ATT END. RElK E-R
v'fðu FIRÐIR H/fí STulD l>R
FoRfíR Klukk Nfl GfíNÚ kM
u \/ -- ÖC -4 U cv Ul -- ■S 4
4 Uj u ct •0 * -4 o: S 4> P4 4; <4
'-u o 4 4 * fi: U 4; 4 <4 4)
V* S -Q. a; 4 fi: Í4 N 4 4 o; <4
-4 vn U ÖC u. <34 4 <4 UJ 4) uc
u U 4 Ui U3 u: u fi: 4 4)
u. CQ 4 a: 4) Rt $ -p: u. 4 •O U ^—, 4 S :o u. 4) Uí
• V- U <4 4 vS 4) 4 «: vn s U 4> 5; 'F) <4
Qc tö ?: U X u p: * VD K <4 4 Ut <4
* <4 \D U Js <4 P* 4) U <4 4) u. u:
o: u. q: U * u s p: 4» U3 S <4 öc O u. S
íö V Ji s 4) > U3 4 <4 tn
• • 9: O
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ1979.'
Erlendu vinsældalistamir:_
SUNNUDA GSSTÚLKA
BLONDIEFER
RAKLEITTÁ TOPPINN
Enn einu sinni er hljómsveitin
Blondie komin á toppinn á enska
vinsældalistanum. Að þessu sinni er
hljómsveitin á ferðinni með lagið
Sunday Girl, fjórða lagið sem gefíð
er út á litlum plötum af breiðskífunni
Parallel Lines. Lagið er gefið út
óbreytt frá því sem það kom fyrir
eyru á stóru plötunni. Heart Of
Glass, sem enn á gífurlegum vinsæld-
um að fagna víða um heim, var hins
vegar hljóðblandað upp á nýtt áður
en hljómsveitin sendi það frá sér.
Enski topp tíu listinn er annars
ákaflega ferskur að þessu sinni. Stór-
stjömurá borð við Earth, Wind And
Fire, Electric Light Orchestra og
David Bowie eru nú á uppleið. Fyrr-
nefnda hljómsveitin er á ferð með
kraftmikið diskólag sem áreiðanlega
á eftir að láta mikið að sér kveða á
næstunni. Sú síðarnefnda, ELO,
heldur sig enn við gamla stílinn, sem
er langt frá því að vera orðinn þreytt-
ur, hvað þá úreltur ennþá.
Vestan hafs er Donna Summer
komin á toppinn, enn einu sinni er
óhætt að segja. Hún syngur þar
diskólagið Hot Stuff, ágætis lag sem
er nær því að teljast rokk en flest
önnur lög sem komið hafa frá henni.
Að sögn erlendra blaða virðist Donna
vera að missa trúna á diskótónlistina,
því að hún er tekin að þreifa sífellt
meir og meir fyrir sér á rokklínunni.
Eina nýja lagið á topp tíu Banda-
rikjanna er lagið Just When I
Needed You Most, flutt af Randy
Vanwarmer. Það er í áttunda sæti í
Bandarikjunum og númer eitt í Hong
Kong. Vonandi verður hægt að segja
meira frá þessu, að því er virðist,
ágæta lagi á næsta föstudag.
Vinsælustu litlu plöturnar
ENGLAND
1. (3) SUNDAY GIRL Blondie
2. (1) DANCE AWAY
3. (2) REUNITED .... Peeches Et Herb
4. (12) BOOGIE WONDERLAND . . Earth, Wind £r Fire
5. (4) POP MUZIK M
6. (18) SHINE A LITTLE LOVE Electric Light Orchestra
7. (18) BOYS KEEP SWINGING
8. (7) BRIGHT EYES ...... Art Garfunkel
9. (5) DOES YOUR MOTHER KNOW
10. (6) ROXANNE
BANDARÍKIN , ' >
1.(2)HOTSTUFF .... Donna Summer
2. (DREUNITED .... Péaches ft Herb
3. (S) SHAKE YOUR BODY
4. (4) IN THE N AVY
5. (6) LOVE YOUINSIOE OUT
6. (3) HEART OF GLASS
7. (10) WE ARE FAMILY
8. (12) JUST WHEN1 NEEDED YOU MOST . .. Randy Vanwermer
8. (7) GOODNIGHT TÖNIGHT Wlngs
10. (9) KNOCK ON WOOD Amli Stewart
HOLLAND
1. (2) BRIGHT EYES
2. (1) 1WANT YOU TO WANT ME Choap Trick
3. (8) WHEN YOU'RE IN LOVE WITH A BEAUTIFUL WOMAN
Dr. Hook
4. (3) OOES YOUR MOTHER KNOW ABBA
6. (6) CASANOVA
6. (6) SOME GIRLS
7. (7) JULIANA ChHdren Of The Netherland*
8. (12) POP MUZIK
9. (4) HOORAY HOORAY
10. (11) TOT ZIENS TEDDYBEER
HONG KONG
1. (17) JMST WHEN1NEEDED YOU MOST . .. Randy Vanwarmer
2. (DINTHE NAVY Village People
3. (2) BLOW AWAY .... George Harrison
4. (3) SULTANS OF SWING
5. (20) REUNITED .. Peaches And Herb
6. (7) 1JU8T FA|.L IN LOVE AGAIN
7. (4) MU^IC BOX DANCER
8. (6) DOG AND BUTTERFLY
9. (8) HOORAY HOORAY
10. (16) HOT STUFF .... Donna Summer
VESTUR—ÞÝZKALAN D
1.(1) HEART OF GLASS
2.(3ITRAGEDY
3. (2) IN THE NAVY Viilage People
4. (4) CHIQUITITA ABBA
6. (6) 1WAS MADE FOR DANCING
6. (6) WE'LL HAVE A PARTY TONITE NITE..
7. (10) 1SHALL DOIT ... Leslie McKeown
8. (8) SANDY
9. (9) BABY IT’S YOU
10.(7) Y.M.C.A