Dagblaðið - 01.06.1979, Page 30
34
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1979.
-salurJ
Engin sýning ( dag, nassts
sýning annan í h vftasunnu.
Hörkuspennandi ný cnsk-
bandarisk liiniynd.
Sýndkl. 3.10.6.10ox9.l0.
-------salur D---------
Húsið sem
draup blóði
Spcnnandi hrollxckja, með
('hrislophcr l.cc — Pclcr
(’ushing.
BonnuA innan I6ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
\ og 11.10.
■ salur
Trafic
Capricorn
Drengirnir
frá Brasilíu
Afar spennandi og vel gcrö ný
ensk litmynd eftir sögu Ira
l.evin.
(iregory Peck
l.aurence Olivier
James Mason
Leikstjóri:
Franklin J. Schaffner.
íslen/kur texti.
Bönnuóinnan I6ára.
Hækkað verð
Sýnd kl. 3,6og 9.
CUCOSY LAUUNCI
hck ouviu
|AMU
MASON
THL
BOVS
FROM
BRAZIL
hafnarbíó
Engin sýning ( dag, nmsta
sýning annan í hvftasunnu.
Tatara-
lestin
Hörkuspcnnandi og viö-
burðarik Panavision-litmynd
cftirsögu AUstalr MscLesns
Aðalhlutvcrk:
Chariotte Rsmpling
David Birney
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Endursýnd kl. 5,7,9og 11.
Engin sýning I dag, nsssta
sýnirvg mnan í hvkMunnu.
Corvettu sumar
(Corvette Summarl
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný bandari.sk kvikmynd.
Mark Hamill (úr „StarWars”)
og Annie Potts
íslenzkur texti
Sýnd á 2. hvitasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð
á öllum sýningum
Bönnuð innan 12ára.
LAUQARál
JBIO
SÍMI1M7C .
En#ln Bfnáng I dag, nwta
lýnlne nwn I hvHai amu.
You’ll FEEL
itaswell assee it...
inSENSUSffiSUæ
JarðskjðHtinn
Sýnum nú i Sensurround
(alhrifum) þessa miklu ham-
faramynd. Jaröskjálftinn cr.
fyrsta mynd sem sýnd er i,
Sensurround og fékk óskars-
verðlaun fyrir hljómburð.
Aðalhlutverk:
Chariton Heston,
Ava Gardner
George Kennedy
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
TÓNABfÓ
SlMI 311S2
Engln sýning ( dag, nmata
•ýnlng annan (hvltMunnu.
Gauragangur
ígaggó
(The Pom
Pom Girls)
Það vpr síðasta skólaskyldu-
árið. . . siðasta tækifærið
i til aðsleppa sér lausum.
I Leikstjóri:
Joseph Ruben.
I Aðalhlutverk:
Robert Carradinc,
Jennifer Ashley.
I Endursýnd kl. 5,7 og 9.
SÍMI113S4
Engin sýning ( dag, naoata
sýning annan (hvftasunnu.
Iiin djarfasta kvikmynd sem
hcr hcfur vcrið sýnd:
í nautsmerkinu
Bráðskcmmtilcg og mjög
djörf dönsk gamanmynd i lii-
um.
Aðalhlutvérk:
Ole Söltofl,
Sigrid Horne.
Stranglega bönnuð
börnum innan I6ára.
Endursýnd kl. 5. 7 og9.
íslenzkur tcxti.
NAFNSKÍRTEINI
Engin sýning ( dag, naaata
sýning annan ( hvftasurmu.
Hvftasunnumyndin
(ár
Sinbadog
tfgrisaugað
(Sinbcd and aya
of thaHgar)
íslenzkur texti
Afar spennandi ný amerisk
ævintýrakvikmynd í litum um
hctjudáðir Sinbads sæfara.
Leikstjóri:
Sam Wanamake.
Aöalhiutverk:
Patrick Wayne,
Taryn Power,
Margaret Whiting.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Engin aýning ( dag, naaata
sýnlng arman f h vftasunnu.
Þrjár konur
íslenzkur texti. • /■
Framúrskarandi vel gerð og
mjög skemmtileg ný banda-
risk kvikmynd gcrð af Robert
Altman. Mynd sem alls staöari
hefur vakið cftirtckt og umtal
og hlotið mjög góða blaða-
dóma.
Bönnuð bömuminnan 12 ára.
Sýnd annan í hvítasunnu kl.
5,7.30 oglO.
Athugið breyttan sýningar-
tíma.
Bamasýning kL 3.
T uskudúkkurnar
Anna og Andy
Simi50184
Engin aýning ( dag, nnsta
sýning annan (hvftasunnu.
Ef ág vœri ríkur
Bráðskemmtileg og hörku-
spcnnandi ítölsk-amcrísk Ut-
mynd.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
Adventure
inCinema
Fyrir enskumælandi ferða-
mcnn, 5. ár: Firc on Heimaey,
Hot Springs, Thc Country
Between the Sands, Thc Lake
Myvatn Eruptions (extract) í
kvöld kl. 8. Birth of an Island
o.fl. myndir sýndar á laugar-
dögum kl. 6. I vinnustofu
Ósvaldar Knudscn Hellusundi
6a (rétt hjá Hótel Holti).
HÓTELBORG
DiskótekK) Dísa leikur til kl. 01.00, laugardag
varður Logi I stuði til kl. 11.30. Annan I hvíta-
sunnu opió tll kl. 01.00. Ath. að ó hvitasunnu-
dag verður opið fyrir matargasti fró kl.
12.00-14.00 - kvöldvarður kl. 19.00-21.00.
Borðið ★ Búið ★ Dansið
MMapantanir f
sima 13230 fri kl. Í9.00.
Hótal Borg.
Frí blaöamannafundi Neytendasamtakanna I fyrra.
GRÆDDUR VAR GEYMDUR EYRIR - sjónvarp kl. 21.05:
SJÓNVARPH) LÍKA
MEÐ NEYTENDAÞÁTT
Oft hefur því verið haldið fram um
íslenzka neytendur að þeir væru heldur
linir baráttumenn fyrir sínum hags-
munamálum. En á undanfömum árum
hefur þetta án efa verið að breytast.
Neytendasamtök hafa verið stofnuð,
Dagblaðið varð fyrst blaða hérlendis til
áð hafa fastan neytendaþátt á siðum
sínum. Síðan’hafa önnur blöð fylgt í
kjölfarið og núna er sjónvarpið að fara
af stað með nokkurs konar neytenda-
þátt.
„Þessir þættir verða um verðlagsmál
en markmiðið með þeim er fyrst og
fremst að vera hjálp fyrir neytendur,”
sagði Sigrún Stefánsdóttir, umsjónar-
maður þáttanna, í samtali við Dag-
blaðið.
„í fyrsta þættihum er ætlunin að
reyna að sýna hve verðskyn okkar er
lítið og hvers vegna það er svo lítið. Ég-
mun ræða við Georg Ólafsson
/----------------------
STARFSHÆTTIR KIRKJUNNAR
—útvarpkl. 21,20:
Helgisiðaformið hef ur
breytzt of lítið
—segir Páll Hallbjörnsson
„Ég vil gera boðun orðsins miklu
fjölbreytilegri. Ég vil að prestar í
Reykjavík fari út á land og prediki og
að prestar utan af landi komi hingað og
prediki. Ég vil dreifa þessu meira,”
sagði Páll HaUbjömsson er í kvöld
flytur erindi um starfshætti kirkjunnar.
„Þetta erindi mitt er fyrst og fremst
trúarlegs eðlis og fjallar ekki sizt um
hvernig við getum komið Kristi og boð-
skap hans betur til unga fólksins.
Þá ræöi ég um útfararsiði, greftranir
og þess háttar en ég vil gera snyrtUegra í
kringum grafirnar. Einnig minnist ég á
tjaldið í útfararkirkjunni. Ég vil ekki
nota það eins og nú er gert.
Að lokum ræði ég um altarisgöng-
una og trúarjátninguna. í þeim efnum
er ég ekki sammála kirkjunni. „Ritú-
aUð” hefur breytzt svo Íítið á meðan
verðlagsstjóra um þessi mál og einnig
ræði ég við fólk sem er að verzla og eins
kaupmenn.
Ætlunin er að þessir þættir verði á
föstudagskvöldum i framtíðinni. í
næstu þáttum verður fjaUað um verð-
myndun, hvemig hún verður tU, verð-
merkingar og gildi þeirra og verðkann-
anir. Rætt verður við ýmsa aðUa sem
tengjast þessum málum,” sagði Sigrún.
-GAJ-
f
--------------------------------\
PáU Hallbjörnsson.
okkar daglega Uf er aUtaf að breytast
og því heldur kirkjan ekki sínu,” sagði
Páll. -GAJ-
Föstudagur
1. júní
I2.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar.
12-20 Fréttir. I2.45 Vcðurfrcgnir. Tiikynningar.
Við vinnuna: Tónlcikar.
I4.25 Miðdegissacan: „I útlegð,” smásaga
cftir Klaus Rlfbjerg. Halldór S. Stcfánsson lcs
þýðingu sína.
15.00 MiAdcgistónlcikar.
15.40 Lesin dagskrá næstu viku.
I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Vcður
frcgnir).
16.30 Pupphnrn: Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn: Sigríður Eyþórsdóttir
sér um timann. M.a. les Þóra Lovisa Friðlcifs-
dóttir „Tjörnina og töfrahringinn", brezkt
ævintýr.
17.40 Tónieikar. Tiikynningar.
18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
I9.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar.
19.40 Kinsöngur í útvarpssab Guðmundur Jðns-
son syngur lög eftir Guðmund Gottskálksson,
Ingunni Bjarnadóttur, Þócyju Sigurðardóttur
og Hallgrim Hclgason; ólafur Vignir Alberts
son lcikur d píanó.
20.00 Púkk. Sigrún Valbcrgsdóttir og Karl
Ágúst Olfsson sjá um þátt fyrir unglinga
20.40 Öll láRmæli komast i hámæli. Valgeir
Sigurðsson ræðir við Erlcnd Jónsson
innheimtumann.
21.05 Einleikur á flautu: Manucla Wiesler
leikur Sónötu op. 71 eftir Vagn Holmboe.
21.20 Um starfshætti kirkjunnar, kirkjusðkn
o.n. Páll Hallbjörnssopflyturerindi.
21.45 Kðrsöngun K6r Trésmiðafélags Reykja-
vlkur syngur íslenzk og crlend lög. Agncs Lövc
leikur á píanó. Söngstjóri: Guðjón B. Jónsson.
22.05 Kvöldsagan: „GróðaveBurinn” eftir
Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les
19).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgum
dagsins.
22.50 Kvöldstund meöSveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
1. júni
20.00 Fréttir ob veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðu leikararnir. Gestur i þessum þætli
cr Liberace. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Græddur var geymdur eyrir. Það skortir
sjaldnast umræðu um kaupgjaldsmál. En kjör
almennings fara ekki siður cftir verðlagi á vöru
og þjónustu en kaupgjaldinu. Sjónvarpíð
vinnur að gcrð þátta um verðlagsmál, og veröa
þcir á dagskrá á föstudagskvöldum næstu vík
urnar. Fyrsti þáttur cr um veröskyn. Meðal
annars verður rætt við Georg Ólafsson verð-
lagsstjóra. Umsjónarmaöur Sigrún Stefáns ‘
dóttir.
21.25 Rannsóknardómarinn. Franskur saka
málamyndaflokkur. þriðji þáttur. Saklaus.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Komið á kappreiðar Fáks
2. íhvítasunnu sem hefjast
kl 1.30.
Hestamannafélagið Fákur