Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. DB á ne ytendamarkaði ,,Mig langar lika i dúkku”segir drengurinn á spjaldinu. Þessar dúkkur eru bæði fyrir slráka og slelpur — cnda væri það hróplega ósanngjarnt ef stelpur fengju einar að ráðskasl með þessi gull. OSP HARGREIÐSLUSTOFAN MIKLUBRAUT GLUGGASMÍÐI Tek að mór smíði á öllum gluggum i hús yðar og svalahurðum. Fast tilboð. Vönduð vinna og fullkomnustu vólar sem völ er á tH gluggasmíði. Upplýsingar í síma 11253kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 18. NES-GLUGGAR örn Fellxson, ^^^^^^^^lndarbrauM9^Selt)arnarnesL^^ Leikfangasýning í Hagaskóla „Leikföng hvetji böm til að reyna hæf ni sína” Bíla af öllum gerðum og slærðum má sjá á sýningunni. Þessi ungi maður var að prófa einn fararkostinn. gildi leikfanga fyrir þroska barna. Fóstrur eru sammála um það að leikföng eigi að vera þannig úr garði gerð að þau hvetji börnin til að reyna hæfni sína; við það aukist getan smátt og smátt og þroskinn jafn- framt. Leikfangasýningin verður opin til sunnudagskvölds 10. júní. Opið er frá kl. 15.00—22.00 alla daga. Síðar er fyrirhugað að fara með sýninguna til Akureyrar og Egilsstaða. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Leikföngin sem sýnd eru fást öll í verzlunum í bænum og hafa 14 heild- verzlanir lánað þau. Ekki er um sölusýningu að ræða. -GM. ,,Vatn er eitt bezta leikfang sem völ er á ” segir á spjaldinu sem hangir fyrir ofan þetta vatnsker úr plasti. Það fæst í verzlun hér i bæ og er sérstaklega ætlað börnum, sem vilja sulla svolitið — og hvaða börn vilja það ekki? DB-myndir Hörður. Leikur er Irf. Leikur er starf. Leikur er vinna barnsins. Þessi eru einkunnarorð 4. leik- fangasýningar Fóstrufélags íslands, sem að þessu sinni er haldin í Haga- skólanum í Reykjavík. Sýningin er hin stærsta og viðamesta sem félagið hefur efnt til og að sjálfsögðu helguð barnaárinu. Fóstrur segjast vilja gefa fólki kost á að sjá og kynnast úrvali góðra leikfanga. Of mikið sé af miður heppilegum leikföngum á markaðnum. öllum ætti að vera ljóst PERMANENT KLIPPINGAR BARNAKLIPPINGAR LAGNINGAR BLASTRAR LITANIR GERUM GÖT I EYRU SÍMI24596 RAGNHILOUR BJARNADÓTTIR HJÖRDÍS STURLAUGSDÓTTIR Vöru-og brauðpeningar- Vöruávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Allt fyrir safnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 Litla völunargripinn á myndinni má nota sem stól, skemil eða borð. Hann kemur t.d. í góðar þarfir þegar litla fólkið þarf að pissa, bursta i sér tennurnar eða spegla sig eins og teiknimyndirnar sýna. Bílabrautir hafa löngum seitt til sín unga og aldna og þama er litil blóma- rós komin á vettvang. Strákurinn virðist fullur efasemda um að henni sé trúandi fyrir svo erfiðu farartæki.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.