Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. 19 Þú hefur lýst skoðun þinni, að flóttatilraun föður þíns úr fangelsi hafi verið sett á svið og hann hafi drukknað iá flótta undan morðóðuml Dóttir Flathauss á myndsegulbandi. Ökukennsla-æRngatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson.sími 71501. ökukennsla — æfmgatímar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Plnstos lif Q# PLASTPOKAR O 82655 Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í síma 24469. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Tek að mér að mála húsþök. Uppl. í síma 18281. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og- stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Önnumst allar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekúr upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án.þess að skadda þræðina. Le'ggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, simi 50678. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr.t afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. 1 Ökukennsla B Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tíma við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, simi 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutimi án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Takið eftir! Takið eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna nieð afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i síma 24158. Kristján Sigur&son öku- kennari. Samninganef nd farmanna: Blekkingar Framsókn arráðherranna Samninganefnd yfirmanna á kaup- skipum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er haldið fram að tveir af ráðherrum Framsóknarflokksins hafi hallað freklega réttu máli á frétta- mannafundi í síðustu viku. Forsendur fyrir hugsanlegri setningu bráðabirgðalaga vegna farmannadeil- Flugtím- inn ekki alveg svona dýr ,,Það er ekkert nema gott eitt um stofnun Flugklúbbsins hf. að segja,” sagði Örn Baldursson, framkvæmda- stjóri Flugtaks. „En það er ekki rétt sem fram kemur í greininni um stofnun Flugklúbbsins hf. að flugtíminn kosti 15.500 kr. Hjá okkur kostar hver fiug- tími 14.400 kr. og þorri nemenda okkar fær afsláttarkort, þannig að þeir greiða 12.900 kr. fyrir hvern flugtíma. Ég held ég megi segja að hið sama gildi hjá Flugskóla Helga Jónssonar. Það kann að vera að einhvers biturleika gæti í okkar garð, þar sem þeir kennar- ar sem standa að stofnun Flugklúbbs- ins hf. unnu hjá okkur, en hættu vegna launadeilu. En það er nóg að gera hjá okkur og raunar meira en við getum annað. Flugtak á nú þrjár kennsluvélar og er að kaupa tvær til viðbótar.” - JH unnar séu tk ‘arðinda, áburðar- og kjarnfóðuiskortur. Þetta telja farmenn vítaverðar blekkingar ráðherranna, sem settar séu fram til þess að fá heim- ild til árásar á samningsrétt farmanna, en sú árás hafi verið lengi í undirbún- ingi. Farmenn segja það staðreynd.að Þeir voru bíræfnir þjófarnir sem Iöbbuðu sig á brott með splunkunýja myndavél úr Amatörverzluninni á föstudaginn var. Var vélin af gerðinni Fujica AZ-1 með sérpantaðri linsu af gerðinni Fujinon 1:2,2 55 mm. Eru einungis til níu stk. af þessari linsuteg- und hér á landi. Myndavélin með linsu er um 130 þús- með tilliti til hinna miklu erfiðleika sem bændur og fleiri hafa átt við að stríða, og þrátt fyrir fjandskap ríkisstjórnar- innar, hafi farmenn heimilað alla þá fóður-, áburðar- og olíuflutninga sem óskað hefur verið eftir til harðinda- svæðanna, auk þess að heimila sigl- ingar strandferðaskipanna. -JH und króna virði og hefur eigandi verzl- unarinnar heitið hverjum þeim sem upplýst getur þjófnað þennan 30 þús- und krónum í verðlaun. Númer vélarinnar er 3090389 og er vandlega þrykkt á bakhlið vélarinnar. Amatörverzlunin er til húsa að I.auga- vegi 55 og þar má vitja verðlaunanna. - BH Læknaskipti á Eskifirði Jakob Úlfarsson, sem verið hefur læknir á Eskifirði sl. 4 ár við vaxandi vinsældir, flutti héðan 30. maí til Reykjavíkur. Kona Jakobs læknis, Olga, hefur starfað mikið að félagsmál- um á Eskifirði. Þau hjón eiga tvo syni. Læknishjónanna er mikið saknað, því Jakob hefur sinnt héraði sínu vel og þau hjón reynzt Eskfirðingum vel í hví- vetna. Við læknishéraðinu tekur Auðbergur' Jónsson, sem fæddur er og uppalinn að Hólmum í Reyðarfirði. Hann er 36 ára. Kona hans er Katrín Gísladóttir frá Reyðarfirði og eiga þau fjóra syni. - Regína / ASt. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 Dýrri myndavél stolið um hábjartan dag

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.