Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. 17 Óska eftir að kaupa vel með farinn Lada Topas árg. 76— 77. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 99-1949 milli kl. 8 og 11. Bronco árg. ’68 til sölu, góður bíll. Til sýnis á Bilasölunni Braut. Uppl. í sima 92-1787 og 92-3163 eftir kl. 7. Cortina árg. ’67 skoðuð ’79 til sölu fyrir 200 þús., útvarp. Á sama stað er til sölu froskbúningur. Uppl. í síma 44914. Mazda 323 árg. ’78 og VW 1200 L árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 41660. Fiat 132S til sölu, vél úrbrædd. Sími 93-2049. Til sölu Cortina árg. ’70, skoðuð 79, í góðu lagi. Uppl. í síma 29009. Tilboð óskast i Fiat 128 árg. 73, skoðaðan 79. Fallegur bíll. Sími 51095. VW ’71, gangfær vél, til sölu. Verð 35.000. Uppl. í síma 86040. Tvö nýleg dekk til sölu, B78,13". Uppl. í síma 21192. Óska eftir vinstra framsæti í Ford Escort, 2ja dyra, árg. 74. Uppl. í síma 97-6131 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet Malibu árg. ’73 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Bif- reiðin er i toppstandi. Skipti á minni bil koma til greina. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 8. Bílstjórahurð óskast á VW rúgbrauð árg. 70. Uppl. í sima 39127. Til sölu 1 varahluti VW árg. ’61, nýleg skiptivél. Uppl. í síma 19712 eftir kl. 7. Sparneytinn Trabant árg. ’77, lítið keyrður, til sölu. Uppl. í síma 26027. Taunus ’66 station. Til sölu Taunus 17M station árg. ’66, verð 250—300 þús. Uppl. í síma 34545 eftirkl. 20. Pontiac leMans árg. ’71. Til sölu Pontiac leMans 71, 2ja dyra hardtop með nýupptekinni sjálfskipt- ingu, vökvastýri, aflbremsum og góðri V8 350 cub. vél. Skipti möguleg á minni bil. Til sýnis að Brautarholti 24, simi 19360. BMW 1800 árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 50400 eftir kl. 17. Góð kjör eða mánaðargreiðslur. Til sölu Vauxhall Viva árg. 72 gegn lágri útborgun eða tryggum mánaðar- greiðslum, skoðaður 79. Uppl. í síma 75226. Mini — Bronco. Til sölu Mini 1000 árg. 73 og Bronco ’66. Uppl. í síma 24419 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa dekk undir Willys, allar breiddir og stærðir koma til greina. Uppl. í sima 29745. Citroén DS árg. ’71 til sölu, mjög góður og fallegur bill. Verð 1200 þús. Samkomulag meö greiðslur. Uppl. i síma 33490 á daginn og 29698 eftir kl. 6. Óska eftir góðri vél í Opel Rekord árg. ’68—70. Uppl. í síma 29632 eftir kl. 7. Opel Caravan 1962 óskast til kaups. Boddí þarf að vera mjög gott. Simi 71653 eftir kl. 7 á kvöldin. • Saab 96 árg. ’73 til sölu. Nýr girkassi, kúplingsdiskur, pressa, lager, freewheeling, gormar, endurryð- varinn. Yfirfarinn fyrir 900 þús. kr., keyrður frá marz 78 rúmlega 20 þús. km á vél. Uppl. varðandi bifreiðina eru gefnarísima 16552. Vasov vinnur. . . og Brosni tapar Sannleikur inn er. . . é veit það V ckki! f Aður en ég láta og geng íyi aftökusveitina, segðu mér eitt, v Vasov. . . hvernig komstu út héðan? En ég veit að Modesty Blaise endurtekur þetta kraftaverk ekki fyrir þig, Brosni. , Toyota-jeppi. Til sölu Toyota-jeppi árg. ’66 með 6 cyl. vél og spili, nýleg dekk, góður bíll. Uppl. i síma 85040 á daginn og 75215 á kvöld- in. Sendiferðabíll til sölu, Ford Transit árg. 72, ryðlaus og i algjör- um sérflokki, t.d. nýleg vél, ný fram- bretti, nýr vatnskassi, yfirfamar bremsur og undirvagn, kúpling og raf- kerfi, málaður utan og innan. Uppl. í sima 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Malibu árg. 70. Til sölu Malibu, 2ja dyra hardtopp með 307 vél, V-8, sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur, útvarp og segulband, algjör- lega ryðlaus, sprautaður utan og innan með glimmerlakki. Sími 85040 á daginn, 75215 á kvöldin. Lada station 1200 árg. ’76, rauður, til sölu, verð 1600 þús. Uppl. í síma 31408 eftir kl. 5. Cortina ’70. Til sölu Cortina árg. 70 í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 74990 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa VW ’68-’72, vélarlaúsan. Uppl. í síma 82972 eftir kl. 7. VW 1303 árg. ’73 til sölu, ekinn 94 þús. km. Bíllinn er mjög vel með farinn, sami eigandi frá upphafi. Utb. 600 þús., eftirstöðvar á 6 mán. eða staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í- síma 25930. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Volvo Amason, Peugeot404,Vauxhall árg. 70, Skoda, Moskvitch, Ford Galaxie, Fiat 71, Hillman, Benz ’64, Crown '66, Taunus ’67, Rambler, Citroen GS, Gipsy, Volvo og International vörubíla og fl. bíla. Fjarlægjum og flytjum bíla, kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauðavatn, simi 81442. Plymouth árg. ’66, 6 cyl., til sölu eða í skiptum. Uppl. í síma 43651. VW sendibill árg. ’77 til sölu, mjög góður, skipti koma til greina, ný vél. Uppl. í síma 73694. Óska eftir að kaupa bíl, má þarfnast viðgerðar. Verð má vera allt að 800 þús., gr. með 100 þús. á mán. Uppl. i síma 33490 á daginn og 38558 á kvöldin. Citroén GS árg. 77 til sölu. Uppl. í sima 86412 á kvöldin. Til sölu varahlutir í Opel Rekord ’68. Sími 71730. Volvo 144 árg. 1969 til sölu, skoðaður 1979. Uppl. i sima 33885 til kl. 7 ádaginn. Til sölu Ford Torino station árg. 71.8 cyl., 302 cub., nýsprautaður, toppbíll. Uppl. í sima 44921. Til sölu Mercury Cougar árg. ’67, þarfnast viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022. H-213 Til sölu Willysjeppi árg. ’55, 400 cub. vél, nýupptekin, nýjar blæjur og ný dekk en brotinn girkassi. Óska eftir tilboði. Uppl. í síma 74583. Volvo station 145 73 til sölu, fallegur bill í góðu standi. Sam- komulag með greiðslur. Uppl. í síma 22086. Til sölu varahlutir i Fiat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70, VW '61 til 70, Saab ’66, Chevrolel ’65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus 17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blcsugróf 34, sími 83945. Vörubílar Véla- og vörubilasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- og vöruflutningabíla,' einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Scania Benz felgur, Scania vélar, 260—195 ha. Gírkassar, 56 og 76, framöxlar 56 og 76, olíuverk, startari 76, sturtur, pallur, sturtudælur, stýrisdælur 56 og 76, hásing 56, drif 55, öxlar 76, kúplingspressur. Uppl. í síma 33700. í Húsnæði í boði s 2ja herb. íbúð í miðbænum er til leigu á vægu verði fyrir miðaldra reglusaman mann sem tæki að sér lítils háttar umsjón. Tilboð með upplýsingum um starf og fyrri dvalarstað ásamt með- mælum leggist í pósthólf 1308 merkt „Traustur — reglusamur”. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með aðgangi að sprautuklefa og lyftu ásamt suðu- tækjum, réttingargálga og fl. Langtíma- leiga. Uppl. i sima 82407. Húsnæði óskast Vantar fbúð til leigu, helzt i Hafnarfirði. Vinsamlegast hringið i síma 41659 frá kl. 7 á kvöldin. Ungt paróskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Erum barnlaus. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Uppl. í sima 24685 eftirkl. 8ákvöldin. Til leigu f Kópavogi 3ja herb. íbúð á góðum stað, aðeins ábyggilegt fólk kemur til geina. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð séndist DB fyrir kl. 2 á laugardag merkt „404”. Til leigu. 2ja herbergja íbúð til leigu við miðbæ- inn, aðeins leigt rosku reglusömu fólki. Uppl. í síma 1 1873 frá kl. 2—8. Upphitað geymsluherbergi (teopalagt) til leigu. Uppl. í síma 22216. 2ja herb. fbúð til leigu í Hafnarfirði frá og með 1. júlí. Tilboð sendist DB fyrir 15. júní merkt „309”. Til leigu er nýlegt einbýlishús i Breiðholtshverfi, leigist frá næstu mánaðamótum i 1 ár. Uppl. veitir að- stoðarmiðlunin, sími 30697. Stór stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu nú þegar, helzt fyrir eldri konu. Uppl. í síma 19026. íbúð óskast á leigu. Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrst, er að koma utan af landi. Meðmæli ef óskað er. Tilboðsendist DB fyrir 15. júní merkt „Litið heima 316”.______________ 3stúlkur utan aflandi, sem stunda nám í Háskólanum, óska eftir 4ra herb. íbúð nú strax eða seinna í sumar. Reglusemi og góðri umgengni heitið, Allt að eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 99—3693 eftir kl. 7. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð sem fyrsta eða frá 1. sept., helzt I vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið, meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Vinsamlegast hringið í sima 17531 eða 12735. Ytri-Njarðvfk. Óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúðsem næst skólanum. Er hárgreiðsludama. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 92-6016 Innri-Njarðvík. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur. látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða. verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leiguntiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Hver vill leigja fatlaðri konu 2—3 herbergja íbúð, verður að vera á 1. hæð. Uppl. í síma 37245. Ungt par með 1 barn, annað í námi, óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. i síma 35091. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Bflskúr óskast til leigu í Hafnarfirði í 1—2 mánuði. Uppl. i sima 50400 eftirkl. 17. Húsnæðislaus ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð áleigu, helzt strax. Uppl. isíma 41018.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.