Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. 7 Erlendar fréttir REUTER Suður-Afríka: Þjóðernis- f lokkurinn tapaði miklu Þjóðernisflokkurinn í Suður-Afríku tapaði miklu fylgi í aukakosningum, sem fóru fram í gær í kjördæmi því, sem Connie Mulder fyrrum upplýsinga- málaráðherra var fulltrúi fyrir til skamms tíma. Varð hann að hætta afskiptum af stjómmálum eftir að upp- komst fjármálasvindl hans og fleiri aðila. Meðal þeirra, sem blönduðust i málið var John Vorster fyrmm forseti og forsætisráðherra Suður-Afríku, sem nú hefur sagt af sér vegna málsins. öfgasinnaður hægrisinnaflokkur vann einna mest á í aukakosningunum, án þess þó að vinna þingsætið, sem enn er í höndum Þjóðemissinnaflokksins. Ræðaum vesturbakka og Gazasvæði Fulltrúar Egypta og ísraelsmanna munu hittast í dag til að ræða tilhögun frekari funda um vesturbakka árinnar Jórdan og Gazasvæðið. Heldur þykii horfa óvænlegar með samninga þar um eftir samþykki ísraelsku stjómarinnar um að heimila frekara landnám ísraelskra íbúa á vesturbakkanum. Egyptaland: Búiztviðsigrí flokks Sadatsforseta Búizt er við því að persónulegar vinsældir Anwars Sadats forseta muni tryggja flokki hans Þjóðlega lýðræðis- flokknum yfirburðasigur i þing- kosningum, sem fara fram í dag. Eru þær haldnar tveim árum fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Sadat mun vilja notfæra sér vinsældir friðarsamnings- ins við ísrael áður en farið er að fyrnast yfir hann og bágt efnahags- ástand landsins verður fólki ofar í huga. Flugleyfi DC-10 þotnanna: „Þeir eru alveg famir á taugum” —segir Sir Freddie Laker brautryðjandi lágfargjaldanna yf ir Atlantshaf ið sem tapar 170 milljónum á dag á meðan þoturnar fá ekki f lugleyf i Sir Freddie Laker, sem varð braut- ryðjandi lágra fargjalda yfir Atlants- hafið á milli Evrópu og Bandaríkj- anna, brást reiður við tilkynningu bandarískra flugmálayfirvalda um að DC-10 þotur væm sviptar flug- leyfi þar til flugöryggi þeirra væri frekar tryggt. „Þeir hafa gjörsamlega farið á taugum,” sagði Sir Freddie um for- ráðamenn flugöryggismála í Banda- rikjunum, sem hafa tilkynnt að engar DC-10 þotur i eigu bandarískra flug- félaga fái flugleyfi, auk þess sem engar slíkar þotur fái leyfi til flugs eða lendinga í Bandaríkjunum þar til full vissa sé fengin um öryggi þeirra. Ekki em allir samþykkir þessum ákvörðunum og benda á að aðeins hafi fundizt gallar eða slit í eldri árgerðum DC-10 þotnanna. Sir Freddie eða fiugfélag hans, sem flýgur frá Evrópu til New York og Los Angeles fyrir mjög lágt gjald, mun tapa um það bil 500 þúsund dollurum á dag á meðan hinar sex þotur hans af þessari gerð verða að vera á jörðu niðri. Eru þoturnar 6 blóminn úr flugflota Sir Freddie. Tap hans er jafnvirði eitthundrað og sjötíu milljóna íslenzkra króna á dag. Sagði hann í gærkvöldi að allt hefði verið gert sem unnt væri til að koma í veg fyrir frekari óhöpp við DC-10 þoturnar. Mál þetta kemur upp í kjölfar þess að ein slík þota fórst við Chicago á dögunum. Pólland: Páf i heimsækir Auschwitz Jóhannes Páll páfi, sem hlaut höfðinglegar móttökur í fasðingarborg sinni Krakov í gær- kvöldi, mun í dag fara til Ausch- witz og Birkenau þar sem útrým- ingarbúðir nasista vom í síðari heimsstyrjöldinni. Mun hann þar biðja fyrir sálum þeirra sem þar týndu lífi. Portúgal: Pintosegiraf sér Antonio Ramalo Eanes forseti Portúgal mun i dag taka afstöðu til þess hvort hann tekur afsögn Carlos Mota Pinto forsætisráð- herra til greina. Hann sagði af sér í gærkvöldi eftir að meirihluti þingmanna hafði gert gmnd- vallarbreytingar á fjárlagafrum- varpi því, sem stjórn hans lagði fram. Róm: ÞARSEM BOMBUR TILHEYRA DAGLEGA LÍFINU Ítalía er eitt þeirra landa þar ser sprengjutilræði, hryðjuverk og mani rán em orðin daglegur viðburðu Þarlendir fóm ekki varhluta af slíku baráttunni fyrir nýafstaðn; kosningar. Á myndinni hér til hlið; sést er verið er að hreinsa til eftir að sprengja sprakk fyrir utan flokksskrif- stofu hægrisinnaðs flokks eins i Róm. Ekki urðu hryðjuverk eða spren ingar þó til þess að öfgaflokkar iii hægri eða vinstri ykju^ fylgi sitt í kosningunum á Ítalíu. Stærsti fiokkur lanJsins, Kristilegir demókratar, héldu sínu en þeir hafa verið stærsti flokkur landsins alveg frá lokum síðari heims- styrjaldar. Kommúnistar, sem á sama tima hafa verið í stöðugri sókn, töpuðu nú 4% miðað við síðustu kosningar. Er það að sögn vegna óánægju ýmissa með þá samvinnu, scm þeir hafa átt við krisrilega demókrata. auk þess sem sumum finnst kommú listafiokkurinn undir sliórn Berlinguers orðinn helzt til hægfara og kratalegur. Stúdentabréfahnífurinn úr sitfri Magnús E. Baldvinsson sf.. Laugavegi 8 — Sími 22804. Húseigendur athugið! Höfum til sölu úrvals gróðurmold. Heimkeyrsla — Uppl. í síma 16684. - GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA - Laus staða Lektorsstaða i uppeldisgreinum við Kennaraháskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf. svo og um ritsmiðar og rannsóknir, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. júni nk. Menntamálaróðuneytið, 1. júní 1979. Ólafsfjörður Nýr umboðsmaður Dagblaðsins á Ólafsfirði er Stefán Einarsson Bylgjubyggð 7, sími 96—62380. MBLAÐIÐ -JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ - JÚNÍ JÚNfMARKAÐURINN auglýsir: Alltafeitthvaö nýttl Daglega bœtast við nýjar vörur: Barnafatnaður — unglingafatnaður — kvenfatnaður og karlmannafatnaður Einnig hljómplötur og kassettur. Lútið ekki happ úr hendi sleppa í dýrtíðinni. Landbúnaðarvörumar voru að hœkka, en fatnaðurinn að lœkka hjú okkur. Rajmagnsstiginn ber ykkur hálfa leið? LAUGAVEGI66 - 2. HÆÐ NEI, ALLA LEIÐ. (ÁÐUR GLUGGATJÖLD) JÚNÍMARKAÐURINN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.