Dagblaðið - 09.06.1979, Síða 3

Dagblaðið - 09.06.1979, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. 3 Fyrírspum til farmanna K.G. skrífar: Mig langar til að bera fram fyrir- spurn til verkfallsnefndar farmanna. Væri hægt að fá upplýst hvernig undanþágum er háttað hjá vél- stjórum og skipstjórum? Er það rétt, að skipstjórar og yfirvélstjórar séu búnir að vera á kaupi siðan verkfallið byrjaði? Hvernig stendur á því að þessu er ekki skipt á milli manna sem standa í verkfallinu, ef þarf einhverja til að sinna þessum störfum. Skipstjórar og yfirvélstjórar eru fyrstir í land þegar skip koma til heimahafnar og hafa þá enga við- veruskyldu. En nú i verkfalli komast þeir ekki frá borði. Er svona hægt og er það rétt að afleysingaskipstjórar hafi verið afskrifaðir við heimkom- una til að hinir geti tekið strax við? „Við þökkum tæknimönnum okkar...” Grandvar skrifar: Mikið má dálætið vera hjá umsjónarmönnum flestra þátta Ríkisútvarpsins á tæknimönnum stofnunarinnar. — Ekki er svo flutt- ur þáttur í útvarpinu að ekki sé annaðhvort byrjað á að kynna tækni- eða lotningar á öllu sem tilheyrir ar í menningarútbreiðslunni á Islandi menn þáttarins, jafnvel á undan efninu — eða þá að þættinum lýkur með þessari hvimleiðu upptuggu. Ætli þessi árátta sé ekki tilkomin vegna einhverrar dulinnar virðingar Hafskip fái aðstöðu| í Haf narfirði — fyrirspum til Alberts Guðmundssonar og Einars Th. Mathiesen _____ Við viljum gjarn- an fá Hafskip — svar Einars Th. Mathiesen til Markúsar B. Þorgeirssonar Einar Þ. Mathiesen, formaður hafn- arstjórnar í Hafnarfirói, hringdi: Ég sé í DB 6. júní fyrirspurn til mín frá Markúsi B. Þorgeirssyni í Hafn- arfirði. Markús spyr hvort ekki sé möguleiki á því að veita stjórn Haf- skips hf. aðstöðu fyrir skip sín í Hafnarfjarðarhöfn, hliðstætt að- stöðu Bifrastar hf. Fyrst ætla ég að þakka Markúsi fyrir fyrirspurnina. Sem formanni hafnarstjórnar þykir mér vænt um að finna áhuga bæjarbúa á málefnum hafnarinnar. í sambandi við spurningu Markús- ar get ég upplýst að ég hefi ítrekað haft samband við framkvæmdastjóra Hafskips hf. undanfarin ár til að tjá þeim að Hafnarfjarðarhöfn sé reiðu- búin til viðræðna ef þeir væru til- búnir að staðsetja sig hér. Fyrir skömmu urðu framkvæmda- stjóraskipti hjá Hafskip hf. og ég hefi einnig talað við nýja fram- kvæmdastjórann. Af þessu má sjá að við erum áhugasamir um málið. Auk þess get ég sagt að við erum tilbúnir að ræða við öll þau skipa- félög i millilandasiglingum sem vilja, um möguieika á aðstöðu í Hafnar- fjarðarhöfn. tækni og vísindum? — Þetta er ekki neitt óeðlilegt. — Tæknin er vissu- lega mikil á okkar dögum, jafnt á sviði véla- og rafmagnsfræði, ekki sízt í sambandi við hljóðvarp og sjón- varp. En það sem mesta athygli vekur hjá þeim er þetta ritar er sú staðreynd að það eru ekki síður hinir rauðlituðu málaliðar hjá Ríkisútvarpinu sem halda uppi áróðursstarfseminni í nafni Sovét—íslands því sem koma skal — sem eru svo hrifnir af tækniútbúnaði og tæknimönnum Ríkisútvarpsins að þeir tilkynna með sérstökum virðuleik hverjir það eru sem sjá um tæknihliðar: „Tækni- menn okkareru/voru.. Venjulega eru hinir rauðu málalið- frekar lítið hrifnir af tækni og vísind- um. Þaðan kemur „mengun”, þaðan kemur „hættulegur úrgangur”, en þaðan kemur líka fé og framtak til þess að rauðliðar, eilífðar-námsmenn og Svíþjóðarfarar geti lifað áfram á styrkjum frá borgarastéttinni til þess að níða hana niður í bundnu og óbundnu máli. En ef dálæti menningarpóstanna í Rikisútvarpinu á „tæknimönnum okkar” verður til þess að færa þá einu skrefi nær nútímanum, sem byggist ekki á neinu öðru en tækni og óframhaldandi tækni, stóríðju, drifinni orku úr iðrum jarðar og sól- inni þá er vel þess virði að umbera þessar „naive” tilkynningar þátta- gæzlumanna Ríkisútvarpsins um „tæknimenn okkar”. Bein útsending við erfiðar aðstæður á Akureyri. „Grandvar” er leiður á að um- sjónarmenn útvarpsþátta þakki tæknimönnum störf þeirra. DB-mynd FAX MARKAÐUR , DOOtá ílnral n^Un1 1979- LAUGARDAGS Simca 1508 GT.........1978 SIMCA 1508 GT.........1977 SIMCA1508 S...........1977 SIMCA1307 GLS.........1978 SIMCA1307 GLS.........1977 SIMCA1307 GLS.........1976 SIMCA1100............ 1974 SIMCA1100............ 1970 DATSUN 180B sss árgerð 1977, 2 dyra, sjálfskiptur, út- varp. Ekinn 19 þús. km. TOYOTA Corolla........1974 TOYOTA Crown..........1973 DATSUN 1200 ......... 1973 LADA1500 station.....1978 LADA1500 Topaz.......1977 ASPEN SE 2 dr . . 1976 ASPEN Custom4dr.. . . . 1976 DARTSwinger . . 1975 DART Swinger . . 1974 DART Swinger . . 1972 DODGE ASPEN SE station árg. 1976, ekinn 42 þús. km. Bíll í sérflokki. Volaré Premier 2 dr....1978 Volaré Premier 2 dr....1977 Valiant4dr..............1976 Valiant 4 dr............1974 Duster..................1971 VOLVO 244 DL............1977 VOLVO 142 ............. 1970 MERCEDES BENZ 280. . . . 1971 MERCEDES BENZ 300D. . . 1976 VILTU SEUA7 VILTU SKIPTA? VILTU KAUPA? OPIÐ KL10-171DAG, LAUGARDAG SUÐURLANDSBRAUT 10 - SÍMAR 83330 - 83454 MOSKVITCH sendibíll árg. 1979, vetrardekk og útvarp, ekinn 2 þús. km. Nýr bíll.. PLYM. Trailduster..1975 SCOUTII sjálfsk....1974 Willys m/blæju.....1964 BRONCO SPORT árg. 1977, ekinn 28 þús. km, sjálfskiptur, aflstýri. DATSUN 220C DISIL árgerð 1976, ekinn 96 þús. km. Sér- staklega vel með farin bifreið. MINI1000.......... 1977 Údýrir gððir bílar: VW ferðabíll.......1971 OPEL Rekord........1971 SIMCA1100......... 1970 CHRYSLER Hvernig heldur þú að landsleikurinn milli íslands og Sviss fari? Guðrún Vilhelmsdóttir skrifstofu- maður: Sviss vinnur með þrem mörk- um gegn engu. Spurning dagsins Brynja Pétursdóttir kaupmaður og húsmóðir: Ég fylgist ekki neitt með knattspyrnunni en ég er viss um að ís- land stendur i þeim. Sigurður Reynisson trésmiður: 2-1 fyrir Sviss. Hulda Júlíusdóttir húsmóðir: Ég hef ekki hugmynd um það en eigum við ekki að láta ísland vinna? Eirikur Alexandersson bæjarstjóri, Grindavik: Ég býst við því að ísland vinni 2-1 en leikar muni standa 1-1 i hálfleik. Helgi Frímann Magnússon efnaverk fræðingur: 2-1 fyrir ísland.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.