Dagblaðið - 09.06.1979, Page 15

Dagblaðið - 09.06.1979, Page 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. 15 um SUMAR- MYND DB 79: Þessar hlutu viður- kenn- ingu Dómnefnd komst að þeirri niður- stöðu að eftirfarandi ntyndir vœru allar góðra gjalda verðar, hver á sínu sviði. Allar segja þter eitthvað um sumarið sem nú virðist vera að hefja göngu slna. Stúlka fær sér Frónkex eftir Pál Stefánsson, Hrauntungu 54 Kópavogi. Hettumávur eftir Philippe Patay, sem einnig tók verðlaunamyndina. Án nafns eftir Eberhardt Marteinsson Hvassaleiti 17 Reykjavfk. Hrossahlátur gæti myndin svo sem heitið. Ljós- myndarinn á myndinni er Magnús Hjörleifsson — en myndin sem hann tók var einmitt birt i DB á sinum tima. Án nafns eftir Martein Heiðarsson, Engjaseli 72 Reykjavik. Litstœkkari og óbyggðaferðir í verðlaun í keppni DB um V ... SUMARMYND 79

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.