Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979. i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu D Til sölu vegna brottnutnings af landinu: Electrolux þvottavél (150 þús.|, Spira svefnsófi (55 þús.), tréruggu- stóll (15 þús.) og hringlaga eldhúsborð (30 þús.). Grenimelur 2, kjallara, eftir kl. 4. Kemelullarkápa til sölu. Einnig grill með vöfflujárni og ýmislegt fleira. Uppl. I sima 42730 eftir kl.7. Athugið. Til sölu Austin Mini árg. ’73, skoðaður 79. Hagkvæmt verð. Einnig hvítur Philco ísskápur og barnarúm með rúm- fataskúffu (úr massífum harðvið). Uppl. I sima 72081. Nýupptekinn rabarbari. Bragðmildur og safarikur. Pantanir teknar í síma 33252 eftir kl. 7 á kvöldin. Kristinn Guðsteinsson, Hrísateigi 6. Hjónarúm til sölu með dýnum á hagstæðu verði. Uppl. í sima 51901. Svarthvítt sjónvarp nýlegt, vel með farið til sölu. Verð kr. 50 þús. Ennfremur hægindastóll. Verð kr. 30 þús. Uppl. i síma 75471. Til sölu vegna flutninga: Borðstofusett með skáp og 10 stólum, Rafha eldavél, frystikista, 3 stakir stólar og fleira. Uppl. i síma 30045. Fataskápur, frístandandi, til sölu, 195 cm á hæð, 150 cm breidd, 56 cm djúpur með opnanleg- um hurðum, sérhengi og skúffum. Uppl. í síma 44758 eftir kl. 6. Enskt springdýnuhjónarúm, litur út sem nýtt, 3ja sæta sófi og einn stóll til sölu á Bræðraborgarstíg 43. Sími 11381 frá kl. 4 til 8 i dagognæstu daga. Oliumálverk til sölu, I vönduðum römmum eftir þekkta list- málara. Frá Krísuvík, eftir Pétur Frið- rik, stærð 75x115 cm, Heiðmörk í Ijósaskiptunum eftir Benedikt Gunnars- son, stærð 60 x 55 cm, Landnám Ingólfs Arnarsonar eftir Einar G. Baldvinsson, stærð 50x65 cm, og Reykjavíkurhöfn, vinna við skip þar með Skarðsheiði í baksýn, stærð 60 x 45 cm eftir sama list- málara. Myndirnar eru allar sérstaklega fallegar og vel unnar og sóma sér hvar scm er, en eru til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. i síma 17240 til föstu- dags og eftir helgi. Til sölu vegna brottflutnings: Svef.i'ófnsen sðfaborð. t •. ísk komm- óða og orgel i harmóniuml. Uppl. i sima 22985 Til sölu hjónarúm og 2 náttborð, borðstofuborð og 6 stólar ogskenkur. Uppl. I síma 92-2368. Ath. Odýrt! Tilboð óskast i 6 manna Spreite Musketeer hjólhýsi árg. 72. Fordyri fylgir. Til greina koma líka skipti á bíl. Uppl. í síma 72376. Til sölu vegna flutninga raðsófasett á kr. 400 þúsund, eldhús- borð, lOOx 150, og 4 bakstólar á kr. 90 þúsund. gamalt borðstofuborð og 4 stól- ar á kr. 30 þúsund, Quad hátalarar og Quad magnarar á 350 þúsund, Lenco 75 plötuspilari á 50 þúsund og Dual plötu spilari og magnari á kr. 30 þúsund. Uppl. i sima 81341 eftir kl. 5. Munið glæsilegu húsgagnaverzlunina að Skaftahlíð 24 Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24, Rvík. Sími 31633 6 handfærarúllur, bobbingatroll og bobbingalengja og tvö humartroll til sölu. Uppl. i síma 98-1914, Vestmannaeyjum. Úrval af blómum. Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá 1500, einnig úrval af pottahlifum, blómasúlum, blómahengjum, vösum, garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshorn,, Fossvogi, sími 40500. Til sölu vigt fyrir efnalaugar, 10 kíló. Ennfremur gufufatapressa, gufuketill, 8 ferm, með olíukyndingu. Uppl. i síma 33200 og á kvöldin í sima 42622. Til sölu vegna flutnings Electrolux frystikista 510 I. vel með farin, skipti á minni kistu kæmu til greina. Einnig borðstol'uborð og 6 stúlar, skenkur, eldhúsborð, eldhúsbekkur o.fl. Uppl. i síma 74567 eftir kl. 8. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í sima 95-4723. 5 mm fiskilína og balar til sölu. Uppl. í síma 95-4395. 1 Óskast keypt D Lítill, notaður isskápur óskast keyptur. Uppl. í sima 43876. Talstöð. Qska eftir að kaupa Micro 66 talstöð, helzt með FR númeri. Uppl. i síma 54568 eftirkl. 7. Oska að kaupa eða leigja talstöð til nota I sendiferðabil. Uppl. i síma 82457 næstu kvöld. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur og heil söfn bóka. Pocketbækur, teikningar og málverk, gömul handrit og íslenzkan tréskurð. Vinsamlega skrifið, hringið eða komið. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, Reykjavík, sími 29720. <! Verzlun Veizt þu að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Nægbílastæði. V- rksmiðjuútsala. Ullarpeysur, lopapeysur og ácryípeysur á alía fjölskylduna. Ennfremur lopa upprak, lopabútar, handprjónagarn nælonjakkar barna, bolir, buxur skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 aug- lýsir: Fisher-Price skólar, bensínstöðvar. sirkus, smíðatól, Barbiedúkkur, stofur skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þríhjól Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla vörðustíg 10, sími 14806. 1 Fyrir ungbörn D Til sölu kerruvagn (Marmet), sem nýr. Verð 60 þús. kr. Uppl. í síma 71517. Barnavagn óskast. Uppl. i síma 75281. Fatnaður D Til sölu mjög fallegur brúðarkjóll á kr. 50.000. Sími 17796 á kvöldin. Kjarakaup á kjólum, verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti 22, Nóatúnsmegin, á 3. hæð. Opið frá kl. 2 til 10. Simi 21196. I Húsgögn D Sófasett til sölu. Einn 3ja sæta sófi, einn tveggja sæta og einn stóll, einnig eitt sófaborð. Mjög vel útlítandi. Uppl. i síma 13600 til kl. 4. Borðstofuhúsgögn. Falleg borðstofuhúsgögn úr birki, skenkur, borð og 6 stólar, þar af tveir armstólar, til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 41653 eftir kl. 4. Eldhúsborð og stólar til sölu. Verð 60.000 kr. Uppl. í síma 76841. Vel með farin Happy húsgögn til sölu. Uppl. i síma 52833 eftir kl. 5. Notað sófasett og sófaborð til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 38195. Nýlegt hjónarúm til sölu með dýnu. Uppl. í síma 72336 milli kl. 7 og 10 í dag. Til sölu 3ja sæta Klipper raðsófi, sem nýr. Tækifærisverð. Uppl. í síma 36556 milli kl. 5 og 7 i dag. 3ja sæta sófi og ódýr svefnsófi til sölu. Hringbraut 81,1. hæð, eftir kl. 6. Til sölu ódýrt sófasett. Uppl. í síma 41099. Borðstofuborð úr tekki ásamt stólum, allt vel með farið, til sölu. Verð 110 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—406. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.^ Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir. svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif borð. Vegghillur £>g veggsett, ríól-bóka- “hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfutehorð og margt fl. Klæðum húsgögn oggerumvið. Hagstæðir greiðjluskilmálar við aJfra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um landallt.Opiðá laugardögum. . 1 Heimilistæki D Til sölu er frystiskápur (Ignis) og ísskápur. Uppl. í síma 35950. Til sölu 1401 Ignis kæliskápur, verð 120 þús. Uppl. I síma 76578 eftir kl. 18. Eldavél óskast. Uppl. í síma 50145. 1 Sjónvörp 4ra ára svarthvítt sjónvarp til sölu, selst á kr. 60 þús. Uppl. i sima 85757 eftir kl. 5. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum I sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39, sími 19525. I Hljóðfæri v Hljómborðsleikari óskast I hljómsveit á Akureyri. Uppl. í síma 96- 23626. Pianóstillingar! Píanóstillingar! Ottó Ryel. Sími 19354. Til sölu vel með farið trommusett. Uppl. i síma 98-1729 eftir kl. 19. Til sölu skemmtari. Uppl. í síma 38953. HLJOMBÆR s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.* Hljómflutningstæki til sölu, Pioneer magnari, Pioneer útvarp, (tuner). Thorens plötuspilari og tveir há- talarar. Uppl. í síma 39561. Til sölu Amstrong magnari, 2x40, Becker hátalarar, 40 vatta. Crown segulbandstæki með dolbí, 4ra mán. gamalt. Verð miðað við stað- greiðslu. Uppl. i síma 10678 eftir kl. 6. Tii sölu Bose hátalarar, módel 601. Uppl. í síma 86012 á vinnu- tíma. Hef opnað innrömmun * í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, simi 17279. Ljósmyndun Minolta FRT 303 Ijósmyndavél með 50 mm linsu til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 30293 eftir kl. 5 i dag. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ökeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). , ---¥-------------------------------- Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. I Byssur Tvíhleypt haglabyssa til sölu, 3ja tommu magnum. Mjög góð á allar veiðar, selst á góðu verði. Uppl. i sima 28230 á daginn og 76796 á kvöldin. Oska eftir að kaupa riffil cai. 222. Uppl. i síma 35851. 1 Dýrahald Kettlingar fást geflns. Uppl. í síma 77468 eftir kl. 7. D Hestamann! Oskum eftir að komast með 4 hesta í hesthús í Viðidal i vetur, getum tekið þátt í hirðingu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 15812 eftir kl. 7. 4 fallegir kettlingar óska eftir góðu heimili. Einnig fæst gef- ins hvojpur. Uppl. í síma 33702 eftir kl. 7 á kvöldin. Oska eftir haustbeit fyrir tvo hesta í nágrenni Hafnarfjarðar og Rvíkur. Uppl. í síma 73031. Til sölu 4 hesta pláss með stækkunarmöguleikum i Víðidal. Verðtilboð óskast send DB fyrir mið-. vikudagskvöld merkt „K-7482”. ____________________________________ t Tveir 4ra vetra hestar til sölu. Vel bandvanir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—184. Verzlunin Amason auglýsir. Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavitamin. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur. Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. £ Okeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr, af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kf 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). I Til bygginga D Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1 x 6, 2000 metrar. Má vera ein- til tvínotað. Uppl. í sima 92- . 1746 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu mótatimbur, 1x6, 2x4 og 2x5, ein- og tvínotað. Uppl. í síma 86224. Vantar mótatimbur, 1000 til 1500 metra, 1 x6. Uppl. i síma 34350 og 33525. Til sölu uppistöður, 137 metrar af 2x4 og 288 metrar af 1 1/2x4. Uppl. i Grænuhlíð 13 eða i sima 38014 eftirkl. 5. Verðkr. 125.000. Mótatimbur, 1 1/2x4 og 2x4, ca 800—900 Im. Mik- ið af þessu I uppistöður, lengdir I 1/2x4, 2.50 Im, og 1 1/2x4, 2.90 Im. Verð 300 kr. per. lm. Miðað við stað- greiðsluverð. Uppl. i símum 26951 og 85519. Mótatimbur óskast, 1 I/2x4eða 2x4. Uppl.i sima 82390 eftirkl. 18. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1 x 6, 2000 metrar. Uppl. í síma 81135 eftir kl. 18. Mótatimbur til sölu, 1 x6 og 2x4. Uppl. i síma 73772 eftir kl.7. Bátar D. Til sölu er 15feta Fletcher Arrow Sport 150 hraðbátur með 75 ha Chrysler utanborðsmótor, ganghraði yfir 40 mílur. Dráttarkerra fylgir. Uppl. í síma 25722 og 26658 (á kvöldin). 17 feta Wood sportbátur með 60 ha Chrysler utanborðsvél til sölu. Báturinn er á góðum vagni. Uppl. í síma 94-8236 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 25 bjóð af 6 mm linu , 120 króka, ásamt mölum. Litið notað. Uppl. i síma 95-4758 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.