Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979. Veðrið Veðurspáin í dag er á þossa leifl: Þafl varflur norflanátt um aHt land ( dag. Fyrir norðan verður dáKtil rigning og kalt, en á Sufluriandi verflur bjart og hlýrra. Klukkan sex f morgun var hitinn á landinu: ReykjavBc 4 stig og láttskýj- afl, Gufuskálar 7 stig og alskýjað,, Gaitarvhi 5 stig og rigning, Akureyri 7! stig, alskýjafl, Raufarhöfn 5 stig og rigning, Dalatangi 6 stig og súld, Höfn 8 stig og skýjafl, Vestmanna- eyjar 7 stig og skýjafl. í Kaupmannahöfn 14 stig, skýjafl, Osló 10 stig og skýjafl, Stokkhólmi 11 stig, skýjafl, London 9 stig og lág- þokublettir, Parfs 7 stig og láttskýjafl, Hamborg 12 stig, alskýjafl, Mndrid 18 stig,; háhskýjafl, Mallorka 21 stig, lóttskýjafl, Chicogo 21 stig og skýjafl. Ragnheiður Gisladóttir lézt 21. ágúst sl. Hún var fædd 6. apríl 1884 í lnnri Fagradal í Saurbæ i Dalasýslu og voru foreldrar hennar séra Gísli Einarsson,; prestur í Hvammi í Norðurárdal ogi siðar prófastur í Stafholti, og Vigdís Pálsdóttir. Ragnheiðurgiftistárið 1911 Hermanni Þórðarsyni frá Glitstöðum í Norðurárdal. Þau eignuðust 8 börn. Ragnheiður verður jarðsungin í dag frá Hallgrimskirkju kl. 13.30. Lára Helgadóttir yfirsimritari, Brú, lézt 17. ágúst sl. Hún var fædd á Isa- firði 24. janúar 1924. Hún giftist Stein- grími Pálssyni. Lára verður jarðsunginl frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Hallur Pálsson lézt 23. ágúst. Minn- ingarathöfn verður í Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. ágúst kl. 10.30. Útför hans fer fram frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 3. september kl. 1.30. Sigmundur Eyvindsson ftsksali, Borgarholtsbraut 68, verður jarðsung- inn fimmtudaginn 30. ágúst kl. 1.30 frá Kópavogskirkju. Jón Pálsson fyrrv. tómstundaráðu- nautur, Kambsvegi 17, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 30. ágúst kl. 15. Haraldur Gunnlaugsson, Laufásvegi 10, lézt að heimili sínu aðfaranótt 27. ágúst. Ásgeir Ásgeirsson, Bergþórugötu 29, lézt 15. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. Egill Ólafsson, Hátúni 10A, áður Vesturgötu 37, lézt á Landspítalanum 27. ágúst. Ingibjörg Topsöe-Jensen, fædd Zimsen þann 16. júni 1903 í Reykjavik, lézt á orlofsferð í Englandi 17. ágúst sl. Út- förin var gerð frá Messiaskirkju í Hellerup mánudaginn 27. ágúst 1979. Fyrirlestrar Fyrirlestur um jóga og hugleiðslu l immtudagskvöldið 30. ágúst nk. kl. 8.30 vcrður al mennur fyrirlcstur um jðga og huglciðslu á vcgum Ananda Marga i stofu 204 i Lögbcrgi. Háskðla Islands. 2. hicð. Fyrirlcsari cr ný sjálcnzki kvcnjðginn AV. ANANADA KLTA AC'.. lærísvcinn Shrii Shrii Anandamurtis. stofnanda Ananda Marga Annar fyrirlcstur vcrður haldinn þriðjudagskvöldið 4. scpt. kl. 8.30 á sama stað. Bamahcimili Ananda Marga starfar á Einarsncsi 76 og cr opið öllum hörnum 2ja til 7 ára. Ilagt er að bata við nokkrum börnum nú þegar i Vinsamlegast hringið i Ananda Marga á Islandi, simi 17421, eða sækið staðinn helm. (Íiilil Knattspyrna MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST LAUCARDALSVOLLUR Víkingur — Haukar, I. dcild, kl. 19. Aðaifuiufir Aðalfundur Fimleikadeildar Fylkis vcrður haldinn mánudaginn 3. scptcmbcr kl. 20.30 i fólagsheimilinu. — Stjðrnin. Utivistarferðir Föstud. 31/8. kl. 20. Fjallabaksvegur syðri. Markarfljðtsgljúfur. Emstrur, Hattfcll. Mælifcllssandur. Hðlmsárlðn. Rauðihotn. Eldgjá, Landmannalaugar og margt flcira að sjá og skoða. Farscðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. simi 14606. Ferðafélag íslands Föstudagur 31. ágúst, kl. 20.00: I Þðrsmörk. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Hvcravcllir — Þjðfadalir.. 4. Vciðivötn — Jökulhcimar — Kerlingar. Ciist i húsum i öllum fcrðunum. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofuiíni. Verðlaunagetraun Vikunnar á Alþjóða vörusýningunni I gær voru drcgin út nöfn þeirra, scm unnu i vcrð launagetraun Vikunnar á Alþjóða vörusýningunni i Laugardalshöl! á mánudagog þriðjudag. Upp komu nöfn þcirra Jcns Jcnssonar. Engjascli 65 Reykjavik, og Kristins Sigurðssonar. Hæðargarði 50. Vcrölaunin cru 25 þúsund krónur og vcrða þau scnd vinningshöfunum. Utanríkisráðherrafundurinn: Ráðherrarnir koma íkvöld — Svfínn með einkaþotu, hinir með Flugleiðaf lugvél Utanríkisráðherrar hinna Norður- landanna koma hingað í kvöld. Sænski ráðherrann, Hans Blix, kemur með einkaþotu. Hinir ráðherrarnir koma með Flugleiðavél. Utanríkisráðherra Noregs er Knut Frydenlund, Finnlands Paavo Varinen, Danmerkur Henning Christophersen. Með honum kemur og Lise Östergard, ráðherra án stjórnardeildar, og verður honum til aðstoðar og ráðuneytis. Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi Þcir ungu sjálfstæðismenn i Kópavogi, scm hafa áhuga á þvi að sitja þing Sambands ungra sjálfstæðis manna á Húsavik 14.—16. scptember nk., cru bcðnir um að hafa samband við formann Týs i Kðpavogi. Hannes H. Gissurarson, i sima 40229 cða 82900 næstu daga. Orð krossins Munið eftir að hlusta á miðbylgju 2Ó5 m (1466 KHz) á mánudagskvöld kl. 23.15—23.30. Pósth. 4187. Leiðrétting Stelpurnar soni söfnuðu fyrir Oskjuhliðarskóla i Reykjavik voru þær Erla Bjork Rúnarsdðttir. Rúna Magnúsdóttir. Erla Magnúsdóttir og Kristin Jðna Magnúsdðttir. Þær söfnuðu 800 kr. á skemmtuti scm þær húldu og lögðu svo sjálfar fram 500 kr. hvcr. svo sumanlagt söfnuðu þær 2.800 kr. Sendiráð Norðurlandanna taka á móti ráðherrunum. Fundur þeirra og Benedikts Gröndal utanríkisráðherra hefst kl. 9.30 á Hótel Sögu. Hið opinbera viðfangsefni ráð- herrafundarins er undirbúningur undir 34. þing Sameinuðu þjóðanna, að sögn Sveins Björnssonar, sendiráðunauts i utanrikisráðuneytinu. EÍtir hádegi á föstudag verður ráð- herrunum boðið í ferð að Skálholti og Búrfelli. Þá verður þeim boðið að skoða sögualdarbæinn. - BS Grafískir munu telja síðdegis Úrslit atkvæðagreiðslu meðal félags- manna í Grafiska sveinafélaginu um boðun vinnustöðvunar verða kunn síð- degis i dag. Að sögn Geirs Þórðarsonar, sem sæti á í stjórn félagsins, var þátttaka í atkvæðagreiðslunni um eða yfir 60%. Stjórn Félags prentiðnaðarins hefur visað deilu þessari til sáttasemjara. Sáttafundur hefurekki verið boðaður. -GM. 3 einstaklingsherbergi með sameiginlegri snyrtingu til leigu á háskóla- svæðinu. Uppl. í auglþj. DB sími 27022. H-4999. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 19 ára piltur óskareftir vinnu. Uppl. i síma 74809. 19ára námsmaöur óskar eftir vinnu með skóla á kvöldin og/eða uni helgar. Uppl. í sima 71455. 24ra ára stúlka óskar efii rustiifgavinnueftir kl. 5 á dag-; inn. Uppl. i síma 43876. j Kona óskar eftir vinnu | fyrir hádegi, vön afgreiðslu- og fóstru-: störfum. Uppl. í síma 66637. Prentari óskar eftir vinnu i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 43734 eftir' kl. 19.30. 20 ára stúdent óskar eftir atvinnu fram að áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. I síma; 40086 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskar eftir ráðskonustarfi við mötuneyti, helzt í Hafnarfirði, Garðabæ eða á Reykja- vikursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB I' sima 27022. H—376. 28 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir framtíðaratvinnu strax (helzt' útkeyrslu eða lagerstarfi). Uppl. í sima; 43331 í dag og næstu daga. Hjón vantar atvinnu og húsnæði, voru að koma erlendis frá. Má vera úti á landi, helzt mjög fljótlega. Uppl. i sima 16208. Aukavinna óskast, ræsting eða heimavinna. t.d. við sauma,, koma til greina. Uppl. i síma 77674 eftir kl. 5 næstu daga. Barnagæzla B Öska eftir að koma tveimur börnum í gæzlu allan daginn. Uppl. i síma 73762. Barngóð kona óskast á heimili i Norðurbænum í Hafn- arfirði til aðgæta barna 2—3svar i viku í vetur. Uppl. í síma 51528 og 23435. Vcsturbær. Tek börn I gæzlu, hef leyfi. Uppl. I síma 24196. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs gamals drengs fyrir há- degi frá 1. okt. til maíloka. Þarf helzt að búa í grennd við Löngubrekku i Kópa-, vogi. Uppl. að Löngubrekku 32 Kópa- vogi fyrir 15. sept.. Get tekið börn allan daginn, er i Breiðholti. Uppl. i sima 26238. Get tekið tvö til þrjú böm í pössun, eftir samkomulagi, get komið heim eða sótt þau. Uppl. í síma 75955. Tek börn í gæzlu, eins til 4ra ára. Hef leyfi. Uppl. i sima 39559. x Kona óskast til að gæta 1 árs drengs nokkra daga í mánuði (flugfreyja), má gjarnan koma heim. Þarf að vera I Hlíðunum. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—465 Tek börn i gæzlu frá I. okt. Er i Kópavogi, hef leyfi. Uppl.' hjá auglþj. DBI síma 27022. H-464 Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 74978. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er í Laugarás- hverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 38796. Vantar góða gæzlu fyrir 10 mán. gamlan dreng þrjá eftir- miðdaga i viku, helzt nálægt Logalandi. Uppl. i síma 32469 eftir kl. 18. Tek börn i gæzlu allan daginn. Hef leyfi. Er í Flúðaseli. Uppl. í síma 76586 eftir kl. 6. Mæður athugið. Vantar ykkur ekki dagmömmu frá kl. 7.30 til 16.00. Er í miðbænum. Ef svoer vinsamlegast hringið í síma 31582 (Sigrún). Get tckið börn i gæzlu allan daginn, er að Lækjarfit I Garðabæ. Uppl. að Lækjarfit 7, miðhæð. 13 ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. i síma 35448. Tapað-fundið Svart gírahjól tapaðist i vesturbænum um helgina. Finnandi vinsamlega hringi i síma 13530. Postulínsstofan Oldugötu 6. Kennsla hefst aftur 3. sept. Þeir sem eiga pantaða tíma, vinsamlegast staðfestið þá fyrir föstudagskvöld. Dag- og kvöld- tímar. Sími 13513. Píanókennsla — orgelkennsla. Snorri Bjarnason tónlistarkennari, Rjúpufelli 12. Tilkynningar B Hvað segir slmsvari 21772? Reynið að hringja. Túnþökur. , Til sölu góðar vélskornar túnþökur. Heimkeyrðar. Uppl. í sima 66385. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. aðUlfarsfelli.simi 66111. Urvals grððurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Gróðurmold, húsdýraáburður, hagstætt verð. Uði, sími 15928, Brandur Gislason, garðyrkjumaður. Úrvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. í síma 24906 alla daga, kvöld og um helgar. 9 Þjónusta Pípulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. Einnig ný-' lagnir. Uppl. í síma 81560 milli kl. 5 og. 8. Sigurjón H. Sigurjónsson pípulagn- ingameistari. i Getum bætt við okkur trésmiðavinnu, svo sem: Gluggasmiði, hurðasmíði, uppsetningum á skápum, milliveggjum, skilrúmum og fleiru. Uppl. í sima 81542 eftir kl. 7. Silfurhúðum gamla muni. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3ju hæð. Móttaka fimmtudaga og föstudaga, opið frá kl. 5 til 7 eftir hádegi. Dyrasimaviðgerðir. Önnumst viðgerðir og uppsetningar á dyrasímum. Sími 10560. Gangstéttir, bílastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang- stéttir o. fl. Uppl. i síma 81081. Hreingerningar Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar: Tökum að okkur hreingerningar hjá fyrirtækjum og stofnunum, einnig á einkahúsnæði. Simi 31555. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum vlð fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu. húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við tteppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ölafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinslvélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stæTi vet-v Sími 51372. Hólmbræður. Onnumst hrei n gerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Hreingcrningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275. Hreingerningar s/f. Tökum að okkur • hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Símar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. ökukennsla Kenni á Volkswagen Golf. Nýir nemendur geta byrjað strax og •greiða aðeins tekna tíma. Fullkominn ökuskóli. Litmynd og öll prófgögn ef■ óskað er. Lærið á liprasta bílinn. Ölafur Hannesson, sími 38484. Okukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. '79, engir skyldutímar, nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar.Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson,sími 71501. Okukennsla—æFingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir í síma 81349.' Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að. 30—40% ódýrara ökunám ef 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstíma við hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Halldór Jóns- son ökukennari, sínii 32943. Ökukennsla, æfingatimar, -bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Okukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. '79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Kenni á Datsun 180 B ’78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan' daginn, alla daga og veiti skólafólki sér stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl. Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma.Góður ökuskóli og öll prófgögn Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár Sigurðsson, sími 24158. Okukennsla, æfingatímar, hæfnisvóL- orð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tékna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar 21098 og 17384. Okukennsla — Æfingatímar — bifhjóla- próf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiðá aðeins tekna tima. Nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66600. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78. Engir skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Okukennsla, æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 árg. ’79 á skjótan og öruggan há‘‘. Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.