Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.08.1979, Qupperneq 19

Dagblaðið - 29.08.1979, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979. 19 Sjúkrabfll ekur í átt til dýragarösins með miklu slrenuvæli. jSjúkrabllI. ItSOU LP |9i(!afeluv ÍOUIM? Starfskraftur óskast í kjörbúð í austurborginni. Uppl. í síma 18955. Tvær starfsstúlkur óskast. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Arberg, Ármúla 21. Saumakona óskast, helzt vön. Uppl. í síma 25889 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Oskum að ráða starfsfólk við sníðastörf, sauma og á bræðsluvélar. Max hf., Ármúla 5, simi 82833. Maður óskast á steypudælu. Uppl. í síma 76827. Kona sem getur tekið að sér lítið heimili fyrir ekkjumann með tíu ára son, óskast í Rvík. Húsnæði til staðar, má hafa með sér barn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 10. sept. merkt „B114”. Stýrimann og háseta vantar á 200 lesta bát frá Grindavik sem fer á netaveiðar og síldveiðar. Uppl. í síma 92-8364. Verkamenn — trésmiðir 2 til 3 verkamenn óskast strax í bygg- ingarvinnu, þar á meðal óskast maður á lítinn vörubil og annar á traktor með lyftara. Framtíðarstörf, mikil vinna, vetrarvinna. Tveir trésmiðir óskast sem fyrst. tióð verk, uppmæling. lbúðaval, simi 34472 kl. 17 til 19. Ráðskona óskast i mötuneyti á Suðurnesjum. Þarfa að koma til stárfa fyrri hluta september. Tilboð sendist DB fyrir 5. sept. merkt „Ráðskona” er greini frá nafni, aldri, símanr. og fyrri störfum. Vanur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 86367 og 73659. Hjálp! Systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i Breiðholti i byrjun september. Reglusei, góðri um- gengni og fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. i sima 40482 eftir kl. 5 á daginn. Oska eftir 2ja til 4ra herb. ibúð sem næst Landspítalanum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 23761. Oska eftir að taka 1 —2ja herb. íbúðá leigu. Oruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—499. Bræður óska eftir 3ja herb. íbúð. Annar er kennari, hinn sendiferðabilstjóri. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 82457 næstu kvöld. Hafnarfjörður. Ung stúlka utan af landi, sem er við nám í Fiskvinnsluskólanum, óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með aðgangi að eld- húsi. Gæti aðstoðað við heimilisstörf. Uppl. í síma 73930 eftir kl. 6. Húsnæði óskast nærri miðbænum fyrir skrifstofu. Æski- leg stærð 2 til 3 herbergi. Fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—510. Snyrtilegur eldri maður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi, helzt sem næst miðbænum, strax. Uppl. í síma 85075. Oska eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús, sérhæð eða stóra blokkaríbúð. Þarf að vera laus fyrir 1. október. Uppl. í síma 12935. Ung, barnlaus hjón auglýsa eftir íbúðstrax (2ja til 3ja herb.). Tilboð sendist á afgreiðslu DB merkt „R 79”. Hjón, nýkomin erlendis frá, með tvö börn óska eftir íbúð frá 1. sept. Algjör reglusemi og einhver fyrirfram- greiðsla. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 38419. Þurfður og Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur óska eftir rúmgóðri íbúð til leigu í um það bil ár, frá 1. sept. Uppl. í síma 18103. Eg er tvítugur skólapiltur utan af landi, sem vantar litla íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 38251 milli kl.6og9ákvöldin. Hjálp! Tvö pör óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34526 fyrir kl. 3 á daginn. Elín. Nemi f Vélskólanum óskar eftir herbergi í vetur. Uppl. í síma 13651. Öska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 27047 eftirkl. 8. Bískúr óskast til leigu. Uppl. í síma 40876 eftir kl. 7. sos. Tvær stúlkur utan af landi vantar hús- næði strax, helzt nálægt Granda. Eru á götunni. Uppl. í sima 54446 frá kl. 13 til 17 eftir hádegi. Litil ibúð óskast sem næst Hlemmi eða Síðumúla. Skilvísri greiðslu og góðri umgengni heitið. Algjör reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—425. Karlmann vantar herbergi með eldunaraðstöðu eða eitt herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 42189. 1 rólegu hverfi sem næst Háskólanum óskast 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir tvær námsstúlkur, sem heita prúðmannlegri umgengni. Fyrir- framgreiðsla og möguleiki á aðstoð. Uppl. í sima 22931. Sjúkraliða, unga konu, með stúlkubarn, 1 1/2 árs, vantar íbúð sem allra fyrst. Er róleg og gengur vel um. Ef einhver vill leigja mér hringið þá í síma 40525 eftir kl. 6 á dag- inn. Ung stúlka utai\.af landi óskar eftir herbergi í vetur, frá 1. sept„ helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 14054. Erum á götunni. Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax, helzt 3ja herb. Uppl. í síma 75998, 76999 eftir kl. 3 á daginn. Skipstjóri óskar eftir 2ja tii 3ja herb. ibúð í Rvík. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 24384 milli kl. 19 og20. Vantar 3ja—4ra herb. íbúð til leigu i Mosfellssveit. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir sunnudags- kvöld merkt „Mosfellssveit 271”. Einstæð móðir óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, helzt strax. Uppl. í sima 92-1527 eða 92- 1508, Bryndis. Verkfræðistúdent á lokaári óskar eftir herbergi á leigu ná- lægt Háskólanum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—300. Oskum eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. ibúð í Kópavogi fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla í boði. Góð um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 43346. Oska eftir ibúð eða stóru herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—265. Þrftuga konu, nýflutta að utan, vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Er í fastri stöðu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 51513. Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða tveggja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 72608 eftir kl. 4. Hjón utan af landi með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 52336. 2ja tii 3ja herb. fbúð óskast til leigu sem fyrst, á Stór-Reykja- víkursvæðinu, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 42730 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Oska eftir bflskúr á Stór-Reykjavikursvæðinu frá I. sept. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 19772 efti rkl. 7. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Tveir miðaldra menn i heim- ili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—933. 22 ára fósturnemi utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúð sem næst .Fósturskólanum. Húshjálp og fyrirframgreiðsla getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—194. Kona á miðjum aldri óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð, er í góðri vinnu. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í sima 23752 eftir kl. 6 á kvöldin. Atvinna í boði i Vantar afgreiðslufólk í matvöruverzlun. Verzlunin Heima- kjör, Sólheimum 29 R. Verzlunin Hafn- arkjör, Smárahvammi 2 Hafn. Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Vinnutími og laun eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 53595 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Verkamenn vantar i byggingarvinnu strax, helzt vana. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur verkstjórinn, Hyrjarhöfða 3, milli kl. 8 og 18. Smurbrauðsdama — stúlkur. Óskum að ráða í eftirtalin störf: Smur- brauðsdömu, stúlkur í afgreiðslu, stúlkur í eldhús. Vaktavinna. Uppl. í Gafl-inn, Dalshrauni 13 Hafnarfirði, frá kl. 9— 12 og 2—4 e.h.. Verkamenn óskast í byggingavinnu i Breiðholti. Uppl. i síma 81746 eftir kl. 19. Viljum ráða reglusaman mann i vöruafgreiðslu vora við Héðinsgötu. Uppl. á skrifstofunni, Landflutningar hf.. Ráðskona óskast á fámennt heimili í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 96-23091 eftir'kl. 6 á dag- inn. Við leitum að einum til tveim laghentum mönnum til alhliða vinnu við viðgerðir á húsum. Sérstök áherzla lögð á samvizkusama menn. Uppl. veittar á skrifstofunni milli kl. 7.30—8.30 og 12.30—13.30, en ekki í síma. Pólarhús hf. Brautarholti 20, Reykjavík. Oska eftir að ráða starfskraft í snyrtivöruverzlun, heildags starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Til- boð sendist DB sem greini frá aldri og fyrri störfum merkt „Snyrtivöruverzlun 137” fyrir næstkomandi föstudag. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til að sjá um ræst- ingu á sameign i fjölbýlishúsi við Breið- vang. Uppl. í síma 54071 eftir kl. 19. Húsgagnasmiður eða smiður vanur verkstæðisvinnu óskast. Uppl. í síma 84630 og 74261. Okkur vantar fólk til starfa i verksmiðju okkar nú þegar eða síðar. Umsækjendur vinsamlega komi til viðtals fimmtudaginn 30. ágúst eða föstudaginn 31. ágúst kl. 10—12. Sanitas hf. v/Köllunarklettsveg. Stúlka óskast til hótelstarfa utan Reykjavíkur. Uppl. í síma 84758 síðdegis. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og fl. Uppi. á staðnum, ekki í sima. Hlíðagrill Suðurveri, Stigahlíð 45. r ------—> Atvinna óskast <______________> 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu 5 til 6 tíma á dag, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Vinsmlegast hringiðí sima 38847. Átján og tvitugur. Tvítugur maður óskar eftir kvöldvinnu í vetur. Á sama stað vantar 18 ára stúlku vinnu eftir hádegi fram að áramótum. Uppl. í síma 42333 eftir kl. á daginn. 18ára piltur óskar eftir atvinnu, helzt við útkeyrslu og allt annað kemur til greina. Uppl. í síma 27126. Oska eftir ræstingavinnu á kvöldin. Uppl. í sima 82451. Verzlunarskólanemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í vetur meðskóla. Uppl. í síma 92-3233 milli kl. 8 og 5 á daginn.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.