Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 22
'22; DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979. Feigðarf örin (Hijjh Velocity) «2« Spcnnandi ný bandarisk kvik- mynd með Ben (jazzara Britt Kkland Sýnd kl. 7 oj» 9 BonnuA innan I6ára Lukku Láki og Daltonbræður Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ iknnw Þeir kölluðu manninn Hest (Retum of a man called Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni ,,í ánauöhjá Indíánum”, sem sýnd var í Hafnarbíói við góðar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey Lewis. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SÍMI22140 Svártir og hvítir (Black and whita in color) Frönsk litmynd tekin á Fila- beinsströnd Afríku og fékk óskarsverðlaun 1977 scm bezta útlenda myndin það ár. Leikstjóri: Jean Jacques Annaud. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( íslenzkur texti. M>m Á KROSS— GÖTUM Bráðskemmtileg ný bandarisk ímynd með úrvalsleikumm i aðalhlutverkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballett- dansarar Bandaríkjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna síðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg baUettmær en hin fórn- aði frægðinni fyrir móður- hlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverð- laun i april sl., þar á meðal ..bezta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bezti leikstjórinn”. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð Dýralæknis- raunir Bráðskemmtileg litmynd eftir sögu James Herriot, Dýrin m'mstór ogsmá. Sýnd kl. 3. ----— salor 8 ... RioLobo JOHN WAYNE Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra”-kapp- anum John Wayne Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05,5,05 7,05,9,05, og 11,05 Vólbyssu Kelly Hörkuspennandi Utmynd frá tímum Al Capone. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10,- 7.10,9.10og 11.10. Kötturogmús , Afar spennandi ensk litmynd með Kirk Douglas. Hver er kötturinn og hver er músin? Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 < Bönnuð innan 16ára. AÆMRBÍP ■Simi 50184 Með hreinan skjöld Hörkuspennandi sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Bo Svenson Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. JARf SlM111384 Áofsahraða Æsispennandi og mjög við- buröarík, ný, bandarisk kvik-. mynd i litum. Aðalhlutverk: Stephen McNally, t Mel Ferrer. ísl. lextl. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. hafnorbíó Sweeney 2 Sérlega spennandi ný ensk lit- mynd, eins konar framhald af .jnyndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og* Carters, lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. • Bönnuð innan 16 ára. Stefnt á brattann Ný bráðskemmtileg og spenn- andi bandarísk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg. Richard Pryor fer á kostum í þreföldu hlutverki sínu eins og villtur. göltur sem sleppt er lausum i garði.” Newsweek Magazine. Aðalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5,7 og 9. Isl. texti. Bönnuð innan 16ára. Varnirnar rofna (Braakthrough) íslrnzkur texti. Spennandi og viðburðarik, ný' amerisk, frönsk, þýzk stór- mynd i litum um einn hclzta' þátt innrásarinnar í Frakk- land 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk i höndum hinna heimsfrægu lcikara Richard Burlon, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jurgenso.fi. Myndin var frumsýnd i Evrópu og víðar i sumar. Sýndkl. 5, 7.l0og9.15. Bónnuð börnum innan 16 ára. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi fcrða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hpt Springs, The Country Between tíie Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. S. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í yinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir I síma 13230 frákl. 19.00. DB TIL HAMINGJU . . . með >ð vera lausar úr 1 vistinni, Kristín og Sig- rún. Árni og Elisa., . . . með fyrsta afmælis- daginn þann 29. úgúst,,. litli bróðir. Þinar systur, Brynja, Anna og Jóhanna. . . Mach weiter soí> Herzlichen glúckwunsch' zum 26. wiegenfest. Thomas.l 'M . ,Æm . . með daginn, elskn amma okkar. Lifðu heil. Hrefna Sigurlaug [ og Rakel Dðgg., . með 12 ára afmælið, jsem var 13. úgúst, eisku 'Þórður minn. Afl og amma. ___ úra afmælið þann 29. úgúst, Stefúnl Þór. Friða og Kidda.i . . með 6 úra afmælið 29. úgúst, elsku Halldóra okkar. Jæja, nú ertu komin ú skólaaldurinn. Pabbi, mamma, Sandra, Binna og Fanney. . . . með 5 úra afmælið. 29. úgúst, elsku Setta min. Afiogamma. . . með fjögurra úra af- mælið 29. úgúst, Helga mín. Þin frænka Helga f Eyjum. . . . með daginn 29. úgúst, elsku Gummi og Óskar. Ástarkveðjur frú frændsystkinum fyrir austan. . . . með afmælið, sem. var 10. úgúst, Ingvar minn. Óskar bróðir og fjölskylda. {. . . með afmælið 26.1 júgúst og með litlu döm-l una, Disa min. Loksins jkom hún. . Oskar bróðir ogl fjölskylda.j . . . með þriggja úra af- mælið, elsku Sigurgeir okkar. Kær kveðja, frúj mömmu og pabba. . . . með 13 úra afmælis- daginn 24. úgúst, elsku Hanna. Mamma, pabbi, Gulli, Gústi ogGummi. . . með afmælið 27. úgúst, mamma min. Óskar, Guðný og börn. . . . með daginn 27. úgúst, elsku afi. Takk fyrir siðast. Kær kveðja, Haukur og litli bróðir. Miðvikudagur 29. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vlð vinnumuTónleikar. 14.30 Mlðdegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson ts- lenzkaði. Sigurður Helgason les (3|. 15.00 Miödegistónleikar. • ' 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Lltö barnatlminn. Valdís Oskarsdóttir sér um tímann og spjallar við Ljósbrá Bí>%rs- dóttur (8 ára| um lifið og tilveruna. 17.40 Tónletkar/ 18.00 Vlösjá.Ændurtekinn þáltur frá morgnin- um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19 35 Gestir 1 útvarpssal: Kammerkvintettinn l Málmey leikur Kvintett i es-moll fyrir fiðlu, víólu, sclló, kontrabassa og pianó op. 89 eftir * Johan Ncpomuk Hummel. 20.00 Pianókonsert I C-dór op. 26 eftlr Sergej Prokofjeff. Ljúbova Timofejeva og Rússneska ríkishljómsveitin leika. Stjórnandi: Dmitri Kitajenko. (Hljóðntun frá útv. I Moskvu). 20.30 „Letkvöllurinn”, smásaga eftir Leone Stewart. Asmundur Jónsson á Húsavík is- lenzkaði. Þórhallur Sigurðsson leikari les. 21.00 Tónleikar. a. Manuela Wiesler og Julian Dawson Lyeil leika á flautu og píanó Diverti mento eftir Jean Francaix Calais. b. Nelson Freire leikur „Brúður barnsins*’, svitu fyrir pianó og Prelúdlu eftir Heitor Viila Lobos. 21.30 Rimuð Ijóð eftir Tryggva Emilsson. Þórar >inn Friðjónsson les. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Að austan» Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúðsfirði segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arna- . sonar. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 B*n.7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. I Sjónvarp Miðvikudagur 29. ágúst \ 20.00 Fréttir og vedur. 20.2S Auglýsingw ot dagskri. 20.30 Barbapapa. Endursýndur þáttur frá sift- astliðnum sunnudcgi. 20.35 Bprnið hans Péturs. Fjðrði og siðasti þátt- ur. Efni þriðja þáttar: Skólasystkin Péturs gera verkfall og krefjast þess. að hann fái Lenu aftur. Pétur er hættur að hafa ánægju af þvl að skemmta sér mcð félðgum slnum. en er ðllum stundum með Lenu. Kvöld nokkuri lyftir hann sér þó upp með kunningjunum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdöttir. (Nordvision — Sænska sjðnvarpiðl. 21.20 Hrimstvrjóldin síðart Hrerjir sigruðu? Bresk heimildamynd. Hinn I. seplember I ár eru liðin 40 ár frá upphafi heimsstyrjaldarinn ar slðari, cn henni lauk sem kunnugt er með ai gcrum ðsigri Japana og Þjóðverja. Margt hefur breyst á þessum tlma. Hinar sigruðu þjððir btia við gððan cfnahag, en Brelland er r ekki lengur slórveldi, og Bandarikjamenn og Sovétmenn hafa lcngst af veriðsvamir ðvinir. I þessari mynd em raktar ýrnsar afdrifarikustu afkiðingar styrjaldarinnar. Þýðandi og þulur Þorslcinn Helgason. 21.50 Nakinn, opinber starfsmaður. Bresk sjón varpsmynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlulverk John Hurt. Mynd þessi er byggð á sjáHsævKögu Quentins Créps. Hann ákvað á unga aldri að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum, að hann hneigðist til kynvillu, og undanfarna ftmm áratugi hefur hann staðið fast við sannfæríngu slna og veríð cðli slnu trúr. Myndin lysir öðrum þræði. hvcrjar breytingar hafa orðið á þessum tlma á viðhorfum almennings til ýmissa minnihluta hópa, einkum kynvillinga, J>ýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Aður á dagskrá 30. janúar 1978. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.