Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979. 21 Osvald Jacobi hefur lengi verið í fremstu röð spilara í Bandaríkjunum. Hann var með spil suðurs í eftirfarandi spili. Eftir að austur opnaði í þriðju hendi á fjórum hjörtum sagði Jacobi fjóra spaða. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði út hjartasjöi. Jacobi vann sitt spil snilldarlega. Norður AD654 <?D1086 052 *ÁD3 Vestir Austuk ♦ 9 *G <772 VÁKG943 OK98764 OD103 + 10987 +KG6 SUÐUR + ÁK108732 <75 OÁG + 542 Hjartaátta var látin úr blindum og austur átti slaginn á hjartaníu. Spilaði tígli. Jacobi drap á ás — spilaði spaða- áttu og drap með drottningu blinds. Þá var hjartadrottningu spilað. Þegar austur lét kónginn gaf Jacobi tígulgos- ann í. Trompaði tígultíu austurs með spaðaás. Spilaði spaðatvisti og yfirtók með fjarkanum í blindum og síðan kom hjartatía. Gosi austurs troropaður — og blindum spilað inn á spaðafimm- ið. Þá var hjartasexinu spilað og austur, sem hafði kastað tveimur hjört- úm á spaðana, drap á ás. Jacobi kast-c aði laufi og austur fékk þriðja hjarta- slaginn í spilinu. Fleiri voru hins vegar ekki slagir varnarinnar. Austur varð nú að spila tígli í tvöfalda eyðu eða laufi upp í gaffal blinds. Austur valdi að spila tigli. Jacobi kastaði þá laufi heima og trompaði í blindum. ■ f Skák Á heimsmeistaramóti pilta í Skien á dögunum kom þessi staða upp í skák Nikolic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Barbero, Argentínu. BARBERO . ɧ 'WíáMMM. a m m ■ m wm <—> oé §m. w§t HP MM______Má -ea jrj SJl £• NIKOLIC 23. Bxh7 + ! — Kxh7 24. De4+ — Kg8 25. h6 — Rxg5 26. hxg7! og svartur gafst upp. SkoðanaferðumEVRÓPU © Bulls Leiðsögumaðurinn sagði að ég mætti sleppa við að skoða næstu tvær kirkjur. Bara vegna þess hversu vel ég hef hegðaðmér. SSökkviSið Reykjayik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifrei^ sim^51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið ’ 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akvreyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24.-30. ágúst er I Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt yörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-%l8.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittarísimsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktfóld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð-u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Kedavfkir. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaði hádeginu niilli kl. I2.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri simi 22222. v Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardag dg sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Jú, sjáðu til. Ég keypti mér miða á hlutaveltu Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, simi. 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 22. lokað á latignrdögum og sunnudögtim. Aðalsafn — l.estrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi ;27155. cftir kl. 17. sími 27029. Opið mánud.—föstud. ikl. 9 22. lokað á laugardögum og sunnudögum. 'Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholisstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- um ogstoinunum. jSólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Simatimi mánudagaog fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbðkasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð- ; bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frákl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið , mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.* Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök uekifaeri. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga,efekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudcild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjgbúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Jlafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilisiækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kI 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna í sima.|966. Helffisóknartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.^0— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvttabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: E?ftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. 1 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 ogL9-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—l6og 19.30— 20. Visiheimilið Vífílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. mp Hvað segja stjörnurna M) Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 30. ágúst Vatnsb«rinn (2t. —l*. fEinhýér er liklegvr tU fl heimsækja þig þegar þú sízt vydir verða fycjr trufluo: Vertii kurteis en stuttorð(ur) ogsegðu að þú h»fir mlWó að gera. Þú ættir að forðast deilur (kvöid. -úúv -. • nakamir ( 20. febr.— 20. mari): Ef þú hefur gért mittttk víeri vel við hæfi að biðjast afsökunar. Hegðun vlnar virðist mjög kæruleysisleg. Það stafar af misskilningi. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Aðrir taka mikið af tf!*2= þfnum I dag og þjaka þig með Ahyggjum stnum. Þú «rt>. mjög góð(ur) en er ekki kominn tlmi til að tinna eifih málefnum? w ^.v. • (21. aptfl-r 21. ma<): VarflStu att géfa r*^) i fjárm&lum þvf þú hefur ekki fengið nögu skýrar uþþ- lýsingar. Vinur gæti kynnt þíg fyrir rajög ánægjuleguflfc- hóp sem er virkur i félagsmálunrt. ‘ vf ' . . - • Tviburarnir (22. mai —21 .júnf): Skörp kimhi j)ln hjálpíir þér út úr skrýtnum aðstæðum. Einri vina þinna er mjðÓ ósmekklegur. Treystu ekki um óf á að loforð verði haldið. Háir reikningar eru ltklegir. „ ' , . Krabbinn (22. júni~23. júli): Það er llklegt að þú heyHr um trúlofun vinar eða kunningja. Það kemur þér mjög*■ óvart þar sem hánn ræddi jítið um éstamál. Bréf bindur enda á áhyggjur þlnar. * , ’ ‘ Ljónið (24. J«Uf— 23. égúst): Þú þarft að vera hagsýnft Vertu þolinmóð(ur) þö fiinhver>i{itUóytttárBÍ jtæi. hættir til að æsa þig upp yfir smémumjQöjag^cH^SKof mikillar fullkomnunar af öðrupi.^. Mayjan (24. ágést — 23. sapt.): Lífið gæti prðlð eilltið erfitt I dag J>vl annað fólk hefur margs konar áhyggjur. Fundur gæti orðið tilfinningaríkari en þig grunaði. Vogin (24. sapt. — 23. ojtt.): I>ú f urð iMiflæu «>i» yóð ráð i* dag, sérstaklega frá mönnum sama kyns og þú e^t. Eirika eyðslufé er dálitió takmarkað svo farðu varlega. Sporödrakinn (24^ okt.—22. nóv.): Einhver sem þú reyndir að hjálpa gerir nú til þin of mikíar kröfúr. Vertu \ n»4Íarnli-4(uri «*n ákv<*ðinoi» l>u únnur. yá'y tiL að fullnægja framagirni þinni, gæti orðið stútt ferð. Bogmatturinn (23. nóv.—20. das.): Það er tlraabæft að þú yfirvegir ráð þitt sérstaklega I fjármálum og várðandi framtiðina. Þú virðist geta gert mun meira þér I hag. . Staingaitin (21. dns.—20. jan.): Batnahdi fjárhagur' er líklegur ef þú ferð að öllu með gát. FlýttU þér hægt út I einkasamband, vertu viss um tilfinningar þlnar fyrst. Afmnlisbam dagsins: Einmitt þégar þú ert orðin(n) þreytt(ur) á vananum verðurðu fyrir óvæntri ántegju sem kemur þér aftur út I spenning Ilfsins. Það er nokkuó ' af ferðalögum llklegt og eins meiri háttar breytingar á lífsmunstri. Þú lendir l miklum útgjöldum milli 7. og 8. mánaðar. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- uangur. * KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 - 22. Aðgangur og sýningarskrá cr ókeypis. Listasafn íslands við Hringbraut; Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. giiamr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 5 I ; Xkiavvu simi 11414, Kefíavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími *85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.sírni 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. M inn iogarsp jö Ití Minningarkort Vlinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i 'Íkógum fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini >ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Fólags einstœöra f oreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliqium FEF á tsafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.