Dagblaðið - 21.09.1979, Síða 11

Dagblaðið - 21.09.1979, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1979. Fyrir utan stöðvar vfsindamanna Bandarfkjanna, Sovétrfkjanna og Japan hafa mörgæsirnar vcrið taldar einu fbúar Suðurskautslandsins. Á myndinni sést hópur mörgæsaunga I þessum kuldalegu heimkynnum sfnum. i'leiri veiðimöguleikana í Suður- skaulshafinu hýru auga. Floiar skipa Irá Sovétrikjunum, Japan, Póllandi, Suður-Kóreu, Taiwan og Vestur- og Auslur-Þýzkalandi er þegar komnir á þessar slóðir. Veiða þau allan fisk scm hægt er að fá og þar á meðal srná- krabbann scm áður er nefndur. Kröfur einslakra rikja um sérstök iandréttindi scr til handa á suður- skaulssvæðinu geta valdið vandræð- um i framtiðinni. Nokkur þeirra hafa þegar lýst yfir 200 mílna efnahagslög- sögu. Ef fiskstofnar i Suðurskauts- hafinu dragasl saman í framtiðinni getur verið að þessar þjóðir vilji lá sérréttindi eða ákvörðunarvald um hverjir og hve mikið verður veitt innan 200 milnanna þeirr.a. Ekki vcrður auðseldara að leysa úr olíuspursmálinu. Venjan hcfur verið sú að strandriki eigi olíuréttindi undan ströndum sinum. Vitað er að Ástraliumcnn hafa þegar lýst þvi yfir að þcir ætli sér yfirráð vfir þeim svæðum sem telja má til þeirra. Staðan mun vera þannig í dag að bandarísk oliufyrirtæki eru þau einu sern ráða yfir nægilcgri tækni og þckkir.gu til að rannsaka og vinna oliu á suðurskautssvæðinu. Reyna þau rnjög að beita áhrifum sínunt á fulltrúa Bandarikjastjórnar urft að sú regla gildi varðandi olíuna að þeir sent fyrstir notfæri sér möguleikana fái vinnsluréttindin. Umhverfisverndarmenn óttast mjög að oliuvinnsla í þessum heims- hluta geti valdið tjóni vegna meng- unar. Er þá ekki aðcins átl við næsta umhverfi heldur alla jörðina. Hafið við súðurskaulið tengist öðrum hcimshlulum og þaðan er talið að merigun geti borizt nijög viða. Verðbólguskattur — tugir milljarða ár- lega í öðru lagi felur verðbólgan i sér gífurlegan skatt á sparifé og seðla landsmanna allra, skatt, sem ég vil nefna verðbólguskatt, sbr. tap B i dæminu hér að framan. Um síðustu áramót var innstæðufé landsmanna, án uppsagnarfrests, um 99,6 millj- arðar. Jafnvel þótt allt þetta fé hefði verið á almennum sparisjóðsvöxtum, þá hefði verðbólguskatturinn af því, á ársgrundvelli, numið 99,6 x (0,40— 0,19)= 20.916 milljöröum, í 40% verðbólgu. Seðlar i umferð voru um 12 miiljarðar, og verðbólguskattur- inn af þeim var þvf 12x0,40= 4,8 milljaröar króna á ársgrundvelli. Við þetta bætist meiri skattur vegna ávís- anareikninga og reikninga á uppsagn- arfresti. Verðbólguskatturinn nemur því tugum milljarða króna á ári. Opinber skattheimta Allir þeir, sem fá óverðtryggð lán á vöxtum, sem eru lægri en verðbólgan eru þiggjendur að þessum verðbólgu- skatti, en þar er hið opinbera í broddi fylkingar, með öll sín óverðtryggðu lán hjá Seðlabankanum. Á meðan sparisjóðsvextir eru lægri en verðbólgan, gildir sú regla, að þvi lægri sem vextirnir eru, þeim mun Kjallarinn CarlJ. □ríksson hærri verður verðbólguskatturinn af sparifé. Lágir vextir (án verðbóta) og mikil verðbólga eru þannig skilyrði fyrir háum verðbólguskatti. Menn geta svo velt þvi fyrir sér, hvort þeir telji sennilegt, að verð- bólgukallar, er með völdin fara, hafi mikinn áhuga á að ráðast gegn verð- bólgunni, eða koma á raunvöxtum. Þar með myndu þeir nefnilega eyði- leggja þessa þægilegu skattheimtuað- ferð sína, sem þeir hafa notað árum saman, með góðum árangri. Carl J. Eiriksson. / 11 Kjallarinn ÚthaWsdagaf Leikið eftir vindi En þetta var útúrdúr. íslensk knattspyrna hefur mér hins vegar ætið fundist vera afburða leiðinlegl sport og ætla ég mér ekki að grafast fyrir um ástæðurnar enda veit ég næsta litið um þær. í henni er lítið um þokka og hvergi annars staðar hef ég komið á völl þar sem bölv og ragn leikmanna jafnast á við böl- bænir áhorfenda. En hafi fótboltavertiðin verið slæm undanfarin ár, þá sýnist mér á öllu að sjaldan hafi hún verið verri en í ár. Það virðist nánast tilviljun hver vinnur leik eða tapar — það fer eftir heppni, vindátt og leikaraskap innan vítateigs. Lægsta liðið í gær rótburst- ar toppliðið t dag. i klukkutima eru nienn svo sprækir og mismuna tuðr- unni um vellina en þegar þreyta fær-' ist yfir verða spörkin æ undarlegri. Um þennan vesaldóm eru svo skrif- aðar margar síður í öllum dagblöðum á degi hverjum, menn afhenda hver öðrum stóra bikara og peninga, og þau lið sem lenda í eftirsóttum sætum á stigatöflunni fá að taka þátt í ýmsum erlendum keppnum. Tapað stórt Þá hefst mikil auglýsingaherferð og almenningur heldur trekk í trekk að íslénsk lið hafi eitthvað að gera í Mér skilst að nú sé búið að gera út um íslandsmótið í knattspyrnu og heppnin haft í þetta sinn verið með Vestmannaeyingum og eru þeir örugglega eins vel að bikarnum komnir og hver annar í deildinni. En í tilefni af því að þessi bikar er nú kominn úr landi þá langar leikmann í iþróttinni (þ.e. einn óspilandi) að gera henni þann óluk að segja um hana nokkur orð. Ég veit að íþrótta- hreyfingin hlýtur að sperra eyrun við þessi orð min, — ef hún fyrirgefur samlikinguna. Nú vil ég taka það fram strax í upphafi að knattspyrna er ekki á mínum lista yfir ankanna- legustu íþróttir á jarðríki. Beisboll og golf eru þar framarlega. Nei, úrvals- knattspyrna, eins og hún er leikin af mönnum eins og Pele, Best og Cruyf', nálgast ballett hvað fágun og i. kt snertir og það sakar ekki að sjá slíka snilld bera árangur í mörk- um. Líkams- meiðingar Ég verð einnig að játa að mér hlýnar um hjartarætur þegar íslenskir knattspyrnumenn standa sig vel. klærnar á erlendum atvinnumönn- um. Svo korria stóru liðin, bæði fé- lagslið og landslið, og íslendingar tapa stórt, sem er þá óvinveittum dómurum eða mistækum þjálfurum að kenna. Nú hef ég yfirleitt ekki það miklar áhyggjur af íslenskri knattspyrnu að ég festi ekki svefn hennar vegna. En ástæður mínar í þctta sinn eru þrí- þættar. Þá fyrstu mætti sennilega nefna „mannúðarástæður.” Ég hef nefnilega orðið var við það að íþróttafréttaritarar okkar, hinir bestu menn, eru illa haldnir af þunglyndi vegna íslenskrar knattspyrnu og gráta ósjaldan ofan i ritvélarnar. Vildi ég gjarnan stuðla að því að þeir tækju gleði sína á ný. Ástæðu númer tvö mundi ég kalla „félagslega”. Allt í kringum mig býr mikill herskari af knattspyrnuberserkjum af yngri kyn- slóð og ég hef orðið var við mikil vonbrigði eftir knattspyrnuleiki, sem bitnar oft og tíðum á gluggarúðum, öskutunnum, útigangandi köttum o.s.frv. Til upplyftingar Ég veit að þetta unga fólk væri £ „Ég hef nefnilega orðið var við það að íþróttafréttaritarar okkar, hinir bestu menn, eru illa haldnir af þunglyndi vegna ís- lenskrar knattspyrnu og gráta ósjaldan ofan í ritvélarnar...” Aðalsteinn Ingólfsson gera, spurði Lenin forðum. Ef mitt klóka knattspyrnuauga ætti að skera úr um það, hvar íslendingar væru verst staddir í knattspyrnunni, þá yrði úrskurðurinn hiklaust: i úthaldi. Þar sem þetta blað er þekkt fyrir rót- lækar skoðanir á ýmsum þjóðfélags- 'vandamálum („Afnemum bænd- ur..”) þá legg ég til að knattspyrnu- keppni verði lögð hér niður i eitt ár og sá timi fari að mestu leyti í þrek- þjálfun leikmanna. í púkk Ef einhverjum væri i því þægð, þá mætti einfaldlega kasta upp á milli hinna ýmsu liða á meðan, um það hverjir skyldu vinna leiki. Það mætti jafnvel setja upp veðbanka og leggja ágóða af slíku spili í púkk til að greiða leikmönnum vinnutap á fyrsta ári eftir „breytingu”. Úthald þarf svo að mæla á þar til gerðum Richtersskala og setja skal þær reglur að liði skuli ekki hleypt til keppni er- lendis'nema það hafi tilskilin úthalds- stig. Nú, svo mætti kannski taka törn í það að kenna mönnum knatt- leikni.... Úr leik tveggja íslenzka „toppliöa" í sumar. heima og erlendis. Einu sinni bjarg- aði ég sjálfum mér meira að segja frá líkamsmeiðingum með þvi að vita du- lítið um íslenska íþróttamenn á er- lendri grundu. Þannig var að á kvöld- göngu i Krefeld í Vestur-Þýskalandi svifu á mig drukknir ungir menn og gerðu sig liklega til að leggja hendur á mig, en fyrir kurteisi sakir spurðu þeir fyrst hver andskotinn ég væri. Ég viðurkenndi þjóðerni mitt og bætti þvi við i emhverju fáti að nokkrir af sama sauðahúsi væru hér í handbolta í Gummersbach og Göpp- ingen. Þessir misindislegu menn reyndust þá vera handboltasinnar og sendu mig á braut með virktum fyrir það hvað íslendingar væru harðir boltamenn. Vona ég að þeir kónar séu ekki einkennandi fyrir handbolta- áhugamenn í Þýskalandi. skemmtilegra ef það fengi að sjá þá knattspyrnu sem það verðskuldar. Þriðja ástæðan er „þjóðleg”. Þaðer nefnilega voðalega gaman, svona meðan gengi sígur, verðlag bólgnar og allt er í kaldakoli, að vita af því að okkur sé ekki alls varnað á einu sviði, — i knattspyrnunni. Sífelld burst bæta gráu ofan á svart. Hvað skal L

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.