Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.10.1979, Qupperneq 5

Dagblaðið - 06.10.1979, Qupperneq 5
Vorum að fá þcnnan einstaka bíl í sölu: Autobianchi AII2 F.LEG árt>. '78, aðeins ekinn 19 þús. km, sem nýr. ÓlrúlcRa spameytinn smábill en þó rúmtíóður að innan. Vetrardekk. Til sýnis á staðnum. Góð endursala. ■lliiiiiiilllliillllilil lilliiiiiiiiiiihiiiiiii !|I f\ ii u iiiriiiiiiiiiiirir BILAKAUP ■ ■ 1 1 1 1 1 II ■ ■ ■ 1 ■ 1 1 1 1 J SKEIFAf vj 5 — SÍMAR 86010 og 86030 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 AUTOBIANCHI Nýirkokkará Loftleiðum: Albert og Agnará sælkera- kvöldum Albert Guðmundsson og Agnar Kofoed-Hansen hafa yfirumsjón með matseldinni á Loftleiðahótel- inu sinn daginn hvor síðari hluta októbermánaðar á sælkerakvöld- um sem þar verða haldin. Eru þeir sagðir hinir mestu smekk- menn á sælkerafæði, þar með tal- in vaiin vin.^ Ennþá kemur vatn i munninn á þeim sem neyttu kræsinganna sem Jónas Kristjánsson ritstjóri og Sigmar B. Hauksson útvarps- maður kokkuðu á sælkerakvöld- um sem haldin voru í fyrra. Þótti þá svo vel takast, að nú er ákveð- ið að byrja þau aftur með lækk- andi sól. -BS. Bukovski talar í Súlnasalnum Bukovsky í bókabúð i London i maí i fyrra. Vladimir Bukovski verður ræðumaður á fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs sem haldinn verður í Súlnasal Hótel Sögu á morgun kl. 2. Hann fjallar um lífsreynslu sina og það hvern lærdóm þjóðir Vesturlanda geti dregið af ástand- inu í Sovétríkjunum. Fundurinn er öllum opinn. Bukovski er heimskunnur sovézkur andófsmaður. Hann var fyrst handtekinn 18 ára gam- all þegar hann las ljóð sín á Maja- kovski-torginu i Moskvu. Hann er nú 36 ára. -BS. 15 tíma aðgerðaleysi: Hélt að skipulag lög- reglu væri gott — en hef nú komizt á aðra skoðun, segir eigandi stolins bfls Auglýsing i hádegisútvarpinu í gær vakti athygli fyrir að þar auglýsti eig- andi bifreiðarinnar R-58621 eftir henni en ekki lögreglan eins og venjulegast er. Bifreiðin er Chevrolet Malibu árgerð 1972, blá að lit, og hvarf frá Gunnars- braut aðfaranótt síðastliðins miðviku- dags. Ekki var búið að gera neitt af hálfu lögreglunnar til að finna bifreiðina eða gera til þess ráðstafanir um það bil 15 klukkustundum eftir að henni barst til- kynning um grunsamlegt aksturslag bifreiðarinnar frá leigubifreiðarstjóra einum. Eigandinn, Eggert Jónsson borgar- hagfræðingur, sagði i viðtali við DB að hann hefði komizt að þvi að mjög hægt hefði verið farið í að tilkynna hvarf bif- reiðarinnar. Til dæmis hefði það tekið lögregluna átta klukkustundir að upp- gö'va að bifreiðin sem leigubifreiðar- stjórinn tilkynnti um aðfaranótt mið- vikudags og bifreið sú sem Eggert til- kynnti um að hefði verið stolið á mið- vikudagsmorgun væri ein og sama bif- reiðin. Við athugun Eggerts sjálfs, sem fór á stúlana er honum ofbauð aðgerðaleysi lögreglunnar, hafði ekki verið haft neitt samband við leigubifreiðastöðvar á miðvikudagskvöldið. Engin beiðni hafði borizt þangað frá lögreglunni um að bifreiðarstjórar svipuðust eftir hinni horfnu bifreið hans. Á fimmtudag hafði heldur ekki verið haft neitt sam- band við félag farstöðvaeigenda en í Ijós kom að lögreglan á Selfossi hafði pata af málinu, hafði þó ekki beðið mjólkurbílstjóra eða aðra liklega um að láta vita af grunsamlegum bifreið- um. Löj>reglan auglýsti eftir bifreiðinni á fimmtudagskvöldi í útvarpinu en siðan ekki meir, að sögn vegna fjárskorts, en vinna átti að málinu áfram. ,,Ég hef í einfeldni minni haldið að hjá lögreglunni ríkti góður agi og skipulag væri gott í allri meðferð mála sem hún hlýtur að vera býsna vön að fást við, en hef nú komizt á aðra skoðun,” sagði Eggert Jónsson borgar- hagfræðingur. - ÓG „Námsmenn fá haustlánin með skil- um,” sagði i frétt Dagblaðsins nýverið, og ef eitthvað má marka þá sjón sem blasir við augum fyrir utan Háskóla islands á morgnana nú í vetrarbyrjun þá virðast háskólanemar ekki búa við sömu fjárhagscrfiðleika og oft áður. Öflugur bílafloti þeirra ber vitni um það. Hvert einasta bilastæði á háskóla- svæðinu er jafnan skipað og eru þó nýtt fleiri stæði en þau sem lögleg geta talizt. Örugglega fer þvi þó fjarri að hver einasti háskólanemi keyri um á eigin bifreið en talsvert stór hluti þeirra virðist gera það og skal það sízt harmað. Vafalaust eru þó ýmsir þeirrar skoðunar að á timum uppsprengds bensinverðs og orkusparnaðar megi bilafloti landsmanna citthvað minnka og þá e.t.v bílafloti háskólanema ekki síðuren annarra. -GAJ- ...•> 5?! Hverl einasta hílastæði á háskólassæðinu er skipað. DB-mynd Hörður. Missti Hjálnwhöndina f gin Fenrisúlfsins? „Það er fískur undir steini i Grindavík” —segjr Friðbjöm Gunnlaugsson fyrmm skólastjóri ,,Ég hlýt að harma, ef sögusagnir eru réttar, að Hjálmar Árnason hefur gefizt upp í Grindavík. Málið allt hefur sýnt og sannað að í Grindavik er fiskur undir steini sem enginn má sjá. Hjálmar stakk hendi i gin Fenri- súlfsins. Illt er til þess að vita ef hann hefur látið höndina,” sagði Friðbjörn Gunnlaugsson, fyrrum skólastjóri í Grindavík, við DB. Friðbjörn var spurður um það gegn hverjum rannsókn sú myndi beinast sem menntamálaráðherra vitnaði til á blaðamannafundi fyrr í vikunni. Ráðherra sagði þar að lög- fræðingur Friðbjörns hefði tjáð menntamálaráðuncytinu að hann myndi krefjast opinberrar rann- sóknar á atburðum þeim sem leiddu til afsagnar Friðbjörns sem skóla- stjóra í Grindavik. — Beinist rannsóknin að hlut menntamálaráðuneytisins, bæjar- stjórans í Grindavík eða Boga Hall- grímssonar, Friðbjörn? ,,Ef nógu langt cr skoðað er enginn þeirra aðila sem þú nefnir ámælis- laus. Hitt er annað, að ráðuneytið hefur sýnt málinu meiri skilning undanfarið en áður. Ráðherra kaus að leysa tnálið með þeint saiómonsdómi að lela aðila scm engra hagsmuna hafði að gæta, það er Hjálmari, að leysa hnútinn og víkja hinum tveim til hliðar á meðan. Það kom til álita að ráðuneytið sjálft tæki að sér að reka málið fyrir mig en frá því var horfið. í þess stað leitaði ég til minna stéttarfélaga, Félags skólastjóra og yfirkennara og Sambands grunnskólakennara. Þau fólu lögfræðingi sínum að annast málarekstur að sínu leyti og fyrir mína hönd. Ég mun láta lögfræðing minn kanna hvort atvinnurógur og persónunið felist i þeim smekklausu ummælum sem Dagblaðið hafði eftir nafnlausum Grindvíkingum. Þeir kjósa að kalla sig andstæðinga mína. Þau ummæli hitta enga frekar en þá sjálfa og ég vísa þeim beint til föður- húsa. Ummælin ntunu væntanlega verða rakin til upphafs sins. Ég vil svo geta þess að þau ósann- indi, sem staðgengill minn hefur látið frá sér fara, að engum skrám hafi verið breytt í skólanunt, er ef til vill hægt að telja einhverjum utan Grindavíkur trú um. En Grindvík- ingar sjálfir vita betur. Ég hlýt að harma þau hjaðningavíg sem nú eiga sér stað i Grindavík. Mér er annara um skólaæsku þessa lands en svo að ég kjósi að gera kennurunt hennar erfiðara fyrir rneð þvi að tíunda kosti þeirra og galla í fjölmiðl- um. Allar staðhæfingar um að ég hafi látið kaupa mig til að láta af starfi eru ósannar. Og þau gögn sem vitnað er til eru byggð á misskilningi, mis- lúlkun og hreinni óskhyggju,” sagði Friðbjörn Gunnlaugsson. -ARH „Ragnar hefnr kannski duldarafsakanir” „Égsagð- ist aldrei láta traðka ámér” — segirBogi Hallgrímsson ,,Ég sagði við Hjálmar Árnason, þegar ég afhenti honum lyklana að skólanum, að það yrði hver maður að taka þátt í að skapa örlög sin sjálfur. Sé rétt að hann ætli að hætta, þá skil ég það ákaflega vel,” sgaði Bogi Hallgrimsson, fyrrum skólastjóri i Grindavik, i gær. „Hjálmar og ég unnuni af heilind- um saman. Mér leizt strax vel á hann sem mann. Jafnframt lét ég vita að ég myndi aldrci láta traðka á mér og mínunt réttindum. Það skiptast alllaf á skin og skúrir. Niðurlag yfirlýsingar kennaranna ylj- aði mér veruiega. („Þeir kennaranna, sem undir þessa yfirlýsingu skrifa og kennt hafa við skólann i áraraðir, vila að Bogi á cngan sérþáti í þvi máti, sem ráðherra hefur blásið upp aðundanförnu . . ."aths. DB.) Daprasta stundin var hins vegar I. oklóber, þegar Hjálmar gaf út ytlr- iýsingu sina í blöðunum. Þá l'annsi ntér tleslir hlutir orðnir öfugsnúnir.” Þáltur menntamálaráðherrans? „Hann á cf lil vill enn i pokahorn- inu duldar afsakanir, seni ekki hafa kontið fram, fyrir sinum gcrðum. Ég ætla að biða með allar yfirlýsingar þangað til á það reynir. Hilt get ég sagt að ég hef ekki ástæðu til að hala mikið álit á ráðherranum. Mest blöskrar mér að Itann skuli hafa gcri það scin hann hcfur gerl, nteð það í huga að hann var á sínum líma skóla- sljóri sjálfur. Ragnar Arnalds sjálfan |tekki ég 'ckki. Það barðisl reyndar í mér að heimsækja Itttnn þegar untsóknir okkar Hjálmars lágu fyrir, ekki til aö hafa áhrif á ákvöröun ráðherrans heldur frckar lil að rcyna hann sem mann. Úr heiinsókninni varð ekki. Ragnar þekki ég því aðeins af cntb- ættisverkunum. Ráðherrann hefur sagl opinberlega að rannsökuð verði málsatvik varð- andi Friðbjarnarmálið. Hann dró mig inn í það ntál og gerði minn þátt vægasl sagt tortryggilegan. Ég fagna rannsókninní, cf úr verður. Enginn fagnarhenni meiraen ég," saeði Bogi Hallgríinsson. - ARH

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.