Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. 7 Stöðugt stríðsástand er á milli Norður- og Suður-Kóreu. Enn eru þessir aðilar ekki sammála um hvor hafi átt upptökin að Kóreustyrjöldinni sem hófst upp úr 1950 og ekki eru þeir heldur sammála um hvor hafi sigrað, og skærur eru þvi alltaf yfirvofandi. Jafnvel smáþjóð eins og íslendingar getur ekki haft einn og sama sendiherrann i báðum löndunum. Á striðssafninu i Pyongyang eru dregnar upp fjölmargar myndir af hernaðarsigrum Norður-Kóreu yfir fjandmanninum i suðri. Kolombía: TÍU DÓU í BÍLSLYSI! Knattspyrnunnendur í Ameríku- og einn slasaðist. Slysið varð um það rikinu Kolombíu urðu fyrir áfalli bil fjögur hundruð og fimmtíu miklu í gær er fólksflutningabifreið kílómetra frá höfuðborg landsins, fór út af veginum. Tíu manns munu Bogota, að sögn lögreglunnar. hafa látizt og í það minnsta tuttugu STUTTA TIZK- AN ENN Á NÝ ítalir tóku völdin í tízkunni og tízku verða allt frá brúnu, bláu og hafa hér með ákveðið að stutta svörtu tii sólguls. Tízkusýningar- tízkan eigi aftur að ná undir- stúíkan hér að ofan kom fram á tökunum. Að sögn sérfræðinga í sýningu sem nýlega var haldin í styttingnum varðar það bæði buxur Milanó en þar sýndi tízkusýninga- og pils sem kvenfólkið klæðist á kóngurinn Armani. næstu mánuðum. Litir næstu sumar- BYLTINGI ELSALVADOR Herinn í E1 Salvador hefur steypt forseta landsins af stóli og tekið völd- in. f tilkynningu sem lesin var í ríkis- útvarpi landsins sagði að Carlos Humberto Romero hershöfðingi hefði verið rekinn frá völdum í þessu Mið-Ameríkulýðveldi. Hann komst reyndar sjálfur til valda i heldur vafa- sömum kosningum fyrir um það bil tveimur árum. í útvarpstilkynning- unni var sagt að stofnað yrði til her- stjórnar en þó yrðu borgaralegir menn einnig í ráðherrasætum. Þar til full skipan væri komin á hina nýju stjórn færu tveir menn með æðstu völd. Eru það skólastjóri her- skóla landsins og yfirmaður viðhalds- deUdar hersins i E1 Salvador. f upp- reisninni munu engir hafa fallið eða særzt og þegar síðast fréttist voru uppreisnarmenn í forsetahöllinni í höfuðborg landsins San Salvador að ræða hvernig stjórnarskiptunum mætti bezt fyrir koma. Carlos Humberto forseti mun hafa flúið til Bandaríkjanna í gær ásamt fjölskyldu sinni. Vinstri sinnar og frjálslyndir hafa lengi barizt gegn stjórn hans og krafizt frjálsari stjórn- arhátta og réttlátari skiptingu þjóðar- tekna. íhaldssamari öfl í landinu hafa svarað aðgerðum vinstri sinna með mannránum og ofbeldi. Hefur gengið á slíku upp á síðkastið en frjálslyndir og vinstri menn hafa verið of sundraðir til að Humberto forseta væri hætt. Erlendar fréttir REUTER Svíþjóð: Hvað er ein kona þegar f ótboltinn erannarsvegar? Sænskur ökumaður var svo upptek- inn við að hlusta á knattspyrnulýsingu í útvarpinu að hann ók 90 km án þess að taka eftir þvi að eiginkonan var ekki ilengur með honum í bílnum eftir að Ihann hafði stanzað á bensínstöð. ,,Ég varð aldrei var við að hún færi út úr bílnum til að teygja úr sér,” sagði hann lögreglunni sem kom þeim hjónunum saman á nýjan leik. Bætt þjónusta við Datsuneigendur Sórfræðingur yfirfer blöndung og kveikju yður að kostnaðar- lausu. Sömuleiðis leið- beinir hann um akstur Datsunbifreiðarinnar til að láta hana eyða sem minnstu bensini. Þetta verður framkvæmt við varahlutahúsið að Melavöllum við Rauða- gerði i dag og næstu , daga. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg. — Símar 84510 og 84511.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.