Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 20
20 OAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. Vaxandi suflaustanátt um aHt land. . Rigning á Suflur- og Vesturtandi. Snjókoma tíl fjalla. Stydda á Noröur- og Austurtandi siflar (dag. Gongur á mefl skúraveflri á Suflur- og Vestur- landi íkvöid. Veflur kl. 6 ( morgun: Reykjavflc austan 4, abkýjafl og 3 stíg, Gufu- skálar logn, abkýjafl og 4 stíg, Galtar- viti breytíleg átt, abkýjafl og 3 stig, Akureyri norflan 1, logn og —1 stíg/ Raufarhflfn logn, léttskýjafl og 0 stíg, Dalatangi heiflrflct, léttskýjafl og — V stíg, Hflfn ( Homefirði norflan 2, létt- skýjafl og -1 stíg, Hflfn ( Homafirfli norflan 2, léttskýjafl og —3 stíg ogi Stórhöffli I Vostmannaeyjum aust- suflaustan 8, abkýjafl og 4 stíg. Þórshflfn ( Færeyjum léttskýjafl og 1 stíg, Kaupmannahöfn abkýjafl og 12 stíg, Osló rigning og 6 stíg, Stokk- hólmur rigning og 8 stíg, London abkýjafl og 11 stíg, Hamborg súld og 12 stfg, Parb þokumófla og 10 stíg, Madrid hátfskýjafl og 7 stíg, Mallorica skýjafl og 20 stíg, Lbsabon þoku- mófla og 13 stíg og New York heifl- rlkt og 13 stíg. Slgurður I. Guðmundssok lézt á Land- spítalanum 7. okt. Hann var fæddur á Flateyri við Önundarfjörð 4. júli 1899. Foreldrar hans voru hjónin Guð- mundur Snorri Björnsson trésmiður og Ingunn Sigríður Björnsdóttir. Guð- IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukcnnsla, xfingatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Simi 86109. Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími' 32943. -H—205. Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tima. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukcnnsla — xfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nem endafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað, sá sem vcrður í hundraðasta sætinu dettur aldeilis i lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennslu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- andi verð er kr. 59.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu lagi. Sigurður Gíslason. sími 75224. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni^ á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349. ökukennsla — bifhjólaprót. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáöu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H- Eiðsson, slmi 71501. mundur Snorri var sonur Björns Guð- mundssonar bónda á Refsteinsstöðum í Víðidal og konu hans Rannveigar Snorradóttur frá Klömbrum í Vestur- hópi. Ingunn var dóttir Jóns Jónssonar prests, síðast á Stað á Reykjanesi og konu hans Sigríðar Snorradóttur, systur áðurnefndrar Rannveigar. Séra Jón var sonur séra Jóns Jónssonar á Barði í Fljótum, hann var aftur sonur séra Jóns Jónssonar á Auðkúlu. Móðir séra Jóns á Stað var Guðrún Björns- dóttir Olsen umboðsmanns á Þingeyr- um. Sigurður flutti ungur með foreldrum sínum til ísafjarðar en árið 1913 fluttu þau til Reykjavíkur. Sigurður settist í Menntaskólann í Reykjavík og lauk þaðan gagnfræðaprófi 1916. Síðan hóf hann nám í Verzlunarskóla íslands 1917 og lauk þaðan burtfararprófi 1. maí 1920. Eftir að Sigurður lauk námi hóf hann störf hjá Nathan & Olsen, fyrst á skrifstofu í Reykjavík, síðar sem útibússtjóri á Seyðisfirði 1925—1932. Lengst af starfaði Sigurður hjá Heild- verzluninni Eddu, síðar sem verzlunar- stjóri í MR búðinni. Síðustu árin vann Sigurður á skrifstofu ríkisspitalanna. Hann kvæntist Guðleifu Stefaníu Guð- mundsdóttur 16. sept. 1933. Sigurður verður jarðsunginn í dag. Áslaug Kristlnsdóttir lézt 9. okt. Hún var fædd 19. ágúst 18%. Hún giftist Eliasi Dagfinnssyni 8. des. 1917. Elias lézt 25. marz 1968. Þau eignuðust tvö börn, Halldóru og Alfreð. Áslaug var einn af stofnendum Meistarafélags hár- greiðslukvenna. Hún var jarðsungin í gær. Bryndis E. Birnir lézt sunnudaginn 14. okt. Brynjólfur Brynjólfsson, Minna Knarrarnesi Vatnsleysuströnd, lézt í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði sunnudag- inn 14. okt. Sigríður Siggeirsdóttir, Hverfisgötu 28 Reykjavík, lézt i Landspítalanum laugardaginn 13. okt. Ingveldur Jónsdóttir frá Fossi á Siðu, Vestur-Skaftafellssýslu lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavik laugardaginn 13. okt. Guðbjörg Gunnarsdóttir lézt sunnu- daginn 14. okt. í Landspítala. Kristín Einarsdóttir, Frakkastíg 24 Reykjavík, lézt miðvikudaginn 10. okt. Hún verður jarðsungin frá Hallgríms- kirkju miðvikudaginn 17. okt. kl. 1.30. Vilborg Jónasdóttir, Hagamel 53 Reykjavík, lézt i Landspítalanum sunnudaginn 14. okt. María Þorsteinsdóttir, Hæðargarði 8 Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 17. okt. kl. 3. Ólfur Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir frá Stykkishólmi, lézt á Borgar- spítalanum laugardaginn 13. okt. Iþróttír j Landsleikur í handknattleik LAUGARDALSHÖLL ísland — Tékkóslóvakia kl. 20.30. Tónleikarí Landakotskirkju David Pi/arro organleikari frá Ncw York heldur tónleika i LandakotsKÍrkju í kvöld. þriójudag. kl. 8.30.Pizarro cr þekktur organlcikari bæði austan hafs og vestan. Hann hcfur farið fjölmargar tónlcikaferðir til Evrópu. leikið bæði i austur- og vesturhluta álfunnar og hlotið mjög lofsverða dóma fyrir orgelleik sinn. Pizarro kcmur hingað á ferð sinni til Banda ríkjanna en hann hefur verið á tónleikaferð um Vestur og Austur Evrópu frá þvi um miðjan júli mánuð. Efnisskrá tónleikanna á þriðjudaginn er forvitnilcg. Auk Prelúdlu og fúgu i h moll eftir J.S. Bach lcikur Pizarro eigin útsetningu á svitu eftir Johann Ludvig Krcbs og verk eftir franska. lókkncska og bandariska höfunda. Tónleikarnir i kvöld cru á vegum Nýja tónlistar skólans. Aðgöngumiðar verða scldir viðaðganginn. Söngskólinn í Reykjavík: Hvað er svo glatt Hvaö er svo glatt heitir söng og gamanskcmmtun sem Söngskólinn i Reykjavik efnir til i Háskólabiói á morgun. miðvikudagskvöld kl. 19. Margir einsöngvarar. kór og hljómsveit koma fram á skemmtuninni og brugöið verður á leik. Markmiðiö með tónleikunum er að afla fjár til hússjóðs Söng- skólans en greiða þarf mikla afborgun af húsinu fyrir áramót. Hvað er svo glatt er byggð upp sem dúndrandi fjörug skemmtun og söngvarar og aðrir þátttakendur hafa lagt mikla vinnu i undirbúning til þess aðskemmtunin heppnist sem best. Hvað er svo glatt er byggð upp á nýstárlegan hátt miöað við skemmtanir hérlendis þar sem margir kunnustu einsöngvarar þjóðarinnar syngja úrvalslög. létt og leikandi úr ýmsum áttum. Kvenfélagið Seltjöm: Fyrsti fundur vetrarins verður 16. október I Félags- heimilinu kl. 20:30. Stjómin. Opinn fundur um dagvistarmál Rauðsokkahreyfingin gengst fyrir opnum fundi um dagvistarmál i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut fimmtudaginn 18. októberkl. 20.30. Framsögumenn verða: Gerður Steinþórsdóttir. for- maður Félagsmálaráðs Rcykjavikurborgar. Marta Sigurðardóttir. formaður Fóstrufélags Islands. og Þórunn Friðriksdóttir kennari sem talar fyrir Rauðsokkahreyfinguna. Að framsöguræðunum loknum hefjast almennar umræður og munu framsögumenn þá svara spurningum fundargesta. Fundarstjóri verður Helga Sigurjónsdóttir kennari. Aðalftmdir Kvenfélag Bæjarleiða heldur aöalfund þriðjudaginn 16. október kl. 20.30 að Síðumúla 11. Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn mánudaginn 29. okt. Þetta verður tiundi fundur félagsins og verður ýmislegt gert til hátíðabrigða. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða skemmtiatriði og happdrætti. Veglegar hnallþórur verða bornar fram. Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1978 verður haldinn i húsi félagsins við Strandveg. laugardaginn 27. október 1979 kl. 2 c.h. Dagskrá samkv. félagslögum. Frá Snæfellingafélaginu Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla i IReykjavik verður haldinn fimmtudginn 18. okt. kl. 120:30. Domus Medica. Fundarefni: Venjuleg aðal fundarstörf. Iagabreytingar. Stiórnmálafundir L' ' Á Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi — Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 17. okt. kl. 21.00 að Seljabraut 54. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. önnur mál. 191318 ItK SL NDBOL Jon h ImU. Íslandspólitík Dana 1913-18 Bókaútgáfan Örn og örlygur hefur gefið út i kilju formi bókina Islandspólitik Dana 1913— 18 4 þýðingu Jóns Þ. Þórs sagnfræðings. Bókin er að stofni til kandídatsritgerð ungs dansks sagnfræðings. Hún scgir frá stefnu Dana i Islandsmálinu á árunum 1913— 1918. Hér er sögð sagan af baráttu Islendinga fyrir full veldi, hvernig þeir smájuku þau réttindi er þcim voru tryggð með hcimastjórninni 1904. unz sambandslögin gengu i gildi I. desember I9I8. Við kynnumst barátt unni fyrir stjórnarskránni sem staðfest var I9. júni I9I5 og var ein hin frjálslegasta i heimi. Með henni var islenzkur fáni löggiltur og konum tryggður kosn ingaréttur. Hér eru margir stjórnmálamenn kallaðir fram á sviðið. Við kynnumst ráðsnilli Hannesar Hafstcin. festu Sigurðar Eggers. lögvisi Einars Arnórssonar og baráttugleði Bjarna frá Vogi. Danska stjórnin. stjórn Róttæka vinstriflokksins. var vclviljuð Islcndingum og sama er um danska jafnaðarmenn að segja. En Isl. áttu lika andstæðinga í Danmörku. Danskir ihaldsmenn vildu engin réttindi veita þeim og Kristján konungur X var litt hrifinn af sjálfstæðisbrölti Islend inga. Á þessari andstöðu urðu róttækir vinstrimenn að sigrast og það tókst þeim svo snilldarlega að samstöðu dönsku þjóðarinnar var aldrei stefnt i hættu og Danir héldu virðingu sinni. Þetta er þörf bók sem hlýtur að ciga erindi til allra þeirra er unna islcnzkri sögu. Bókin er unnin i prentsmiðjunni Hólum. nema kápan sem er prcntuð hjá Offsettækni hf. Káputeikn ingu gerði Ernest Bachmann. Dr. Hallgrímur Helgason sæmdur þýzkum menningarverðlaunum Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld hefur verið sæmdur hinum svonefndu Hinrik-Steffens verðlaunum. Hafa þau verið veitt árlega einum lista manni eða visindamanni á Norðurlöndum siðan I966 á vegum þýzkrar menningarstofnunar. ..Stiftung F.V.S." i Hamborg. Verðlaunafjárhæðin er 25.000 þýzk mörk. Tengdur þeim er námsstyrkur. 7.200 mörk. sem veittur er norrænum námsmanni við þýzkan háskóla eftir tilnefningu verðlaunahafans. Afhending verðlaunanna fer fram i Kielarháskóla á næsta ári. Dr. Hallgrimur Helgason hefur samið fjölda tónverka, starfað sem hljóðfæraleikari og unnið að fræðistörfum i sérgrein sinni. Hann var um skeið kennari viö Freie Universitát i Vestur-Berlin. siðar tónlistarprófessor i Kanada en er nú dósent við Há skóla íslands. Verðlaununum úthlutar nefnd sem skipuð er mönnum frá Þýzkalandi og Norðurlöndum. Vilhjálm ur Þ. Gíslason fyrrum útvarpsstjóri hefur átt sæti i nefndinni frá upphafi. Fótsnyrting í Dómkirkjusókn Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótsnyrt ingu fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum alla þriðju daga frá kl. 9 árd. til I2 oger gengið inn frá Túngötu. Tekiðer móti pöntunum i sima 34855 Félag farstöðvareigenda FR deild 4 Reýkjavík FR 5000 — simi 34200.' Skrif- stofa félagsins að Síðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00. að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtudagskvöldum. Lœða í óskilum í óskilum hjá Kattavinafélaginu er grá læða sem hefur verið merkt með rauðri hálsól og tunnu. Tunnan hefur tapazt. Uppl. i sima I4594. Norræn menningarkynning Haustið 1982 er fyrirhugað að fram fari norræn menningarkynning I Bandaríkjunum og mun hún bera heitið Scandinavia Today. Menningarkynningin verður væntanlega l nokkrum borgum og mun standa yfir 16—8 vikur á hvcrjum stað. Það var á norrænum menntamálaráðherrafundi i febrúar sl. sem ákvörðun var tekin um það að þiggja boð bandarísku stofnunarinnar National Endowment for the Humanities um þátttöku i slíkri menningar- kynningu. Scandinavia Today verður einn liðurinn i röð slíkra kynninga, en þegar hafa farið fram kynningar varðandi Kanada, Mexíkó og Japan og á næsta ári verður Belglukynning. Það verður félagið American Scandinavian Foundation sem kemur fram fyrir hönd Norðurlandanna vestanhafs. Menntamálaráðuneytið og utanríkisráðuneytið ann- ast undirbúning að þátttöku íslands og eiga fulltrúar frá ráðuneytunum sæti í norrænu stjómamefndinni, en Svcrrir Haukur Gunnlaugsson sendifulltrúi íslands i Washington vinnur að málinu vestan hafs. Af hálfu utanríkisráðuneytisins á Berglind Ásgeirs- dóttir sæti i samnorrænu undirbúningsnefndinni, en af hálfu menntamálaráðuneytisins Kristinn Hallsson, fulltrúi. Árbók SVFÍ '79 komin út Árbók Slysavarnafélags lslands 1979 er komin út, veglegt rit að vanda. Þar eru starfsskýrslur allra slysa- varnafélaganna fyrir 1978, reikningar þess árs, látinna félaga minnzt, birtar helztu ályktanir og greint frá störfum aðalfundar SVFÍ, minnst afmæla slysavarna- félags viða um land og birtar skýrslur ársins um slys- farir. Ritstjóri er Hannes Þ. Hafstein, framkvæmdastjóri Siysavamafélags íslands. Árbókin er til sölu á skrifstofu félagsins á Grandagarði og kostar 2000 krónur. í tilefni af 50 ára afmæli SVFÍ á sl. ári var ljósrituð heildarútgáfa árbókanna frá stofnárinu 1928, alls 42 bækur og kostar heildarsafnið tuttugu og tvö þúsund. Heildarútgáfan er til á skrif- stofunni. Bækur handa bömum heims Dagana 20. október til 4. nóvember verður haldin að Kjarvalsstöðum alþjóðleg barnabókasýning. Sýning þessi var sett upp á hinni árlcgu bókasýningu i Frank- furt haustið 1978 en hefur siðan verið sett upp viðs- vegar um heiminn. Hingað er sýningin komin á vegum Bókavarða félags ísland. Félags bókasafnsfræðinga og Rit höfundasambands tslands. sem framlag til alþjóðlegs barnaárs 1979. Þetta er stærsta alþjóðlega bóka sýningin sem hingað hefur komið. 3000 bækur frá 70 löndum. Mikil áherzla er lögð á efnisgæði barna- bókanna, bæói * hvað varðar texta og myndir. Bækurnar komu út á árunum 1970—78. í tengslum við sýninguna verður sett upp barna- bókasafn. þar sem aðaláhersla er lögð á islenzkar bækur. Þar verður börnunum m.a. boðið upp á að skoða bækur. fá þær lánaðar heim. hlusta á sögur og teikna. eða allt þíið sem boðið er upp á i barna- bókasafni. Leikbrúðuland kemur i heimsókn með brúðursinar. t tengslum við sýninguna halda þau Silja Aðalsteinsdóttir, Gunnlaugur Ástgeirsson og Guðrún Helgadóttir fyrirlestra um bamabækur. Valgreinanámskeið Sóknar verður haldið frá 29. októbcr til 30. nóvember hjá Námsflokkum Rcykjavikur. Það vcrður sctt i, Ársþing Badminton- sambands íslands verður haldið laugardaginn 27. okt. 1979. Hcfst þingið kl. 10 f.h. i Snorrabæ. Snorrabraut 37 (sama húsi og Austurbæjarbió). Ef aðilar sambandsins óska eftir að cinhvcr sérstök mál verði rædd á þinginu skal ósk um það bcrast BSÍ fyrir 14. oklóbcr nk. Kvenfélag Bústaðasóknar cfnir lil basars og flrtamarkaðar 13. oklrtbcr rucsi komandi og á aö hafa á bortslrtlum graenmcli og kökur. Þcir scm vilja láia ciuhvartaf hendi rakna’cru bcrtilir aö hafa samband við Arnbjörgu. simi 33145. Sigurjftnu. slmi 86989, Soffiu. simi 35900. cöa Scssclju. simi 34430. Baldvin Vilhelm Jóhannesson, Hjalla- vegi 54 Reykjavik, er 60 ára í dag, þriðjudaginn 16. okt. Baldvin verður að heiman. Gunnhildur Björnsdóttir fyrrverandi húsfreyja að Grænumýri í Blönduhlíð i Skagafirði er 80 ára í dag, þriðjudaginn 16. okt. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 195 - 15. OKTOBER 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadoliar 384.00 384.80* 423.28 1 Stariingapund 828.85 830.55 913.61 1 KanadadoNar 327.50 328.20 381.02 100 Danskar krónur 7344.70 7380.00* 8096.00* 100 Norskar krónur 7705.50 7721.50* 8493.65* 100 Sssnskar krónur 9121.15 9140.15* 10054.17* •100 Flnnsk mflrk 10188.40 10209.60* 11230.58* 100 Ftanskir frankar 9108.15 9127.15* 10039.87* 100 Balg. frankar 1327.80 1330.80* 1483.66* 100 Svbsn. frankar 23584.30 23633.50* 25996.86* 100 GyRlni 19312.00 1935Z20* 21287.42* 100 V-Þýzk mörk 21373.70 21418.20* 23560.02* 100 Lfrur 48.30 48.40* 51.04* 100 Austurr. Sch. 2988.70 2974.90* 3272.39* 100 Escudos 769.50 771.10* 848.21 * 100 Pasatar 581.40 582.60 640.86 J00V»n 167.38 167.73 184.50 ' 1 Sératök drAttatráttlndl i ... ' 498.78 499.82* - ‘Braydng frá »l«u»tu ■kráningt,] bSknsvari vvgna gvngiuk'ráninea 221103

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.