Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 a Til sölu B Til sölu 4 Barum hjólbarðar, 615/l55 x 14, sem nýir, kr. 15 þús. Stk.,. einnig 14” felga á Skoda á kr. 5000 og opinn mótorhjólahjálmur, Stadium á kr. 5.000. Uppl. ísima 71517 eftir kl. 17. Brúðarkjóll. Til sölu er hvítur brúðarkjóll, stærð nr. 38. Uppl. 1 síma 54545 eftir kl. 7 í kvöld og naestu kvöld. Innihurðir. Þrjá mahóníspónlagðar innihurðir til sölu: ein 200x89 cm, tvær 200x79,2 cm hvor. Handföng og lamir fylgja. Sími 83842 kl. 19—20. Til sölu ferðaritvél (Facit), margföldunarvél (Facit) og samlagningarvél (Addo x). Uppl. i síma 21093 frá kl. 5 til 9. Buxur. Herrateryíene buxur á 8.500.' Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616. KJOLAR Smekklegir Ódýrir Mikið úrval Nýjasta tízka • Brautarholt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Litið notaður 4 tonna sturtuvagn smíðaður hjá KÁ til sölu. Uppl. í síma 51865. Til sölu mjög stór og vönduð fólksbíls- eða jeppakerra. Uppl. i síma 20684. 2 negld snjódekk 735 x 14, og sæta cover á Saab 96 rautt að lit til sölu. Uppl. í sima 84743 eftir kl. 18. 4ra tonna nýr traktors sturtuvagn til sölu. Verð samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ísskápur til sölu, einnig Happy sófasett, selst ódýrt, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 43833 eftir k. 8 á kvöldin. 4 sóluð snjódekk með nöglum fyrir pólskan Fiat 125 til sölu, góðdekk. Uppl. í síma 74468. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvik, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Til sölu lopapeysur, hnepptar og heilar, á hagstæðu verði. Getum séð um að senda til útlanda. Eldhúsborð án stóla, 150x70 og 120x70 cm með marmaraáferð, ferða- útvarpstæki og ferðakassettutæki og út- varpstæki með klukku. Simi 26757 eftir kl. 7 á kvöldin. « Óskast keypt i Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein- stakar bækur, islenzkar ljósmyndir, póst- kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavík. Sími 29720. Einka- flugmenn Bóklegt námskeiö fyrir blindflugs- réttindi einkaflugmanna hefst 1. nóvember nœstkomandi. Innritun og upplýsingar í síma 28122. Flugskóli - Leiguflug - Útsýnisflug. /// " ainla flugturninum Reykjavikurflugvelli. Sinii 28122. Arkitektar, verkfræðingar, byggingariðnaðarmenn Sölumaður frá danska fyrirtækinu Ever- lite A/S verður til viðtals á skrifstofu okkar miðvikudaginn 17. og fimmtudag- inn 18. þ.m. kl. 10—12 og 14—16. Everlite A/S er þekkt hér á landi fyrir framleiðsluvörur sínar, svo sem reyklúg- ur, ofanljós, þakrennur o.m.fl. þess hátt- ar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild; Holtagöröum Rvík Sími 81266; Óskum eftir ódýru, vel með förnu sófasetti. Uppl. í síma 81578 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa vel með farna steypuhræriuvél. Uppl. í síma 73627 milli kl. 8.30 og 9.30. 1 Verzlun 8 Verzlunin Höfn auglýsir: 10% afsláttur næstu daga. Lérefts- sængurfatasett, straufrí sængurfatasett, ungbarnafatnaður, handklæði, hvítt frottéefni, dömublússur, nærföt, sokkar. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi .15859. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Bileigendur-iðnaðarmenn: Ódýr rafsuðutæki, topplyklasett, herzlumælar, rafmagnssmergel, högg- skrúfjárn, verkfærakassar, hleðslutæki, lakksprautur, borvélar, borvélafylgi- hlutir, hjólsagir, handfræsarar, slípi- kubbar, slípirokkar, toppgrindur, burðarbogar. Ingþór, Ármúla I, simi 84845. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuver§i milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bílastæði. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8-rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kassettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136, Akureyri. 1 Fatnaður B Óska eftir að kaupa pels. Uppl. í síma 17302 milli kl. 18 og 19.30. Brúðarkjúll. Til sölu hvitur siffonkjóll með slöri. Gott verð. Uppl. í sima 43559. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu nýleg Silver Cross barnakerra. Uppl. i síma 31782. SilverCross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 51265 eftir kl. 7. Til sölu Silver Cross burðarrúm, 7 mánaða gamalt, og barna- taustóll. Uppl. i sima 30037. $ Húsgögn B Sófasett Af sérstökum ástæðum er til sölu stór- glæsilegt nýlegt sófasett úr massifri eik ásamt tveimur borðum. Uppl. í síma 44709. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum, skattholum, gömlum rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvík, sími 11740. í) Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stök borð og stólar, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, slmi 20290. Vei með faríð hjónarúm ásamt náttborðum og 2ja manna svefn- sófi til sölu. Uppl. i síma 75989. Góður barnasvefnbekkur með rúmfatakassa til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 40253. Sófaborð til sölu með glerplötu 125 x 87. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 75950. Til sölu amerískt barnarúm og annað islenzkt, 2 simastólar, skenkur, og reiknivél (Burroughs). Uppl. i sima 54294 eftir kl. 5. Antiksófasett, útskortið (Max) og sófaborð til sölu Uppl. í síma 16434 milli kl. 4 og 6 á daginn. Borðstofuborð og 5 stólar. Seljum tekkborðstofuborð, 140x90 cm (hægt að lengja i 280 cm) og 5 tekk- borðstofustóla með svarbrúnu leðurlíki. Simi 83842 kl. 19—20. 1 Heimilistæki B Til sölu Candy þvottavél, aðeins notuð i 2 mánuði, er enn i ábyrgð, á kr. 200 þús. (kostar ný 284 þús.). Uppl. i sima 77335 á kvöldin. Lítill isskápur, 50X50 til sölu. Uppl. í síma 43537 eftir kl. 18. AEG þvottavél til sölu. Uppl. i síma 77143. I Sjónvörp Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn.Grensásvegi 50. Teppi B Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bíla eflir máli, kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39, Rvik. 1 Hljóðfæri B Trommuleikari óskast í hljómsveit og einnig hljómborðsleikari. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—552. Takið eftir. Fender Bassman 100 og Gibbson G3 bassi (svartur) til sölu. Vel með farnar og góðar græjur. Greiðsluskilmálar koma tii greina. Uppl. í slma 51350 eftir kl. 5.30. Takið eftir. Til sölu 6 mán. gamalt Yamaha trommusett (svart) 2 sildjan simbalar fylgja á statífum. Einnig sildjan hihat diskar. Á sama stað er til sölu Farfisa söngkerfi. Shure Superscope hljóðnemar ásamt hljóðnemastatifi. Greiðsluskil-' málar koma til greina. Uppl. í síma 51458 eftir kl. 7. HLJOMBÆR S/F. ' V Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrírtæki á sviði hljóðfær^. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu Tyrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108, R.Sími 24610. 1 Hljómtæki B Til sölu Sony segulbandstæki, stereo, fyrir spólur. Uppl. i síma 82244. Plötuspilari og magnari. Til sölu er Bang & Olufsen plötuspilari og 70 vatta Sansui magnari. Uppl. í sima 66194. Til sölu er 100 vatta magnari ásamt tveimur 60 vatta hátalaraboxum, hentar vel sem söngkerfi, einnig á sama stað Yamaha rafmagnsgítar, mjög vel með farinn. Uppl. í s(ma 73563 eftir kl. 19. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. í Ljósmyndun B Canon AE 150 mm til sölu, powerwinder, í mjög góður lagi. Til sýnis hjá Fókus, Lækjargötu 6b, sími 15555. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur ,til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,, þöglar, tón og svarthvitar, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júnibó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Kvikmyndamarkaóurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 ;mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alladaga. Sportmarkaóurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur i umboðssölu: myndavélar, linsur, sýningavélar, tökuvélar og .fl., og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50,simi 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.