Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 16.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1979. 17 Tilboð óskast f Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. i síma 36521. Safnarinn Kaupiim fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Ný frímerki frá Færeyjum í tilefni barnaársins. Áskrifendur vinsamlegast vitji pantana sinna. Lindner fyrir Færeyjar í bindi kr. 6.700. Heimsverðjistinn (Krause) yfir mynt, 1856 síður, kr. 14.500. Kaupum ísl. frímerki, mynt, bréf, seðla og póst- kort. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, simi 11814. f--------------N Byssur Til sölu góð rjúpubyssa, Stevens 410 cal. Uppl. í síma 73672 eftir kl. 7. Rifflll. fyrir skotastærð yfir cal. 243 óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—372 I Dýrahald i Hvolpar. Tvær tíkur, 2 1/2 mán., fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 53410. Óska eftir heinræktuðum hvolpi. Sími 52719 milli kl. 7 og 8. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. ljós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason, Njálsgata 86, simi 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljum bcnda á að fiskafóðriðokkar er ekki bara ódýrt heldur lika mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiskabúr. Ræktuni allt sjálfir. Gcrum við og smíðum búr af ölluni stærðum og gcrðutn. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis götu 43. (--------------N Til bygginga Tökum að okkur hreinsun á mótatimbri. Uppl. í síma 38160, innan- hússími 15, milli kl. 13 og 17 virka daga. Óska eftir notuðu mótatimbrí, 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. í síma 10968- eftir kl. 6. Nýr bátur. Frambyggður fiskibátur, 2,12 tonn, úr trefjaplasti til sölu. Báturinn er nýr frá verksmiðju — vélarlaus verð 2,5 millj. Lengd 612, breidd 203, dýpt 90. Uppl. á skrifstofutímum í síma 81410 og 81199 á kvöldin í síma 37930. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Óska eftir að kaupa Hondu SS 50 árg. 75, aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í sima 74771. Casal K 188 árg. ’78, 'gott 50 CC Enturo hjól til sölu. Bak og 0—24 mm blöndungur eru á hjólinu. Uppl. í síma 93—7363 eftir kl. 19. Til sölu gult Yamaha MR 50 árg. 77, borað út í aðra og planað. Uppl. i síma 28625. Eg verð auðvitað að laga það svolitið til fyrst YX125 Til sölu Yamaha YZ 125, Moto-Cross, keppnishjól, lítið notað, vel út- lítandi.stimpill, pakkningar og tannhjól fylgja. Uppl. í síma 38661 eftir kl. 6. Til sölu er Honda SS 70 cub. Gott hjól á vægu verði. Góður kraftur. Uppl.ísíma 81545. í Bílaþjónusta Er billinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, sími 50122. Yamaha. Til sölu vel með farið Yamaha RD 50 79, 4ra mán., sem nýtt. Uppl. í síma 42119. Gott ogvel með farið girahjól óskast keypt á sann- gjörnu verði. Hringið í síma 41174 eftir kl.6. Suzuki vélhjól. F.igum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1. simar 83484 og 83499. Bilasprautun og -réttingar. Garðar Sigmundsson. Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Greiðsluskilmál ar. Til sölu Suzuki 550 árg. 75 þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 94- 7680 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. 78. Uppl. i síma 74928 eftir kl. 6. Athugið okkar verð: Stýri 14.335—15.505, Cross hjálmur 16.830, lokaður hjálmur 17.650, böggla- beri 28.825, hanzkar 10.710, kertalyklar 895, skrúfjsett 1.265, stjörnulsett 2.850, toppasetta 2.500, kubbadekk 450x18. pakkningar fyrir Z-650 1.000. pakkn- ingasett SS 50. XL-350. Póstsendum. Vélhjólaverzlun H. Ólafssonar Þing- holtsstræti 6, sími 16900. Bifhjólaverziun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck. Malaguti, MZ, Kawasaki. Nava, notuð bifhjól Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. sínii 21078. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi, Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélave.'k- stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. sími 71430. Bílaleiga Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 855Ö4. Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila. Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sinta 37226. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Toyota Crown. Til sölu Toyota Crown árg. ’67, verð 800 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 28693 eftir kl. 5 á daginn. Peugeot 504 disil. Til sölu Peugeot 540 dísil árg. 73. Uppl. í síma 42859. Mercedes Benz 220 D árg. 71 til sölu i góðu lagi. Uppl. í síma 84420. Datsun A 100 árg. 74 til sölu. vel með farinn. Tilboð. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin að Traðarlandi 4, sími 36471. VWGolfLárg. 79 til sölu, litur ljósgrænsanseraður. Uppl. i síma 43271. Til sölu Morris Marina árg. 73, ekin 75 þús. km, vel með farin. Uppl. í síma 39307 eftir kl. 18. TilsöluVWárg. ’63, ógangfær, ágætt boddí, tilboð. Uppl. í síma 81851 eftir kl. 5. VW Mikrobus. Til sölu VW Mikrpbus árg. 74, fallegur bíll í mjög góðu ásigkomulagi, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 51207. Kvartmiluvél til sölu, 302 Chevroiet, ballanseruð og blúprintuð, 2 stk. knastásar. Isky SOS Magnum, Crane, roller og kit, Accel kveikja, Bog M. Turbo 400 9” dragg túrbína og sprengimotta. Uppl. í síma 77800. Datsun 100 A station árg. 73 til sölu, ekinn 65 þús. km, óryðgaður og nýsprautaður á sport- felgum. Mjög sparneytinn bill í góðu lagi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 66591 eftir kl. 7 á kvöldin. Skjpti á ódýrari. Cortina árg. 70 til sölu. Uppl. í sima 77652 eftir kl. 5. Benz varahlutir: Óska eftir að kaupa Benz 309—508 eða 608 sendibil, má þarfnast lagfæringar. Á sama stað er til sölu vél og varahlutir í Sunbeam árg. 72 og varahlutir í Chevrolet 70 til 72 og 6 cyl., vél í Ford, einnig sjálfskipting fyrir 8 cyl. Ford. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 7 á kvöldin. Honda Accord árg. 78 til sölu, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 25433. Toyota Carína 71 og Fíat 127 árg. 73 til sölu, skipti möguleg, einnig Renault R—6. Gott boddí en vélarvana. Uppl. í síma 14471 eða41546 eftirkl. 5. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur, og Dodge Coronett árg. ’69, 8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 92-8252 milli kl. 5 og 7. Til sölu Fiat 132 GLS 1800 árg. 74, ekinn 105 þús., góðkjör. Uppl. í sima 95-1475 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1302 árg. 71 til sölu. Uppl. i síma 34379 eftir kl. 7. Lada Sport árg. 79 til sölu, ekinn aðeins 6 þús. km. Litur mosagrænn, góð kjör. Uppl. i síma 42488 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Supersport árg. ’65, 8 cyl., sjálfskiptur. Einnig Dodge sportman árg. '69, sendi- bíll, 8 manna, og Pontiac Catalina árg. ’66, vélarlaus. Uppl. i Bílaþjónustunni, Dugguvogi 23, simi 81719. Mánaðargreiðslur: Til sölu Opel Commandor árg. ’68, mjög fallegur bíll í góðu standi. Söluverð 1 millj., sem má greiðast með mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 40944. Óska eftir að kaupa VW sem má þarfnast viðgerðar, ekki eldri en árg. ’68, með 100 þús. kr. útb. og örugg- um mánaðargreiðslum. Uppl í sima 77339. Morris Marina árg. 75, til sölu, skoðaður 79, góð kjör. Uppl. í síma 37269 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. VW 1302 árg. 71 til sölu, sérstaklega fallegur og góður bíll, skoðaður 79. Litur brúnsanseraður. Verð 850 þús. Uppl. í síma 77339 allan daginn. Citroen GS station árg. 73-76. Vil kaupa Citroén GS station árg. 73-76, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 75155, kvöldsimi '43155. Mazda 323 árg. 78, sjálfskiptur, ekinn 20 þús. km, til sölu. Verð 4 millj. Uppl. í síma 73489. Volvo B—18. Mig vantar Volvo B— 18 vél, helzt ga!'" færa. Á sama stað eru til sölu varahl’ úr Saab (Ford) V4, til dæmis sveifarás. Uppl. í sima 35337 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.