Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 22
22 0 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Tveir reknir af leikvelli í jafntef li Liverpool-lidanna —Allt logaði í slagsmálum og ber kvenmaður hljóp niður á leikvöllinn. Forest á ný í ef sta sæti Það var gífurleg spenna á Anfield á laugardag I 121. derbie-leik Liverpool- liðanna frægu. Leikurinn hafði alll til að bera, að sögn fréltamanna BBC, nema að ekki var dæmd vitaspyrna. Allsber kona hljóp niður á leikvöllinn. Tveir leikmenn — einn úr hvoru liði — reknir af velli eftir slagsmál, sem allir leikmenn liðanna að einum undan- skildum tóku þátt i. Sjálfsmark I byrjun hjá Everton en leikmönnum liðsins tókst tvívegis að jafna eftir að Liverpool hafði náð forustu. í leikslok voru það aðdáendur Everton sem sungu og segir það meira en flest annað. Það var sigur Everton að ná jafnlefli á Anfield, 2—2, að þeirra áliti. Aðdácndur Liverpool létu ekki mikið i sér heyra. Á siðasta leiktímabili hlaut Everton þrjú stíg gegn Liverpool — jafntefli á Anfield en Andy King tryggði Everton sigur á Goodison Park. Hann kom við sögu á laugardag — og við skulum nú renna nánar yfir helzlu atriði leiksins. Liverpool byrjaði miklu betur og sóknarloturnar dundu á vörn Everton. Á 8. mín. gaf Alan Kennedy knöttinn inn að vítateig Everton — miðvörður Everton Higgins náði honum og renndi til fyrirliða síns, Mike Lyons. Það furðulega skeði að Lyons spyrnti á eigið mark og knötturinn sigldi yfir höfuð markvarðarins, George Wood. Furðulegt sjálfsmark af 20 metra færi — og Lyons var lengi miður sin. Þrátt fyrir yftrburði Liverpool tókst Everton skyndilega að jafna. Það var á 20. min. Everton fékk aukaspyrnu og Bill Wright, spyrnti knettinum inn í vítateiginn. Andy King skallaði nær markinu og þar var Brian Kidd ótrúlega snöggur. Skallaði framhjá RayClemence 1—1. Við markið hresstist Everton-liðið og Ieikurinn var í jafnvægi fram að hálfleiknum. Siðari hálfleikurinn var mjög viðburðarríkur og rúmlega 52 þúsund áhorfendur — uppselt — lengstum sem á nálum. Á 54. mtn. splundraði Kenny Dalglish vörn Everton, lagði knöttinn til Ray Kennedy, sem skoraði af öryggi. Það stóð ekki lengi — Kidd og King’ prjónuðu sig i gegnum vörn Liverpool. King skoraði. Við þetta jöfnunarmark færðist mikil harka í leikinn og um hann miðjan sauð upp úr. Terry McDermott, Liverpool, og Gary Stanley lentu í slagsmálum. Um þá hópuðust allir leikmenn liðanna að| einum undanskildum og margir hnefar sáust á lofti. Þegar tókst að stilla til friðar kallaði dómarinn, David Richardson, þá McDermott og Stanley til sín. Sýndi þeim rauða kortið — rak þá af leikvelli. Richardson átti ekki að dæma þcnnan leik — var settur i það með litlum fyrirvara, þegar dómarinn, sem dæma átt, slasaðist. ,,Hvílik skömm — leikurinn hafði verið svo góður, cinkum af hálfu Liverpool,” sagði Dennis Law, þegar leikurinn hófst að nýju. Harka var þó áfram mikil þó tiu menn væru I hvoru liði. Liverpool sótti miklu meira en leikmenn Everton voru greinilega ánægðir með jafntefli. Þó reyndi verulega á George Wood og hann bjargaði tvívegis snilldarlega. Bakvörður Liverpool, Phil Neal og King lentu i slagsmálum og það virtist á ný geta soðið upp úr á hverri stundu. Áhorfendur létu ekki sitt eftir liggja — allsber kvenmaður snaraði sér niður á leikvanginn. Lögreglan var fljót að grípa hana — og lögreglukona sveipaði jakka sinum um hana, þegar hún var leidd ábrott.Rétt fyrir leiks- lok sendi Brian Kidd knöttinn í mark Liverpool en aðdáendur Everton fengu ekki tækifæri til að fagna. Strax dæmt af vegna rangstöðu. Liðin voru þannig skipuð. Liverpool. Clemence, Neal, Hansen, Thompson, Alan Kennedy, Souness, Case, Ray Kennedy, McDermott, Dalglish og Johnson. Everton. Wood, Nulty, Bailey, Lyons, Higgins, Ross, Wright, Stanley, King, Latchford og Kidd. Gidman, sem keyptur var frá Aston Villa fyrir 600 þúsund sterlings- pund, lék ekki með Everton — Vörn Liverpool urðu raunverulega ekki á mistök nema tvívegis — og Everton nýtti það. Ray Clemence hafði sáralitið aðgera í marki. En það er nú vist kominn timi til aö lita á úrslitin á laugardag. I. deild Arsenal-Stoke 0-0 Coventry-Brighton 2—1 C. Palace-Bristol C. 1 — 1 Derby-Aston Villa 1—3 Leeds-Tottenham 1-2 Liverpool-Everton 2—2 Man. Utd.-Ipswich 1—0 Middlesbro-Wolves 1—0 Norwich-Man. City 2—2 Nottm. For.-Bolton 5—2 WBA-Southampton 4—0 2. deild Birmingham-Swansea 2—0 Bristol Rov.-Charlton 3—0 Cambridge-Orient 1 — 1 Cardiff-Chelsea 1-2 Fulham-Notts. Co. 1-3 Oldham-Leicester 1 — 1. Preston-Burnley 3-2 Shrewsbury-Wrexham 3—1 Sunderland-QPR 3—0 Watford-Newcastle 2-0 West Ham-Luton 1—2 3. deild Brentford-Blackburn 2-0 Bury-Sheff. Utd. 1-2 Cariisle-Barnsley 3-1 Colchester-Blackpool 3—1 Chester-Hull City 2—1 Chesterfield-Wimbledon 0—0 Gillingham-Grimsby 0—1 Millwall-MansField 2-2 Plymouth-Rotherham 1—0 Reading-Exeter 2—1 Sheff. Wed.-Oxford 2-2 Swindon-Southend 1-0 4. deild Bournemouth-Huddersfield 1-3 Crewe-Rochdale 2-1 Halifax-Walsall 2—1 Northampton-Hereford 2—0 Peterbro-Hartlepool 2—0 Portsmouth-Bradford C. 4—1 Port Vale-Darlington 2—0 Scunthorpe-Newport 1—3 Stockport-Doncaster 0—3 Torquay-Aldershot 2—1 Tranmere-York 1—2 Wigan-Lincoln 2—1 Nottingham Forest komst i efsta sætið á ný eftir sigur á Bolton, 5—2, og lengi vel leit út fyrir að Bolton fengi þar algjöra flengingu. Strax i byrjun skoruðu Larry Lloyd og Tony Woodcock fyrir Forest. Trevor Francis skoraði þriðja markið — þurfti aðeins að ýta knettinum í markið eftir að varið hafði verið frá Gary Birtles, sem sýndi snilldartakta í leiknum. Staðan 3—0 i hálfleik og Viv Anderson skoraði fjórða mark Forest. En þá var eins og liðið gæfi eftir. Bolton tókst að skora tvivegis m.a. Willy Morgan úr víti en John Robertson skoraöi fimmta mark Forest úr vítaspyrnu. Þrátt fyrirgóðan leik með enska landsliðinu á miðvikudag lék Francis sem fram- vörður hjá Forest í leiknum. Marka- kóngurinn Frank Worthington, sem var markhæsti leikmaðurinn í 1. deild i fyrra, var settur úr liði Bolton en Alan Gowling tók stöðu hans. Þá má geta þess, að Brian Clough, stjóri Forest, gat þess eftir að hafa beðið stjórnar- menn félagsins afsökunar á fimmtudag að hann skyldi ekkert í þeim orðrómi að hann væri á förum til Aston Villa. „Það hefur aldrei komið til tals — og slíkur orörómur er slæmur gagnvart Ron Saunders, stjóra Villa,” sagði Clough. Man. Utd. hefur 17 stig eins og Forest. Lenti i erfiðleikum með neðsta liðið, Ipswich, I fyrri hátfleik á Old Trafford á laugardag. Liðið lék illa og fjaðurvigtarframlínumenn liðsins ekki á skotskónum. Rétt i lok hálfleiksins felldi Mick Mills, fyrirliði Ipswich, einn þeirra innan vítateigs. Vitaspyrna — og Mickey Thomas sendi knöttinn i netið. En dómarinn sá ekki spyrnuna, hafði verið að tala við leikmann, og fyrirskipaði að hún yrði endurtekin. Thomas spyrnti aftur og á nákvæmlega sama staö. Þá sá Cooper, markvörður Ipswich, við honum og varði. í siðari hálfleiknum náði United sæmilegum leik, sem verður sýndur i sjónvarpinu næsta laugardag. Ashley Grimes skoraði á 68. min. og Jimmy Nicholl, bakvörður United, sem skorað hefur tvö sjálfsmörk á leiktimabilinu, skoraði gullfallegt mark aðsögn frétta- manns BBC. Það var tilkynnt 1 BBC en löngu síðar kom í Ijós að markið hafði verið dæmt af. Kappanir kunnu, Joe Jordan og Jimmy Greenhoff léku í varaliði United á laugardag. — Kevin Beattie í varaliði Ipswich. En við verðum nú vlst að fara fljótt yfir sögu vegna rúmleysis. Middles- brough hafði umtalsverða yfirburði gegn Úlfunum — sigraði þó aðeins 1 — Celtic misnotaði víti og tapaði! —Hefur nú aðeins eins stigs forustu í úrvalsdeildinni Celtlc tapaðl I fyrsta skiptl A lelk- timabllinu á laugardag á útlvelll fyrlr llðinu I öðru sætl, Morton. Það var yflrfullur völlur I Greennock, rúmlega 18 þúsund áhorfendur, og spenna var mlkll. Celtic fékk vitaspyrnu en Murdo MeLeod spyrntl knettinum yfir þverslá, Skömmu siðar skoraðl Bobby Thompson fyrir Morton og það var clna markið I leiknum — skorað I fyrri hálflelk. Eftir þessi úrslit hefur Celtic aðeins eins stigs forustu I úrvalsdeildinni. Úr- sllt á laugardag. Aberdeen-Partick I — I Dundee-Dundee Utd. 1—0 Kilmarnock-St. Mirren 1—1 Morton-Celtic 1—0 Rangers-Hibernian 2—0 Gordon Smith og Alex Miller, vlti, skoruðu mörk Rangers gegn Hibs — og tveir varamenn skoruðu mörkin í Aber- deen. Jamie Doyle fyrir Partick á 44. mín. og Duncan Davidson fyrir Aberdeenáeo. min. Staðan er nú þannig: Celtic Morton AberdeeH PartiCk Rangers kiimarnock Dundee Utd. St. Mirren Dundee Hibernian 10 6 10 6 10 5 10 4 10 4 10 4 10 i 10 2 10 3 10 i j 3 2 5 3 5 1 6 I 8 23— 10 15 24— 15 14 22—12 12 12—1Ö 12 17-13 11 12— 16 II 13— 15 8 14— 22 7 14—26 7 9—21 3 Andy Klng — hann er atltaf kóngur Everton gegn Llverpool. 0 með marki Mark Proctor á 55. mín. Paul Bradshaw hélt Úlfunum á floti lengstum meö snilldarmarkvörzlu og á síðustu min. munaði sáralitlu að Hibbitt jafnaði fyrir Úlfana. Þaðheföi verið óréttlátt ef þeir hefðu hlotiö stig. Andy Gray, dýrasti leikmaður Englands, sást varla i leiknum. West Bromwich sýndi snilldartakta og vann stórsigur á Dýrlingunum en með þeim lék enski landsliðs- miðvörðurinn Dave Watson sinn fyrsta leik. Mills, Owen og Robson náðu algjörum yfirtökum á miðjunni. John Deehan skoraði fyrst markið á 30. min. og tveimur mfnútum siðar skoraði Owen. Markakóngi Dýrlinganna, Phil Boyer, urðu þá á mikil mistök. Lagði knöttinn á Owen, sem þakkaöi gott boð og skoraði. Robson skoraði þriðja mark WBA, 3-0 i siðari hálf- leiknum skoraði Ali Brown frábært mark. Lék með knöttinn frá eigin vallarhelmingi — á marga mótherja, síðan á markvörðinn Gennoe áður en hann renndi boltanum í netið. Crystal Palace lenti í miklu basli með Bristol City í Lundúnum. Þar mátti greina að fyrirliðinn Gerry Francis var ekki með. Joe Royle náði forustu fyrir Bristol-liðið en Jim Cannon jafnaði fyrir Palace úr víta- spyrnu. Man. City náði góðu stigi í Norwich. Ungi svertinginn Dave Bennett var vörn Norwich erfiður, náði forustu fyrir lið sitt í fyrri hálfleik. Á 51. mín. jafnaði Martin Peters og á 64. min. komst Norwich yFir. Kevin Bond skoraði úr vítaspyrnu. En Bennett hafði ekki sagt sitt síðasta orð. Jafnaði tólf min. fyrir leikslok. Sögulegur leikur var i Leeds. Barry Danies, markvörður Tottenham slasaðist og var borinn af velli. Glen Hoddles fór í markið og varði mjög vel — en svo var Paul Miller.varnar- maðurinn sterki hjá Tottenham, rekinn af velii. Samt sigraði Lundúnaliðið. Gerry Armstrong náði foruslú fyrir Tottenham. Ray Hankin jafnaði en Chris Jones skoraði sigúrítiark Totténham i siðari háifleik, Littié Váh stóri maðúririh hjá Astdfl Viliá 1 sigririúm á Derbý og láfl Wáliáéé reyndist lelkmönflum BrÍgHtdn éffíðUF eftir að Gerrý Ryári Hafði jafnað I Í= 1. í 2. deild gerði Watford sér iítið fyrir dg sigráði efsta liðið, NéWcastÍe. Merceh og Lúther BÍissett skoruðu mörk liðsins á síðústú 18. min. og inikiil fögnuður var meðal 17.300 áhorfenda 1 Watford. Chelsea, undir stjórn Geoff Hurst, vatih Sinri fimirita sigur I röð. Ér komið I fjórða sæti. Luton heldur slnu striki og sigráði West Ham i Luridúnúm. Ér éfst og Ndtts County er í öðru sæti. Kannski verða tvö lið frá Nottingham í 1. deild næsta keppnistimabil, Forest og County. í 3. deild er Sheff. Utd. efst með 21 stig. Colchester hefur 19 stig, Millwall 18, Brantford 17 og Sheff. Wed. 16. í 4. deild er Portsmouth efst með 24 stig. Huddersfield hefur 23 stig, Bradford City 21 stig, Walsall 19, Lincoln og Halifax 18 stig. Fyrir leik Halifax og Walsall var George Kirby, stjóra Halifax, afhent wiský-gallonið sem framkvæmdastjóri 4. deildar í september. Kirby sagðist ekki mundu opna flöskuna fyrr en á 21. afmælisdegi sonar sins. Langt er i það — og Pathy Feeney hjá BBC sagði það illa farið með góðan drykk!! — Halifax gerði sér litið fyrir og sigraði Walsall. Þar með hafa öll liðin i deildunum fjórum tapað leik. Walsall varð síðast til þess. Staðan er nú þannig: 1. dei*d Nottm. For. 12 7 3 2 23- -12 17 Man. Utd. 12 7 3 2 18- -8 17 C. Palace 12 4 6 2 18- -13 14 Wolves 11 6 2 3 17- -12 14 Liverpool 11 4 5 2 19- -10 13 Norwich 12 5 3 4 21- -16 13 Southampton 12 5 3 4 21- -18 13 Middlesbro 12 5 3 4 12- -9 13 Manc. City 12 5 3 4 13- -15 13 Coventry 12 6 1 5 19- -22 13 Tottenham 12 5 3 4 17- -23 13 Arsenal 12 3 6 3 13- -10 12 Bristol City 12 3 6 3 11- -13 12 WBA 12 3 5 4 16- -15 11 A. Villa 11 3 5 3 10—11 11 Leeds 11 2 6 3 12- -12 10 Everton 11 3 4 4 16- -18 10 Stoke 12 2 5 5 13- 19 9 Derby 12 3 2 7 9- -17 8 Bolton 12 1 6 5 10- 21 8 Brighton 11 2 3 5 12- •18 7 Ipswich 12 3 1 8 11- 19 7 2. deild Luton 12 7 3 2 24- 11 17 Notts. Co. 12 < > -1 1 2 19- •10 16 Newcastle 12 6 4 2 16—11 16 Chelsea 11 7 1 3 13- 9 15 Wrexham 12 7 1 4 15- 14 15 Leicester 12 5 4 3 22- 17 14 QPR 12 6 2 4 17- 12 14 Preston 12 4 6 2 16- 12 14 Birmingham 12 5 4 3 14- 12 14 Sunderland 12 5 3 4 15- 11 13 Cardiff 12 5 3 4 12- 14 13 Swansea 12 5 3 4 12- 14 13 Oldham 12 3 6 3 15- 13 12 Cambridge 12 2 6 4 13- 14 io Watford 12 3 4 5 11- 13 10 West Ham II 4 2 5 10- 13 10 Bristol Rov. 12 3 3 6 17- 22 9 Orient 12 2 5 5 11- 16 9 Shrewsbury 12 3 2 7 14- 19 8 Fulham 12 3 2 7 15- 25 8 Charlton 12 1 5 6 11- 22 7 Bumley 12 0 5 7 13- ■22 5 - hsim. Lokeren heldur enn forustunni en Standard tapaði aftur Lokeren heldur forustu sinni 1 I. deildinni i Belgiú — gerði jafntefii i gær við Moienbeek á útivelll i Brussel. Arnór Guðjohnsen lék siðari hálfleik- inn með Lokeren — Jamnes Bett aiiah leiklnri. Standard tapaði aðra helgina I röð. Nfl gegn nágrannatiðinu Charle- fÖÍ: Úrsiit 1 leikjúhúril I gaéh úrðú þessi: MdléflBéék — Lökérefl 1 — 1 Wífltéhslág — BeéhséHöt i—2 Waregein — Hasselt i-^Ö ÚHáftefÖÍ = Standard 2^1 fieririgeri — CS firúgge 0—0 ÉCtirúgge—Liehsé 4—i fiéveréfl — WáterSchéi 0—0 FG Liége — AndériecHt 1—Ö Antwerpén — Berchem 1—1 Léikiiár hafá vérið iö uriiferðih. Lokéréri er efst fiiéð 16 stig. Möiéribeek, FG Brugge og BéerSchöt hafa 15 stig. CS Brugge 14 stig. Þeim Árriör ög Beít tókst ekki áð skorá í ieiknum Við Molénbeek.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.