Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. 31 Óska eftir aö taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 84624. Ung stúlka óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldun- araðstöðu sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—006. 2—3ja herb. íbúð óskast fyrir roskna konu. Góð fyrirfram- greiðsla fyrir góða íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—018. Tveir einstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega, helzt I vesturbaenum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í fasteignasölunni Miöborg, simar 25590 og 21682. 4ra til 5 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs í sima 34878 til kl. 6 á daginn. Hjón með 2 börn, sem koma frá útlöndum.vantar 3ja herb. Ibúð I Rvlk, helzt I Háaleitis- eða Smá- íbúðasvæði, um miðjan nóvember. Uppl. I slma 34847 eftir kl. 7. Tvær skólastúlkur að norðan óska eftir lítilli íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu I Reykjavík frá áramótum. Uppl. eftir kl. 6 i sima 96—21265 og 96—21057. Er á götunni. 3ja herb. ibúð óskast til leigu strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Meðmæli fyrir hendi. Vinsamlega hringið í síma 81970. Guðjón St. Garðarsson. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Atvinna í boði 'erkamenn óskast. Jppl. í sima 37586 eftir kl. 19. 8 Háseta vantar á 200 lesta netabát frá Grindavik. siglt verður með aflann. Uppl. í síma 92— 8413 og 92-8090. Húsfélag óskar cftir tilboðum í smiði á póstkössum. Uppl. í síma 77873. Háseta vantar á Mb. Hrafn Sveinbjarnarsson 2.GK 10. Uppl. í sima 92—8413 og 92—8090. Pipulagningamenn. Óska eftir að ráða pípulagningamenn. Skúli M. Gestsson pípulagninga- meistari. Simi 86947. Vantar beitingamann á 11 tonna línubát frá Sandgerði. Uppl. i síma 92— 7682. I Atvinna óskast i Húshjálp. Vil taka að mér húshjálp fimm daga vikunnar, frá kl. 13—18 (í vesturbæ). Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—35. Tveir liðlega tvltugir námsmenntóska eftir atvinnu um helgar, má vera næturvinna, einnig kemur til greina kvöldvinna virka daga. Uppl. i síma 12302 milli kl. 20 og 23. Húsasmiður óskar eftir inni- eða útivinnu í Reykja- vík strax. Uppl. i sim 92— 1662 eftir kl. 7 á kvöldin. Búfræðikandidat utan af landi óskar eftir atvinnu á Reykjavíkur- svæðinu. Hefur stúdentspróf, meirapróf og þungavinnuvélapróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82170 næstu kvöld. Væna kvinnu vantar vinnu, vill ei vera iðjulaus, vön er flestu venjulegu, varla þó að stand’ á haus. (Slmi 54161). I Einkamál i Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tíma í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2,algjörtrúnaður. Fjárhagsaðstoð fyrir þá sem þarfnast. Svar ásamt upplýsingum leggist inn á augld. DB sem fyrst merkt „Algjör trúnaður.” I Barnagæzla 8 Tek að mér börn, ekki yngri en 2ja ára. Er i Norðurmýri. Uppl. í slma 10160. Tek börn 1 gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Suðurhólum. Hef leyfi. Simi 74354. Óska eftir konu til að gæta 2ja ára telpu sem næst Flúða- seli. Uppl. i sima 76772. Óska eftir barngóðrí konu til að gæta 10 mán. barns aðra hverja viku á daginn. Uppl. i síma 82589. Get tekið börn 1 gæzlu, hef leyfi, er i vesturbænum. Uppl. í síma 17094. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. I Tapað-fundið i Haglabyssa. Tvihleypt haglabyssa tapaðist við Bröttubrekku. Fin ndi vinsamlegast hringi I sima 85186 gegn fundarlaunum. Hvlt og brún hliðarkventaska með lyklum og snyrtivörum fannst i ná- grenni Hótel Esju, laugardaginn 20. okt. 79. Uppl. Isima81324. 1 Kennsla öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka timar eða smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Hraðritun á 7 tungumálum. Málakennslan, slmi 26128. Skemmtani? kðtélcíð Dísa. Fcrðadiskótek fyrir allar teg. skcrnmt- ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásantt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbroddi. simar 50513. Óskar (cinkum á morgnanal. og 51560. Fjóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið. skólaballið, árshátíðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir” og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „ljósasjóv” er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega ,'fjörugt. Upp lýsinga- og pantanasími 51011. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. GeAim föst tilboð í nýlagningar. Uppl. i sima 39118. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í sima 86658. Hall varður S. Óskarsson málarameistari. Tek að mér að sauma gardinur og kappa. Uppl I síma 39474 á kvöldin. Helga. Suðurnesjabúar. 'Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum innfræsta zlottslistann i opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhreinindi. Allt unnið á staðnum. Pantanir I sima 92—3716 eftir kl. 6 og um helgar. Setjum rennilása I kuldaúlpur. Töskuviðgerðir. Skóvinnustofan Lang- holtsvegi 22, sími 33343. Við önnumst viðgerðir ‘:Á öllum tegundum og gerðum af jdyrasimum og innanhússtalkerfum. fEinnig sjáum við um uppsetningu á 'nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð 'yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringiðisima 22215. Bólstrun GH. Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Bólstra og geri við gömul húsgögn, sæki og sendi heim ef óskað er. Geymið auglýsinguna. Áritunarþjónustan. Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök og tímarit, félagskírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora i síma 74385 frá kl. 9—12. Halló! Halló! Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full- kominn frágangur í frystikistuna. Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið auglýsinguna). Uppl. í síma 53673. :Tek cftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5. simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmiði s.f. Kvöldsimi 72335. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu úti og inni. Uppl. í símum 20715 og 36946. Málarameistarar. Pípulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein lætistækjum og hitakerfum. einnig ný- lagnir. Uppl. í sima 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns ■son pipulagningameistari. í Hreingerníngar $ Tcppa- og húsgagnahrcinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgárþjónustu. Símar 39631. 84999 og 22584. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða \;nnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i ;ðmu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÍHreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum.Símar 10987 og 51372. 'Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum. :stigagöngum og stofnunum. Einnig iteppahreinsun með nýrri vél rsem Ihreinsar með góðum árangri. Vanir og ! vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og j85086. HaukurögGuðmundur. Hreingcrningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif-hreingcrningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Ath. nýtt símanúmer. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskaðér. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. 'Gunnar. Teppa- og húsgagnahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsicfni sent losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i síma 50678. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði Itvar sem ,cr oe hvenær sem er. 'Fagmaður í hverju starfi. Sími 35797. I ökukennsla 8 Ökukennsla-æfingatimar. iKenrti á Cortinu 1600, nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Guð- mundur Haraldsson ökukennari, sími 53651. ökukennsla-æfingatimar. IKenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir. Simi 66660.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.