Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. 1111471 \\ I1 B M® Víðfræg afar spennandi ný bandarísk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hcfnorbíó Stríösherrar Atlantis DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ... PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk í sæ. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. CASH Islenzkur texti . Bandarísk grínmynd í litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það. Mash, nú er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: FJIiot Gould Jennifer O’Neill Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flytur nokkur lög. ■BORGAR-w BJíOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv«stbankahú*inu) Skfmmuvfgur Með hnúum og hnefum Meet zachary nane- moúern day bouniy liuntee ■ HUluuanMsnaiion. h mm nu»K ROBERT VIHAfiO • SHERRY JACKSON MICHAEL HEIT • GIORIA HENDfiY • JOHN DANIELS "ocncio oanom aw mtTM a> 00N EDMONDS ootaoa u rvauxnnn DEAN CUNDEY Þrumuspennandi. bandarisk, glæný hasarmynd af l. gráðu um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna senda út af örkinni i leit að forhertum glæpamönnum, sem þeim tekst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir í kröppum dansi í leit sinni að skúrkum undirheim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Islenzkur texti Bönnuðinnan lóára. JARf S4MI 11314 íslenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði í fremstu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. Boot Hill Hörkuspennandi kvikmynd með Terence Hill Bud Spencer íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Fndursýnd kl. 11. SáMI 12V7f Það var Deltan á móti reglun- ,um. Rcglurnar töpuðu. Delta klíkan ANIMAL IMU9E A UNIVEhóAL PICTUÍ\£ TECHNICOLOR® Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtileg banda- f rískmynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon Leikstjóri: John I.andis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SJMI22140 Mánudagsmyndin Frændi og frænka (Cousin, C'ousinc) Afburðavel leikin frönsk' verðlaunamynd í litum, skop- leg og alvöruþrungin í senn. Leikstjóri: Jean Charles Tacchelle. Tónlist: Gerard Anfosso. íslenzkur lexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jAm Sími 50184 Síðasta risaeðlan Hörkuspennandi ævintýra- mynd. S>nd kl. 9. Síðasta sinn. Köngulóar- maðurinn (Spider man) Islenzkur textl. Afburða spennandi og bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd í litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á. öllum al^lri. Teiknimyndasaga um köngulóarmanninn er framhaldssaga í Tímanum. Leikstjóri: B.W. Swackhamcr. Aðalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 919 099 ----lakirA---- Sjóarinn sem hafiðhafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn- Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. ' SotuT B---------- BÍÓ - BÍÓ Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarísk lit- mynd sem nú er sýnd víða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólíkar, með viðeigandi millísoili.. George C. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. Islenzkur textu Sýnd kl. 3.05, 5.(£, 7.05, 9.05 og 11.05. -------Mjlur C---------- Verðlaunamyndin Hjartarbaninn DB Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9.10. Hækkað verð 15. sýningarvika. Hljómabær Sprenghlægileg grínmynd. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ------íolor D — Hryllings- meistarinn MERICAN INTERNATIONAL PICTURE Spennandi hroUvekja með Vincent Price Peter Cushing Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TÓNABtÓ SÍMI311B3 Prinsinn og betlarinn •S' 'i wi‘i Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku i myndablaðaflokknum Sígildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed George G. Scott David Hennings Mark Lester Frnesl Borgnine Rex Harrison Charlton Heston Raquel Welch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Alexandcr Salkind (Superman, Skytturnar) , Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síðasta sýningarhelgi. TIL HAMINGJU. . . . með afmælisdaginn 21. okt., elsku Lind Björk mín. Vertu alltaf jafn dugleg I skólanum. Guð blessi framtið þina. Þess óska þér . . . með afmælisdaginn þann 20. okt., elsku' Svanhvit Helga mín. Nú , ert þú orðin 3ja ára. Guð blessi framtíð þina. Þess óska þér blöðln og pennavinina. Vinir og vandamenn. okt., elsku afi minn. Hafðu það ætíð sem bezt. Þín Sesselia. afiog amma, Grindavik. afiogamma, Gríndavik. . . . með 16 ára afmælið,' 18. okt., Helen mín. Nú kemstu á böllin. Þinar vinkonur Sirrý og Rósa. . . . með 1 árs afmælið, sem var 14. okt., Siggi Sverrir minn. Þínar vinkonur Kristin Björg og BergUnd. . . . með 3 ára afmæUð, elsku ívar Björn minn. Vertu nú góður strákur. Mamma, pabbi' °8 Tryggur. . . . með 9 ára afmæiið 2. okt., elsku Marteinn minn. Amma og afi, Hafnarfirði. . . . með 7 ára afmælið 11. okt., elsku Bjarnþór minn. Amma og afi, Hafnarfirði. . . . með 7 ára afmælið, elsku Guðmundur Bjarni. Auðursystir, mamma og pabbi. . . . með 45 ára afmælið 14. okt., elsku pabbi. Lifðu heill. Þin Margrét Helga. . . með 46 ára afmælið 19. okt., elsku mamma. Lifðu heU. Þín Margrét Helga. . . . með 16 ára afmælis- daginn, 20. okt., elsku Valdís mín. Vertu nú dug- leg í skólanum. Mamma, VUmundur, Hlynur, Laufey, Fannar og Valli frændi.l .. . . með 11 ára afmælið, Bjarni minn. Dabba, Bína og Ingó. . . . með afmælið og. bílprófið, Halli minn. Vinnufélagai Þ.S. ogí.Þ . . . með 5 ára afmælið Zl.okt., BirgirSnær. Mamma, pabbi og systkini. Útvarp Mánudagur 22. október 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Vtó vinnunu: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Fiskimenn” eftír Martin Joenson. Hjálmar Arnason les þýðingu sína (10). 15.00 Miódegistónieikan ísienzk tónlist a. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. b. „Undanhald samkvæmt áætlun", lagaflokkur fyrir altrödd og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ijóð eftir Stein Steinarr. Ásta Thorstensen syngur; Jónas Ingi mundarson leikur á pfanó. c. Kammermúsik nr. 1 fyrir nlu blásturshljóðfæri eftir Herbert H. Ágústsson. Félagar I Sinfónluhljómsveit lslands leika; Páll P. Pálsson stjómar. d. For- leikur að „Fjalla-Eyvindi” op. 21 nr. 1 eftir Karl O. Runólísson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. e. Prelúdía og menúett eftir Helga Pálssop. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregn tr). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atirói úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagtn: „Grösin l glugghúsinu” eftir Hrciðar Stefánsson. Höfundurinn les (4). 18.00 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin- um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páhni Frímanns- son læknir I Stykkishólmi talar. 20.00 Filharmoniski oktettinn I Berlln leikur Oktett fyrir þrjár fiðlur, knéfiðlu, kontrabassa, klarínettu, fagott og hom eftir Paul Hinde- mith. 20.30 Otvarpssagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chushichi TsuzukL Sveinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar i eigin þýðingu (4). 21.00 Lög unga fólksins. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kvóldsagan: Póstferð á hestum 1974. Frá- sögn Sigurgeirc Magnússonar. Helgi Fliasson lýkur lestrinum (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar tslands I Háskólablói, fimmtudaginn 11. þ.m.; — síöari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Finsöngvari: Hermann Prey. a. Haydn-tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms. b. „Söngvar förusveins" eftir Gustav Mahler. c. „Söngur til kvöldstjömunnar" úr óp. „Tannhfiuser" eftir Richard Wagner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. r 7.10 LeikSmi. 7.20 Bcn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs” eftir Folke Barker Jörgensen I þýð. Silju Aðalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson ogSif Gunnarsdóttir flytja (l). Sjónvarp Mánudagur 22. október 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Yóar skál. Stutt teiknimynd um áfengis- neyslu, gerð á vegum Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þýðandi Jón O. Edwaid. 20.45 Iþróttír. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Daginn áóur. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Jussi Niileksalá. Leikstjóri Lauri Törhönen. Aðalhlutverk Kari Sorvali og Veikko Aaitonen. Ungur maður hefur verið kvaddur I . herinn. Daginn áður en hann á að hefja her- þjónustu íer hann I ökuferð ásamt félaga sínum. Þeir leggja leið sína um litið sveitaþorp og þorpsbúum finnst að þeir eigi þangað ekk ert erindi. Þýðandi Kristin Mfintylfi. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 21.55 Rauói baróninn. Bresk heimildamynd um Manfred von Richthofen, frægustu flughetju Þjóðverja í heimsstyrjöldinni fyrri. Þýðandi Sigmundur Böðvarsson. Þulur Friðbjöm Gunnlaugsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.