Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. Veðrið Spáð er suðaustan hvassviðri og rigningu til að byrja með á landinu F dag. Slðan snýst áttin ( sunnan oða suðvestan og verður þá katdi oða ‘stinningskaldi. Klukkan sex f morgun var suðaust- an 9 vindstig f Reykjavfk og 10 stiga hiti, sunnan 9 og 11 stig á Gufuskál um, suðaustan 7 og 12 á Gultarvita, suðaustan 4 og 11 stig á Akuroyri, suðaustan 3 og 9 stig á Raufarhöfn, suðaustan 5 og 7 stig á Dalatanga, suðaustan 4 og 8 atig á Höfn og suð- austan 9 og 9 stig f Vestmannaeyjum. ( Þórshðfn var skýjað og 8 stiga hiti, hoiðrfkt og 4 stig f Kaupmanna- höfn, heiðrikt og 3 stiga frost f Osló, lóttskýjað og 2 stig f Stokkhólmi, látt- skýjað og 8 stig f London, léttskýjað og 7 stig f Hamborg, skýjað og 8 stig f Paris, 12 stig og skýjað f Madrid, létt- skýjað og 13 stig é MaHorka, 16 stig og þokumóða f Lissabon og heiðrfkt og 17 stig f New York. Brimrún Rögnvaldsdóttir er látin. Hún lézt á Borgarspitalanum 11. okt. sl.í Brimrún var fædd 25. feb. 1975. Hún var jarðsungin í morgun frá Fossvogs- kirkju. Þorgrimur Vilbergsson útvegsbóndi að Sætúni í Stöðvarfirði lézt mánudaginn 15. okt. sl. Hann var fæddur 29. sept. 1907 að Eiríksstöðum á Fossárdal, son- ur hjónanna Ragnheiðar Þorgrímsdótt- ur og Vilbergs Magnússonar. Þorgrím- ur byrjaði á sjó sautján ára gamall og sjómaður var hann alla sína tíð. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað. Sá sem verður í hundraðasta sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennsu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta' saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-1 markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjaðt strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími' 32943._______________J -H—205-j I Ökukennsla-æfingatimar. I Kenni á nýjan Mazda 323 station.’ Ökuskóli og prófgögn ef óskað cr.; Guðmundur Einarsson ökukennari. sinii! 71639. i Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra, skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.. Eiðsson,sfmi71501. Guöríður Jónsdóttir fyrrverandi hjúkr- unarkona lézt þriðjudaginn 16. okt. á EUi- og hjúkrunarheimilinu Grund. Útför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 23. okt. kl. 10.30 f.h. Guðlaug M. Bjarnadóttir, Barónstíg 18 Rvík, lézt í Landspítalanum fimmtu- daginn 11. okt. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Vilborg Jónasdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 3. Þórunn Jónsdóttir frá Ekru, Efsta- sundi 43 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 23. okt. kl. 1.30. Guðrún Einarsdóttir, Sundlaugarvegi 12 Reykjavík, verður jarðsungin þriðjudaginn 23. okt. kl. 3. Kvenfélagið Heimaey Fundur verður á morgun 23. okt. kl. 8.30 i Domus Medica. Stjórnmélafundir Sjálfstæðiskvennaf élagið Sókn í Keflavík hcldur fund i Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 22. októ ber kl. 8.30 síðdegis. Gcstir fundarins verða Margrél Einarsdóttir formaður landssambands Sjálfstæðis kvcnna og Björg Einarsdóttir formaður Hvatar. í fundarlok er kaffidrykkja og spilað bingó. Félags konur fjölmennið. Félag ungra sjálfstæðismanna N-ísafjarðarsýslu heldur almennan félagsfund, í kvöld kl. 20.30 i sjómannastofunni Bolungavik. Fundarefni: Prófkjöi sjálfstæðisflokksins. Félagsmál. önnur mál. Allt ungt og áhugasamt sjálfstæðisfólk hvatt til að fjölmenna. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur almennan félagsfund i .Hótel Hveragerði. i kvöld kl. 20.30. Fundarefni: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Framboðsmálin rædd. 3. Gestur fundarins verður Albert Guömundsson alþingismaður sem ræðir stjórn málaviöhorfin og svarar fyrirspurnum. Félagar fjöl menniðstundvislega. iþróttir Reykjavíkurmótið í blaki HAGASKÓU ÍS-Þróttur mfl. kvenna kl. 18.30. ÍS-Þróttur mfl. karla kl. 20. Víkingur-Fram mfl. karla kl. 21.30. Fyrirlestrar . Georg Ólafsson verðlags- stjóri flytur erindi Mánudagskvöldið 22. október mun Georg Ólafsson verðlagsstjóri flytja erindi i fundarsal BSRB að Grettisgötu 89. um verðlagsmál og neytendamálefni. Á þessum fundi verður m.a. rætt um hlutverk laun þegasamtaka i neytendaþjónustu og í þvi skyni munu fulltrúar frá Neytendasamtökunum mæta á fundinn. Fundurinn hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Háskólafyrirlestur Dr. Ommo Wilts, forstööumaður frlsnesku orðabókar háskólans I Kiel, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Islands mánudaginn 22. október 1979 kl. 17.15 Istofu 201 ÍÁrnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Das Nordfriesische — Probleme der Erhaltung einer kleinen Sprache” og verður fluttur á þýzku. öllum er heimill aðgangur. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla-endurnýjun á ökuskirtein- um. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskirteini sitt. að öðlast að nýju, Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896 og 40555. lÖkukcnnsla, æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 62& •79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkontulagi. Nýir nemcndur geta byrjað strax. Öku kennsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Sími 86109. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Halífriður Slcfánsdóttir. simi 81349. BSRB heldur róðstefnu um útlán og lánskjör úr lifeyrissjóðum opinberra starfsmanna dagana 22. og 23. okt. í fundarsalnum aö Grettisgötu 89 og hefst kl. 10 f.h. Sýningar BÆKUR HANDA BÖRNUM HEIMS Bækur handa bömum heimsins Alþjóöleg barnabókasýning aö Kjarvalsstöðum 20. okt. — 4. nóv. Sögustund i barnabókasafninu alla daga kl. 15 og 17. Skyggnusýning i Nonnadeild kl. I5.30og 17.30. Magnús sýnir á Loftinu Sýning Magnúsar H. Kristinssonar á Loftinu, Skóla vörðustíg 4, Reykjavik, er opin út vikuna. Sýningin er opin frá kl. 9—18. Magnússýnir þarna sautján vatns litamyndir og cina blýantstcikningu. Hann er 26 ára Reykvíkingur og er þctta fyrsta einkasýning hans. DB mynd RagnarTh. Flóamarkaður Hjálpræðishersins verður haldinn þriöjudaginn 23. okt. og miöviku daginn 24. okt. aö Kirkjustræti 2. Flóamarkaðurinn verður kl. 10— 12 og 14— 18 báða dagana. Stundarfriður tii Júgóslavíu Nýlegar var hér á ferð framkvæmdastjóri hinnar mcrku leiklistarhátiöar Bitef i Belgrad i Júgóslaviu og sá sýningu Þjóðleikhússins á Stundarfriði eftir Guðmund Steinsson. I framhaldi af heimsókn þessari hefur Þjóðleikhúsið nú fengið boð um að sýna Stundarfrið á Bitef hátíðinni I september á næsta ári. Bitef leiklistarhátíðin er haldin ár hvert og þangað einungis boðið þvi helzta sem er á döfinni i leiklist i heiminum hverju sinni. Þykir þvi mikil upphefð að sýna þar og verður þctta i annað skipti sem Þjóðleik húsið tekur þátt i hátiðinni. en árið 1976 var sá ágæti ínúk sýndur þarna. Hjónaklúbbur Garðabæjar Dansleikur verður haldinn I Iðnaðarmaimahúsinu Hafnarfirði, föstudaginn 26. okt. kl. 2t Paman.r i símum 54004,43917 og 42416. íslenzk lögreglusaga IÐUNN hefur gefið út frumsamda lögreglusögu, en sú tegund sagna hefur verið sjaldgæf á íslenzkum bóka- markaði til þessa. Sagan heitir Gátan leyst og er eftir Gunnar Gunnarsson. Aðalpersóna sögunnar er rannsóknarlögreglumaöurinn Margeir og er þetta fyrsta bókin I fyrirhuguðum sagnaflokki um hann. Á kápubaki er söguefniökynnt á þessa leið: „Margeir: Heimakær rólyndismaður, bókhneigður og hagvanur I eldhúsi; nýlega orðinn fulltrúi hjá Rannsóknalögreglu ríkisins sakir fjölskyldutengsla við ráðamenn, heldur óframfærinn og aðsópslitill. Hvemig tekst slíkum mani að ráða fram úr svikamyllu meiríháttar afbrota, þar sem dugmikiir athafnamenn fela tollsvik, gjaldeyrissvindl og fleiri glæfraverk í skjóli virðulegs atvinnurekstrar?" Þá skal þess getið að sagan gerist í Reykjavík, á Akureyri og leikurinn berst einnig til Spánar. — Ökukennsla, æfingatfmar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I sima 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni á Ford Fairmouth Ökukennsla Þ.S.H.,simi 19893. Ökukennsia — æfingatímar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Okukennsia-Æfingatfmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óska& Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kénni á nýjan Audi. Nemendur gieiða1 aðeins tekna tíma. Nemendur geta. byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn efi óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, éngir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ókuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Gunnar Gunnamon hefur áður sent frá sér tvær skáldsögur. Þá vir hann annar tveggja höfunda fram- haklsleikritsins Svartar makaðor sem flutt var I út- varpi snemma á þessu ári. — Gátaa leyst er 168 bls. Oddi prentaði. Lonis fflasterson RIO GRANDE Það var eins gott að deyja með skammbyssi i hendinni eins og að drekka sig í heJ.. MorganKane Út er komin 17. bókin I hinum sivinsæla bókaflokki um Morgan Kane. Nafn bókarinnar er Rio Grande. Eftir að hafa hefnt harma sinna vegna orðsins á eiginkonu sinni, Lindu, leggst Kane i drykkjuskap og vesaldóm I mexíkanska bænum Gurrero. Þangað kemur bandarlski læknirinn Victor Brady ásamt mág- konu sinni, Díönu Henderson. Þau voru að leita leiðsögumanns til að fylgja sér út i eyðimörkina. Eftir að hafa séð Morgan Kane drepa mexlkanskan bófa buðu þau honum starfið. Þau töldu sig hafa ráðið hvítan drykkjurút, sem yrði meöfærilegt verkfæri I þeirra höndum, en vöknuðu fljótlega upp við þá hrottalegu staðreynd að það ógnarafl, sem þau leystu úr læðingi er þau fengu Morgan Kane ábyrgð í hendur, varð að martröö, martröð fyrir þau og ekki hvað sízt fyrir La Guardia. Ljóð Stefáns Harðar í heikfarútgáfu Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Hér er um að ræða heildarút- gáfu á Ijóðum skáldsins. 1 safninu eru allar þrjár bækur Stefáns. 1 skrá aftast er meðal annars að finna upplýsingar um aldur hvers Ijóðs fyrir sig Ijóðin eru ort á árabilinu 1937—69 — Hringur Jóhannesson StHáa Hflrðor Grimsson. annaflist bókaskreytingar, teiknaði margar myndir I bókina og gerfli kápu. Lj6ð Stefáns Harðar eru 110 bls. að stærð, prentuð I Odda. Ljóð Stefáns Harðar Grimssonar er önnur bókin í flokki IÐUNNAR af Ljóöasöfnum meiri háttar sam- tlöarskákla. Hin fyrsta var Kvæðasafn Hannesar Péturssonar, sem út kom fyrir tveimur árum. INý saga eftfr Dau Trier Mörch: Kastanfugöngin Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent frá sér skáldsöguna Kastaniugöngin e. danska höfundinn Deu Trier Mðrch. Bókin er prýdd mörgum teikningum eftir höfundinn sem einnig er kunnur myndlistarmaður. — Ólöf Eldjárn þýddi söguna. Dea Trier Mðrch vakti mikla athygli með skáld- sögunni Vetrarbörnum sem kom I íslenzri þýðingu I fyrra og hefur einnig verið kvikmynduð. Sú saga greindi frá reynslu sængurkvenna á fæðingardeild — Kastaniugöngin eru allt annars eðlis. Sagan gerist skömmu eftir stríð og segir frá samskiptum þriggja bama úr Kaupmannahöfn við afa sinr. og ömmu á heimili þeirra á sjálcnzkum sveitabæ. Kemur þar mest við sögu sjö ára gömul stúlka, Maja, enda dvelst hún um kyrrt hjá gömlu hjónunum vetrarlangt. Kasaniugöngin eru 212 bls. Oddi prentaði. Eigendaskipti á Sólver Eigendaskipti hafa orðið á vcrzluninni Sólver á Fjölnisvegi 2 í Reykjavik. Það er litil matvöruverzlun — ..kaupmaðurinn á hominu" þar i hverfinu. Nýju eigendurnir tóku við um siðustu helgi. þau Jórunn Jóhannesdóttir og Dagbjartur M. Jónsson. sem sjást á myndinni i Sólveri. Gengið GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 198 - 18. ohtóber 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala Í Bandarikjaáoflar 385,20 386,00 ' 424,60 1 Stariingspund 827,65 829,35 912^9 • 1 KanadadoMar '326,20 326,90* 359,59* ,100 Danskar krónur 7352,90 7368,10* 8104,91* 100 Norskar krónur 100 Ssonskar krónur 7734,15 7750,25* 8525,28* 9121,00 9140,00* 10054,00* 100 Finnsk mörit 10228,40 10249,60* 11274,58* 100 Ftanskir frankar 9125,80 9144,80* 10059,28* 100 Belg. frankar 1330,50 1333,30 1466,63 100 Sytssn. f rankar 23443,50 23492,20* 25841,41* 100 GyWni 19337,30 19377,50* 21315,25* 100 V-Þýzk möric 21433,35 21477,85* 23625,64* .100 Lfrur 46,44 48,54 51,19 100 Austurr. Sch. 2979,10 2985,30* 3283,83* 100 Escudos 771,15 772,75* 850,03* 100 Pssetar 583,00 584,20* 842,62* 100 Yan. 165,96 *96^1* 182,94* 1 Sérstök dráttarréttindi 498,96 500,00* •BrayMna frá »MmtJ «kri.nln~m|~ jglni»vail vagná panglukrénineá 221*0.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.