Dagblaðið - 12.11.1979, Page 1

Dagblaðið - 12.11.1979, Page 1
p t t t I t ( I I t f t p í I i t H.f s 5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979 — 250. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022. LÖGTAKIEIGNUM OLÍUMALAR HF. —heildarskuld vegna söluskatts á þriðja hundrað milljónir Bæjarfógetinn í Hafnarfirði hefur Um miðjan október barst fógeta i Guðmundur Sophusson hjá bæjar- næmi tæpum 130 milljónum króna. um, má búast við gjaldþrotabeiðni,” beðið bæjarfógetann í Kópavogi að Kópavogi beiðni þess efnis að fyrir- fógeta í Hafnarfirði sagði í morgun, Heildarskuld Olíumalar á söluskatti sagði Guðmundur. Olíumöl hf. er gera lögtak í eignum Olíumalar hf., tækinu yrði lokað, en sú beiðni var að margar kröfur væru á Olíumöl næmi hins vegar á þriðja hundrað skrásett í Hafnarfirði og borgar gjöld að upphæð tæpar 130 milljónir afturkölluð munnlega, og síðan skrif- hf., en sú sem fógeti hefði til með- milljóna króna. þangað, en starfsemin er í Kópavogi. króna vegna vangoldins söluskatts. lega. ferðar væri söluskattsskuld sem ,,Ef eignir standa ekki undir skuld- -JH Sátu fyrir og lúbörðu 14 ára ungting Fjórtán ára piltur var mjög iiia leikinn i árás er tveir 17—19 ára piltar gerðu á hann eftir að sitja fyrir honum nálægt heimili hans á sunnudagsnótt. Er sá 14 ára aðal- lega særður á kjálkum og í munni eftir árásina. Voru sár innan og utan á kinnum og í munni saum- uð saman eftir að pilturinn slapp við illan leik úr höndum árásar- mannanna, sem reyndu að hafa hann á brott til að lumbra enn frekaráhonum. Forsagan er deilur um hljóð- færaleik á dansleik i Hlégarði S Mosfellssveit. Þar hafa tvær hljómsveitir leikið, önnur skipuð piitum 14—15 ára en hin mönn- um 17—19 ára. Yngri sveitin hóf leik á laugardagskvöld, en siðan ákváðu forráðamenn hússins að skipta um og láta þá eldri leika. Þeir fengu ekki áheyrn sem skyldi hjá ballgestum og létu reiði 'yfir því bitna á einum gitar yngri mannanna. Eyðilögðu þeir gítar- inn. Síðan tóku þeir yngri við og léku til loka dansleiksins við góðar undirtektir. En heiftin sauð i hinum eldri og er einn hinna yngri nálgaðist heimili sitt um nóttina spruttu tveir menn út úr bíl og tóku að lumbra á honurn með fyrrgreind- um afleiðingum. Sá þriðii sat í bil og hló aðóförum hins ur.ga. Loks slapp pilturinn, komst heim og síðan með aðstoð lögreglu í slysa- deild. - A.St. BlekkirFramsókn vinstrimenn — ogmyndarnýja íhaldsstjóm? ÓlafsRagnars Grímssonar ábls. 14-15 20milljóna króna verðlauna- uppskrift — DBáneytenda- markaðibls.4 DBf Úrval og Hljómptötuútgáfan annast Fegurðarsamkeppni íslands: Áttakeppa um títílinn Ungfrú ísland Tvitug Eyjamær, Kristín Bernharðs- dóttir, var á föstudagskvöldið kosin fegurst stúlkna í Vestmannaeyjum — Ungfrú Vestmannaeyjar. Kristín kemur til Reykjavíkur um aðra helgi til að keppa við sjö aðrar stúlkur um titiiinn Ungfrú l’sland í fegurðarsamkeppninni. Keppendur þar verða auk Kristínar Bernharðsdóttur þær Kristín Erla Karlsdóttir, sem nú heldur titlinum Ungfrú Reykjavík, Auður Elísabet Guðmundsdóttir — Ungfrú Holly- wood, Guðbjörg Sigurðardóttir, Guð- laug Halldórsdóttir og Sigrún Sætran, sem nú keppir um Miss World titilinn i London. Tvær stúlkur tU viðbótar verða valdar á næstu dögum. Ferðaskrifstofan Úrval og Hljóm- plötuútgáfan hf. hafa yfirtekið Fegurðarsamkeppni íslands og munu sjá um framkvæmd keppninnar á Hótel Sögu um aðra helgi ásamt Dag- blaðinu. Þar verður mikið um dýrðir — fjöldi skemmtikrafta mun koma fram, þeirra á meðal HLH-flokkurinn og Brunaliðið — tízkusýning, dans og fleira. Stúlkumar verða kynntar í sam- kvæmi í Hollywood á miðvikudags- kvöldið og síðan i Dagblaðinu. - ÓV komuhúsinu í Eyjum i föstudagskvöidið. DB-mynd ViUiKr.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.