Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979.
3
Hvað gerði
Nixon?
Grandvar skrifar:
Sjónvarpsmyndaflokkurinn Véla-
brögð í Washington er sérlega vel
gerður og vinsæll eftir því. Leikar-
arnir eru frábærir og atburðarásin
hröð og sannfærandi eins og gerist í
bandarískum kvikmvndum.
Og íslendingar lifa sig inn í þetta
allt því þeir lifa í draumheimi, ef þeir
komast fram fyrir hvíta tjaldið, þótt
þeir myndu aldrei viðurkenna slíkt,
allra sízt þeir sem hafa horn í síðu
bandarískra kvikmynda vegna
öfundar einnar saman.
En hvað um það. Á dögum
Nixons, í forsetatíð hans, spöruðu
vinstri menn og kommúnistar ekki
svívirðingarnar um Nixon og Banda-
ríkin í heild. Og það sama gerðist hér
á landi. íslenzkir kommúnistar eru
engir eftirbátar þeirra erlendu.
Það var hrópað um þjóðarmorð í
Víetnam. Nbton átti sökina, sagði
Raddir
lesenda
Þjóðviljinn, og menntamannastéttin í
Alþýðubandalaginu tók undir.
En hvað gerði Richard Nixon?
Hann stöðvaði Víetnamstríðið. —
Honum tókst það sem Kennedy tókst
ekki og það sem Johnson forseta
hafði heldur ekki tekizt. Nixon kom á
bættum samskiptum milli austurs og
vesturs með því að fara til Kína og
ræða við þjóðarleiðtoga þar. Hann
fór til Rússlands og tók upp þráðinn
til betri samskipta en áður höfðu
þekkzt milli Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna.
Á þetta er sjaldan minnzt. En það
er minnzt á Watergate-málið. En
hvað var Watergate? Það var einfald-
lega innanríkismál Bandaríkjanna,
liður i kosningabaráttu, að visu harð-
svíraðri en ekkert mjög frábrugðinni
þeirri sem alls staðar gerist, meira að
segja hér á íslandi.
Ef Watergate-málið er það sem
þessum fyrrv. forseta Bandaríkjanna
er helzt fundið til foráttu, þá er það
léttvægt.
Sagan mun dæma Richard Nixon
einn af fremsu forsetum Bandaríkj-
anna og ennfremur einn af merkari
stjórnmálaleiðtogum heimsins,
hvernig sem andstæðingar hans og
öfundarmenn reyna að koma mann-
Kichard Nixon
Skammsýni og græðgi
JVG skrifar:
Nú eru öll blöð full af lygi um
ágæti þeirra pólitísku flokka sem
haldið hafa um stjórnartaumana sl.
tuttugu ár.
En sannleikurinn sem þeir vilja
ekki segja mun renna upp fyrir lands-
mönnum með óþægilegu hruni á ríkj-
andi kerfi og jafnvel sjálfstæðismissi.
Sannleikurinn er t stórum dráttum sá
að meiriparturinn af okkar fjárfest-
ingum er verðbólgufjárfestingar sem
lítið gæfu af sér ef hér ríkti heilbrigt
efnahagsástand.
í Kastljósi komu fram sérfræðing-
ar sem sögðu með fínu orðalagi að
hagkvæmasta lausnin á dýrum út-
gerðarkostnaði væri að leggja 2/3
hlutum af óborguðum, nýjum fiski-
skipaflota. Þeir kölluðu það að of
mikið fjármagn væri bundið í flotan-
um. Þá vaknar sú spurning hver sé
ástæðan fyrir svo stórum flota.
Svarið er stjórnleysi, skammsýni og
græðgi.
í verðbólguástandi er ekker til sem
heitir lán. Það er aðeins um að ræða
styrki því ,,Iánið” er aldrei borgað til
baka þar sem raunvextir eru ekki
ríkjandi en þeir eru undirstaða
heilbrigðs efnahagslífs.
í skipakaupum er lánað frá 80—
115% enda hefur lengst af verið auð-
veldara að kaupa togara en 4 her-
bergja íbúð.
Þar sem styrkirnir (lánin) voru
hæstir skipti engu hvað keypt var.
Verðbólgan átti að afskrifa það.
Togaralánin eru ríkistryggð lán og
þegnarnir veðsettir fyrir lánunum.
Þess vegna er gagnslaust að fella
gengið, þá bara hækka okkar erlendu
skuldir, enda segja útvegsbændur að
„Stund-
inni
hrakar”
Vilborg Gisladóttir hringdi:
Eg er nýkomin af sjúkrahúsi þar
sem ég var i hópi margra mæðra. Þar
kom Stundin okkar í sjónvarpinu til
tals og bar okkur mæðrununt saman
um að henni hefði hrakað mjög undir
stjórn Bryndísar Schram.
Okkur finnst sem Bryndís noti
Stundina mest til þess aðgera „glans-
númer” úr sjálfri sér. Stundin hefur
að mínum dómi aldrei verið tilgerðar-
legri eða verri en nú.
gengisfelling hjálpi ekkert. Hvaðgera
erlendir lánardrottnar þegar þessum
flota verður lagt? Kjósendur svari því
hver fyrir sig. Þú skalt a.m.k. hug-
leiða það vegna barna þinna, lesandi
orði hans fyrir kattamef.
Fréttamenn vestra höfðu svarið að
koma honum úr embætti, hvað sem
það kostaði, og það tókst þeim. Og
fyrir það eitt að hafa frumkvæðið um
endalok Víetnamstríðsins hefði
Nixon átt að hljóta þakklæti um
viða veröld. En laun heimsins eru
venjulega vanþakklæti. Fyrr eða
síðar mun þó nafn Richards Nixons
málanna fyrir afrek hans í að bæta
sambúð í milli þjóða.
Afstaða íslendinga er oftast á sveif
með meirihlutanum, hverju sinni, því
þeir eru hrifnæmir. En um leið og
sagan fer að skrá nafn Nixons meðal
mikilmenna stjórnmálanna mun álit
fólks hér snarsnúast og fylgja þeim
meirihluta sem geymir nafn Richards
Nixons sem þeirra hæfustu sem gegnt
góður.
verða hafið til skýjanna í sögu stjórn- hafa hlutverki stjórnmálaforingja.
IITSJÓNVARPSTEKI
DECC TSJÓNVARPSTÆKJUM
MÁ 7 STA
eru heimsþekkt fyrir myndgæöi og góðan
hljóm.
eru búin in-line myndlampa.
eru samansett úr einingum fyrir mynd og tal
og eru þvi sérlega auðveld i viðhaldi.
nota aðeins 130-200 watta orku eftir stærð.
eru búin 3ja watta RMS hátalara með tónstilli
fyrir bassa og diskant.
eru þrautprófuð i heilan sólarhring áður
en þau fara frá verksmiðju, auk þess sem
nákvæmt eftirlit er haft með framleiðslunni á
öllum stigum.
eru til frekara öryggis yfirfarin og stillt áður en
þau eru afhent úr verzlun okkar.
eru framleidd af einum alreyndasta
framleiðanda heims, en Decca verksmiðjurnar
hófu framleiðslu sjónvarþstækja á
árinu 1938.
fást með 20", 22" og 26" skjám.
3ja ára ábyrgð á myndlampa - 12mánaða ábyrgð
á öðrum hlutum tækisins.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum - ■/'
Hagstætt verð.
ÚTSÖLUSTAÐIR ÚTI Á LANDkl
AKRANES Verzlunin Bjarg
BORGARNES
Kaupfélag Borgfirðinga
STYKKISHÓLNIUR
Haraldur Gislason
ÍSAFJÖRÐUR
Verzi. Kjartan R. Guðmundss.
BOLUNGARVÍK
Verzlun Einars Guðfinnssonar
BLÖNDUÓS
Kaupfélag Húnvetninga
SIGLUFJÖRÐUR
Verzlunin Rafbær
AKUREYRI Raftækni
HÚSAVlK
Bókaverzl. Þórarins Stefánss
EGILSTAÐIR
Verzlunin Skógar
SEYÐISFJÖRÐUR Stálbúðin
ESKIFJÖRÐUR-Rafvirkinn
STÖÐVARFJÖRÐUR
Verzl. Guðmundar Björnssonar
HÖFN HORNAFIRÐI
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
HELLA Verzlunin Mosfell
VESTMANNAEYJAR Stafnes
FALKIN N
^ SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Hvernig lízt þér á að
kona skuli vera
orðinn sýslumaður
Strandamanna?
Magnús Arnfinnsson: Mér lízt vel á
það.
Edda Sigurbjnrnsdóltir: Mcr lizt vel á
það.
Sigríður Guðmundsdóttir: l.jómandi
vel! Þróun til betri vcgar.
Jón Þorvaldsson múrari: Það lizt mér
ekkert á.
Kristleifur Indriðason: Mér finnst það
jákvætt.
Anna Guðrún Júliusdóttir: Mér lizt
mjög vel á það.