Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979.
Mhúfu
a minutunn
í öl/ skírteini
7 Minútu, V/D LŒKJARTORG \
myndir simi 12245
OPÍD
KL. 9-9
rimyHngv unnar at tag-
mtnnum.
■■I kllMtall a._.k. é kvéMla
«LóM©ÁyEmR
HAFNARSTRÆTI Slmi 12717
Gunnar Haraldsson i Stykkishólmi tók þessar myndir skömrnu eftir slysið. Sýnir önnur þeirra vegsummerki þar sem flug-
vélin nam fyrst jörð. Þar hefur högg orðið mikið milli vélar og jarðar. Sést vélin i fjarska þar sem hún staðnæmdist þversum.
Á minni myndinni sést vélinni lyft með krana af brautinni. -A.St.
Hinzta lending TF-GTS
—á f lugvellinum í Nesvogi við Stykkishólm
Ti/söiu
BMW 528 automatic árg. '77
BMW 520 árg. '77
BMW 316 árg. '78
Renault 20 TL árg. '77
Renault 16 TL árg. '76
Renault 4 Van árg. '74 og'78
Renault 4 Van F6 árg. '78 og '79
Ford Fairmont Decor automatic árg. '78
Opið laugardaga ki. 1-6.
Kristinn Guðnason hf.
bifreiða- og varahlutaverzluit,
Suðurlandsfaraut 20, sími 86693.
Cessna vélin TF-GTS sem hlekktist á
í lendingu á flugvellinum við Nesvog hjá
Stykkishólmi er talin ónýt. Enn liggja
ekki fyrir staðfestar niðurstöður
rannsóknar á hvað gerðist, en líklegt
þykir að ising hafi valdið því að hreyflar
vélarinnar misstu afl og hún skall til
jarðar örfáum metrum frá brautarenda.
Flugvélin brotnaði allmikið neðan til og
hreyfilblöð eyðilögðust og við það
líklega hreyflarnir báðir. En svo heilleg
var vélin þegar hún staðnæmdist að
engan þeirra fjögurra er I henni voru
sakaði hið minnsta.
LOFSVERT LEIÐBEININGAR-
STARF LÖGREGLUMANNA
„ökumaður! Lögreglan vill benda fyrir tjóni. Vinsamlegast skiptið um Svona „þjónusta” lögreglunnar og
yður á, að hjólbarði sá á bifreið yðar,
sem samsvarar jveim sem vantar á mynd
þessa, er mjög slitinn og þarfnast
endurnýjunar. Góðir hjólbarðar þurfa
að vera undir bifreiöinni til þess að
koma í veg fyrir að þér eða aðrir verði
Sjómll 1980
Allt áhugafólk um Sjórall Dagblaösins og Snarfara
er velkomiö á fund vegna jyrirhugaös Sjóralls sum-
ariö 1980.
Rœtt verður um
framkvæmd keppn-
innar og sýndar kvik-
myndir frá fyrri sjó-
röllum. Þá verður
kosin nefnd til endur-
skoðunar á keppnis-
reglum. Allir Snar-
farafélagar og FR
fólk ásamt öðru
áhugafólki er hvatt til
að mæta.
7-v. _■ -... c.
Fundarstaður er Hótel Borg nœstkomandi mánudagskvöld kl.
20'30. Undirbúningsnefnd.
hjólbarða sem fyrst — á morgun getur
það verið of seint. Lögreglan í Reykja-
vík.”
Þannig hljóðar prentaður texti inn í
skemmtilega gerðu korti, sem ýmsir
ökumenn fengu undir þurrkublað sitt á
föstudaginn. Þá fóru lögreglumenn frá
umferðardeild Reykjavíkurlög-
reglunnar allvíða um og skoðuðu
hjólbarða bíla. Og þar sem dekkja-
mynztur var að mestu eða öllu horfið,
sett þeir kort undir þurrkublaðið með
ábendingu um hvaða hjólbarði þyrfti
skjótrar endurnýjunar.
Þessi leiðbeiningaþjónusta Reykja-
víkurlögreglunnar er mjög lofsverð.
svipaðar starfsaðferðir eru án efa til
þess fallnar að auka umferðaröryggið
og stuðla einnig að betri samvinnu milli
lögreglu og borgaranna. Lögreglan fær
oft orð í eyra fyrir þjösnaskap og
jafnvel það að liggja I leyni og kæra
vegfarendur síðan. En svona aðferðir
ber að lofa, og áreiðanlega eru þær
áhrifaríkari en hinar aðferðirnar.
í lok texta kortsins er vitnáð í
reglugerðarákvæði um búnað
ökutækja og þar segir: „Slitflötur
gúmmíbarða skal vera mynztraður og
skulu raufar á mynztrinu vera a.m.k. 1
mm á dýpt”.
-A.St.
Billinn sem fékk þetta kort reyndist með þrjá „sköllótta” hjólbarða. Lögreglumenn
rifu þá þrjú hjól kortsins til hálfs og sendu bíleigandanum kortið.
Akureyri:
Reykhúsið er orðið
alvöru stúdíó
Aðstæður til upptöku á útvarps-
efni á Akureyri eru nú stórum betri
eftir breytingar og lagfæringar i
húsnæöi útvarpsins á Norður-
göíunni.
Páll Heiðar vigði nýja Akureyrar-
stúdíóið á dögunum og lét vel af
aðstöðunni, að sögn blaðsins Dags.
Er nú hægt að taka fyrirhafnarlítið
upp útvarpsefni eða senda efni beint
til Reykjavikur. Þó takmarkast ui-
varpsefnið við talað mál, viðtöl,
leikrit, erindi og þvíumlíkt. Enn vant-
ar plötuspilara, segulbönd og
„mixer” I húsið.
Líklegt er að Sjónvarpið fái inni á
neðri hæð hússins, sem er bakhús og
áður notaðsem reykhús. -ARH.