Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 11

Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. il Kanada: 250.000 URDU AÐ YF- IRGEFA HEIMILISIN — eitrað klórgas komst í andrúmsloftið og óttazt að sprengingar fylgdu í kjölfarið Allir íbúar borgarinnar Missis- klóri mundi springa í loft upp. Sjö brott. Ekki er vitað um nein slys á fólki andrúmsloftinu. sauga í Ontario í Kanada hafa fengið aðrir tankar sprungu, er lestarvagn- Lögreglubifreiðum var ekið um en ýmsir sögðust finna fyrir svima, ■ morgun voru slökkviliðsmenn fyrirskipun um að fara á brott vegna inn fór út af teinunum i gærkvöidi. Mississauga og fólk vakið upp með sárindum í augum og höfuðverk enn að reyna að slökkva eldana sem hættu á gaseitrun. Seint í gærkvöldi Lögreglan hvatti alla íbúa borgar- hátölurum og hvatt til að hverfa á vegna hinna eitruðu lofttegunda. kviknuðu er lestin fór út af sporinu. fór lest sem flutti klórgas út af tein- innar Mississauga til að yfirgefa brott. Einnig gengu lögreglumenn í Lögregluyfirvöld sögðust óttast að Unnið var að því að flytja sjúklinga á unum og eiturefnið komst út i and- heimili sín. Hún er nærri Toronto en hús og sögðu fólki hvers kyns væri. eitrið breiddist yfir viðara svæði með sjúkrahúsum og öðrum stofnunum rúmsloftið. Lögreglan óttaðist einnig einnig var ætlunin að flytja íbúa Eto- Aðvörunum var einnig útvarpað í vaxandi vindi. Vísindamenn sögðust og voru notaðar fimmtíu sjúkrabif- að vagn með 90 tonna tanki fullum af bicoke, einnar útborgar Toronto, á sjónvarpi og hljóðvarpi. þó ekki hafa merkt nein eiturefni í reiðir við það. Verkalýðsfor- ingi skotinn Vinstri sinnaður verkalýðsleiðtogi og stjórnmálamaður var skotinn til bana af hermönnum í gærmorgun þar sem hann var á ferð í bifreið í Baskahéruð- um Spánar. Tveir farþegar í bifreiðinni særðust. Boðað hefur verið til tveggja daga verkfalls i nokkrum bæjum á Norður-Spáni í mótmælaskyni. Verka- lýðsleiðtoginn var að aka fram hjá varðstöð þegar hann var skotinn. Far- þegarnir segja að engin merki hafi verið gefin um að stöðvá ætti bifreiðina. Varðstöðin hafði verið sett upp vegna árásar ETA skæruliða á tvo hermenn sem munu hafa særzt alvarlega. Að sögn yfirvalda var ætlunin að koma í veg fyrir að skæruliðarnir kæmust til Frakklands. Skömmu eftir að fréttist af falli verkalýðsleiðtogans safnaðist hópur fólks saman i Pamplona og hrópaði vigorð gegn stjórnarhernum. Bandaríkin: r 14 ALDRAÐIR UET- UST Á ELUHEIMIU Að minnsta kosti fjórtán aldraðar manneskjur létust er elliheimili í borginni Pioneer í Ohiofylki í Banda- ríkjunum brann til grunna í gær. Ótt- azt er að tveir í viðbót hafi látizt en þeir hafa ekki fundizt ennþá. Eldur kom upp er fjögurra ára drengur var að leika sér með eld- spýtur á heimili sínu sem var sam- byggt elliheimilinu. Byggingarnar voru úr timbri. Á elliheimilinu voru tuttugu og þrir vistmenn, nokkrir þeirra andlega sjúkir. Af þeim sjö sem sluppu undan eldinum brenndust nokkrir en þó ekki alvarlega. Drengurinn sem var að leika sér með eldspýturnar slapp ómeiddur. Ali vill koma í stað gísla Muhammad Ali fyrrverandi heims- meistari í hnefaleik hefur boðizt til að koma í stað gíslanna í bandaríska sendiráðinu í Teheran. Hann mun nú vera í London og bíða þar frekari fregna frá íran en skilaboðum frá honum hefur verið komið til yfirvalda þarí landi. Ali sagði við fréttamen’i að honum hefðu borizt einhvers konar svör frá írönskum yfirvöldum en vildi ekki skýra þau nánar út. — Ég mundi telja mér heiður að því að falla fyrir góðan málstað, sagði heimsmeistarinn fyrrverandi. AUir verðum við eitt sinn að deyja —. Ali er múhameðstrúar. Hann sagði að betra væri að hann félli en hinir 60 landar hans i sendiráðinu. Hann sagði að múhameðstrúin byggði á friði og í grundvallaratriðum væru íranir friðsamir. Ali sagði að hann hefði gert sér grein fyrir í hvert óefni málið væri komið er hann hefði frétt af óeirðum á milli Irana og reiðra Bandaríkjamanna í Beverly Hills í Kaliforníu Skákmótið í Hollandi: S0S0NK0 0G KAR- P0V í F0RYSTU Helztu tíðindi úr sjöundu umferð skákmótsins í Hollandi voru þau að hollenzki stórmeistarinn Sosonko komst í efsta sæti er hann sigraði Vestur-Þjóðverjann Robert Húbner. Húbner er einn þeirra, sem leika mun um áskorunarréttinn gegn Karpov heimsmeistara. Larsen frá Dan- mörku bætti einnig stöðu sína með þvi aðsigra Ungverjann Sax. I áttundu umferðinni gerðu þeir Karpov og Spassky jafntefli. Einnig Kavalek og Sosonko, Hort og Timman. Biðskákir urðu hjá Smyslov og Portisch, Larsen og Romanishin, Húbner og Sax. Staðan eftir átta umferðir er þessi: I. Karpov og Sosonko með fimm vinninga. 3. Romanishin og Larsen með 4,5 og biðskák. 5.Spassky4,5 6. Sax með fjóra vinninga og biðskák. 7. Hort og Kavalek með 3,5 vinninga. 9. Húbner og Portisch með þrjá vinn- inga og biðskák. II. Timman með þrjá og 12. Smyslov með 1,5 og biðskák. ÞANNIG Á HERRATÍZKAN AÐ VERA. Breytingarnar á karlmannafatatizkunni eru sjaldnast örar en að ofan sjáið þið hvernig André Courréges f Parls segir að hún verði næsta sumar. Annars mun André þessi vera fæddur Baski sem þó hefur lagt fyrir sig friðsamlegrí störf en sumir ættmenna hans. Nú mun vera boðið upp á meira af sportklæðnaði fyrír karlmenn eins og sést á myndinni tii vinstri. Jakkafötin eru siðan söm við sig og á þeim sjást litlar breytingar gegnum árín. 30 ÁRA ÞJÓNUSTA 1979 SENDIBÍLASTÖDIN H.F. B0RGARTÚNI21 1949 Eigum mikiö úrval N0TAÐRA BIFREIÐA Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála TÖGGUR H/F 8MB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - SIMI81530

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.