Dagblaðið - 12.11.1979, Side 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979.
Vil kaupa gamlan Moskvitch
árg. 72 til 76. Uppl. í síma 16432.
VW rúgbrauð árg. ’71
til sölu, skiptivél. Verð 1,5 millj. Land
Rover dísil árg. ’68, verð 1 millj. og
Moskvitch sendibíll, árg. 76, verð 1,2
millj. Uppl. í síma 93—2676.
Til sölu Datsun 1200 árg. ’72,
verð 1300 þús. Uppl. í síma 74284.
Til söiu Bedford CF sendiferðabill,
vélarlaus. Uppl. í sima 84708 á daginn
og 44594 á kvöldin.
Cortina árg. ’74
til sölu. Uppl. í sima 92—7413.
Óska eftir að kaupa Trabant,
ekki eldri en árg. 72. Uppl. í síma 15719
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn japanskan bíl með einnar
millj. króna útborgun, ekki eldri en árg.
73. Má þarfnast einhvers konar
viðgerðar. Uppl. í sima 72058 eftir kl. 7.
Til sölu Ijósblár
VW Golf árg. 75, mjög góður bíll. Uppl.
ísíma 14283 ef'tir kl. 5.
Oldsmobile árg. 72
til sölu, tveggja dyra, ineð stólum,
nýinnfluttur og allur sem nýr, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 15097 eftir
kl. 5 á daginn.
Plymouth árg. 73
til sölu, góður og fallegur station bíll.
skipti koma til greina. Uppl. í síma
15097 eftir kl. 5 ádaginn.
Til sölu Taunus 17 M
árg. 71, góður blll. Útvarp, toppgrind,
varahlutir og vetrardekk á felgum fylgja.
Einnig rúmlega ársgömul talstöð, Micro
66 með stöng, til sölu. Uppl. í síma
74338 eftirkl. 18.
Til söluVW 1302 Lárg. 72.
Uppl. í síma 35319.
Terradekk.
Til sölu 4 nýleg terradekk á Bronco
felgum, og eitt án felgu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—731.
Til sölu Cortina 1300
árg. 71, Peugeot 504 árg. 70 og
Mercedes Benz 250 árg. ’69, sjálfskiptur.
Uppl.isima 73041.
Einn neyzlugrannur.
VW 1300 árg. ’68 til sölu, litur þokka
lega út, vél talsvert ekin en í góðu lagi,
skoðaður 1.11.79 og flaug í gegn. Uppl.
ísíma 75976.
--------------------------------&
Takið eftir, tækifærisverð.
Til sölu Dodge Chargerárg.’69, tveggja
dyra, kt. 8 cyl., 310 cub., mjög góð vél.
Sjálfskiptur í gólfi: Útvarp og segulband.
Ný breið dekk, fjórar aukaálfelgur. Bíll i
mjög þokkalegu lagi. Selst á aðeins 1680
þús. ef samið er strax, 5—800 þús. kr.
útborgun, síðan 150 þús. á mánuði, eða
1280 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 38484
eftir kl. 7.
Til sölu Volga árg. 72
einnig 4 15” nagladekk, sem ný. Uppl. í
sima 16183 eftirkl. 19.
Cressida felgur og Datsun hjólkoppar.
Til sölu fjórar nýjar felgur, 14 tommu,
undir Toyota Cressida og fjórir þrettán
tommu hjólkoppar á Datsun. Uppl. í
símum 85349 og 43199.
Óska eftir að kaupa
Land Rover dísil árg. ’65 til 70. Uppl. í
síma 31377 milli kl. 6 og 9 í kvöld.
Willys jeppi
til sölu, árg. ’63, nýyfirbyggður og með
nýupptekinni vél. Skipti á dísiljeppa
(Rússa) koma til greina eða vélarlausum
Rússa. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 5 á
daginn.
Saab 96 árg. 71
til sölu i góðu lagi, ný vetrardekk, verð
1100 þús. Uppl. í síma 53816.
Til sölu Saab 99 L árg. 73,
sjálfskiptur, ekinn 81 þús. km, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 13623 eftir kl.
16.
Volvoárg. 71 til sölu.
Volvo 144 DLárg. 71, góðurbíll. Uppl.
ísíma 37741 eftirkl. 19.
Það er örugg framkoma og
valdsmannleg sem irvggii öruggan
framgang í lifinu!
'Láttu mig fá ivo isa og skrifaðu þá til
| mánaðamóla . . . og ég vil ekki heyra
orð um vaxtahækkun og útlánaþak . . .
Kaldrifjaðar isafgreiðslu- ^
dömur virðasl ekki hrífast af
sterkum persónuleika
þinum, Munimi . . !
QJ&tf
Toyota Corolla Coupé
árg. 74, gulur að lit, er á snjódekkjum,
sumardekk fylgja. Fallegur bíll i
toppstandi. Uppl. í síma 40308.
Ford Taunus til sölu.
Uppl. i síma 74168.
Simca Chrysler árg. 78
til sölu, ekinn 23 þús. km, 4 nagladekk
jOg útvarp fylgja. Uppl. í síma 85136.
Útborgun 50 þús.
Til sölu Sunbeam 1250 árg. 72, vel út-
lítandi bíll i góðu lagi. Verð ca 850 þús.,
sem má greiða með vaxtalausum
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 25364.
Til sölu Ford Cortina árg. 70
með Chevroletvél. Uppl. í síma 73118
eftir kl. 19.
Til sölu Chevrolet Biscaine
árg. ’66, 6 cyl., beinskiptur Skipti á
minni ódýrari bil. Uppl. í síma 92—
6022 eftir kl. 7.
VW Variant til sölu,
árg. 72. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
86268.
Til sölu fallegur
rauður Saab 99 árg. 73, sjálfskiptur, 4ra
dyra með stero útvarps- og segulbands-
tæki. Uppl. í síma 18356 frá kl. 20 til 23
á kvöldin.
Óska eftir framhurð
á Volvo Amazon, 2ja dyra. Uppl. i síma
44278 eftir kl. 4 á daginn.
Volvo 1974 til sölu,
ekinn 90 þús. km, gott útlit, góður bill.
Uppl. í síma 34066 og 76814.
Til sölu Volvo Amazon
árg. ’64, boddi slæmt, vél ágæt. Uppl. í
sima 14354 eftirkl. 5.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini Clubman árg. 77,
ekinn 28 þús. km., sparneytinn bill.
Uppl. í síma 72652 eftir kl. 5.
Til sölu Dodge Aspen
árg. 76, 4ra dyra, mjög góður bill, góðir
greiðsluskilmálar og skipti möguleg á
minni bíl. Uppl. í síma 52954.
Til sölu Mazda 818 árg. 74,
2ja dyra, sparneytinn og lipur bill,
hugsanlegt að taka VW upp i kaupin.
Uppl.isíma 73783 eftirkl. 18.
Toyota Corolla árg. 75
til sölu, mjög góður bill. Uppl. í síma
41378.
Ford Thunderbird,
til sölu, sá eini sinnar tegundar hér á
landi. Allur nýupptekinn, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 13444.
Vaxtalaust lán.
Til sölu ágætis Cortina árg. 72, góð
kjör. Uppl. gefur bílasalan Bílakaup,
sími 86010.
VW 1300 árg. 73
til sölu. Vél ekin aðeins 15 þús. km.
Góður bíll. Uppl. í síma 76522.
Subaru árg. 77
til sölu með fjórhjóladrifi, fimm dyra.
Góð kjör. Uppl. í síma 71824.
Til sölu Skoda 120 L (Amigo),
ekinn 30.000 km og nýyfirfarinn, er í
toppstandi. Uppl. í síma 44575.
Vélar i Ford og Peugeot.
Til sölu disil Peugeot 68 hestöfl, 4500
snúninga, nýupptekin, og Ford 429
sundurtekin, árg. 71, með C-6 kassa.
Uppl.ísíma 76397 og 72472.
Ford Gafaxy árg. ’68
til sölu, 2ja dyra hardtop, 8 cyl., 302
kúb., sjálfskiptur, glimmer flake lakk,
gullfallegur bill, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 44769.
Bfli óskast.
Óska eftir bíl sem má þarfnast viðgerðar.
Allt kemur til greina. Uppl. i síma 42140
eftir kl. 7 á kvöldin.
Benz 1620 árg. ’67
úrbrædd vél, til sölu í núverandi á-
standi. Uppl. í síma 73645.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. ’67, vél 383 kúb., sjálfskiptur og
vökvastýri. Uppl. í síma 14777 eftir kl.
2.
Til sölu Ford Transit disil
árg. 72. Góður bíll með gluggum og
sætum. Gott verð og góð kjör. Uppl. í
síma 52533 eftir kl. 6.
Til sölu Volga árg. 73,
lítið keyrð vél, skipti möguleg. Uppl. i
síma 11151.
Til sölu Benz 220 disil árg. 72,
sjálfskiptur,' 51 farþega hópferðabíll og
Citroen DS árg. 71 fæst á mánaðar-
greiðslum. Uppl. í sima 41383.
Til söiu Volvo 144 De Luxe
árg. 74, mjög fallegur og snyrtilegur bíll.
Uppl. í síma 31682 og 81754.
Varahlutir.
Fíat 125 P árg. 78: mótor, girkassi,
hásing of elria. Fíat 127 árg. 78: mótor
og gírkasi. Fiat 125 B árg. 73: mótor og
fl. Hurðir á Carinu 2ja dyra, árg. 74 og
fleira. Hedd á Perkins 4—203. Sími
83744 á daginn og 38294 á kvöldin.
Trabant eigendur athugiö:
Trabant árg. 79 til sölu, skemmdur eftir
veltu. Gott kram, vél ekin 6 þús. km.
Margt annað nýtilegt. Uppl. í síma 99-
5945 eða 99-5977 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bfla- og vélasalan Ás auglýsir:
Bilasala, bílaskipti: Mazda 929 árg. 74,
76 og 77; Toyota Mark II árg. 72;
Datsun 180 B árg. 78; Datsun pickup
árg. 78; Dodge Dart 75; Chevrolet
Malibu 74, sportbíll; Chevrolet Vega
árg. 74; Chevrolet Nova árg. 73;
Pontiac LeMans 72; Plymouth Duster
71; Citroen DS 73. nýuppgerður; M.
Benz 240 D 75, toppbill; Fiat station
USA árg. 74; Wartburg 78; Skoda
Amigo 77; Cortina 1600 XL 72, 74;
Morris Marina 1800 74. Jeppabílar og
sendiferðabílar. Vantar allar tegundir
bíla á skrá. Bila- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, sími 24860.
Góö kjör — fyrir veturinn:
Bronco ’66, 6 cyl., beinskiptur, til sölu.
Bíll I sérflokki hvað varðar útlit að innan
sem utan. Skipti á minni og ódýrari
koma til greina. Uppl. á Bílasölu
Guðfinns og í síma 99-1399 á daginn.
Til sölu Dodge Dart ’73
í góðu standi. Sala eða skipti. Uppl. í,
sima 42739 eftir kl. 7.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Willys ’62,
Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus,
'Citroen GS, Vauxhall 70 og 71,
Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch,
Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að
flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á
sunnudögum. Uppl. i sima 81442
Rauðahvammi.
Nýlökkun auglýsir:
Blettum, almálum og skrautmálum allar
tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð,
komum á staðinn ef óskað er.
Nýlökkun, Smiðjuvegi 38, simi 77444.
15 og 16” sportfelgur
blæjur, driflokur, sílsar, króm, vara-
dekks og brúsafestingar, einnig þokuljós
og kastarar frá K.C. Hagstætt verð.
Árni Ólafsson hf., Hraunbraut 30, Kóp.
Símar 40088 og 40098.
Takið eftir:
Við bjóðum þér að aka bílnum*
nýbónuðum heim. Tökum að okkur
bónun og hreinsun á ökutækjum og þú
keyrir bílinn gljáandi fægðan. Góða
gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi
18, sími 83645.
Höfum varahluti
í Audi 70, Land Rover ’65, Cortina 70,
franskan Chrysler 72, Volvo Amason
’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW 71, Fiat
127, 128 og 125 og fleira og fleira.
Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—3. Sendum um land allt. Bíla-
partasalan Höfðatúni 10, simi 11397.
VW Fastback árg. ’68.
Til sölu VW Fastback árg. ’68, ekinn ca
30 þús. km, á góðum dekkjum, nýr
kúplingsdiskur, gott útlit. Uppl. í síma
75887.
Vegna brottflutnings
af Islandi er ég neyddur til að selja minn
hjartfólgna fararskjóta, gulan Trabant
árg. 77. Lysthafendur hringi í síma
24259 á kvöldin.
i
Vörubílar
Scania, Volvo, Benz,
Man, Ford, G.M.C., Bedford o. fl. 6 og
10 hjóla. Árgerðir 1964 til 1979. Verð
frá 2 millj. til 35 millj. Við erum alla
daga að tala um vörubíla, kaup, sölu og
skipti. Það borgar sig að tala við okkur
um vörubíla. Við höfum kunnáttu,
reynslu og þekkingu á vörubílum. Aðal
Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og
15014.
I!
Húsnæði í boði
9
Tek i geymslu
fyrir fólk hjólhýsi og hraðbáta. Uppl. i
síma 86188 og 81855.