Dagblaðið - 12.11.1979, Page 33

Dagblaðið - 12.11.1979, Page 33
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 12. NOVEMBER 1979. 33 1 XS Brid9e Þannig spila þeir í Vestmanna- eyjum, getum við kallað litlu þættina hér í blaðinu þessa vikuna. DB bárust nýlega nokkur spil frá Sigurgeiri Jóns- syni, formanni BV. Það fyrsta fer hér á eftir, spil úr tvímenningskeppni Bridge- félags Vestmanaeyja, sem nýlokið er. Spil 1. Alliráhættu. Norður. * S-X X 5H-Gx 0 T-G XXX * L-G x x x x Vestur Austur * s- X x X * S-G x x t? H-A K x x H-D lOx x x x 0 T-K D !() \ x OT-Áx *L-x *L-xx SuBUR * S-ÁKD lOx 5H-x OT-xx + L-ÁK Dxx Suður opnaði á einu laufi, vestur sagði pass og norður 1 tígul. Austur stakk inn 2 hjörtum og suður stökk beint í 4 spaða. Vestur hækkaði í 5 hjörtu og eftir nokkra umhugsun sagði suður 5 spaða sem var passað út. Suður komst ekki hjá að gefa þrjá slagi, einn niður sem gaf A-V topp, þar sem á öllum hinum borðunum fékk suður að spila 4 spaða. 5 hjörtu dobluð hefðu einnig gefið A/S topp, þar sem N/S fá aðeins4slagi. ■ t Skák Sveitakeppni skákfélaganna í Osló stendur nú yfir. 1 fyrstu umferð kom þessi staða upp í skák J.K. Johnsen og Ragnar Hoen sem hafði svart og átti leik. HOEN JOHNSEN 29.----Rxf2! 20. Kxf2 — Dxe3 + 21. Kg2 — Hg6 22. Khl — Hxg3 23. Hd3 — Df2 24. Bfl — Hgl + og hvítur gafst upp. 25. Rxgl — Dh2 mát. Fróðlegt er að rannsaka stöðuna eftir 19.---Rxf2, t.d. 20. Rxd5. © Bulls © King Features Syndicate, Inc., 1979. Worid rights reserved. Og spyrjum nú hina yndisfögru, ungu dóttur yðar um hennar álit. Slökkvilið tLögre^ia Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðslmi 11100. Sehjanurnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafaarfjöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. AkureyrL* Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apátek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 9.15. nóvember er f Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafaarflöróur. Hafnarfjarðarapótck og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótckin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21.Áhelgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannacyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvað áttu fyrir litU og feita menn? Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Hafaarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæóingarheimiU Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvttabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudpga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyrí: Alia daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir. Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimUió Vifllsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gUdir fyrir þriöjudaginn 13. nóvember. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Það eru líkindi á deilum um fjár- mál, sennilega heima fyrir. Lagfærðu þessi mál, annars er hætta á langvarandi deilum og spennu. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Taktu nýjum áæilumnn jaröllun með varúð — þær gætu leitt af sér margs konar vandamál. Haltu þig utan við heimUiserjur. Vandamál sem þú hefur haft áhyggjur af, leysist. Hrúturinn (21. marz-20. april): Síðdegiö og kvöldið er upplagt til að skemmta vini þínum. Vinur þinn eða skyldmenni kemur með athyglisverða uppástungu sem varðar félagslífið hjá þér. Nautið (21. apríl-21. maí): Sum bréfaskipti valda þér leiöindum en símtal hressir þig við. Þú verður að beita þér í dag þvi ýmis vandamál blasa við. Tvíburamir (22. mai-21. júní): Góður dagur til að eyöa dálitlu á sjálfan þig. Fjölskyldumál þarf að komast á hreint áöur en það veldur vandræðum. Grænn er happalitur þinn í dag. Krabbinn :: júní-23. júlí): I áttu ekki aðra korna skyldum sínum á he V.i ;>mar. Þaðer bara rcttlati að þu inotmælu cigm- girni annaii a. Ástin hefur hægt um sig. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Einhver sem stendur þér nærri er i stirðu skapi í dag. Haltu þig fjarri og haltu þig aö vinnu. Passaðu peninga þina því þú þarfnast þeirra. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Góður dagur til viöskipta, sér- staklega hvað varöar kaup og sölu. Lögfræðileg málefni ættu að liggja í láginni þar tilstjömurnar eru þér hagstæöari. Vogin (24. sept.-23. okt.): Notaðu hæfni þína til að losna úr klipu. Ef þú hyggur á frama er rétti timinn núna til að ýta á eftir hækkunum. Ýmisáhugamál komatil greina í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Búðu þig undir óvænta þróun mála í kvöld. Þú tekur fjölskylduvandamáli vel, þér eldri per- sónu til mikillar furðu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Áætlanir standast ekki vel og gera þarf brcytingar t dag cr go(t að ræða áæflanir við aðra. Ástamálin verða i sviðsljósinu í kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þu lærð tækifæri lil aö vikka sjóndeildarhring þinn á sviði skemmtana og félagslifs. Útvarpaöu ekki skoðunum þ'mum á ástarsambandi ef þú vilt losna við vandamál þess vegna. Afmælisbarn dagsins: Þetta cr árið sem laga þarf ýmis vandamál innan fjölskyldunnar. Þaö vcrður mikið um skemmtanir og ferðalög. Seinnihluti ársins verður góður til að leggja inn á nýjar brautir. Fjármálin verða svipuð áfram. © Borgarbókasafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsslræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósb I Þingholts- stræti 29«, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Slmatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir. Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MinntngarspiöSdl Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.