Dagblaðið - 12.11.1979, Page 35

Dagblaðið - 12.11.1979, Page 35
DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. 35 Inga Huld HákunardóHir u m nn gerið góð kaup Smáauglýsingar iBIABSINS i „Hellisstykkin” eru blönduð heilhveiti og bökuð sérstaklega fyrir krakkana. Bak við kassann er Jðhanna Þorbjörnsdóttir matráðskona (t.v.) og Guðrún Lárusdóttir, sem kom henni til hjálpar af þvi að þetta var afmælisdagur. ÞverholliH sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Diskóið dunar af kassettutæki og sumir krakkarnir nota friminúturnar til að liðka sig efhr setuna á hörðum skólabekkjunum. krökkum finnst það töff, öðrum ekki.” í því hringir skólabjallan og allir stökkva á fætur. „Við verðum að gegna skyldum okkar,” segir einn strákurinn hátíðlega.” Það er alveg greinilegt, að krakkarnir eru hæstánægðir. Starfsfólkið á staðnum á heiður skilið en það eru þau Sverrir Friðþjófsson, sem er þarna frá átta á morgnana til ellefu á kvöldin en hefur sér tii aðstoðar Elisabetu Þóris- dóttur og á matmálstímum, Jóhönnu Þorbjörnsdóttur, sem smyr brauðið af miklum myndarskap. Á kvöldin kemur fleira starfsfólk til sögunnar og það er fundið upp á mörgu. Það er farið með krakkana i „Þetta er góður staður,” sagði Árni Björnsson, „en ég vildi hafa púðaherbergið opið alltaf.” smáferðir. Þau eru látin sjá um skemmtidagskrár og læra almennar kurteisis- og umgengnisvenjur. Starfsfólkið er einnig með ýmsa klúbba .þar sem rætt er við krakkana um afbrot, vímugjafa og kynferðismál, í því skyni að þau verði færari um að taka sjálfstæða og viturlega afstöðu i þessum og öðrum málum. Séu einhverjir einstaklingar sérlega erfiðir hafa þau góða samvinnu við úti- deild félagsmálastofnunar Reykja- víkur, sem er virk þarna í hverfinu. „Þetta á að vera fyrirbyggjandi starf,” segir Sverrir, „og við erum hreykin af því, að áfengisneysla og rúðubrot í hverfinu hafa minnkaðstór- lega upp á síðkastið.”

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.