Dagblaðið - 12.11.1979, Qupperneq 38
38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979.
Viðfræg afar spennandi ný •
bandarisk kvikmynd.
(ienevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14ára.
alMi jj*7i
Brandarar á
færibandi
(Can I do it till I need
glasses)
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd troðfull af djörf-
um bröndurum.
Munið eftir vasaklútnum, þvi
þið grátið af hlátri alla mynd-
ina.
frumsýnir laugardag
Music
Machine
Myndin, sem hefur fvlgt í
dansspor Saturday Night
Fever og Grease
Stórkostleg dansmynd um
spennandi diskókcppni, nýjar
stjörnur og hatramma baráttu
þeirra um frægð og frama.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Því miður! Tökum ekki frá
miða i síma þessa viku.
Nætur-
hjúkrunarkonan
(Rosie Oixon,
Night Nurse
Íslenzkur texli
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný ensk> inierísk t-
kvikmynd. b -að á sögu ” r
Rosic Dixo. Ai'.tlhiutvx
Debbic Ash,
Caroline Argule,
Arthur Askey,
John l.e Mesu/rier.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mánudagsmyndin
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
SMIDJUVEGI 1. KOP. SIMI 43500
(Ulvagsbankahúainuj
Spennandi og hrollvekjandi,
ný, bandarísk kvikmynd um
blóðugt uppgjör.
Leikstjóri:
Theodore Gershung
Aðalhlutverk:
Patrick O'Ncal,
James Pattersonog
John Carradine.
íslenzkur lexli.
Bönnuð innan 16 áru.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Islen/kur texti.
Ný úrvalsmynd mcð ••'vals
leikurum. byggðá eiuiui inn
ingum skáldkonunnar Lillian •
Hellman og fjallar um æsku
vinkonu hennar. Júliu. sem
hvarf i Þý/.kalandi er uppgang
ur na/ista var sem mestur.
Leikstjóri:
Fred Zinnemann.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Vanessa Redgrave
og Jason Robards.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
llxkkað verð.
TÓNABÍÓ
■tMI 111(2
Víkingurinn
%k-
LEE MAJORSas
CORNEL WILDE
as Ragnar
Vikingar og indíánar i
æsispennandi leik á Vinlandi
hinu góða, og allt í litum og
Panavision.
Lee Majors
Cornel Wilde.
Leikstjóri:
Charles B. Pierce.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
• salur
B
,Dýrlingurinn"
á hálum ís
Hörkuspennandi, með hinum
eina sanna „Dýrling”
Roger Moore
íslen/kur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05
9,05 og 11.05.
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Tuttugasta sýningarvika
íslenzkur texti,
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Stríðsherrar
Atlantis
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
-----solur D----
Cabaret
Hin viðfræga verðlauna-
mynd, frábær skemmtun,
Cabarct léttir skapiö — meö
Uza Minelli,
Michael York,
JoeGrey,
Leikstjóri:
Bob Fosse.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15.
Óvenjulegt
ástarsamband
Frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: ‘
Claude Berry
Sýnd kl. 5, 7 og9.
hcfnarbíó
(ÉMHtMM
Grimmur
leikur
^ÆMRBÍS*
Simi50184
Dirty Harry
beitir hörðu
Æsispennandi mynd um
Harry Calahan lögregluþjón
og baráttu hans við undir-'
heimalýðinn.
Aðalhlutverk
Clint Kastwood.
Sýndkl.9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Njósnarinn sem
I elskaðimig
(The spy who loved me)
Endursýnd vegna fjölda á-
skorana.
Aðalhlutverk:
Roger Moore
Curd Júrgens
Richard Kiel
Leikstjóri:
I-ewis Gilbert.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
« Hann var dæmdur saklaus en
I það vissu ckki hundarnir sem
eltu hann og þeir tvifættu
vildu ekki vita það. Hörku-
spennandi frá byrjun til enda.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
BJÖRNINN
Smurbrauðstofan
Njóisgötu 49 — Simi 151051
TIL HAMINGJU...
. . . með 12. nóv., Gunna
min. Nú eru bara sjö ár í
afturábak talningu, við
vonum að þau líði hægt.
Þín fyrrverandi
tvíburasystir Dilla.
. . . með 11. nóv., elsku
stóra systir. Þú veizt að
gráu hárin koma í ellinni.
(H-e-e-e).
Þín litla systir Sigga.
. . . með 9 ára afmælið 6.
nóv., elsku Kolbrún
Harpa.
Pabbi, mamma, Sævar
og Inga Dóra, Akranesi.
. . . með 15 ára afmælið
4. nóv., Fanney min.
Lára og Sigþóra.
. . . með ballaldurinn,
Elsa mín.
Ég og fleiri.
. . . með 11 ára afmælið,
Anna Björg mín.
Þínar vinkonur
Svava og Helga.
. . . með 8 ára afmælið 4.
nóv., Þórdis Fríða mín.
Mamma, pabbi og Eyþór
. . . með 19 sra afmælið,
Benedikl minn. Beztu
kveðjur.
Litla og Stóra
í Keflavík.
. . . með afmælið, Frikki
minn.
Allir heima.
. . . með afmælð 13.
nóv., elsku Eyrún mín.
Þinn unnusti.
. . . með 11 ára afmælið
9. nóv., Anna Björg mín.
Þin systir Unnur.
. . . með afmælið og litla
soninn, Gréta mín.
Þín systir Ásthildur.
. . . með 6 ára afmælið,
elsku Guðjón minn. Vertu
duglegur í skólanum, litli
sveppur.
Þín frænka Sigga.
. . . með 15 ára afmælið,
elsku Elín.
Begga, Svanka, Elín H.,
Bjargey og Hildur.
. . . með 14 ára afmælið
9. nóv., elsku Denni
minn.
Mamma, pabbi, Nonni,
Unnurog Ponsi
. . . m.u tólf ára afmælið
bann4.nóv.. Helgiokkar.
Mamma og pabbi.
Utvarp
Mánudagur
12. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Þorgeir Ástvaldsson kynnir
popp. Einnig flutt léttklasslsk tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Fiskimcnn” eftír Martin
Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu sína
(21).
15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðuríregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Magnus Eriksson og
Kaija Saarikettu leika á fiölur, Ulf Edlund á
víólu og Mats Rondin á selió Strengjakvartett
(1977) eftir Snorra Sigfús Birgisson. / Heather
Harper og Northern sinfóniuhljómsveitin
flytja „UppUómun”. lagaflokk fyrir sópran
ródd og hljómsveit e. Benjamin Brittcn,
Nevilla Marriner stj. / Kammersveit leikur
„Sögu hermannsins”, ballettsvítu eftir Stravin
sfky; Libor Pesek stj.
17.20 Framhaldsieikrit barna og ungllnga: „Vik-
ingadrengirnir”, byggt á samnefndri sögu eftir
Hedyig Coliin. Ólafur Jóhann Sigurösson
þýddi. Kristján Jónsson bjó í ieikritsform og
•* stjórnar flutningi. Leikendur i þriðja og síðsata
þætti: Valdimar Lárusson, Anna Herskind,
Valgcrður Dan, Sigurjón Vilhjálmsson. Þór
unn Sveinsdóttir, Haraldur Björnssn og Bjarni
Steingrlmsson. (Áðurútv. 1966).
17.40 Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttír. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnboga
soná Lágafelli í Landeyjum talar.
20.00 Við, — þáttur f>rlr ungt fólk. Umsjónar-
menn: Jórunn Sigurðardðttir og Andrés Sigur-
vinsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir kynnir.
21.35 Útvarpssagan: „Mónika” eftír Jónas
Guölaugsson. Júníus Kristinsson þýddi. Guð-
rún Guðlaugsdóttir byrjar lesturinn. Á undan
fyrsta lestri flytur Gunnar Stefánsson formáls-
orð um höfundinn og verk hans.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.35 Iðnskólinn I Reykjavik. Dagskrárþáttur i
umsjá Þorbjörns Guðmundssonar. Talað viö
Þuriði Magnúsdóttur formann skólanefndar,
Guðmund Árna Sigurðsson iðnnema og Þröst
Helgason kennara.
23.00 Vlð tónalindir. Ketill Ingólfsson talar um
músik og kynnir hana.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.I0 Uikfimi.7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Sjónvarp
D
Mánudagur
12. nóvember
20.00 Fréttír og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.05 Faðirinn. Breskt sjónvarpsleikrit eítir
Deborah Mortimer. Leikstjóri: Valerie
Hanson. Aðalhlutverk Paul Daneman. Eliza-
beth Bodington, James Kerry og Janet Ellis.
Alison, ótján óra stúlka, kemst að því að
maður sá. sem hún hefur ailtaf talið föður
sinn, er þaö ekki, heldur er hún dóttir manns
sem móðir hennar bjó með áöur en hún gifti
sig. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.55 Miriam Makeba. Tónleikar með suður
afrísku söngkonunni Miriam Makeba, sem
haldnar voru á vegum Menningar- og vlsinda-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna árið 1978, en
þaö ár var helgað baráttu gegn kynþáttaað
skiinaði. Þýðandi Ragnar Ragnars.
22.20 Alþjóðalögreglan. Island og flest önnur
lýðræðisriki Vesturlanda eiga aðild að
Alþjóöalögrcglunni, Interpol, ósamt löndum,
sem búa við harðstjórn af ýmsu tagi Interpol
nýtur mikils sjálfstæöis gagnvart stjórn
vökJum aðildarríkjanna, og í þessari mynd cru
leiddar líkur að þvi að stofnunin virði ekki
alltaf lýðraeöi og mannréttindi. Þýðandi og
þulur Bogi Arnar Finnbogason.
23.00 Dagskrirlok.