Dagblaðið - 15.11.1979, Page 13

Dagblaðið - 15.11.1979, Page 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. 1.1 Katc Mulgrew cr sögð fögur kona scm veil hvart hún vill. Eiginkona Colombo: Frúinkom- iníglæpa- málin — og hatar karlmenn Colombo lcynilögregluniaður álti lil að segja fórnarlömbum sinum ýmsar smásögur af eiginkonu sinni. Eftir þessum sögum hans að dæma var konan kolómöguleg við eldavélina en aftur mikill aðdáandi balletts og franskra bókmennta. Hún las lika irsk Ijóð og horl'ði mikið á gamlar bíó- myndir en þoldi aftur ekki sífelldan dagblaðalestur manns sins. Nú hefur þessi merkilega frú stokkið alsköpuð út úr höfðum bandarískra sjónvarps- flokka framleiðenda og skýtur upp kollinum á sjónvarpsskjáum viða um lönd. Colombo lét ýmislegt ósagt um þessa konu til dæmis: það hversu bráðfalleg konan væri. Og hitt — að hún fengist lika við að leysa hvers kyns glæpamál. Þolir ekki karlmenn Reyndar var það töluvert meira vcrk en látið er liggja að hér að framan að búa til frú Colombo. Fyrstu hugmyndir manna voru að hafa hana líka manni sínum, subbulega, i alll of stórri kápu og utan við sig. En sú hugmynd þótti of ófrumleg. Betra þótti að hafa frúna sannan dugnaðarfork sem þrælaði utan heimilis allan daginn, þrátt fyrir þá staðreynd að þau Colombo-hjónin ættu 7 ára dóttur. Og til að leika hina þritugu leyni- lögreglufrú var valin gullfalleg 24 ára stúlka, sem veit hvað hún vill. ,,Ég þoli ekki karlmenn,” segir hún. ,,Ég myndi ekki snerta þá með glóandi töngum. Þcir skjóta sér alltaf undan allri ábyrgð.” Hún heitir reyndar Katc Mulgrcw og cr frá lowafylki í Bandarikjununt. Síðasta hálfa þriðja árið hefur hún lcikið i afar vinsælli sápuópcru þar vestra, Ryan’s Hope. Sú „ópera” virðist engan enda ætla að taka og leynilögreglukonan frú Colombo hefur þvi bætzt ofan á vinnuna. Kate Mulgrcw er írsk-ættuð ntið- stéttarstúlka. Hún ætlaði sér strax scnt krakki að verða leikkona og las verk Shakespeares á nóttinni þegar vinkonur hennar lásu ástarsögur. Hún hélt til Ncw York fyrir fjórum árunt nteð cinlægan ásetning sinn og fékk strax starf í gegnunt atvinnumiðlun lcikara. í'yrstu hlutverkin voru i leikhúsum þar sem hún fékk meðal annars að reyna sig í Othello Shakespeares. Katy er sögð rækilega sjálfstæð. Fyrirlitning hennar á karlmönnum er sögð það djúpstæð að hún hefur ekki verið við karlmenn kennd og hcfur ekki hugsað sér að verða það. Þrátt fyrir það þykir henni gaman að lcika frú Colombo, aðallega vegna ballctt- áhugans og frönsku bókmcnntanna. Peter Falk, sá er sló i gegn sem Colombo, er ekki eins hrifinn. Honum þykir sem verið sé að nota sér þá frægð sem hann byggði upp sem Colombo til þess að koma cinhverjum kvenmanni á framfæri. Sérlega fúll varð hann cr nafn þáttarins var í bígerð. Fyrsta hug- ntyndin var að láta þættina heita Frú Colombo en vegna andstöðu Pcters var nafninu breytt tvisvar og þættirnir heita nú Kate Loves a Mystery, eða Kötu þykir gaman að glæpamálum. í DAG OPNAR í SÝNINGAHÖLUNNI STÆRSTA YFIRBYGGÐA VERZLUNARGATA Á ÍSLANDI VERZLANIR Á SAMA STAÐ ALASKA.............................: Glervörur — styttur — blóm — skreytingar o.fl. SJÓNVARPSBÚÐIN HF..................: Finluxsjónvörp — Ijósmyndavörur — útvörp o.fl. TÓMSTUNDAHÚSIÐ.....................: Leikföng — spil — leiktæki. TORGIÐ HF............................: Fatnaður á alla fjölskylduna — dúkar og baðvörur. GLIT HF............................: Keramik, kaffi- og matarstell. HEIMILISTÆKI HF....................: Philipssjónvörp — Philcoraftæki — eldavélar —isskápar. HLÖÐULOFTIÐ........................: Ritföng — pappírsvörur — spil — leikföng — albúm. BURKNI............................ : Pottablóm — kristall — eirvörur — jólatré — pottablóm. SKÍFAN..............................: Hljómplötur. HERMANN JÓNSSON....................: Úr og klukkur — gull — silfur — kristall. BÓT HF..............................: Fatnaður. PÉTUR SNÆLAND......................: Húsgögn — vörur úr svampi. SKÓVERZLUN AXELS Ó.................: Skófatnaður hvers konar. KLÆÐIHF............................: Úlpur — buxur — barnafatnaður. MYNDIR HF..........................: Polaroid Ijósmyndavörur. MELISSA............................: Kjólar — blússur og annar fatnaður. SKRIFVÉLIN..........................: Vasatölvur — ritvélar o.fl. ÁRTÚN...............................: Veitingar. H. KL...............................: Fatnaður. FATAGERÐIN AK.......................: Fatnaöur. BLAÐATURNINN........................: Sælgæti. KÁRI HELGASON.......................: Leikföng o.fl. ÁRSALIR.............................: Húsgögn. SPORTMARKAÐUR......................: Skiði — skautar — ýmiss konar sportvörur. A ÞRIÐIUDÖGUM OG FÖSTUDÖGUM VERDUR SKEMMTIDAGSKRÁ Á SKEMMTIPALU ______FRÁ KL 6-10 Á KVÖLDIW___ Jóla-magasín er opið daglega frá kl. 1 til 6 nema á þriðjudögum og föstudögum þá er opið til kl. 10 á kvöldin og á laugardögum til hádegis •lóla MAGASIJV S YN1 N(i AHÖLLIiX XI Bíldshöfða 20-S. 81410-81199 Sýningahöllin - Ártúnshöfða

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.