Dagblaðið - 15.11.1979, Síða 22

Dagblaðið - 15.11.1979, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. « i DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Verzlunarmenn. Til sölu Upo djúpfrystir, 2 metra, og Byzerba vigt, á sama stað óskast til kaups kjötsög. Uppl. i síma 23380 á verzlunartima. I Til sölu 2 fiskabúr, annað 67 I. hitt 80 I. Einnig eitthvað af fiskum. Uppl. i sima 23722. Ný eldhúsinnrétting en ófullgerð til sölu, ódýrt. Sími 76799 eftirkl. 19. Til sölu nýleg nagladekk E—78 x 14", Belti Gripper, ásamt mjög vel með förnum AEG Levertern tauþurrkara. Uppl. i síma 74385. Stór Nilfisk ryksuga með tveim mótorum til sölu. Verð kr. 170 þús. eða tæplega hálfvirði. Uppl. i sínta 37347. Ættartala Thors Jensen, gamla góða Salomonsen leksikonið, 26 bindi i góðu skinnbandi, rit Kambans l —7; Gunnars l—22, Stefáns Jóns- sonar l—9, ævisaga séra Árna l—6, Þjóðsögur Guðna l —12, Saga Banda ríkjanna l —14 og margt fleiru nýtilegt lesefni nýkomið. Bókavarð n, Skóla vörðustíg 20, sími 29720. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux- ur á 8.000. Saumastofan. Barmahlíð 34. simi 14616. Karnmiö inn sjálf. Ódýrir erlendir rammalistar til sölu i heilum stöngum. Innrömmunin. Hátúni 6. Rvik. opið 2—6 e.h. Sími 18734. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. í síma 99—4454. Verzlunarmenn—Mötuneyti. Til sölu er ný Gram 434 Itr. frystikista með tvöföldu plexigleri, litur orange, og ný japönsk tölvuvigt, Izerba. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-100. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kassett- ur. Lagmákrspöntun samtals 10 kassett ur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd. pósthöfl 631. sinii 22136. Akureyri. ^ ^ I arðul 1 Óskast keypt B Óska eftir nýlegri sjálfvirkri þvottavél, einnig saumavél í borði. Uppl. í síma 95—4622 eftir kl. 17. Talstöð óskast (Bimii ). L' , hjá auglþj. DB i síma 27022. H—516. Kojur óskast til kaups. Uppl. i sima 44015. I Verzlun Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin um. jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla vörðustig 43 (gengið inn I portið). Veiz.t þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliiiðalaust. beinl frá frantleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga. i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. ntáln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sínti 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, I st. 1 — 14. Prjónastofan Skólavörðustíg 43, sími 12223. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapcysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar harna. bolir. buxur. skyrtur. nátt föt og ntargt fl. Opið frá kl. 1—6. Sinti 85611. Lcsprjón. Skcifunni 6. Byggingavöruverzlanir athugið: Eigum á lager fittings til hua- og vatns- lagna. Tengihlutir hf. umboðs- og heild- verzlun Sogavegi 124, símar 85950 og 84639. I | Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. ■J Reyrstólar, reyrborö með glerplötu. Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind og dýnu. Barnastólar úr pilvið komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. simi 12165. Utskornar hillur fyrir punthandklæöi, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom- ið frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punt- handklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningar- búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. i! Fyrir ungbörn i Efra rúm i hlaðrúm til sölu, einnig ungbarnastóll á sama stað. Uppl. i síma 30034 eftir kl. 5. Til sölu Marmet kerruvagn, 60 þús., kerrupoki, 6 þús., barnastóll sem má breyta á sjö vegu, 22 þús. Á sama stað er óskað eftir konu eða stúlku til að vera hjá 2ja ára dreng. Nánari uppl. í síma 86693 eftir kl. 18. Til sölu mjög falleg vagga, keypt i ágúst, verð 60 þús.. einnig körfuburðarrúm, verð 15 þús. Uppl. í sima 76130. Til sölu skermkerra, rimlarúm, bílstóll og hár barnastóll. Uppl. I síma 34239. I Vetrarvörur fe Til sölu Evenrude vélsleði, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 97—7444. Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir; Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. 1 Fatnaður i Til sölu Ijós beigelit leðurkápa með skinni, nr. 40—42. Uppl. i síma 14096. Ódýr fatnaður til sölu, hálfsíðir ög síðir kjólar, vesti, pils, peysur, blússur, skór og fl. Allt nýtt eða nýlegt. Á sama stað óskast góð skólaritvél. Uppl. í síma 42524 I dag og næstu daga. Vantar þig kápu, jakka, pils, buxur, peysu eða blússu? Líttu þá við í Nínu, hagstætt verð. Tízkuverzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis- braut 58—60. Teppi Eramleiðum rýatcppi á stofur herbergi og bila eftir niáli. kvoðubcrum molturog teppi. vélföldum allar gerðir af mottunt og renningunt. Dag og kvöldsimi 19525. Tcppagerðin. Stórholti 39. Rvik. 1 Skartgripir i Gull & Silfur Laugavegi 35. Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina í tima. Fljót og góð þjónusta, sendum I póstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 35. 1 Húsgögn í Svefnsófasett til sölu. Uppl. í síma 53421 eftir kl. 19. Notað svefnsófasett tilsölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 83377 (Gerður) frá kl. 9—5 næstu daga. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, stór skenkur með 4 skápum og sporöskjulaga borð með 6 stólum. Uppl. í sima 71727. Sófasett, léttur sófi og 2 stólar, i góðu standi, til sýnis og sölu ódýrt á Tómasarhaga 36, sími 23069. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Klæðningarog viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, greiðsluskilmálar á stærri verkum. Ýmsar gjafavörur, myndir og eftir- prentanir, rokókóstólar fyrir útsaum, stakir stólar með póleruðum örmum, pullurogkollar. Simi 19740. Hjónarúm. Nýtt Verona hjónarúm úr palesander með innbyggðu útvarpi og klukku, fallega bólstrað, selst á góðu verði. Uppl. gefur Sigrún i síma 81140 milli kl.9 og 4 á daginn. Sófasett til sölu 3ja sæta sófi, 2ja sæta bekkur, borð og 1 stóll. Uppl. gefnar I sima 43402 frá kl. 4.30 til 8 e.h. í dag og næstu daga. Rafha helluborð og ofn, baðvaskur, blöndunartæki og fótur á vask og eitt stk. hlaðrúm með dýnu. Uppl. isíma 52454. Til sölu Bing og Gröndal jólarós 12 manna matar- og kaffistell með 16 aukahlutum. Uppl. i slma 86937 milli kl. 1 og 5. Til söluMicro’66 CB-talstöð og leiktæki fyrir litsjónvarp. Uppl. I síma 99—4484. Einstaklingsrúm til sölu. Uppl. i síma 43672 eftir kl. 6. Úr búslóð. Til sölu fallegt, lítið notað sófasett, 1,2, og 3ja sæta á 200 þús. Borðstofuborð úr tekki 60 þús., Happy sófasett, 5 stólar, og 2 borð, á aðeins hálfvirði, 150 þús. Hjónarúm með áföstum náttborðum og bólstruðum gafli, 30 þús. Skrifborð 160x80, 70 þús. Uppl. isíma 81442. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvik, sími 11740 og 17198 eftirkl. 7. Sófasett. Eigum nokkur alstoppuð sófasett til af- greiðslu fyrir jól á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu um allt land. Kynnið ykkur okkar verð og gæði. STÍL-húsgögn, Auðbrekku 63, Kóp. sími 44600. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólsturnin Auðbrekku 63, simi 44600. Til sölu boröstofuborö, sex stólar, skenkur, tvö rúm og tvö nátt- borð. Uppl. í síma 92—2368 eftir kl. 6. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komn/',)ður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. 1 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaöurinn I fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport markaðurinn, Grensásvegi 50. Til sölu 5 mánaða gamalt Uher CG 350 stero kassettutæki. Uppl. í sima 37098 eftir kl. 7 á kvöldin. Svo til ónotaður Bang & Olufsen magnari með útvarpi til sölu. Uppl. I síma 14597. Fidelity kraftmagnari og útvarp til sölu. Uppl. í síma 23481. Plötuspilari, kassettutæki. Til sölu Superscope kassettutæki CD 310 og Pioneer plötuspilari PL-112 D Uppl. i síma 92-8446. Viö scljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður inn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu Pioneer SA 6500 II magnari, er í ábyrgð. Uppl. í síma 35584 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.