Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979. 19 Þriðja skiltið sem ég set upp á einni viku. íH HÆTTA KViKSYNDI AT © Bulls - - o' - Óskum eftir barngóðri konu til að passa 6 mán. dreng 5 daga vikunnar frá kl. 8—17, helzt sem næst Dunhaga. Uppl. ikíma 25798. Getbætt viðmigbarni í gæzlu. Kvöld-, helgar- og næturgæzla kemur til greinj. Mjög góð aðstaða fyrir börnin, er i Laugarneshverfi. Uppl. í síma 30473. I Innrömmun I fhnrömmun Vandaður frágangur og fljót afgretðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afbqr^unarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58,sími 15930. Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar ' í 7 stærðum og stál rammar. Opiðfrákl. 1—6. Einkamál i> Ráðfvanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima I slma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Skemmtanir I Diskótekið Doily. Nú fer jóla-stuðið í hönd. Viö viljum minna á góðan hljóm og frábært stuð. Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn fyrir hvaða aldurshóp sem er. Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á líðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó Dollý. Uppl. og pantanasimi 5lOfT. Diskótekið Disa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmtana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátfeir, o. fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni á- samt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Dísa, ávallt 1 fararbroddi, símar 50513, Óskar (einkum á morgnana),og 51560. I Þjónusta 8 Pfpulagnir, nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson, pipulagningameistari. Siifurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Móttaka þessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., sími 76811. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í sima 76925. Nú þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þinum getum við léyst vanda yðar. Við fræsum viðurkennda þéttilista i alla glugga á staðnum. Trésmiðja Lárusar, simi 40071 og 73326. I Tapað-fundið í Tapazt hafa gleraugu i bláu hulstri, ómerkt. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 13714. Nú þarf enginn að detta i hálku. Mannbroddamir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klærnar út, annað handtak, klærnar inn, og skemma þvi ekki gólf eða teppi. Lltið inn og sjáið þetta uniratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimum 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Garðastri ti 13A. Ljósgræn rúllukragapeysa tapaðist á Aski, Laugavegi 28, mánu- daginn 10. des. milli kl. 5 og 6. Finnandi hringiísíma71094. Kvenúr (gyllt) tapaðist á laugardaginn Uppl.ísíma 73794. Suðurnesjabúar. GÍugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- frjesta slottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath.: ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í slma 3716 og7560. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig siáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Tek eftir gömium myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. 1 Hreingerningar Atbugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá ykkur fyrir hátiöirnar? Vélhreinsum teppi í íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í simum 77587 og 84395. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- vlk og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Ökukennsla i Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. *79 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla eltir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í sima 71718, Birgir. Þrif-hreingernþigaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035, ath. nýtt símanúmer. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreinge:ningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í slmum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingemingar s/f. Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 77518 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag-1 maður í hverju starfi. Sími 35797. ökukennsla Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tíma og i þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrir panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll ’prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. _______ ‘Kenni á nýjan Audi. Nemeridúr greiða (aðeins tekna tima. Nemendur geta ybyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef jóskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tejtna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns ' son, simar 21098 og 17384. i Nýjar bækur Syrpa úr handritum Glsla Konréðssonar, Þjöðsögur Skuggsja hefur gefiö út .syrpu úr handritum Gísla Konráössonar, Þjóðsögur. Torfi Jónsson sá um út gáfuna. Gísli Konráðsson safnaði og skráði þjóðsögur og munnmæli hvaðanæva af landinu. Og eftir að hann scttist að i Flatey á Breiðafirði frumskrúði hann geysimikið, mestmegnis íslenzka sagnfræði. Bókin er 356 bls. Sonur reiðinnar Helgafell hefur gefið út Son reiðinnar eftir Hans Kirk i þýð. Magnúsar Kjartanssonar. Bókin er söguleg skáldsaga sem geríst i Gyðingalandi á dögum Kristur er spámaður og fulltrúi alþýðunnar anu.pæi. , voldugri prestastétt og setuliði Rómverja. S.gan varpar Ijósi á þjóðfélagslegan og pólitiskan bakgrunn guðspjallanna, en jafnframt hafa menn lesið út úr henni samlikingu af lifinu i Danmörku undir hcrvaldi Þjóðverja á striðsárum. Sonur reiðinnar er 271 bls. <Jón 'Ispófin <8narcBjarMSím Lokabindi „Sögu f rá SkagfMingum" komið út Ot er komvð á vegum Iðunnar fjórða og siðasta bindi af Sðgn trá Skagflróingum eftir Jón Espólín og Einar Bjanuson. Þaö er heimildarrít i árbókarformi um tiðindi, menn og aldarhátt i Skagafiröi 1685— 1847, en jafnframt nær frásögnin i og með til annarra héraða, einkum á Norðuriandi. Jón Espólin sýslu maður er höfundur ve.ksins allt fram til ársins 1835, en síöan Einar Bjamason fræðimaður á Mælifelli og gerist frásögnin þvi fyllrí og fjölbreyttari þvi nær sem dregur i tima. Fjórða og siðasta bindið tekur yfir árin 1842—47. Aftan við textann eru athugasemdir og skýringar sem Kristmundur Bjamason hefur tekið saman, svo og grein eftir Hannes Pétursson þar sem leidd eru rök að þvi að Einar Bjamason hati haldið áfram ritun sögunnar að Espólin látnum, en ekki Gisli Konráðs son eins og lengi var talið. Aftast i þessu bindi er nafnaskrá yfir allt verkið og spannar hún 50 blaðsiður. Kristmundur Bjamason var fmmkvöðull útgáfu á Sögu frá Skagfiróingum, en auk hans lögðu hönd aö útgáfunni Hannes Pétursson og ögmundur Helgason. Lokabindið er 192 bls., Setberg prentaöi. Á kápu er ljósmynd tekin af Pétri Hannessyni, og sér þar austur yfir Héraösvötn til Glóðafeykis.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.