Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979.
21
I
Tfi Bri<|ge
9
Vestur spilar út spaðadrottningu í
þremur gröndum suðurs. Vinningsleið?
Norðuk
* Á6
V KDG10987
0 DG
+ DG
VtSTI K Austub
AD A G10875432
<í> 65432 V Á
010763 0 K5
+ 1063 * K5
SUÐUR
* K9
ekkert
'0 Á9842
* Á98742
Báðir á hættu og sagnir gengu
þannig: Vestur Norður Austur Suður
pass 1 H 2 S 2 G
pass 3 H pass 3 G
Það var Bandaríkjamaðurinn Dave
Elward sem kom spilinu á framfæri en
það kom fyrir í tvímenningskeppni í
Kaliforníu.
Vinningsleiðin er furðuleg. Suður sér
að hann verður að gera hjörtu blinds
góð til að vinna sögnina. Til þess þarf
hann tvær innkomur á spil blinds.
Tempó skortir til að nýta innkomurnar
á láglitina. Ef útspilið er drepið á
spaðaás blinds og hjarta spilað drepur
austur og spilar spaða; bíður síðan eftir
að komast inn á annan hvorn kónginn i
láglitnum til að taka spaðaslagina.
Það gengur því ekki. En suður getur
fengið 11 slagi með því að gefa vestri
fyrsta slag á spaðadrottningu. Vestur á
ekki fleiri spaða og verður að koma
sagnhafa til aðstoðar. Sama hvað hann
gerir — suður fær 11 slagi. Þaðgaflíka
topp i spilinu því í fjórum hjörtum fást
einnig 11 slagir.
I
If Skák
D
Á skákmótinu í Tilburg kom þessi
staða upp í skák Larsen, sem hafði
hvítt ogátti leik, ogTimman.
36. Bfl — Kf8 37. f3 — Rd6 38. Bd3
— Bb7 39. Kf2 — Bc6 40. g4 og síðan
fór skákin í bið. Larsen vann auðveld-
lega.
Já, frú, við eigum nóga peninga til að lána þér en þú
getur bara ekki greitt okkur þá til baka.
SSökkvilið
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
7. des.—13. des. er i Lyfjabúóinni Iöunni og Garðs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
buöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnaifjðróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum'frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitör i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—1 \15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kr 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég stend ekki í þvi að rífast við þig, Lalli. Þú ert ekki
einu sinni æstur að gagni.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarflöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi-
stöðinni ísíma 51100.
Akureyri Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
HeÍDisóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fsðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FsóingarbeimiU Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspftahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
Kópavogshslió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóin Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-
20.
VistheimiUð Vffilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnm
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrsti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrsti
27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla f Þingholts-
strsti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sóiheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - BúsUóakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bskistöó i Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkipholU 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. 13-19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga ki.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðcins opin
viðsérstök tækifærí.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. desember.
Vatnsberinn (2». jan.—19. feb.): Ef náinn vinur hefur verið
kuldalegur gagnvart þér undanfarið mun hin rétta orsök nú
koma fram og vekja hjá þér gleði og undrun.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð bráðum ágætt tækifæri
til að sýna hvað í þér býr. Taktu það ekki nærri þér þótt dagurinn
verði erfiður — þetta lagast allt. Ástamálin blómstra.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Það gengur mikiö á i kringum
þig og sjálf(ur) ættirðu að hafa geysimikið að gera En hafðu
engar áhyggjur þótt þér finnist þú ekki geta fylgzt með öllu sem
gerist.
Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver sem hefur bæði völd og
áhrif gefur þér gaum. Hæfileikar þinir eru ckki vanmctnir þessa
stundina og það er ckki ótrúlegt að óskað verði eftir þcr til að
hrinda nýju og spennandi verkefni i framkvæmd. Ciamall grciði
verður endurgoldinn.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Morgunninn scrður be/tur hjá
þér. Taktu ákvarðanir fyrir hádegi og Ijúktu vandasömum verk-
um sem fyrst, ef þú getur. Spenna virðist i loftinu kringum þig.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar
i dag svo þér er ráðlegast að halda þig utan sviðsljósanna. Var-
astu að ætla þér um of.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Eitthvert viðskiptamál getur valdið
sprengingu. Reyndu að lcysa úr þvi ef þú getur þvi annars hef-
urðu verra af. Vertu nákvæm(ur) ef þú verður bcðin(n) um upp-
lýsingar.
Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Seinnipart dagsins verðurðu að
láta skyldustörf sitja fyrir skemmtunum. Vanræksla nú gæti
dregíð langan dilk á cfnr sér. í kvöld verðurðu að taka nokkra
áhættu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Al' tilviljun kemstu að leyndarmah
og vitneskjan um það cr ekkert þægileg fyrir þig. ! áttu hcl/t
engan vita og vertu ekki að fara mikið i búðir i dag — stiörn
urnar eru ekki hagstæðar fyrir innkaup.
Sporðdrekinn (24. okl.—22. nóv.): 1 jarhagui þinn virðist vera
að vænkast en látiu það ekki leiða þig út i óhófscyðslu. Vertu
fastheldin(n)á fc þitt. Seinnihluti dagsins vcrður lýjandi.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú flýtur frá einu verki til
annars. Taktu þig á og Ijúktu einum hlut áður’ en þú byrjar a
öðrum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Hlauptu ekki á þig — þú gætir
lent i vanda. Fjármálin lita betur út en krefjast samt aðgæ/lu.
Kvöldið hentar vcl til aö blanda gcði v ið annað fólk.
Afmælisbarn dagsins: Fyrstu þrir mánuðir ársins eru varasamir
þvi stjörnurnar eru á öndverðum meiði hver við aðra. Fn cftir
þaö skaltu gefa í botn og þér mun takast flest scm þú rcynir.
Stórkostlegt sumarfri er i vændum og varanlegt v ináttusamband
ekki ólíklegt.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaóastrstí 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að^
gangur.
jÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
84412 kl. 9—10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR viö Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg" Opiö
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
r 1
L Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdcgis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Msnríitigarspjöfd
...................:---A
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
strætí 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.