Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 17
16! DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979.1 [C íþróttir jþróttir________ ___________íþróttir______________íþróttir________________íþróttir Keflvíkingar . fá liðsstyrk Keflvíkingar hafa sem kunnugl er missl mikinn hluta 1. deildarliðs síns til erlendra félaga en eitthvað virðist vera að rætast úr hjá þeim með mannskap. Þeir hafa fengið markvörð Reynis, Sandgerði, Jón Örvar Arason, til liðs við sig og einnig er talið liklegt að félagi Jóns, Pétur Sveinsson, gangi til liðs við) Keflvíkinga. Þá er og hugsanlegt að Sigurðurj Guðnason fari i annað félag. Reynisliðið féll, semj kunnugt er, niður í 3. deildina i sumar og tclja má' víst að einhvcrjar frekari breytingar verði hjá liðinuj áður en veturinn er allur. Njarðvíkingar unnu Keflavík Fyrir skömmu fór fram bæjarkeppni í körfu-j knattleik á milli Njarðvikinga og Keflvikinga. Njarðvíkingar báru sigur, úr býtum, 91—70, ij skemmtilegum lcik. Ted Bee og Gunnar Þorvarðar-1 son voru atkvæðamestir Njarðvikinga en hjá Kefla- vík var Jeff Walshans beztur. Enn hefur ekki verið kveðinn upp dómur í máli hans en honum er óheimilt að leika mcð Keflavík í íslandsmótinu. j „Kabarett” í Njarðvík Á mánudagskvöld verður heldur betur glens og gaman i íþróttahúsinu í Njarðvik er íþróttafréttarit- arar dagblaðanna gangast fyrir eins konar „kabarett,, í samvinnu við skemmtikrafta og KKÍ. Margt verður til gamans gert á mánudag og má þar nefna að keppni verðm ;i milli Njarðvíkurliðsins, íslenzka landsliðsins og svo úrvalsliðs Bob Starr. Þá munu Halli, I.addi, Ómar, Rúnar Júl. og Björgvin keppa við bæjarstjórn Njarðvíkur í knattspymu og íþróttafréttaritarar munu etja kappi við dómara í! körfuknaltleik. j Landslið íslands hefur þegar verið valið og er það þannig skipað: Jón Sigurðsson, Kristinn Jörunds- son, Kolbeinn Kristinsson, Rikharður Hrafnkelsson, Kristján Ágústss., Símon Ólafsson, Torfi Magnús- son, Þorvaldur Geirsson, Þórir Magnússon, Birgir' Guðbjörnsson. Engir Njarðvikingar eru skiljanlega íj landsliðinu. , Nánar verður sagt frá skemmtun þessari i DB á mánudaginn. Markhæstir í enska boltanum Markahæslu leikmennirnir ensku knatt- spyrnunni eftir leikina nú í vikunni eru: Phil Boyer, Soulhamplon, 17 Kenny Dalglish, Liverpool, 13 Krank Stapleton, Arsenal, 13 Glen Iloddle, Tollenham, 13 David Johnson, Liverpool, 12 Alan Sunderland, Arsenal, 12 Garth Crooks, Sloke, 12 Brian Kidd, Everlon, II Kevin Reese, Norwich, 10 í þessum tölum eru mörk, sem leikmennirnir hafa skorað i 1. deild og enska deildabikarnum. Þorsteinn þjálfari hjá Haukum Nú er nær frágengið að Þorstcinn Friðþjófsson taki við þjálfun Haukanna í knattspyrnunni. Þor- steinn hefur undanfarin Ivö ár verið þjálfari I. deild-, arliðsins Þróttar en breytir nú til og tekur við Haukunum. Þorsteinn er ekki með öllu ókunnurj Haukunum, því hann hefur áður verið þjálfari, liðsins. — Sigruðu Þrótt í 1. deild í blaki í gær. ÍS vann Víking Jafnframt var ákveðið að B-liðinu yrði skipt síðar og hluti B-liðsins kostaður meira en að framan var greint. Þetta hefur nú verið gert hvað Björn Olgeirsson áhrærir. 4. Æfinga- og keppnisáætlun fyrirí alpagreinaliðið var gerð í mai sl. og J var hún þannig: Sumaræfing á Siglufirði í júli (14j dagar). Sumaræfing á Siglufirði í ágúst (14 dagar). Æfingaferð til j • ítaliu? í okt/nóv. (21 dagur). j Keppnisferð til Noregs i des. (10— , 14 dagar). Keppnisferð til M- Evrópu í janúar (21 dagur).J Keppnisferð til Skandinavíu í marz 1 (21 dagur). Þvi miður varð að fella niður, sumaræfingarnar á Siglufirði af ástæðum sem SKÍ réð ekki við. Að ; öðru leyti hefur verið unnið eftiri þessari áætlun. 5. Skiðasambandinu var ekki boðið að: senda 8 keppendur á ólympiuleik-j ana eins og fram kemur í greininni.1 Ólympiunefnd Islands ákveður hvað sendir eru margir þátttak- endur á leikana og það var hún sem ákvað að keppendur íslands skyldu verða 6 en ekki 8. Um það réð stjórn SKI engu. 6. SKÍ hefur ekki valið endanlega þátttakendur á ólympíuleikana og mun ekki gera það fyrr en í janúar nk. Skiðasamband Islands. Tveir leikir í 1. deildinni Tveir leikir verða í íslandsmótinu, 1. deild karla, í handknattleik um helgina. Á laugardag kl. 14.00 leika Víkingur og HK í Laugardalshöll. Á sunnudag kl. 19.00 leika ÍR og Valur á sama stað. Það er síðasti leikurinn i sjöttu umferð- inni. Það var mikil stemmning i Hagaskóla i gærkvöldi f stórleiknum i blaklnu — lúðrar þeyttir hvað þá metr og mikið sungið. Laugdælir fremstir I flokki. DB-mynd: Bjarnleifur. Laugdælir unnu mjög þýðingarmik- inn sigur á Þrótti í 1. deild karla i blak- inu i gær i Hagaskóla — sigruðu 3—0. Laugdælir voru sterkastir í leiknum en sigurinn þýðir ekki að öll spenna sé rokin út i fcður og vind eftir þennan sigur. I.augdælir hafa góða forustu á Þrótt, sem þó hefur aðeins tapað einum leik meira. Það getur því margl gerzt áður en upp verður staðið i vor. Landsliðið eins og í DB Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðs- þjálfari í handknattleiknum, tilkynnti hið nýja landslið sitt í gær. Það er skipað nákvæmlega þeim leikmönnum, sem sagt var frá í DB í gær. Viggó Sigurðsson, Barcelona, 16. maður liðsins en hann fékk sig lausan hjá félagi sínu til að leika gegn USA, Póllandi og í Baltic cup. I því tilefni vildi Viggó að fram kæmi að hann telji það heiður fyrir sig að leika fyrir íslands hönd í hvert skipti, sem hann hefur tækifæri til þess. — Athugasemd frá Skíðasambandi íslands Laugdælir, flestir nemendur íþrótta- skólans, mættu ákveðnir til leiks og með þeim fjöldi stuðningsmanna. Þeir létu heldur betur í sér heyra — þeyttu lúðra, sungu og hvöttu sína menn. Ekki laust við að það setti Þróttara svo- lítið úr jafnvægi svo ekki sé meira sagt. Mikil taugaspenna í byrjun hjá báðum liðum enda leikurinn mikil-J vægur. Þróttur komst í 3—0 en Laug-' dælir voru ekki lengi að breyta stöð- unni í 8—3. Þróttur minnkaði muninn í II—9 og siðan 13—12 en leikmönnum liðsins urðu á afdrifarík mistök. Laug- dælir skoruðu tvö síðustu stigin. Unnu 15—12. Leikmenn beggja liða sýndu góð tilþrif í þessari hrinu — ekki síður Þróttarar, sem greinilega söknuðu þó' Kristjáns Oddssonar sem er meiddur. \ En i tveimur næstu hrinum var ekkr vafi á því hvort liðið var sterkara.; Laugdælir léku prýðilega auk þess sem| flest heppnaðist. Þróttur hins vegar: slakur. Laugdælir unnu aðra hrinuna með 15—9 — komust í 6—0 í byrjun í þeirri þriðju. Sigruðu 15—7 — mikil- vægur sigur fyrir leikmennina að austan. Þeir hafa greinilega tekið stefn- una á Íslandsmeistaratitilinn. Hafa unnið Þrótt, helzta keppinaut sinn, tvi-J vegis en liðin eiga þó enn eftir að leika tvo leiki á mótinu. ÍS vann Víking Á eftir stórleik Laugdæla og Þróttar léku Stúdentar og Víkingur. Það var hörkuleikur og mikil barátta en Stúdentar sigruðu 3—1. Greinilegt að Vikingar söknuðu Hannesar Karls- sonar, sem kominn er norður á Húsa- vik i jólaleyfi. Breiddin lítil hjá Víkingi og enginn til að taka stöðu hans í liðinu. Stúdentar unnu fyrstu hrinuna nókkuð örugglega 15—10. Sú næsta var löng og mikil barátta i heilar 28! H^ínútur — 10 min. lengri en lengsta Tíijnan í leik Laugdæla og Þróttar i leiknum á undan. Þegar upp var staðið hafði ÍS sigrað í hrinunni, 17—15. Þá var ekki síður barátta í þriðju hrinunni. Víkingur sigraði þá 18—16. Fjórðu hrinuna þurfti þvi til og þá gerði ÍS út um leikinn með góðum lokakafla í hrinunni eftir mikið jafnræði franian af, 15—11. í 1. deild kvenna léku ÍS og Þróttur, og þar sigruðu Stúdínur nokkuð örugg-j lega 3—0, 15—7, 15—5 og 15—12. Stúlkurnar i Þrótti veittu þó ÍS mikla keppni i lokahrinunni — komust í 10— 4 þó aðeins til að tapa henni. Keppnin heldur áfram í I. deild karla á laugardag t Hagaskóla og verða þá, þrír leikir á dagskrá. Kl. 14.00 leikai Þróttur og ÍS í 1. deild karla — siðan; Víkingur og Laugdælir. Sá leikur hefst kl. 15.15. Að lokum verður leikur í I. deild kvenna — Víkingur-Laugdælir. Atli Eðvaldsson, landsliðsmaðurinn kunni I knattspyrnunni, býr sig undir að taka á móti knettinum og eftir svipnum að dæma verða það engin vettlingatök. DB-mynd Bjarnleifur. Vegna greinar á íþróttasiðu Dag- blaðsins II. des. sl. vill stjórn SKl (Skíðasamband Islands) gera svofelldar athugasemdir við efni greinarinnar þar sem i mjög veigamiklum atriðum er ranglega farið með staðreyndir og greinin því villandi: I greininni segir að DB (Dagblaðið) hafi „áreiðanlegar heimildir” fyrir því að Húsvíkingar hafi beitt stjórn SKÍ þrýstingi til að Björn Olgeirs-, son yrði styrktur til Ítalíufarar í! nóv. sl. Þetta er alrangt. Björn! Olgeirsson var styrktur til þessararj farar þar sem hann er að mati stjórnar SKÍ næstur á eftir Sigurðij Jónssyni að getu í landsliðinu.; Björn var þvi styrktur vegna getu' sinnar í íþróttinni en ekki vegna' þrýstings frá Húsvikingum. j Hitt er rétt að Húsvíkingar söfnuðu 1 mjög myndarlega auglýsingum í SKÍ-blaðið og hefðu aðrir mátt gera eins vel, en það er annað mál og þessu óviðkomandi. i upphafi greinarinnar segir aö mik-J illar óánægju gæti á meðal skíða-! manna víða um land vegna vals og | undirbúnings ísl. skíðalandsliðsins fyrir vetrarólympiuleikana. Um þetta er það að segja að helgina : 27.-28. okt. sl. var haldið haust- þing SKÍ á ísafirði, þar sem sæti, áttu fulltrúar allra skiðaráða í landinu. Á þinginu heyrðust engarj óánægjuraddir um það atriði sem að ofan greinir en menn voru sam- mála um að vinna áfram að undir- búningi og þátttöku i ólympíuleik- unum á þann hátt sfem stjórn SKf, lagði til að gert yrði■ i maí sl. og j unnið hefur verið eftir síðan. Inn í skíðalandsliðið kaupir sig' enginn. Landsliðið var valið í vor1 eftir árangri keppenda á siðasta j vetri. Þá strax var landsliðsmönn-1 um gerð grein fyrir hvernig staðið j yrði að fjárstuðningi við landsliðs- : menn. Fyrir A-liðsmenn (Sigurð Jónsson, Hauk Sigurðsson og | Steinunni Sæmundsdóttur) yrðij allur kostnaður greiddur en fyrir > aðra, B-liðið, yrði greiddur aííur ' fastur kostnaður, þ.e. kostnaður|l við þjálfun og bílkostnað í Evrópu. í Laugdælir sterkasfir „í SKÍDALANDSUDIÐ KAUPIR SIG ENGINN” 1 21 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir «4 fy Geir Hallsteinsson reynir markaskot rétt undir lok leiksins en markvörður Fram varði. Sigurbergur aðeins of seinn að stöðva Geir — en Sigurbergur kom við sögu á lokasekúndunum. DB-mynd Bjarnleifur. Revie vann málið Hæstiréttur í Lundúnum aflétti í gær ;10 ára banni, sem enska knattspyrnu- jsambandið hafði sett á fyrrum lands- liðseinvald Englands i knattspyrnunni, Don Revie. Hann getur nú hafið starf á ÍEnglandi á ný. Revie var ekki viðstaddur réttarhöldin. j Forsaga málsins er að í júlí 1977 'hljópst Revie frá starfi sínu sem lands- liðseinvaldur. Gerðist þjálfari í Ara- bisku furstaríkjunum og fékk fyrir það 340 þúsund sterlingspund skattfrjáls. Samningurinn var til fjögurra ára. Hann var þádæmdur t lOára bann. Þegar dómarinn kvað upp úrskurð sinn í gær sagði hann að Revie hefði verið eigingjarn og ágjarn. Brotið samning sinn en það hefði ekki réttlætt dóm knattspyrnusambandsins, þrátt fyrir þann blett, sem hann hefði sett á enska knattspyrnu. Don Revie, sem var snjall knatt- spyrnumaður hér á árum áður, fræg- astur hjá Man. City, og vann frábært starf sem framkvæmdastjóri Leeds, áfrýjaði dómi knattspyrnusam- bandsins. Hann mun nú taka upp aukastarf hjá Leeds, sem gefur honum 10 þúsund sterlingspunda árstekjur — og þegar samningur hans Við Arabísku furstaríkin rennur út 1981 getur hann aftur gerzt framkvæmdastjóri hjá i ensku liði. Drott fékk skell í Lundi Sænsku meistararnir í handknatt- leik, Drott frá Halmstad, fengu heldur betur skell í 9. umferð i Allsvenskan. Þeir léku þá við LUGl í Lundi og sigraði Lugi með 11 marka mun, 26— 15. Valur leikur við Drott i 3. umferð Evrópukeppni meistaraliða — en þrátt fyrir þetta slæma tap er Drolt i öðru sæti í Allsvenskan. Hefur 13 slig. Vikingarnir eru efstir með 17 stig. Hafa aðeins tapað einu stigi og það á heima- velli gegn Heim. í 9. umferðinni sigruðu Vikingarna Vstad 24—18. Heim lék við AIK á útivelli og sigraði með 28—22. AIK er í neðsta sæti í Allsvenskna. Eins og áður segir hafa Vikingarna 17 stig — Drott 13. Síðan koma I.ugi og Heim með 12 stig. Ystad með 11 — Redbergslid og Hellas átta stig. Taugaspenna — FH tapaði stigi „Það var brotið á Sigurbergi — hann hafði tekið of mörg skref og var kominn niður með höndina, þegar ég flautaði aukakast,” sagði Karl Jóhannsson, dómarinn kunni, eftir leik Fram og FH i 1. deild í handknattleikn- um i gærkvöld. Um leið og Karl flautað lét Sigurbergur Sigsteinsson skotið riða af og knötturinn hafnaði í marki FH. Ein sekúnda eftir og aukakastið nýttist Fram ekki — en atvikið sýndir vel hve örlitlu munaði að FH tapaði sínum fyrsta leik á íslandsmótinu í Laugar- dalshöllinni og það fyrir næstneðsta liði deiidarinnar. Jafntefli varð 23—23 og vissulega geta FH-ingar nagað sig i handarbökin eftir á því þeir höfðu um tíma náð fimm marka forskoti. Það verður hins vegar ekki tekið af leik- mönnum Fram að þeir börðust fram á síðustu sekúndu — og svo iitlu munaði i lokin að þeir næðu sinum fyrsta sigri. Gífurleg spenna var lokakafla leiksins eftir að Fram hafði unnið upp forskot FH og jafnaði i 22—22 með marki Birgis Jóhannessonar, sem meiddist um leið. Þrjár mínútur eftir og taugaspennan þrúgandi jafnt á leik- velli sem áhorfendasvæðum. Geir Hall- steinsson, FH, reyndi markskot en heppnaðist ekki. Það kom ekki að sök — Fram missti knöttinn í darraðar- dansinum og Eyjólfur Bragason skoraði fyrir FH. Andrés Bridde jafnaði úr viti og knötturinn virtist rauðglóandi í höndum leikmanna þær 46 sek., sem eftir lifðu. FH missti knöttinn og Sigurbergur skoraði — en áður hafði verið flautað og Fram fékk aðeinsaukakast. Já, þetta var spennandi leikur og bætti upp að handboltinn var ekki upp á það bezta alltaf. Þó þokkalegur leikur. Fram byrjaði betur. Komst i 4— 2 en FH varð fyrir þvi áfalli að Geir meiddist strax í leikbyrjun og kom ekki inn á aftur fyrr en undir lokin. Það jafnaðist upp — Atli Hilmarsson meiddist hjá Fram og gat lítið leikið meðaf fullum krafti. En eins og svo oft áður þegar Fram hefur náð forskoti koðnaði leikur liðsins niður. FH skoraði næstu fimm mörk og breytti stöðunni í 7—4. Þessi þriggja marka munur hélzt að mestu til loka fyrri hálfleiksins. Staðan í hálfleikt 14—11. FH skoraði tvö fyrstu mörkin í siðari hálfleik og virtist stefna i örugg- an sigur, 16—11. Fimm marka munur en þrátt fyrir ljóta stöðu gáfust Framarar ekki upp. í fyrsta skipti, sem þeir sýna virkilega tennurnar loka- kafla leiksins. Bilið minnkaði jafnt og þétt — Fram skoraði grimmt og það þótt Atli yrði að yfirgefa leikvöllinn. Eins marks munur FH í vil eftir 13 mín. 19—18. Þá kom Geir inn á og átti snjalla línusendingu á Guðmund Magnússon sem skoraði. 20—18. Aftur " minnkaði Fram muninn i eitt mark enl Geir og Guðmundur komu FH í 22— 19. Þriggja marka munur en á eftir fylgdi versti leikkafli FH-inga. Þeir ■skoruðu ekki mark í nær 10 min. Fram 'gekk á lagið — jafnaði í 22—22. Lokin voru svo æsispennandi — og mikið um villur á báða bóga. Leikmenn liðanna, flestir ungir að árum, þoldu illa spennuna og Geir einnig. Misnotaði góð færi. Jafntefli og það var óvænt eins og leikurinn hafði þróast franian af. Þaðerði gæfumuninn fyrir Fram að Guðjón Erlendsson fór að verja vel í s.h. eftir slakan leik í marki lengstum framan af — en hins vegar missti Birgir Finnbogason, markvörður FH, flugið. Hætti að verja eftir góða byrjun. Mörk Fram skoruðu Andrés 5/4, Hannes 4, Birgir 3, Theódór 3, Aili 3, Jón Árni 2, Sigurbergur, Egill og Erlendur eitt hver. Mörk FH Sæmundur 6, Guðmundur 4, Kristján 3/2, Eyjólfur 3, Valgarður 2, Guðmundur Árni 2, Pétur 2 og Geir eitl. -hsim. Fram - FH 23-23 (11-14) Islandsmótið I handknattiaik 1. daild karta. Fram-FH, 23-23 (11-14) i Laugardalshöll 13. dasambar. Beitu laikmann. Ssamundur Stafánsson, FH, 8, Andrés Bridda, Fram, 7, Birgir Jóhannes- son, Fram, 7, Guðmundur Magnússon, FH, 6, Hannes Leifsson, Fram, 6. Fram. Guðjón Ertendsson, Sigurður Þórarínsson Blrgir Jóhannasson, Bjöm Eiríksson, Theódór Guðfinnsson, Jón Ami Rúnarsson, Sigurfrargur Sigsteinsson, Egill Jóhannasson, Atii Hilmarsson, EHendur Davfðsson, Andrés Brídda, Hannes Laifsson. FH. Birgir Finnbogason, Galr Hallstainsson, Kristjén Arason, Guðmundur Ami Stefénsson, Guðmundur Magnússon, Pétur Ingótfsson, Sœmundur Stafénsson, Ami B. Arnason, VaL garður Valgarðsson, Hafstainn Pétursson, Eyjóffur Bragason. Sverrír Kristinsson. Dómarar. BJöm Kristjénsson og Kari Jóhannsson. Fram fékk fimm viti. Nýtti fjögur. Birgir varði sttt fré Andrési. FH fékk 3 vhf. Nýtti tvö. Kristjén étti vitakast i stöng. Þramur FH ingum var vikið af vefli, Valarði, Sæmundi og Eyjólfi — angum úr Fram. Ahorfandur 200. Ægir bezta sundfélagið Ægir sigraði með yfirburðumi bikar- keppni Sundsambands tslands, sem háð var fyrir skömmu i Sundhöll Hafnarfjarðar — 1. deildinni. Ægir hlaut 235 stig. í öðru sæti varð HSK með 167 stig. ÍA hlaut 126 stig og ÍBK 106 stig. Ármann rak lestina og féll niður í 2. deild. í 400 m bringusundi setti Sonja Hrciðarsdóttir, Ægi, nýtt íslandsmet. Synti á 5:58.3 mín. Nokkur unglingamet voru sett í keppninni. Keppt var í 26 greinum og úrslit urðu þessi: 1. grain, 400 m bringusund kvenna. Sonja Hreiðarsdóttir Æ isl., st.m. 5:58,3 Margrét M. Sigurðard. UBK 6:15,2 Elin Unnarsdóttir Æ 6:15,8 Þóra Ingvadóttir í A 6:37,3 María Óladóttir HSK 6:39,2 Siguriín Þorbergsd. ÍA 6:39,7 2. grain, 400 m bringusund karia Ingólfur Gissurarson ÍA 5:33,9 Tryggvi Heigason HSK 5:36,3 Axel Alfreðsson UBK 5:50,8 Þröstur Ingvarsson HSK 6:02,6 Hafliði Halldórsson Æ 6:03,6 Magni Ragnarsson í A 6:07,7 3. grein, 800 m skriðsund kvanna Ólöf Sigurðard HSK 10:01,6 Katrín L. Sveinsd. UBK T.met 10:08,3 Þóranna Héðinsdöttir Æ 10:16,9 Anna Gunnarsdóttir Æ Brynja Blumensteid í A 10:34,0 11:06,7 Brynja Hjálratýsjf. HSK_^ *llVW,7 4. grain, 800 m skriflsund karia Hugi Harðarson HSK P. met 9:01,9 Bjami Bjömsson Æ 9:11,0 Ingi Þór Jónsson ÍA 9:16,6 Þorsteinn Gunnarsson Æ 9:44,7 Svanur lngvarsson HSK 9:52,7 Ásgeir Guðnason UBK 10:36,0- 1 5. grein, 200 m fjórsund kvanna. Sonja Hreiðarsd. Æ 2:38,5 Þóranna Héðinsdóttir Æ 2:41,5 Katrín L. Sveinsd. UBK 2:49,4 María Óladóttir HSK 2:53,4 Brynja Hjálmtýsd. HSK 3:00,1 Marta Leósdóttir Árm. 3:01,1 6. grein, 200 m fiugsund karia 1 Ingi Þór Jónsson ÍA 2:22,01 Tryggvi Helgason HSK 2:30,2 Hafiiði Halldórsson Æ 2:30,2; Halldór Kristiansen Æ 2:34,7) Ásgeir Guðnason UBK 2:49,8 Þórir Hergeirsson HSK 2:52,1| 7. grein, 100 m skriflsund kvenna Ólöf Sigurðard. HSK 1:05,4 Margrét M. Sigurðard. UBK 1:05,5 Lilja V ilhjálmsd. Æ 1:08,1 Anna Gunnarsdóttir Æ 1:08,1 Hrönn Bachman UBK 1:12,0 Brynja Blumenstein ÍA 1:13,0 8. grein, 100 m baksund karia Hugi S. Harðarson HSK 1:06,4 Bjami Bjömsson Æ 1:07,2 Axel Alfreðsson UBK 1:11,0 Þröstur Ingvarsson HSK 1:11,6 Þorsteinn Gunnarsson Æ 1:12,2 Birgir Sigurðsson UBK 1:15,9 9. grein, 200 m bringusund kvenna. Sonja Hreiðarsdóttir Æ 2:53,2 Elín Unnarsdóttir Æ 3:00,7 Katrin L. Sveinsd. UBK 3:04,1 Þóra Ingvadóttir í A 3:08,5 María Óladóttir HSK 3:08,9 Siguriín Þorbergsd. ÍA 3:09,6 j 10. grain, 100 m bringusund karla j Ingólfur Gissurarson ÍA 1:14,6 Magni Ragnarsson ÍA 1:15,5 Tryggvi Helgason HSK 1:15,5 Axel Alfreðsson UBK 1:15,8 Hafliði Halldórsson Æ 1:18,0 Þröstur Ingvarsson HSK 1:18,1 11. grain, 100 m flugsund kvenna. , AnnaGunnarsd. Æ 1:14,8 Margrét M. Sigurðard. UBK 1:15,2 Anna JónsdóttirÆ 1:15,3 Ólöf Sigurðardóttir HSK 1:19,2 Brynja Blumenstein ÍA 1:23,0 Inga G. Jónsdóttir HSK 1:32,9 12. grain, 200 m skriflsund karia Bjami Bjömsson Æ 2:03,4 Ingi Þór Jónsson í A 2:06,5 iHugi S. Harðarson HSK 2:07,3 Halldór Kristiansen Æ 2:11,5 Svanurlngvarsson HSK 2:12,8 Birgir Sigurðsson UBK 2:19,4 13. grain, 200 m baksund kvenna. Þóranna Héðinsdóttir Æ 2:44,4 Lilja Vilhjálmsd. Æ 2:50,9 Elin Viðarsdóttir ÍA 3:01,7 Brynja Hjálmtýsd. HSK 3:02,1 Hanna Vilhjálmsd. UBK 3:04,2 Ragnheiður Runólfsd. ÍA 3:04,8 14. grein, 4 x 100 m fjórsund karia. Piltamet Sveit HSK 4:27,4 Sveif ÍA 4:30,2 SveitÆgis 4:31,2 Sveit UBK 4:43,7 15. grain4x100m skríflsund kvenna. Sveit Ægis 4:29,5 Sveit HSK 4:43,3 Sveit UBK 4:49,0 Svelt ÍA 5:07,0 16. grain, 200 m fjórsund karia. Ingólfur Gissurarson ÍA 2:22,4 > Hugi S. Harðarson HSK 2:23,8 Tryggvi Helgason HSK 2:24,2 Hafliði Halldórsson Æ 2:28,9 Þorsteinn Gunnarsson Æ 2:30,9 Ásgeir Guðnason UBK 2:45,0 17. grain, 200 m flugsund kvenna Anna Gunnarsdóttir Æ 2:40,0 Margrét Sigurðard. UBK 2:47,9 Anna Jónsdóttir Æ 2:56,5 Katrin Sveinsdóttir UBK 2:56,6 Brynja Biumenstein í A 3:09,3 IngaG. Jónsdóttir HSK 3:33,1 18. grain, 100 m skriflsund karla Ingi Þór Jónsson ÍA 56,4 Bjami Bjömsson Æ 56,8 Halldór Krístiansen Æ 58,1 Svanur Ingvarsson HSK 59,1 Þröstur Ingvarsson HSK 59,4 Birgir Sigurflsson UBK 1:00,5 19. grain, 100 m baksund kvenna Þóranna Héðínsdóttir Æ 1:14,9 Sonja Hreiðarsdóttir Æ 1:18,3 Ölöf Sigurðard. HSK 1:20,6 Brynja Hjálmtýsd. HSK 1:25,0 Elin Viðarsdóttir ÍA 1:25,5 Hanna Vilhjálmsd. UBK 1:26,7 20. grain, 200 m bríngusund karia Ingólfur Gissurarson ÍA 2:38,8 Tryggvi Helgason HSK 2:40,3 ; Axel Alfreðsson UBK 2:45,0 Magni Ragnarsson ÍA 2:48,5 Eyþór Gissurarson UBK 2:58,6 \ Grímur Arnarson HSK 3:07,6 21. grain, 100 m bringusund k venna. Sonja Hreiðarsdóttir Æ 1:21,6 Elin Unnarsdóttir Æ 1:24,6 Margrét Sigurðard. UBK 1:25,7 Maria Óladéllir HSK 1:27,8 Þóra Ingvadóttir ÍA 1:28,6 Guðbjörg H. Bjarnad. HSK 1:30,0 22. grain, 100 m flugsund karia Ingi Þór Jónsson ÍA 1:03,0 Halldór Kristiansen Æ 1:07.3 Hafliöi Halldórsson Æ 1:08.7 Þröstur Ingvarsson HSK 1:09,7 Svanur Ingvarsson HSK 1:14,8 Ásgeir Guðnason UBK 1:19,6 23. grein, 200 m skriðsund kvenna Þóranna Héðinsdóttir Æ 2:20,8 Katrín Sveinsdóttir UBK 2:25,0 Ólöf Sigurðardóttir HSK 2:28,0 Anna Gunnarsdóttir Æ 2:29,6 Brynja Blumenstein ÍA 2:30,8 Marta Leósdóttir Árm. 2:39,5 24. grain, 200 m baksund karia Hugi S. Haröurson HSK 2:21,9 Þorsleinn Gunnarsson Æ 2:33,4 Bjarni Björnsson Æ 2:33,6 IngólfurGissurarson ÍA 2:35,0 Þorir Hergeirsson HSK 2:39,8 Birgir Sigurðsson UBK 2:45,6 25. grain, 4 x 100 m fjórsund k venna. Slúlknamel Sveit Ægis 5:00,5 Sveit UBK 5:23,5 Sveit HSK 5:29,0 ,’Sveit ÍA 5:43,3 26. grain,4x100m skriflsund karia Piltamet Sveit Ægls 3:52,4 Sveil HSK 3:56,0 |Sveil ÍA 4:08.2 'Sveil UBK 4:08,2

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.