Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 n Til sölu 8 Til sölu sem nýtt svamprúm, 205 x 160, á hálfvirði. Ennfremur 6 nýir barstólar, einnig á hálfvirði. Uppl. í síma 75160. Til sölu Toshiba stereosamstæða SM 2700, tæplega 2ja ára, einnig AEG tauþurrkari. Á sama stað fæst gefins eld- húsinnrétting gegn því að rifa hana niður fyrir 20. jan. Uppl. í síma 51439. Til sölu nokkrir stakir skápar, einnig spónaðar hillur, selst með af- slætti. Víkureldhús, Súðavogi 44, gengið inn frá Kænuvogi, sími 31360. Viltu lækka byggingarkostnaðinn? Til sölu 18 mm vatnslímdar spónaplötur og klamsar (sænskir) i eitt einbýlishús. Mikill vinnusparnaður, einnig móta- timbur og uppistöður, allt einnotað. Uppl. isima72087og286l6. Til sölu ruggustóll. Uppl. í síma 34821. Jólagjafir handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu tæki, málningarsprautur, borvélar, bor vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir slípirokkar, slípikubbar, lóðbyssur handfræsarar, stingsagir, topplyklasett herzlumælar, höggskrúfjárn, drag hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, sfmi 84845. Nýtt hjónarúm úr massífri furu, án dýna, stærð 200 x 150, til sölu, einnig ný og ónotuð islenzk Elektra handfærarúlla, 24 volta. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 43963 frá kl. 4 á daginn. Viö höfum fatnaöinn á dömuna (vicTor huGO’) \HAFniARSTHÆri16-REYKJAVÍK-SÍMI2433^y ARKANESKAUPSTAÐUR GJALDABÓKARI Laust er til umsóknar hálft starf gjaldabókara og fleira á bæjarskrifstofunni Akranesi frá og með nk. áramótum að telja. Reynsla í skrifstofustörfum er nauðsynleg. Upplýs- ingar um starfið veitir bæjarritari í síma 92-1211. Skrifleg- um umsóknum er greini frá aldri, menntun og fyrri störf- um sé skilað á Bæjarskrifstofuna í síðasta lagi föstudaginn 21. desember nk. Akranesi 13. des. 1979. Bæjarstjóri. im f M'MgUEMW Éjf J i 'yt'ÉÉtyt V gHjáib í Nykommr bómullar- l/inlar KJOIdl Stœröir 40—48 9 Hentugir til jólagjafa Elízubúðin Clfinlinbi E oKipnoiii o Blómamálverk frá Thailandi í fallegum, breiðum, gylltum römmum. Góðar jóla- og brúðargjafir. G.G. inn- römmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Andvökur Stephans G. I—4, Vestlendingar l—3, Kvæði Stefáns Ólafssonar l—2, Leyndardómar Parísarborgar l—5, Kapitola, Rubyiaet, þýðing Magn. Ásg., frumútgáfur Steins Steinarrs og margvís- legt annað líflegt lesefni nýkomið. Bóka- varðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Vikingslækjarætt. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1 —16, Bör Börsson 1—2, Fiskarnir eftir dr. Bjarna Sæmundsson, Huld 1—6, Þjóð- sögur Jóns Þorkelssonar, Búnaðarblaðið Freyr, komplett, og margt fleira gamalt og fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðustig 20, simi 29720. Kjarvalsmálverk, „Mosadans”, Þingvallamynd, Búrfell og Hrafnagjá, 120x60cm, máluðca 1932, til sölu. Uppl. I síma 29720. Tiljólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá, 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, simastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, sími 16541. 1 Óskast keypt 8 Kaupi gamlar bækur og íslenzk póstkort, heil bókasöfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Þilofnar. Óska efti'r'að kaupa sem fyrst rafmagns- þilofna, helzt olíufyllta. Uppl. í síma 86326 næstu daga. • Úrva/s : fo/a/dakjöt KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 Óska eftir að kaupa saumavél, ekki mjög dýra. Uppl. í síma 16713 eftir kl. 4 á daginn. Kaupi gamlar bækur og íslenzk póstkort, heil bókasöfn og einstakar bækur. Bragi Kristjárisson, Skólavörðustig 20, simi 29720. 1 Verzlun Fornbókaverzlun Guðjóns Guðjóns- sonar, Hverfisgötu 16, auglýsir: Erum með mikið úrval af góðum gjafa- bókum, þar á meðal mikið af eldri for- lagsbókum á góðu verði. Kaupum vel með farnar bækur, komum heim og gerum tilboð I söfn ef óskað er. Opið mánudag til föstudags frá kl. 13, auk þess I desember á laugardögum frá kl. 10. Sími 17925. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, plnur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulin, listgler frá ísrael og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Sími 14220. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Verzlunin Höfn auglýsir: Vatteraðar úlpur á börn, stærðir 4—14. dralonsængur, koddar, straufrí sængur- /atasett, léreftssængurfatasett, damask- sængurfatasett, tilbúin lök, lakaefni, bleiur, handklæði, jóladúkar, dagatöl. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Verkfærasett i járntösku hafa verið vel þegin sem tækifærisgjöf. Skrúfstykki og skrúfjárn i úrvali, þving- ur, tengur, sexkantar, ódýrir smekk-| lásar, skæri, stálmálbönd, 5 m, falleg, ódýr og m.fl. 10% afsláttur til jóla. Har- aldur, Snorrabraut 22, simi 11909. Úrval af gjafavörum: lampar, styttur, málverk, skartgripaskrin, ítölsk smáborð. Húsgögn og listmunir í kjallara Kjör- garðs. Sími 16975. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bllahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfrentur lopaupp rak. lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir. buxur, skyrtur. nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sinti 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án serviettna. Flauelsdúkar og löberar I úr- vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum í póstkröfu.Uppsetningai búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. I Húsgögn 8 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Skrifborð — svefnherbergishúsgögn. Eikarskrifborð, 1,75 x 1 m, verð 60 þús., hjónarúm, snyrtiborð og náttborð, verð 50 þús. Simi 74554. Til sölu svefnbekkur með baki, lítið sófasett, notað baðker, 1,50 m, og baðvaskur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—119. Til sölu Mekka skápar. Uppl.isíma 73187. Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. í síma 73937 eftir kl. 7. Til sölu hörku spyrnurúm úr palesander, I x 2 metrar, meðdýnum. Uppl. í síma 28326 í dag og næstu daga. Sófasett, sófaborð, hornborð og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 44634. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, kr. 150 þús. Uppl. i síma 21425 eftir kl. 20. Til sölu sófasett og svefnsófi. Uppl. í síma 16462. Höfum nú sesselona i rókókóstil, óskadraum hverrar konu. Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, sími 50564. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum I póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, slmi 34848.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.