Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 14.12.1979, Blaðsíða 30
34' LAUGARÁS JBIO Kvenbófa- floHkurinn ■ IMIM# K*A*1 - Hörkuspcnnandi ný bandarísk kvikmyndj með Claudia Jennings og Gene Drew. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075_ Læknirinn frjósami Ný djörf brezk gamanmynd' um ungan lækni sem tók þátt \ i tilraunum á námsárumj sínum er ieiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Bönnuð innán 16 ára. Allra síðasta sinn. Brandara- karlarnir Synd kl. 9. íslenzkur texti. Ailra síðasta sinn. SÆJARBíé® " Simi 50184 Brandarar á færibandi i! Ný, djörf og skemmtilegi bandarísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Á ofsahraða (Hi-Rldars) Hörkuspennandi og við- burðarik bandarísk kvikmynd ilitum. Aðalhlutverk: Darby Hinton Diane Peterson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) Glens og gaman, diskó og spyrnukerrur, stælgæjar ogt pæjur er það sem situr í fyrir- rúmi í þessari mynd, en eins og einhver sagði: „Sjón er sögu ríkari”. Leikstjóri: William Sachs Aðalhlutverk: Bill Adler, Cynthia Wood, Dennis Bowen. Tónlist: Ken Mansfield. Góða skemmtun. » j Mynd fyrir alla fjölskylduna. I ísienzkur texti. Sýnt^kl. 5, 7,9 og 11. Sáeini sanni (The one and only) Bráðsnjöll gamanmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Henry A. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5,7 og 9. Simi11544 q i» ooo____ >«kir /Vi i SOLDIER BLUE CAHDICE BERGEH - PETER STRAUSS DOHALO PLEASENCE . Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litrnynd Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og' 11.10 ------rsalur P| Banvænar býflugur Spennandi litmynd um' óhugnanlegan innrásarher. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05 9,05 og 11,05 VettHaunmyndn Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9.10. Víkingurinn Spennandi ævintýramynd. Sýndkl.3.10, 5.10 og 7.10. -------salur D1-------- Skrítnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grimynd. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABfÓ Simi 31182 Vökumanna- sveitin XfilS^KRISTOFfERSCW^JAt^tSpUTlVWŒWT "VIGILANTCFORŒ' (Viglovito Forca) Endursýnd ld. 7 og 9,15. Ferðintil jólastjörnunnar ■ (Reisen tii jule- stjarnen) , ÍSLENZKUR TEXTl Afar skemmtileg, norsk ævin- týramynd í litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur úr konungshöllinni á. jólanótt til að leita að jóla- stjörnunni. Leikstjóri: Ola Solum. Aðalhlutverk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsun, Ingrid Larsen. Endursýnd kl. 5. | Mynd fyrir alla fjölskylduna. DB Blóðsugan t íslenzkur texti. Ný kvikmynd gerð af Wemer Herzog. Nosferatu, það er sá sem| dæmdur er til að ráfa einn I1 myrkri. Því hefur verið haldiði fram að myndin sé endurút-! gáfa af fyrstu hrollvekjuj myndanna, Nosferatu, frái 1921 eftir F.W. Murnau. | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Leikstjóri: George Armitage Aðalhlutverk: Kris Kristofferson Jan-Michael Vincent Victoria Principal Bönnuð innan 16 ára • Sýnd kl. 5,7 og9. hafnarbiái Sprenghlægileg fantasia, i lit- um, þar sem gert er óspart grin að hinum mjög svo dáðu teiknimyndasöguhetjum sem alls staðar vaðauppi. Munið að rugla ekki saman Flesh (Holda) Gordon og kappanum Flash Gordon. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOKao vegna einKasamkvœmis. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979. KAS^ÓS - sjónvarp kl. 21.25: Aðstöðumunur þétt- býlis og dreif býlis UTLI BARNATÍMINN — útvarp kl. 16.20: Jólaundirbúningur í bamatímanum Áfangar kl. 23.00 Þáttur þeirra Guðna Rúnars Agnars- sonar og Ásmundar Jónssonar, Áfangar, er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 23.00. Eins og fólk hefur eflaust tekið eftir var þátturinn færður yfir á föstudaga þegar vetrar- dagskráin hófst. ,,í Kastljósi í kvöld verður fjallað um aðstöðumun íbúa i þéttbýli og dreifbýli. Fyrst um misvægi atkvæða í kosningum til alþingis eftir því hvar menn eru búsettir. En það þarf marg- falt fleiri atkvæði bak við þingmann í þéttbýli en í dreifbýliskjör- dæmunum. Rætt verður við Gunnar Thoroddsen formann stjórnarskrár- nefndar um endurskoðun stjórnar- skrárinnar. Ennfremur verður rætt við tvo alþingismenn, þá Ólaf G. Einarsson úr Reykjaneskjördæmi og Pál Pétursson úr Norðurlands- kjördæmi vestra. Þá verður rætt um aðstöðu, Guðjón Einarsson. DB-mynd Sv. Þ. Vilhelm G. Kristinsson. DB-mynd Bj. Bj. Guðmundur Ámi Stefánsson. DB-mynd Jim Smart. horfur á endurreisn vinstri stjórnar í landinu. Þessir menn voru kallaðir guðfeður síðustu ríkisstjórnar,” sagði umsjónarmaður Kastljóss í kvöld, Guðjón Einarsson, um efni þáttarins. Honum til aðstoðar eru Vilhelm G. Kristinsson og Guðmundur Árni Stefánsson. -ELA. StuHg,rtl. a. „Vikið kngstu sorgarekuggar", brúðkaupskantata nr. 202 eftir Bach. Marir Venuti syngur með Strcngjasveit Vtnarborgar. b. Sórtata I BsJúr fyrir fiðtu og planð (K454) cftir Morart. Henryk Saeryng og James Tocoo ieika. 20.45 Kvðktvaka. a. Staðarhraunsprestar. Sira Gisli Brynjólfsson flytur frásðgu; — fyrri hluta. b. Ljóð fri gamaltl tfð. Baldur Pálmason les úr óprentuðu Ijóðakveri Jóhannesar Davlðssonar I Neðri-Hjarðardal I Dýrafirði. c Hetmsmennlng á Þórsbðfn 1920. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfetli segir frá. d. Kórsóngun Klrkjukór Hósavtkur syngnr Isleazk og erlead Iðg. Söngstjóri: Sigriður Schiðth. Einsðngvari: Hólmfriður Bcnediktsdóttir. Undirteikari: Katrin Sigurðar- dóttir. (Hljóðritun frá tónleikum I Hósavjkur- kirkju I fyrra). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvðldsagan: „Úr Dðlum til Látrabjargs” Ferðaþaettir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljár- •skógum. Þórir Steingrimsson les (S). 23.00 Afangar. Umsjónarmcnn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Frtttir. Dagskrárlok. Föstudagur 14. desember 20.00 Frtttir og veður. 20.30 Augtýstogar og dagskrá. 20.50 SkonrokOt). Þorgeir Ástvaklsson kynnir vinsæl dægurlög 2I.25 Kastfjós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson frttta- maður. Stjóm upptöku Valdimar Lcifsson. 22.40 Dófan. fThe Dove) Bandarisk blómynd frá árinu 1974, byggð á samncfndri bók eftir Robin Lee Graham. Aðalhlutverk Joseph Bottoms og Deborah Raffin. Myndin segir frá siglingu 17 ára pilts umhverfis jðrðina. hýö andi Pálmi Jóhannesson. 00.20 Dagskrirlok. vöruverð, þjónustu, hitunarkostnað og atvinnurekstur í dreifbýli og rætt við Eggert Jónsson, borgarhag- fræðing í Reykjavík, og Berg Sigur- björnsson, framkvæmdastjóra Sam- bands sveitarfélaga í Austurlands- kjördæmi. Að síðustu verður rætt við Guðmund J. Guðmundsson, for- mann Verkamannasambandsins og Karl S. Guðnason varaformann um Sigríður Eyþórsdóttir, stjórnandi barnatímans í dag, fer með hljóð- nemann í heimsókn til Stefáns . •♦- M •;1bi Baldurssonar og Þórunnar Sigurðar- dóttur og fær að fylgjast með jóla- undirbúningi á heimili þeirra. Litli barnatíminn er tuttugu mín. langur. (fm tva Föstudagur 14. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TóaleUuuyrpa. Lóttklassisk tónlist og Iðg úr ýmsum áttum. 14.30 Mlðdegkugaa: „Gatan” eftir Ivar Lo- Jotunason. Gunnar Benediktsson þýddi. Halidóf Gunnarsson les (S). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Frtttir. TðnJeikar. 16.15 Veðurftegnir. 16.20 I.ilti barnatímlnn. Stjórnandinn Sigriður Eyþórsdóttir fer með hljóðnemann I hcimsókn til Stefáns Baldurssonar og Þórunnar Sigurðar dóttur og fær að íylgjast með jðlaundirbUningi á heimili þeirra. 16.40 Útvariuaaga barnanna: „Etidor” ettír AOan Carner. Margrtt ömólfsdóttir tes þýðingu sina 181. 17.00 Lesin dagskrá næstu viku. 17.15 Siðdegistónleikir. James Campbell og Gloria Saarinen leika Sónðtu fyrfr klarinettu og planó eftir Violcl Archer / Ayorama trí- blásarakvintettinn leikur „Lá Cheminá du Roij René” I sjð sluttura þáttum eftir Darius ' Milhaud. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir.Dagskrákvóldsins. 19.00 Fréttir. ViðsJá. 19.45 TUkynningar. 20.00 Tðnlelkar (Hljóðrltun fri Utvsrptnu t'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.