Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 2
2 r Þursaháttur lögreglunnar Mórtir hringdi: Ég verð að lýsa undrun minni og hneykslun á framkomu lög- reglunnar. Þannig var, að eitl barna minna var að glíma við jólagetraun er það hafði komið með heim úr skólanum. Ein spurningin var um, hvort nýja stöðvunarskyldumerkið væri átthyrnl. Ég kontst i ógurlegan vanda hegar barnið spurði mig að þessu og gat ég ómögulega munað, hvort það væri sexhyrnl eða átthyrnt. Þess vegna sagði ég barninu að hringja h.ira i upplýsingasíma lög- reglunn.il , Þeir myndu veita svar við þessu em- og skot. En það var nú eitthvað annað. El’tir að barnið, sem er tiu ára, Itafði margendurtekið spurninguna Raddir lesenda sá ég að það varð vandræðalegt i símanum og sagði siðan bless. Svörin sent fengusl höfðu verið á þá leið, að þeir gætu ekkert verið að fletta þessu upp. Þeir hefðu allt annað að gera. Hún skyldi bara fara út og gá. Ég er alveg gáttuð á, að lögreglan skyldi geta fengið sig til að svara svona. Mér finnst þetta svo neikvætt fyrir lögregluna. Ef þeir sýna börnunum dónaskap þá geta þeir búizt við þvi að börnin sýni þeim dónaskap á móli. Þetla er hreinn þursahátlur hjá lögreglunni. Þeir hafa öll merkin hangandi upp á vegg hjá sér og eiga þvi ekki að þurfa að flelta þessu upp auk þess sem þeir ætlu auðvitað að vita þetta án þess að fara ogathuga það. Jólagjöf til kvikmyndahúsa? Omar Ægisson hringdi og kvaðst vilja gera athugasemd við hækkað verð á bíómiðunt. ,,Ég er búinn að l'ara á einar sjö sýningar og alls staðar er ntiðaverð hækkað. Það cr þó nokkuð ntismunandi hve hækkunin er mikil eða frá 200 til 400 krónunt. Mér finnst þessar hækkanir skrílnar, þar sent hér er ekki um neitl sérstakar ntyndir að ræða. Það lítur út fyrir að þetla sé bara jólagjöf til kvikmyndahúsanna.” MEIRA ROKK! Bjössi skrifar: Ég skrifa þetta bréf vcgna þess að ntér finnst of ntikið spilað af diskótónlist i úlvarpi og er hún þar næstum allsráðandi. Það eru til ntargar góðar rokkhljómsveitir sent aldrei hefur heyrzt í í útvarpinu. Það á til dæmis við um hljómsveilirnar Thin Lizzy, UFO, Ted Nugent og ntargar fleiri. Ég vona að það eigi eftir að heyrast nteiri rokktónlist í út- varpinu. \ JUDO BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFST7. JANÚAR. Japanski þjátfarinn Yoshihiko lura kennir. Innrrtun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS Ármúla 32. V DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. „t þrjú skipti hafði lögreglan reynt að hræða mig á bilnum, af þvi að ég hafði biandað mér i þeirra mál,” segir bréfritari. Furöuleg framkoma lögreglu: Misstí stjóm á skapi sínu — og lék sér að því að hræða vegfaranda með því keyra alveg upp að honum 9690—3944 hringdi: Á nýársmorgun kl. 6.10 ók ég á- saml kunningjunt mínum eftir Lönguhlið. Á horni Lönguhlíðar og Háteigsvegar sáum við lögreglubíl og fyrir ulan hann tvo lögregluþjóna bogra yfir mannræfli. Við sáum, hvernig þeir lúskruðu á ntanninum hjálparlausum. Mér blöskraði þetta svo, að ég Itljóp úr út bilnum og sá þá að þeir höfðu handjárnað ntanninn sent há- grél eins og barn. Einnig sá ég að Itann var blóðugur og ntarinn á bakinu. í bræði ntinni yfir þvi hvernig þessir Iveir lögregluntenn Itöfðu gengið frá einum mannræfli kallaði ég lil þeirra: „Bölvuð fasislasvín getið þið verið”. Annar þeirra (nr. 144) réðst þá að mér og hrópaði til ntin ókvæðisorðunt og var grcinilegt að hann vildi taka ntig Iika. Hinn (nr. 116) gaf mér upp núnter sitt er ég bað hann unt það og virtisl hann ekki skammast sin fyrir framkomuna. Er ég hafði náð niður núnterum lögregluntannanna gekk ég í burtu niður eftir Háteigsveginunt. Heyri ég þá ntikinn hvin í hjólbörðunt og sá ég hvar lögreglubíllinn keyrði eins og andskotinn væri á hælununt á honunt. Ekki munaði nenta eins og þuntlung að billinn snerti mig þar sem ég gekk. Neðar i götunni snarstoppaði billinn og sneri við og kom nú aftur upp götuna á mikilli ferð. Bíllinn stefndi beint á ntig en á siðuslu stundu sveigði hann franthjá ntér. Lögreglan keyrði upp að staðnunt þar sem þeir höfðu lúskrað á manninunt og fóru þar út eins og þeir hefðu gleyml einhverju. Ég var nú orðinn ntjög reiður og undrandi og ákvað að ganga á ntiðri gölunni til þess að sýna að ég léti ekki bjóða mér þetla. Ég sá þó að mér og færði ntig inn að gang- stéttinni, þar sent ég þorði ekki að treysta þvi að þeir keyrðu ekki á ntig. í þriðja sinrj ók lögreglan alveg að ntér og nú enn nær en áður þannig að frakkinn ntinn sveiflaðist til. í þrjú skipti hafði lögreglan reynl að hræða mig á bilnunt af þvi að ég hafði blandað ntér i þcirra ntál. Þegar lögreglan missir svona stjórn á sér er viss hætta á ferðum fyrir ein- slaklinga og samfélagið. Það býður heim aukinni hættu ef enginn verður lil þess að kvarta undan þessu. Þess vegna þótli mér rétl að segja frá þessu í Dagblaðinu frekar en að kvarta innan lögregjustöðvarinnar, þar sent ég óttast að þar sé fyrir hendi samtryggingarkerfi lögreglunnar. Um alkalískemmdir í húsum: Bókvitið verður ekki í askana látið Vcrkmenntaður svarar alkalimunni. í . bókinni Steypuskemmdir Ástandskönnun segir á bls. 59: „Erlendis höfðu alkaliskemntdir aldrei komið fram í útveggjum húsa. Þólti því ekki ástæða til að gera sér- stakar ráðstafanir hér á landi, einkum þar sem virku efnin hér eru hægvirk og hitastig lágt, en það dregur ntjög úr alkalivirkni.” Þú spyrð: Fannst byggingar- meislurum þelta í lagi? Svar: Nei, svo sannarlega ekki. En ntálið er bara þannig vaxið að pólitíkusarnir, sent stjórna þessu landi og eru langflestir bókvitsntenn (lögfræðingar og verk- Iræðingar), taka ckki ntark á aðvörunum verkmenntaðra ntanna, Iteldur sækja sitt vit til háskóla- bræðranna hjá Rannsóknaslofnun þyggingariðnaðarins, Sementsverk- smiðju ríkisins og fleiri manna sem aldrei hafa unnið að húsbyggingunt. Þrátt fyrir að Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hafi haft sleypu að aðalverkefni síðan l%4, var það ekki fyrr en slökkvistöðin við Öskjuhlíð fór að molna niður og eins göngubrúin yfir sundlaugina i Laug- ardal, að þeir áttuðu sig á þvi að eilthvað var að. Sú hryllingsmynd sem síðar blasti við mönnunt af á- standi steyptra húsa er kunnari cn frá þurfi að segja, sbr. myndina með þinni grein. Þú spyrð: Hvers vegna koma ekki frant alkaliskentmdir í húsunt i Vest- ntannaeyjum og Þorlákshöfn? Svar: Hús í Þorlákshöfn eru steypt nteð steypu frá Steypustöð Selfoss. For- stjóri steypustöðvarinnar veit að ekki ntá vera salt i mölinni og notar þess vegna holtamöl frá Núpunt i Ölfusi. í Veslmannaeyjum er einnig notuð holtamöl, að minnsta kosli hjá annarri steypustöðinni. Fyrr á árum, þegar nteistarar löguðu steypuna sjálfir, höfðu þeir víða þann hátt á að þvo mölina fyrir nolkun. Skentmdir i húsum vegna óhreinna malarefna eru því mistök steypustöðvanna. Það er auðvitað sjálfsagt mál að láta framleiðendur bæta fyrir gallaða framleiðslu. Fyrir stuttu hitli ég að máli bygginga- meistara sent hefur sérhæft sig í að klæða hús að utan með Garðastáli. Hafði hann nýlokið við að klæða nokkuð stórl einbýlishús. Efni og vinna við verkið varð rúmar sex ntilljónir. Þaö sárgrætilegasta við allt saman er að þessi vandamál voru ekki fyrir hendi fyrir nokkrunt tugunt ára, heldur liggur vandamálið fyrst og fremst i ofmati íslendinga á ein- hliða skólamenntun. Við skulum nú láta af kjánaskapnum og gera verk- menntaða menn jafn virka i hönnun húsa og þá bóklærðu, nýta hæfileika beggja og láta þá vinna santan en ekki ýta öðrunt hópnunt frá þátttöku. i hönnun húsa. Við skulunt færa einangrunina út fyrir burðarveggi húsa. t.d. nteð þvi að steypa tvöfalda útveggi nteð einangrun utan við burðarveggina svo sem gert var í fyrstu steinsteyptu húsununt á landinu. Þannig kornunt við í veg fyrir togspennur útveggjanna, sem orsakað hafa sprungumyndanir í húsunt. Viðskulum loka fyrir rakaút- streymi innan frá, sent orsakað hafa frostskentmdir, með því að olíugrunna veggina að innanverðu og mynda þannig rakavörn (rakasperru), svo sem gerl var í gamla daga, og setja silikón utan undir málninguna, til að verjast slagregni. Við skulum velja hrein efni, bæði til sementsframleiðslu (óalkalivirk) og hvorki súrt né salt malarefni? í steypugerð. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.