Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. 5 1979 varð metár með 58-59% verðbólgu: MESTA VERDBÓLGA SfDAN í FYRRIHEIMSSTYRJÖLD I.eila þarf aflur til fyrra slríðs áranna lil að finna álíka verðbólgu og var hér á síðasta ári. Verðbólgan varð 58—59 prósenl árið 1979 frá árs- byrjun lil ársloka að sögn Ólafs Davíðssonar liagf'ræðings i Þjóðhagsslofnun í viðlali við DB i gær. Slik verðbólga hefur ekki verið hér siðan árin 1916—1917, að sögn Ólafs Davíðssonar. Þá komst verðbólgan yfir árið i um 60 prósenl og heldur yfir. Það rikir þvi nú „slyrjaldarásland” í efnahagsmálum þjóðarinnar. Verðbólgan hefur ekki komizl yfir 50% á neinu ári öðru síðan þá að sögn Ólafs, þegar reiknað er frá árs- byrjun lil ársloka. Árið 1974 komsl næsl en þá varð verðbólgan um 50 prósenl. í þessum úlreikningum er miðað við hækkun vísitölu framfærslu- kostnaðar. 30% var spáð Þjóðhagsstofnun spáði ekki 58— 59% verðbólgu á árinu, þegar hún gerði spá fyrir árið 1979. Þverl á móti hljóðaði spádómurinn upp á aðeins 30 prósent verðbólgu i samræmi við margskonar slefnuyfirlýsingar vinslri sljórnar manna um það leyti. Þá var gengið úl frá ákveðnum forsendum, til dæmis i launa-, peninga- og ríkis- fjármálum, sem hafa gjörsamlega brugðizl. Þegar Ólafslög voru á dag- skrá um mánaðamólin marz-apríl síðaslliðinn, spáði Þjóðhagsslofnun, að verðbólgan yrði 35—40 prósenl á árinu 1979. Enn brustu forsendur. Oliuhækkunin varð miklu mciri en ráð var fyrir gerl um það leyli. Þá varð almenn 3 prósenl grunnkaups- hækkun. Ennfremur reyndusl verð- hækkanir hafa orðið meiri á limabilinu febrúar til mai en stofnunin hafði talið. Þetla alli hafði vixláhrif i kerfinu. Til viðbólar fór slefna stjórnvalda i peningamálum og fjármálum ríkisins úr böndum. Úilán banka jukust miklu meira en lil slóð. Halli varð á rekslri ríkisins, en þar hafði verið gerl ráð fyrir afgangi. Einnig komu til skattahækkanir, hækkun söluskalls og vörugjalds i seplember siðaslliðnum. Útkoman varð „slyrjaldará- sland" i efnahagsmálum. Verðbólgan á árinu 1979 hcfui ekki verið fullreiknuð og verður ekki l'yrr en í febrúar, en likur benda lil. að hún verði 58—59 próscm. Árið 1978 varð verðbólgan um 38 próscm Irá ársbyrjun lil ársloka. -1111. Stjömumessa Dagblaðsins og Vikunnar 1980 óskar eftir tilboðum í eftirtalda þœtti Stjörnu- messu ’80, sem haldin verður í Súlnasal Hótel Sögu þann 14. febrúar nœstkomandi: — Skreytingar á sal og sviði. — Hljóðstjórn — innifalin leiga á nauðsynlegum hljóm- flutningstœkjum, uppsetning þeirra og flutningur til og frá œfingastað og Hótel Sögu. — Ljósastjórn — uppsetning og stjórn Ijósa á Stjörnu- messu ’80. Nánari upplýsingar veitir Helgi Pétursson á rit- stjórn Vikunnar, sími 27022. Tilboðum skal skilað skriflega fyrir 15. janúar nœstkomandi merkt. Stjörnumessa DB og Vikunnar Box 5380, Reykjavík. Auglýsing Tekið heiur til starFa umboðsfulltrúi við dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Verkefni hans verður að sinna fyrirspurnum og erindum fólks, sem telur á hlut sinn gengið í samskiptum við stofn- anir ríkisins, og veita leiðbeiningar í því sam- bandi. Fyrst um sinn mun starf umboðsfulltrúa einkum lúta að dómgæzlu, löggæzlu og fangelsis- málum. Skrifstofa umboðsfulltrúa er í Arnarhvoli, Reykjavík. Umboðsfulltrúi er Finnur Torfi Stefánsson. Viðtalstími er alla virka daga nema laugardaga frá 9—12. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 3. janúar 1980. Ertu ekki búinn að finna þadennþá? verið slæmt að týna kvittun.. Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þarf til að skipuleggja heimilisbók- haldið, — möppur, geymslubindi, tímaritagáma, gatara, límmiða, teygjur, bréfaklemmur, o.s.fr. Komdu og finndu okkur í Hallarmúla! Hjá Pennanum finnur þú allt, sem þú þarft til að finna þína eigin pappíra á augabragði. HALLARMÚL A 2 Breiðholtsbúar Kveðjum þrettándann með flugeldum frá Leikni 25% afsláttur af öllum flugeldum. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-7 báða dagana í Fellagörðum við Kron. Iþróttafélagið Leiknir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.