Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR4. JANÚAR 1980.
25
Þaö, getur margt furðulegt gerzt við
bridgeborðið. Spil dagsins. er gott dæmi
um það. Eftir að norður hafði opnað á
einu laufi — suður sagt einn spaöa og
vestur eitt grand — þróuðust sagnir
þannig að suður spilaði sex spaða.
Vestur doblaöi þá sögn heyranlega og
spilaði út hjartakóng.
Norour
* 54
T Á43
' ÁG
* Á65432
Vi-iruií Aumur
* KGIO * 32
T KDG 'T 109872
v K1098 0 76
* KDG * 10987
SuiUJK
* ÁD9876
t 65
0 D5432
* ekkért
Það var ekki beint skemmtilegt að
vera 1 sæti suðurs þegar spil blinds komu
á borðið. En spilarinn kom auga á mögu-
leika til að vinna sögnina — og spilaði
uppáhann.
Útspilið var drepið á hjartaás — og
hjarta kastað á laufás. Þá var hjarta
trompað og tigulgosa svínað. Tigulás
tekinn. Þriðja hjarta felinds trompað —
og tigull trompaöur með fjarka blinds.
Til þess að vinningsmöguleiki væri i
spilinu mátti vestúr ekki eiga nema þrjú
tromp — og austur tvö þau lægstu sem
úti voru. Þétta heppnaðist. Austur gat
ekki yfirtrompað. Þá var ekki annað en
trompa lauf — trompa tigul i blindum,
og komast heim með þvi að trompa lauf.
Allt gekk og þegar tiguldrottningu var
spilað varð vestur að trompa með
spaðatiu og spila frá K—G upp i Á—D
■suðiirs i trompinu.
Það kemur fyrir að þeir leika illa af sér
stórkarlamir í skákinni. Eftirfarandi
staða kom upp í skák Spassky, sem haföi
hvittog átti leik, og Miles á stórmótinu í
Bugojno i ár.
31. Rg5! — h6? 32. Hc8+ og Miies
gafst upp.
Ég ætlaði að gefa þér silfurkaffistell en þá hefði ég farið
yfiráheftinumínu.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrh Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- or helgidagavarzla apótekanna vikuna
4.—10. jan. 1980 veröur í Borgarapóteki og Reykja-
vikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga cn til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitör i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-^16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12V15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl." 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Þær þurfa helzt að koma slúðrinu á milli með munn við
munn aðferðinni svo við heyrum það ekki.
tæknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
| spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
,gefnar ísímsvara 18888.
jHafnarflöróur. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heímsóknartími
Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæóingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspftaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
KópavogshcUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóin Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20.
VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimUió Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnlti
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Láttu ekki plata þig i viðskiptum
í dag. Þú ert ekki beinlinis vel fyrir kallaður í dag, en það lagast i
kvöld.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Heimboðsem þú hefur ráðgert fer
vel fram og þú nýlur hylli allra viðstaddra. Einhver segir þér
leyndarmál sem þú mátt ekki kjafta frá.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Einhvers konar erfiðleikar koma
upp í sambandi við ráðgert ferðalag. Þú ættir að athuga hvort
ekki er bclra að fresta ferðinni. Þér berast fréttir sem eigaeftir að
koma sér vel siðar.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Vinur þinn kynnir þig fyrir fólki sem
virðist mjög undarlegt. Reyndu að sjá spaugilegu hliðarnar á
málinu. Notaðu kvöldið tii að svara bréfi sem þú hefur trassað
lengi.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Samband þitt og ákveðinnar pcr-
sónu er komið á mjög erfitt stig, þið ættuð að cndurskoða af-
stöðu ykkar hvort til annars. Það gæti komið scr vel fyrir fram-
líðina aðgera fjárhagsáætlun.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú færð fréttir af fjarlægum vmi
eða ættingja. Góður dagur til að skrifa bréf. Þú finnur citthvað
sem þú týndir fyrir löngu siðan.
Ljóniö (24. júlí-23. ágúst): Þúert í fúlu skapi fyrri pariinn cn það
er aðeins vegna þreytu undanfarinnar viku. Reyndu að hvíla þig
og þá kemst skapið aftur i lag. Vcrtu góður við gamalmenni i ná-
vist þinni.
(Mcyjan (24. ágúst-23. sepl.): Þú færð bréf sem færir þér góðar
fréttir. Það þýðir ekkert fyrir þig að vera með rómantiskar hug-
leiðingar varðandi ákveðna persónu — hún er með hugann
annars staðar.
Vogin (24. sepll-23. okl.): Góður dagur til þess að gera hreint
fyrir sínum dyruni heima fyrir. Ljúktu við verkefni scm lcngi
hefur beðið. Þú munl komast aðgóðu samkomulagi við persónu
sem þú hélzt að þér væri illa við.
Sporödrekinn (24. ok|.-22. nóv.): Þú vanmetur hæfileika
kunningja þins og það gclur kornið sér illa fyrir þig siðar.
Reyndu aö halda eyðslunni i lágmarki þvi þú gleymdir að borga
reikning.
Bogmaöurínn (23. nóv.-20. des.): Þú færð greidda gamla skuld i
dag. Símtal verður til þess að þú ferð að hugsa um leyndarmál,
sem þér var trúað fyrir en þú lagðir ekki trúnað á. Segðu samt
engum frá því.
Sleingeilin (21. des.-20. jan.): Dularfullt niál upplýsist. Góður
dagur til að Ijúka við verkefni hcima fyrir. Þér verður boðið i
óvenjulegt heimboð i kvöld og ættir að þiggja það.
Afmælisbarn dagsins: Þú verður að skipuleggja fjármáfln vel
fyrir komandi ár, þvi annars gæti farið illa fyrir þér. Eftir þriðja
mánuðinn færðu peninga úr óvæntri átt og eftir það gengur allt
betur. Þeir sem eru ólofaðir munu trúlofast eða ganga i hjóna-
band á árinu.
Borgarfoókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN - (JTUnSDEILD, Þingholcsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla 1 Þingholts-
stræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheiifium 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,-
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — BAsUAakirkju, slmi 36270.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGAHÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9—10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún, Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg* Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
BiSanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavlk, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspiöld
Félags einstsaðra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hját
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.