Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. 17 £ íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Ólympíukvikmyndir Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, I.auga- vegi 178, laugardaginn 5. janúar kl. 15. Sýndar verða nokkrar stultar sovézkar frétta- og heimilda- kvikmyndir, sem gerðar hafa verið á undanförnum mánuðum og misserum í tilefni Ólympíuleikanna 1980, en sumarleikarnir verða sem kunnugt er háðir i Moskvu og nokkrum öðrum borgum Sovétríkjanna i júlí-mánuði nk. Í myndunum er greint frá margvís- legum undirbúningsframkvæmdum, staðháttum, keppnisaðstöðu o.s.frv. Skýringar með kvik- myndunum eru á norsku og ensku. Aðgangur að kvikmyndasýningunni í MÍR-salnum er ökeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Lyftingar fatlaðra íslandsmót í lyftingum fatlaðra fer fram í Sjónvarpssal laugardaginn 12. janúar 1980. Keppt verður í eftirtöldum þyngdarflokkum: 52 kg, 56 kg, 60 kg, 67,5 kg, 82,5 kg, 90 kg og yfir 90 kU- Þetta er í fyrsta sinn, sem keppt er í öllum þyngd- arflokkum á íslandsmóti fatlaðra. l.yflingasamband íslands hel'ur tekið að sér að annast um framkvæmd mótsins í samtarfi við íþróttafréttaritara Sjónvarpsins. Þátttökutilkynningar þurfa að sendast íþrótta- sambandi fatlaðra, iþróttamiðstöðinni, Laugardal, Box 864, eigi siðar en 7. janúar nk. Sundmetaregn Mikið metaregn var hjásundfóiki Ægis fyrir jólin og féllu þá íslandsmelin í hinum ýmsu greinum hvert um annað þvert. Ólafur Einasson, hinn kornungi og bráðefnilegi sundmaður, var iðinn við kolann og selti þrjú sveinamel. í 1500 metra skriðsundi synti hann á 19:56,8 mín., en gamla metið var 20:41,2 mín. Geysilega gott mel hjá Ólafi. Hann selti cinnig met i 400 metra fjórsundi og kom í mark á 6:02,2 min. en gamla melið var 6:02,1. Þá setti hann sveinamel í 110 metra flugsundi og synti á 1:20,1 min. Gamla melið var 1:21,7 mín. Þóranna Héðinsdótlir setti telpnamet í 400 metra baksundi kvenna. Synli vegalengdina á 5:42,6 mín., en gamla metið var 5:48,8. Hugi Harðarson frá Selfossi læddi einu meli inn á milli í einokun Ægis- manna er hann synti 50 metra haksund á 30,6 sek. Það er piltamet en gamla melið var 31,3 sek. Stúlknasveil Ægis tók síðan til sinna ráða og setti 4 íslandsmet, 5 stúlknamel og jafnaði að auki einu sinni stúlknamet. Í4x 100 metra bringusundi synti sveilin á 5:42,7 mín. og er það bæði íslands- og stúlknamel. Gamla íslandsmetið var 5:44,3 min. og slúlknametið 5:56,0 mín. í 4x50 metra bringusundi syntu dömurnar á 2:37,0, sem er bæði Íslandji- og slúlknamelsjöfnun. í 4x50 melra flugsundi synti sveilin á 2:17,0 mín. Setli þar bæði Islands- og slúlknamet. Gamla íslandsmetið var 2:18,3 mín. og slúlknamelið 2:23,9. í 4x50 metra skriðsundi settu þær stúlknamet er þær syntu á 2:03,7. Gamla metið var 2:04,5. íslandsmetið verður að bíða um sinn þarna. Í 4x50 metra fjórsundi kom sveitin i mark á 2:18,0 mín. og setti bæði íslands- og slúlknamet. Gamla íslandsmelið var 2:18,4 og slúlknametið 2:19,1. Loks settu dömurnar slúlknamet i 4x100 metra skriðsundi. Syntu þær á 4:28,2 mín og bællu gamla metið um 6,8 sekúndur. Þórður Sveinsson þykir liklegur sigurvegari í sveina- flokki í ár. Jólamót TBR Sunnudaginn 14. janúar verður haldið í TBR- húsinu síðari hluli Jólamóls TBR. í ungiinga- flokkum. Mótið hefsl kl. 2 e.h. Keppl verður i tvíliða- og tvenndarlcik allra flokka og vcrður keppnisgjald sem hér segir. I Ivcimur yngri flokkunum kr. 1500 kr. i hvorri grein en kr. 2000 í hvorri grein i tveimur eldri flokkunum. Hnokkar — látur (f. 1968 ogsíðar) Sveinar — meyjar (f. 1966 og 1967) Drengir — telpur (f. 1964 og 1965) Pillar — stúlkur (f. 1962 og 1963) Þátttökutilkynningarskulu hafa borizt Unglinga- ráði TBR. fyrir miðvikudaginn 10. janúar. Herzlumuninn vantaði! — ísland tapaði fyrir Póllandi 23-25 í stórskemmtilegum leik, sem lofar góðu fyrir komandi átök var i fyrirrúmi hjá báðum liðunum. íslenzka liðið var undantekningarlilið snöggt fram í sóknina en dálítið vantaði á það stundum að leikmenn keyrðu með sama hraða í vörnina. Nei, ekki enn einu sinni! Pólverjarnir hófu siðari hálfleikinn með geysilegum látum og eftir 6 min. var slaðan orðin 17—13 þeim í hag. Menn hugsuðu með sér hvort landsliðið ætlaði nú enn einu sinni að bregðasl i upphafskafla síðari hálfleiksins. Byrjun síðari hálfleiksins hefur iðulega reynzt landsliðinu erfið hverju sem það svo sætir. Nú brá hins vegar til hins betra og með geysilegri baráttu og góðum stuðningi áhorfenda tókst íslenzka liðina að jafna ntetin á aðeins 6 mínútna kafla, 17—17. Ál'ram var jafnt, 18—18, en síðan kornust Pólverjarnir í 20—18, þegar siðari hálfleikurinn var rétt hálfnaður. Sigurður Sveinsson og nafni hans Gunnarsson jöfnuðu metin og áfrani var jafnl 21—21 — rúmar 9 min. eflir. Spennan ntikil i Höllinni. Enn komusl Pólverjarnir i 23-21 en misstu síðan tvo leikmenn ut al. Sigurður Sveinsson minnkaði muninn í 22—23 úr vitakasti og síðan kont vendipunklurinn. Vendipunkturinn Þrátt fyrir að islendingarnir væru tveimur fleiri tókst Pólverjunum að bæta við marki og i næstu sókn gerði Rozntiarek sér litið fyrir og varði víta- kast Sigurðar Sveinssonar, sem hafði sýnt fádæma yfirvegun og öryggi frant að því. Klempel bætti 25. markinu við cn Guðntundur Magnússon skoraði 23. ntark íslands þegar 45 sek. voru til leiksloka. Lokakaflann lék islenzka liðið maður — á — niann vörn og enn einu sinni l'óru Pólverjarnir á taugum. Ekki í fyrsta sinn, ér slikt gerist í landsleik hér i Höllinni. Strákarnir fengu tvi- vegis góð færi en i bæði skiptin varði pólski markvörðurinn glæsilega. Ósigur varð því hlutskipti hins unga landsliðs í eldskírn sinni. Þrátt fyrir tapið er ekki hægt annað en að vera bjarlsýnn og leikur liðsins er fullur góðra fyrirheita. Sóknarleikur- inn er sér í Iagi sterkur og alger bylling hefur orðið á frá því í landsleikjunum við Tékka í haust. Varnarleikurinn var ekki nógu sterkur þrátt fyrir að leik- nienn börðust geysilega vel allan límann. Markvarzlan varágæl og varði Jens 7 skot en Krislján 6. Sterkasli punkturinn við þennan leik var hins vegar sóknarnýting íslenzka liðsins. Hún var unt 48% og það er mjög golt gegn jafnsterku liði og því pólska. Jafnt lið Þorbergur Aðalsteinsson og Sig- urður Gunnarsson voru sterkustu ntennimir í jöfnu íslenzku liði að þessu sinni. Bjarni og Steindór komu einnig vel frá leiknum, markverðirnir báðir svo og Guðmundur Magnússon. Viggó var seinn í gang en átti góðan síðari hálfleik. Ólafur fyrirliði Jónsson náði sér aldrei á strik í vinstra horninú og það sent verra var var að hætt var að spila hann upp eftir að honum hafði brugðizt bogalistin tvivegis. Gott hel'ði verið að hal'a hornamann á vara- mannabekknum til að hvíla hann aðeins en Friðrik Þorbjörnsson hvíldi í þessum leik. Sigurður Sveinsson sýndi mikið öryggi i vitaköstunum þar til undir lokin, að pólski markvörðurinn sá við honum. Þorbjörn Jensson var slerkur i vörninni og virðist nú vera að ná sér vel á strik Atli var lilið með en gerði engar vitleysur. Dómarar voru þeir Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Jóhannsson og komusl þeir vel l'rá hlutverki sinu. Sumir vildu halda því fram að flest ,Sýndumhvað við getum gert’ — sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir leikinn Hið unga landslið íslands i hand- knattleik undir stjórn Jóhanns Inga Gunnarssunar, landsliðsþjálfara, sýndi það og sannaði í gærkvöld svo ekki varð um villzt að það er á réttri leið. Þrátt fyrir 23—25 tap fyrir Pólverjum í Laugardalshöllinni í gærkvöld að við- stöddum um 2200 áhorfendum vantaði ekki nema herzlumuninn á að hinum unga liði (ækist að vinna sigur. Það var eins og leikmennirnir hefðu ekki alveg nógu stcrka trú á sjálfum sér undir lokin og Pólverjarnir voru sterkari á lokasprettinum. Með örlítilli heppni hefði sigurinn lent Íslands megin. Landsliðið fær tvö tækifæri til viðból- ar gegn Pólverjunum áður en haldið vcrður til Þýzkalandsd á mánudag til leiks í Baltic-keppninni og vissulega eru sigurmöguleikar fyrir hendi. vafaatriði hcfðu l'allið Pólverjunum i hag en ekki var hægl að greina það neitl frekar. Mörk Íslands: Sigurður Gunnarsson 5, Þorbergur Aðalsteinsson 4, Viggó Sjgurðsson 4, Sigurður Sveinsson 4/4, Steindór Gunnarsson 2, Bjarni Guðmundsson 2, Guðmundur Magnús- son og Óláfur Jónsson eitt mark Itvor. Mörk Póllands: Klempel 7/3, Kalu- zinski 5, WilkoVvski 4, Brzozowski 2, Panas 2, Kosma 2, Rozntiarek, Garpiel og A. Tlucinski I ntark hycr. -SSv. „Það var fyrst og fremst geysilega góð samvinna sem fleytli okkur áfram í þessum leik svo og barátta og aftur bar- átla,” sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir leikinn við Pólverjana í gærkvöid. „Við ætluðum að sýna fólki hvað við gætum gert og ég held að það hafi lekizt ágætlega. I þessu liði okkar eru engar stjörnur heldur 12 jafnir menn. Þá finnst mér rétt að geta markvörzl- unnar hjá okkur, sem var góð og stuðn- ingur áhorfenda var mikill styrkur fyrir okkur. Ég held að við getum í sjálfu sér engu iofað um úrslit i ieikjunum sem eflir eru við Pólverja en það er öruggl að við munum allir berjast til síðuslii mínútu". „Það var vissulega gaman að spila gegn þessum sterku leikmönnunt og viðbrigðin eru mikil ef miðað er t.d. við Heimsmeistarakeppni unglinga, sem við lókum þátt í,” sagði Guðmundur Magnússon er við spjölluðum við hann i búningsklefanum eftir leikinn. Það má ekki líta framhjá þeirri slaðreynd að þeir eru með óskaplega reynt lið og við erum rétt að byrja. Ég er nokkuð ánægður með minn hlut 'í leiknum nema hvað mér urðu einu sinni á slænt mislök í vörninni og þau kostuðu okkur mark.” Sigurður Sveinsson þótti sýna geysi- lega yfirvegun í vítaköstunum í leikn- um. Vakli hann athygli manna fyrir rósemi og engu líkara var en hann væri bara að skreppa úl i búð þegar hann stóð upp af bekknum til að laka vitin. Framkvæmd vitakastanna virlist ekkert tiltökumál fyrir Sigurð og aðeins einu sinni tókst pólsku markvörðunum að setja hann úl af laginu. „Ég var búinn að ákveða að senda boltann i vinslra hornið hjá honunt en liann var svo snöggur fram á móti mér. Ég vissi ekki fyrr en hann var kontinn alveg upp að mér og það setti mig út af laginu og honunt tókst að verja.” „Ég er ánægður nteð útkontuna í leiknum og það er mat mitt að Pólverj- arnir séu nteð eitl af 5—6 beztu lands- liðum i heintinum í dag,” sagði lands- liðsþjálfarinn, Jóhann Ingi. Gunnars- son, er við spjölluðunt við Itann eflir leikinn. „Ég held að það hafi fyrst og fremst verið skortur á sjálfstrausli sent orsakaði það að okkur tókst ekki að vinna sigur í leiknum. Okkur tókst ofl að opna vörnina hjá þ'eim vel og i sjálfu sér var vörnin hjá okkur ekki mikið slakari en hjá þeint, þrátt fyrir það að þeir eru orðnir ntjög „rúlineraðir” í sinum leik. „Það er ekkerl gantanmál að slöðva leikmenn eins og Klentpel og Panas þegar þeir eru í liant en í heildina er ég ánægður nteð útkomuna. Nýtingin var mjög góð hjá okkur i sóknarleiknunr og þelta var betra en ég bjóst við fyrirfram”. -SSv. Þorbergur Aðalsteinsson Köppen varð í 5. sætinu Á undanförnum vikum hafa hin ýmsu timarit og fréttastofur úti i heimi staðið að kjöri íþróttainanna ársins — ýmist í sínu heimalandi eða þá yfir allan heiminn. Nýlega birti danska Esktra Bladet niðurstöðurnar úr sinni kosningu. Þar kusu lescndur hnefa- leikamanninn Jörgen Hansen í fyrsla sætið með talsverðum yfirhurðuni. Næstur á eltir honum kom hjólreiða- maðurinn Hans Henrik Örsted. Þá kom dansparið Anne Gretlie og Hans H. Laxholm og Olet)lsen mólorhjóla- kappi varð fjórði. Lene Köppen varð fimmta fyrir sín afrek í badminton, knattspyrnumaðurinii Præben Elkjær varð sjölti, Jens Jörn Bcrthelsen knatt- spyrnumaður sjöundi. Kappgöngu- maðurinn Jörn Laursen varð i 8. sæti Nils Haagenen varð 9. fyrir núlima fimmtarþraut, frjálsíþróttamaðurinn Jens Smedegaard 10., leirdúfuskyttan Ole Justesen 11. og Ole Höjgaard knattspyrnumaður varð i 12. sæti. Af þessari upptalningu má glöggt sjá að danskurinn leggur áherzlu á fleira en boltaíþróttir. Sex þessara tólf íþrólta- manna stunda greinar sem ekki eru slundaðar hér á landi að neinu ráði. Steindór Gunnarsson svifur hér inn af línunni og skorar fimmta mark íslands i lciknum við Pólverja í gærkvöld. DB-mynd Bjarnleifur. KJ0R JÞROTTAMANNS ARSINS’ FER FRAM í 24. SKIPTI í DAG — frjálsíþróttamenn hafa oftast hlotið titilinn í þau 23 skipti sem kjörið hefur verið ibróllamaður ársins” Þessir hafa hlotið titilinn „íþrótla- 1961 Vilhjálmur Einarsson ÍR 1967 Guðmundur Hermannsson KR 1973 Guðni Kjartansso í dag mun „iþróttamaður ársins” 1979 verða útnefndur af íþróttafrétla- mönnum i hófi, sem haldiö verður á Hótel I.oftleiðum. Þetta verður i 24. skipli sem „íþróttamaður ársins” er kjörinn og fram til þessa hafa 17 íþróttamenn hlotið þennan eftirsótta titil. Það var árið 1956 að Vilhjálmur Einarsson var fyrst kjörinn og hann hefur unnið titilinn oltar en nokkur annar íþróttamaður. Vilhjálmur vann titilinn fimm sinnum fyrstu sex árin, sem kjörið var og hefur enginn komizl með tærnar þar sem hann hefur hælana. Vafalítið hafa margir vell þvi fyrir sér hver muni hreppa hnossið að þessu sinni og vissulega eru margir kallaðir. Hins vegar er aðeins einn útvalinit og ákaflega erfitt er að gera sér grein fyrir Itver ntuni slanda uppi sent sigurvegari. Árið 1979 var að mörgu leyti gott í- þróttaár og þrátt fyrir að fá slórkosilcg afrek hafi verið unnin voru frantfarir víðast hvar miklar. Kjörið fer þannig frant að hver fjöl- miðill hefur yfir að ráða einunt at- kvæðaseðli og á hann eru færð 10 nöfn. Efsti maður fær 10 stig, sá næsti 9, sá þriðji 8 og svo koll af kolli. Alls eru það sjö fjölmiðlar, sent taka þált í þessari kosningu. Dagblaðið, Visir, Morgunblaðið, Tintinn, Þjóðviljinn, Útvarp og Sjónvarp. Hámarksstigatala er því 70-stig. Síðasl þegar kjörið var hlutu alls 24 íþróttamenn alkvæði og ntá búast við svipuðunt fjölda í ár. Frjálsíþróttamenn liafa langoftast hlotið heiðursnafnbótina „iþrótta- maður ársins” eða 12 sinnum. Sund- menn, knattlciks- og knattspyrnumenn hafa allir hlotið titilinn þrívegis og einn körfuknattleiksmaður og einn lyftinga- maður hefur verið kjörinn. Síðasl var það Skúli Óskarsson, sem hreppli hnossið. Þessir hafa hlotið titilinn „íþrótla- maður ársins” fráupphafi. 1956 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar íþróltir 1957 Vilhiálmur Einarsson ÍR frjálsar iþróltir 1958 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar íþróltir 1959 Valbjörn Þorláksson ÍR frjálsar íþrótlir 1960 Vilhjálmur Einarsson ÍR frjálsar íþróltir 1961 Vilhjálmur Einarsson IR frjálsar iþróttir 1962 Guðmundur Gíslason ÍR sund 1963 Jón Þ. Ólafsson ÍR frjálsar íþróttir 1964 Sigríður Sigurðardóttir Val handknattleikur 1965 Valbjörn Þorláksson ÍR frjálsar íþróltir 1966 Kolbeinn Pálsson KR körfuknattleikur 1967 Guðmundur Hermannsson frjálsar íþróltir 1968 Geir Hallsteinsson handknaltleikur 1960 Guðmundur Gíslason ÍR sund 1970 Erlendur Valdimarsson ÍR frjálsar iþróttir 1971 Hjalti Einarsson FH handknattleikur 1972 Guðjón Guðmundsson ÍA sund „Þetta var hörmung” — sagði Einar Bollason, íandsliðsþjálfari, eftir 73-74 tap fyrir írum í gærkvöld „Þelta var vægast sagl hörmulega lélegt hjá okkur í kvöld,” sagði F.inar Bollason landsliðsþjálfari, er við náðum tali af lionum seint i gærkvöld i Belfasl á Norður-írlandi. „Við töpuöum leiknum gegn írunum með einu stigi, 73—74, og ég segi það alvcg eins og er að þeir áttu sigurinn fyllilega skilið. Ekki það að þeir hafi ieikið svo vel heldur vorum við hreint hörmulegir og ég held að ég hafi ekki séð islenzkt körfuknattleikslandsliö leika jafnilla í langan tíma.” Staðan í leiknum var lengst af jöfn og í hálfleik var jafnt, 29—29. Sigur- karfan konr ekki fyrr en rétt fyrir leikslok og ekki vannst tími til að jafna metin. Það var þó mikið skarð fyrir skildi i gærkvöldi, að Jón.Sigurðsson gat ekki leikið með þar sem hann tognaði í leiknum við Luxemborg i fyrrakvöld. „Það var aðeins Kiddi Jör., sem eitthvaðgat í kvöld og hann bar af i liðinu. Skoraði 22 stig og barðist eins og Ijón bæði i sókn og vörn. Torfi Magnússon átli sæmilegan leik og skoraði 14 stig og Gunnar Þor- varðarson skoraði 11 stig. Aðrir voru daprir i leiknum og ég held satt að segja að þetta hafi verið ærleg ráðning fyrir strákana. Þetla veitir þeim gott aðhald og ég er ekki í vafa unt að við vinnum írana annað kvöld, þegar við leikum gegn þeim í Dublin. Það segir sína sögu að hittnin í siðari hálfleiknum var ekki nema 28% og nreð slíku er ekki við því að búast að leikir vinnisl,” sagði Einar ennfremur. Góður sigur gegn Luxemborg „Við sigruðum Luxemborg í gær með 85—83 í mjög góðum leik. Það nrá eiginlega segja að sá leikur hafi verið eins góður og leikurinn gegn írunum í kvöld var lélegur. Jón Sigurðsson átti hreint út sagl stórkostlegan leik gegn Luxemborg þar til hann varð að fara út af strax á 2. mínútu síðari hálfleiksins. Jón var búinn að skora 16 stig þegar hann varð að fara út af. Þrátt fyrir að hans nyti ekki við undir lokin sýndu strákarnir nijög góðan leik. Jónas Jóhannesson úr Njarðvik átti stór- góðan leik einnig. Hann skoraði 14 stig, blokkeraði 4 skot og hirti 9 fráköst i leiknum. Kolbeinn Kristinsson álti einnig góðan leik gegn Luxemborg og skoraði 10 stig. Hann var sterkur i vörninni og þá átlu þeir Torfi Magnús- son og Gunnar Þorvarðarson góða kafla og Torfi átti nokkrar góðar frá- kastasyrpur í leiknum. Torfi skoraði 14 stig og Gunnar 10. Við ferðuðúntst nokkuð lengi í gær frá Luxentborg en ég held ekki að þreyla vegna ferða- lagsins sé nokkur afsökun fyrir okkur. Við gelum svo ntiklu betur en við gerðunt í kvöld. Allir leikkntenn biðja fyrir beztu kveðjur heint,” sagði Einar ilokirt. Landsliðið heldur áleiðis til Dublin í dag og kvöld verður aftur leikið gegn Írununt. Siðasti leikurinn verður svo annað kvöld í Cork. Heim mun liðið konta á ntánudag. IBK 1973 Guðni Kjartansson knattspyrna 1974 Ásgeir Sigurvinsson St. Liege knattspyrna 1975 Jóhannes Eðvaldsson Celtic knatlspyrna 1976 Hreinn Halldórsson KR frjálsar iþrótlir 1977 Hreinn Halldórsson KR frjálsar íþrótlir 1978 Skúli Óskarsson UÍA lyftingar -SSv. Allar efasemdir út í veður og vind Hafi áhorfendur einhvern tinia í gærkvöld efast unt getu liðsins er næsta víst að allar efasentdir fuku úl í veður og vind strax á fyrstu minúlunum. Leikurinn var geysilega hraður og það kom mjög á óvarl hversu vel þessu lilt samæfða liði lókst að leika santan. Byrjunin var þó eilítið funtkennd. Og lái hver piltunum sem vill. Mikil pressa var á þeim að standa sig og sanna getu sina. Útlitið virtist ekki mjög bjart þegar annar markvörður Pólverjanna, Rozmiarek, tók upp á því að skora nteð því að kasta yfir endilangan völlinn. Pólverjar leiddu framan af og komust i 4—2. í kjölfarið fylgdi einhver bezli kafli íslenzka liðsins. Veikleikinn i pólsku vörninni var fyrst og fremsl hinn stóri og sterki Jerzy Klempel og þrjú af fyrstu fimm ntörkum íslands komu eflir mislök hans. ísland konrst yfir i eina skiptið í leiknum 6—5 og síðan var jafnt á öllum tölum upp i 9— 9. Mörgum fannst það dirfska að láta Sigurð Gunnarsson leika i vörninni gegn Klentpel, en Sigurður reyndisl hlulverkinu vaxinn — einkum framan af. Sigurður hefur litla reynslu fengið í varnarleiknum með Vikingi, en hefur sýnl það með landsliðinu að hann er sterkur varnarmaður ef svo ber undir. Stirðleiki framan af Framan af virtist einnig svo sem leik- kerfi íslenz.ka liðsins hikstuðu aðeins og oft komusl Pólverjarnir inn í send- ingar. Þeinr urðu þóeinnig á sin mistök þrátt fyrir að lið þeirra haft leikið hátt i 40 landsleiki á siðasta ári og hafi mikla samæfingu. Undir lok hálfleiksins virlist aðeins los koma á leik íslenzka liðsins og skortur áeinbeitingu um tima hleypti Pólverjunum þremur mörkum fram úr. Sigurður Sveinsson átti loka- orðið i fyrri hálfleiknum er hann skoraði af öryggi úr vítakasti. Staðan i hálfieik 14—12. Hraðinn var geysilegur í fyrri hálfleiknum og sóknarleikurinn Þessa mynd af landsliðinu tók Sv. Þorm. rétl áður en liðið helt utan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.