Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 15
Vinsælustu lög áratugarins ENGLAND 1. MULL OF KINTYRE/GIRLS SCHOOL............Wings 2. RIVERS OF BABYLON/BROWN GIRL IN THE RING . Boney M. 3. YOU'RE THE ONE THATI WANT...........Olivia og John 4. SAILING.............................Rod Stewart 5. SAVE YOUR KISSES FOR ME........Brotherhood Of Man 6. I'D LIKE TO TEACH THE WORLD TO SING.New Seekers 7. SUMMER NIGHTS.......................Oliviaogjohn 8. DONT GIVE UP ON US...................David Soul 9. BOHEMIAN RHAPSODY.........................Queen 10. UNDER THE MOON OF LOVE...........Showaddywaddy 11. MISSISSIPPI...........................Pussycat 12. MY SWEET LORD......................George Harrison 13. BRIGHT EYES........................Art Garfunkel 14. DONT GO BREAKING MY HEART.....Elton John/Kiki Dee 15. AMAZING GRACE...........Royal Scots Dragoon Guards 16. MARY'S BOY CHILD.......................Boney M. 17. TIE A YELLOW RIBBON.......................Dawn 18. IF YOU LEAVE ME NOW....................Chicago 19. YMCA...............................Village People 20. DONT CRY FOR ME ARGENTINA..........Julie Covington DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. ÁSGEIR TÖMASSON Vinsælustu lög ársins og áratugarins Sagt er að pressan, sem fylgir þvi að vera slöðugl í sviðsljósinu, sé að sliga fíibb- bræðurna. Hér eru þeir ásamt Andy bróður þeirra, sem er annar frá hægri. EruBeeGees aðhætta? Paul MeCarlney og Wings reynd- usi eiga vinsælasla lag állunda ára- lugarins.Mull Of Kinlyre. Það er jafnframi eitl bezla lagið af jieim lullugu vinsælustu, sem birlasl hér i Dagblaðinu i dag. Annað lag, sem verl er að vekja sérslaklega athygli á, er Bohemian Rhapsody, sem er i níunda sæti. Það var enska blaðið Music Week, sem lók saman lisia yfir hundrað vinsælustu lillu og stóru ;plölurnar i Englandi á nýliðnum ára- iug. I.P plalan, sem hafnaði i fyrsta sæti, var Bridge Over Troubled Waler með Simon og Garfunkel. Grealesl Hils sænsku hljómsveit- iarinnar ABBA lentu i öðru sæli og meistaraverk Mike Oldfield, Tuhular Bells, iþvíþriðja. Bandarikjantenn eru enn ekki búnir að birta vinsældalista ára- lugsins. Lag ársins að sögn Billboard limarilsins varð aflur á móli My Sharona með Knaek. í öðru sæti varð Bad Girls, lag Donnu Summer og I.e Freak með Chie í jvriðja sæti. Bezt selda LP plala ársins i Bandarikjunum varð 52nd Slreel Billy Jocls. Spirils Having Flown með Bee Gees seldist næstbezl og i jiriðja sæli varð Doobie Brolhers- plalan Minule By Minule. Nánar verður greinl frá áramóla- uppgjöri Biliboard eftir helgi. -ÁT- I ondon. Áællað er að þetia vinsælasia irió i heimi hafi haf’l í lekjur á síðasla ári rúmlega ivo milljarða króna. Aðferðin til að reikna það úl var ekki gefin upp. — Á síðasla ári kom úl með þeim LP plalan Spiriis Having Flown, sem hlaul gifurlcgar vinsældir. Þá fóru bræðurnii i hljómleikaferð lil 38 borga í Baiula- rikjunum. Aðsöknin á hljömleika þessa var með þeim fádæmum að fullyrl er að engin hljómsveil i heimi nálgisl Bee Gees að vinsældum. Fólk, sem kunnugt er Gibb- bræðrunum, segir að pressan, sem fylgir því að vera slöðugl i sviðs- Ijósinu, sé að sliga þá. Hafl er efiir Barry að álagið sem fylgdi hljóm- leikaferðinni hali ýmisi valdið honum ofsakæti eða verslu svartsvni og að hinir hafi verið litlu hciur haldnir. Þvi væri limi kominn lil að gera eillhvað i málinu og hverla úr sviðsljósunum, — um stund að minnsla kosti. Meðal þeirra hljómsveita, sem koma fram á hljómleikunum á Selfossi er Brimkló. Hér eru þrfr liðsmenn hennár, Ragnar Sigurjónsson, Haraldur Þorsteinsson og Arnar Sigurbjörnsson. DB-mynd: Ragnar Th. Þrettándahljómleikar á Selfossi Margi af þekkluslu hljómsveilum og skemmtikröftum landsins kemur fram á hljómleikum, sem haldnir verða í íþróttahöllinni á Selfossi á þrettándanum, 6. janúar. Þeir eru haldnir til styrklar selfysskum lón- lislarmanni, sem legið hefur á sjúkra- húsi síðan um miðjan júní 1976. Það eru hljómsveitirnar Brimkló, Brunaliðið, Strengjasveilin og Mánar, sem koma fram i íþróttahöll- inni. Einnig skemmta Halli og Laddi, HL.H-flokkurinn og Ruth Reginalds. Mánar verða sérstaklega endurreislir fyrir þetta eina skipti, en sem kunn- ugl er eru mörg ár liðin síðan þeir lögðu upp laupana. Það er gamall kunningja- og vina- hópur Steindórs Leifssonar sem gengsl fyrir hljómleikum þessum honum lil styrklar. Sleindór lenti í umferðarslysi fyrir hálfu fjórða ári Hann hefur verið á sjúkrahúsi siðan. Forsala miða á þretlándahljóm- leikanna er í Verzlunini MM á Sel- fossi, í útibúum Kaupfélags Ár- nesinga i Hveragerði, Stokkseyri og Eyrarbakk og í hljómplölu- verzluninni Skífunni í Reykjavik. Ekkeri \ iiðist geta stöðvað þann orðrórn að Ciibb-bræðurnir þrir í Bee Gccs scu i þann veginn að slila samstarfi sinu. Upphaflega neiluðu þcir að nokkuð væri hæfl i slúðrinu. Nú eru þeir hætlir að þræla og upplýstst hefur að á þessu nýbyrjaða ári muni þeir allir laka að sér slörf einirsér. Barry Gibb hefur lekið að sér að sljóna gerð næstu LP plötu leik- og söngkonunnar Barbra Streisand. Robin bróðir hans sljórnar upptökum fyrir Tinu Turner og Jimmy Ruffin. Þriðji bróðirinn, Maurice, hyggst mennta sig. Hann hel'ur ákveðið að innrita sig i Konunglegu lislaakademiuna i Tengja tónlistina umhverfi og minningum Aldrei hefur mér tekizt að falla fyrir þeirri látnu lafði Agöthu Christie og því aldrei komizt í þann stóra hóp fólks, sem gleypti í sig allar hennar bækur, þrátt fyrir nokkar lilraunir. Þetta er auðvitað aðeins mitl böl en efnislega átti ég í erfiðleikum með að finnast leikritið eftir Agöthu. sem flutt var í útvarpinu í gærkvöldi spennandi. Hins vegar var gaman að heyra aftur ýmsar raddir leikara, sem annaðhvort eru liðnir eða að mestu hættir leik. Má nefna Helgu heitina Valtýsdóttur, Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur, Val Gíslason og Jón Aðils. Þetta var endurflutningur frá 1960. Úlvarpssögunni Forboðnir ávextir eftir Leif Panduro lauk i gær. Litið um hana að segja nema þá að í gær- kvöldi varð ég var við að ekki eru allir sáttir við þegar blótað er í út- varpi, þótt í hófi sé. Elztu kyn- slóðinni sem lifað hefur með út- varpinu frá stofnun finnst liklega það of merkileg stofnun til að þar séu notuð gróf orð. Slikt er þó auðvitað aðeins smekksatriði. Kvöldstund með Sveini Einarssyni var í gærkvöldi. Of gotl útvarpsefni og fyrir of marga til að vera á dag- skrá klukkan ellefu. Sveinn var að visu með iéttari tónlist en venjulega, að því er mér er sagt. Hann kann þá list að spjalla um tónlistina og tengja hana við umhverfið og minning- arnar. Þannig þarf einnig að fara með ,,þyngri” tónlistina og um það á tónlistardeild, sem með réttu telur sig hafa uppeldishlutverki að gegna, að sjá. Það er hennar skylda. -OG.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.