Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 4
Boiungárvfk 38.054 Siglufjörður 43. Tálkriafjörðui Kópavogur 41.284 Sandgeröi 39.472 Keflavgc 37.831 )• Njarðvik 41 ÍGríndavik 24.779 V estmannaeyjar, 32.7J1 • Kostnaðurínn við heimilishald i nóvember: Hagstæðust útkoman hjá stærstu fjölskyldunum Lægsta meðaltalið24 þúsund,það hæsta nærrí 50 þúsund Hagslæðust úlkoman í nóvember- mánuði reyndisl vera hjá lang- stærslu fjölskyldunni, ellefu manna fjölskylda úr Garðabæ, með 24.242 kr. að meðallali á mann. Svona slórar fjölskyldur virðast ekki vera algengar, því við höfum aðeins fengið seðil frá þessari einu. Næsl hagstæðusl var útkoman hjá átla rnanna fjölskyldu (aðeins einn seðill) sem var með meðaltal upp á 29.370 kr. Sú fjölskyldustærðin sem kom óhagstæðasl út reyndisl vera sex manna fjölskyldan, með nærri 50 þús. kr. að meðallali á mann. Lækkun hjá tveimur fjölskyldustærðum Sú nýlunda kom í Ijós við úlreikn- ingana að lækkun varð hjá tveimur fjölskylduslærðum. Hjá tveggja manna fjölskyldunum lækkaði meðallalskostnaðurinn um 2.274 kr. og hjá fimm manna fjölskyldunum lækkaði koslnaðurinn um 746 kr. frá því i oklóber. Hjá hinum fjölskyldu- stærðunum varð hækkun frá 590 kr. (hjá átla manna) og upp í 13.840 kr. (hjá sex manna). Tveggja manna fjölskyldurnar Meðaltalið hjá tveggja manna fjöl- skyldunum, sem voru hcldur færri en i nóvember, reyndist vera 36.993 kr. Er það nokkru lægra heldur en var í október, en þá var meðaltalið 39.267 kr., eða 2.274 kr. hærra en í nóv. Vanlaði nokkuð upp á að seðlar frá tveggja manna fjölskyldununi væru jafnmargir og í oklóber og kann það að ráða nokkru um niðurstöðutöl- urnar. Þriggja manna fjölskyldurnar Meðaltalið hjá þriggja manna fjöl- skyldunum reyndist vera 36.989. Smávægileg hækkun varð frá þvi i oklóber, en þá var meðaltalið 36.357 kr. Einnig vantaði seðla frá nokkrum þriggja manna fjölskyldunum sem voru með í október. Fjögurra manna fjölskyldurnar Meðaltalið hjá fjögurra manna fjölskyldunum var 39.103 kr. Þar var unt nokkra hækkun að ræða frá því í október eða 1820 kr., en þá var nteðaltalið 37.283 kr. Þetta er lang- slærsti hópurinn, en þar vantaði einnig mikið upp á að allir „faslir” viðskiplavinir skiluðu sér. Fimm manna fjölskyldurnar Lækkun varð hjá þeirri fjölskyldu- stærð frá því í október. Meðaltalið fyrir nóvember leyndist vera 33.685 kr., en var 34.431 kr. í október, lækkaði um 746 kr. Þessi fjölskyldu- stærð er jafnan næst fjölmennasli hópurinn, sem sendir okkur upplýs- ingaseðla. Sex manna fjölskyldurnar Hæsta meðaltalið reyndisl hjá sex manna fjölskyldunum, 49.059 kr. Þar var einnig um mesta hækkunina frá því í okt. að ræða, eða upp á Upplýsingaseðlarnir fyrir nóvem- bermánuð voru mun færri helduren í október, en þá var algjör metaðsókn. Seðlar bárust frá þrjátíu og þrem sveitarfélögum í nóvember, voru þrjátiu og sjö í október. Þeir sem féllu út voru: Borgarfjörður eystri, Egilsstaðir, Garður, Patreksfjörður, Hvamnistangi, Mývatnssveil, Stykkishólmur og Þorlákshöfn. — Við bættust (voru ekki með í okló- ber): Súðavík, Hvolsvöllur, Seyðis- fjörður og Stokkseyri. — Eins og áður bjóðum við þ#á nýkomnu vel- komua, og biðjum þá sem féllu út að endurskoða afstöðu sína og senda okkur desemberseðlana. Meðaltalskostnaðurinn var lang- 13.840 kr. Meðaltalið i október var 35.219 kr. Nokkuð vanlaði upp á að allar sex manna fjölskyldurnar sem vanalega senda okkur seðla væru með í nóvember. Sjö manna fjölskyldurnar Meðaltalið hjá sjö manna fjöl- skyldunum var 32.083 kr. Þar er hækkun frá þvi í október, en þá var meðallalið 28.506 kr., hækkun upp á rúml. 3500 kr. Átta manna og ellefu manna fjölskyldur Eins og áður sagði barsl aðeins einn seðill frá mannflestu fjölskyld- unum, álta og ellefu manna. Smá- vægileg hækkun varð hjá þeirri átta manna, en í október voru fjórir seðlar frá átta manntj fjölskyldunum. Ellefu mánna fjölskyldan var ekki með í október, reyndar kom seðill frá sömu fjölskyldu nú með nóventber- seðlinum, en þá var fjölskyldan 10 manna. lægstur í Hveragerði, 17.999 kr., en þaðan kom aðeins einn seðill. Meðal- talið þar í október var 44.071 kr., þá 'barst einnig aðeins einn seðill (sama fjölsk.). Ef tekið er meðaltal þessara tveggja mánaða verður meðaltalið rétt rúml. 31 þúsund, sem er mjög hóflegt meðaltal. Langhæsl var meðaltaliðá Stokks- eyri, 48.465 kr. Þaðan barst enginn seðill í október, þannig að ekki er hægt að gera samanburð. Af þeim, sem einnig sendu seðla fyrir október var Mosfellssveit hæst með 46.322. Það er ívið lægra en í október, en þá var meðaltalið í Mosfellssveit 47.262. í nóv. kom aðeins einn seðill þaðan en þeir voru fjórir í október. Færri með í nóv. en áður Mun færri seðlar bárust í nóvem- ber en oflast áður, t.d. i október. Má kannski kenna jólahaldinu og mikl- um önnum um, að fólk gleymir að fylla út seðilinn og senda okkur. Má sérstaklega nefna Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellssveit, auk nokk- urra staða sem voru með í könnun okkar á kostnaði við heimilishald í október en ekkert heyrðisl svo frá i nóvember. Eins og lesendur siðunnar hafa orðið varir við, bárust fjölmörg skýringarbréf með seðlunum. Margir voru enn að fylla í frystikisturnar sinar í nóvember, eins og í okóber. — Enn aðrir voru farnir að kaupa til jól- anna þegar í nóvember. Svo voru einnig fáeinir sem spöruðu alveg griðarlega við sig í nóvember til þess að geta látið meira eftir sér i desember. Þeir voru með sérlega lágt meðaltal. Sem dæmi um lágt meðal- tal má nefna Hafnarfjarðarfjöl- skyldu sem var með tæp 13þúsund, Akureyrarfjölskyldu með tæp 15 þúsund, Hveragerðisfjölskylduna Höfuðborgarsvæðið aðeins upp f yrir á ný Þegar við höfum borið saman landsbyggðarmeðaltal við meðaltal höfuðborgarsvæðisins hefur það jafnan verið svo að landsbyggðar- meðaltalið hefur verið mun lægra, þangað til í októbermánuði. Þá fóru landsbyggðm tölurnar aðeins upp fyrir höfuðborgarsvæðið. Söniu sögu er að segja nú í nóvember útreikning- unum. Landsbyggðarmeðaltalið, án höfuðborgarsvæðisins, reyndist vera 35.632 kr. á móti höfuðborgar- svæðismeðaltalinu sem var 35.588 kr. Meðaltal af landinu í heild án tillits til fjölskyldustærðar eða búsetu „okkar”, sem hefur verið með frá upphafi bókhaldsins og var að þessu sinni með læp 18 þúsund á mann að meðaltali. Sem dæmi um sérlega hátl meðaltal má nefna fjölskyldu á Sel- fossi sem var með nærri 77 þúsund á mann, Reykjavíkurfjölskyldu með nærri 79 þúsund í meðaltal á mann. Þá má einnig nefna tvær fjölskyldur, aðra frá Akureyri og hina frá Akra- nesi sem voru meðal þeirra með hæsta meðaltalið, tæp 59 þúsund á Akureyri og tæp 60 þúsund á Akra- nesi. Við mununt birla desemberseðil- inn í það minnsta út þessa viku. Hvetjum við sent flesta til að fylla hann út ogsenda okkur hið fyrsta. reyndist vera 35.645 kr. i nóventber. Var það aðeins.lægra heldur en í október en þá var þetta meðaltal 36.569. kr. . Margir hafa látið í Ijósi ánægju síra með landsbyggðaiútreikninginn.Geta ntenn þá að gantni sinu borið santan meðaltalskostnaðinn í hinunt ýmsu sveitarfélögum Iandsins. Við viljum í leiðinni benda á að þetta eru tölur af seðlunum sem íbúar staðanna senda okkur og ekki er verið að reyna að vega að einum eða neinum nteð þessum útreikningum. -A.Bj. Meðaltalskostnaður rúmlega 35 þúsund Raufarhöf r> 28.676 Vopnafjörður 36.13» yðtsfjörður 39.716 ■ Eskifjörður 31.457 Höfn Homaf. 38.677 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. DB á ne vtendamarkaðí

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.