Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 16
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANUAR 1980.
9
1
DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
I.
Til sölu 6 rása Handic
talstöð, aðeins 4ra mán. gömul. Loftnet
fylgir. Uppl. i síma 41076 milli kl. 7 og
9.
Gamlar ferðatöskur
til sölu. Uppl. i síma 29720.
I.ögfræðibxkur.
Stórt safn gamalla islenzkra lög
Iræðibóka. fjölritaðra lög-
'ræðikennslubóka frá fyrri limum,
hæstaréttardómar og margt fl. fágætra
bóka nýkomið. Bókavarðan, Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
Viktor töhupeningakassi
sem hefur 6 liði og Sweden isvél, ca. I5
ára, tveir vaskar i borði með blöndunar-
tækjum og Zanussi isskápur, breidd 62
cm. hæð 143 cm, dýpt 65 cm. Uppl. í
síma 20366 eða 66244.
Oliumálverk.
Sérstaklega fallegt oliumálverk, st.
70x90 cm, eftir listmálarann Benedikt
Gunnarsson af Austurstræti í Reykjavik
sem Tómas Guðmundsson skáld orti um
sem sýnir hinar veglegu byggingar til
beggja handa ásamt Morgunblaðs-
höllinni fyrir endann. Svona málverk
prýðir jafnt skrifstofu fyrirtækisins og
setustofu heimilisins. Verð aðeins 275
þús. Uppl. I dag og á morgun frá kl. 6 i
sima 17240..
Söluturn til sölu.
Söluturn-i fullum rekstri er til sölu.
Áhugasamir kaupendur leggi nafn sitt
inn á auglýsingadeild blaðsins. merkt
„góðir möguleikar" fyrir I0. janúar
næstkomandi.
Til sölu hvitmáluð eldhúsinnrétting,
litilsháttar gölluð, ásamt tvöföldum
stálvaski. Einnig getur fylgt amerisk
eldavélarsamstæða með stórum ofni.
Uppl. i sima 30211 fyrir hádegi eða eftir
kl. 7.
^mmmmTmm^
Búslóð til sölu,
stór skápur, hrærivél, borð og hillur, ný-
legur barnastóll, allt nýlegt, lítur vel út.
postulin, kristall, teppi o.m.fl. Uppl. i
síma I8389.
Til sölu haglabyssa,
Winchester 1200, pumpa sem ný. Einnig
kafarabúningur, medium, nýr. Uppl. i
sima 92—6022 eftir kl. 5.
i
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
Oddgeirs hausingavél og helzt litinn 5 til
6 tonna bensínvörubil. Uppl. í síma 97—
7458.
Notuð verkfæri óskast.
Steypuhrærivél, borðsög, rafmagns-
hjólsög, slípirokkur, hefill, hjólbörur o.
fl. Vinsamlegast hringiðí síma 27902.
Vil kaupa innrömmunarverkstæði
eða tilheyrandi verkfæri. Tilboð sendist
til DB mánudag merkt „Rammi 943".
Kjötsög, vog og
filmupökkunarvél. Óskum eftir að
kaupa kjötsög, vog og filmupökkunar-
vél. Uppl. i síma 66I03 frá kl. 9—5 og
milli kl. 7 og 8 í síma 71159.
Óska eftir að kaupa
litla disilvél sem væri hægt að nota i
frambyggðan Rússajeppa. Uppl. í síma
40363.
Verzlun
l
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheymartól og
heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki og átta rása tæki, TDK, og Ampex
kassettur, hljómplötur, músikkassettur
og átta rása spólur, islenzkar og erlend-
ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Skinnasalan.
Pelsar, loðjakkar. keipar, treflar og
húfur. Skinnasalan. Laufásvegi I9, simi
15644.
I
Fyrir ungbörn
Vil kaupa leikgrind
og göngugrind í góðu lagi. Má kosta ca.
15.000 hvort tveggja. Uppl. í síma
45303.
Óska eftir að kaupa
vel með farna kerru, þarf helzt að vera
með skermi og svuntu. Uppl. i sima
40092.
Vetrarvörur
i
Skíðaskór til sölu.
TNordica nr. 41 (8 l/2), Nordica nr. 34,
Alpina nr. 35. Einnig Fischer skíði með
bindingum, l,90cm. Uppl. isima 20102.
R
1
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Húsaviðgerðir
j
30767 Húsaviðgerðir 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum,
stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré-
smíðar járnklæðningar, sprunguþéttingar og
málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir,
steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767
og 71952.
C
Jarðvinna - vélaleiga
)
MURBROT-FLEYQUM
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÓOLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. Simi 77770
NJáll Haröanon, Vtlaleiga
Loftpressur Vélaleiga Loftpressur
Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar,;!
einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum,
snjómokstur og annan framskóflumokstur.
Uppl. í síma 14-6-71.
STEFÁN ÞORBERGSSON.
iBIAÐIÐ
Irjálst, áháð dagbtað
i
Viðtækjaþjónusta
Útvarpsvirkja-
meistari.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum or á verkstæði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin og
scndum.
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka2 R.
Verkst.sími 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
I)ag-, kvold- og helgarsimi
21940. .
ísetningar, uppsetningar á útvörpum.
Viðgerð á rafeindatækjum og loftnetum.
Truflanadeyfingaz
Góð og fljót þjónusta. —
Fagmenn tryggja góða vinnu.
Opið 9— 19, laugardaga 9— 12.
RÖKRÁSSF.,
Hamarshöfða 1 — Slmi 39420.
D=t(
LOFTNET TíÍöZ\
Onnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps-*
loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús.
Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð.
MECO hf., slmi 27044, eftir kl. 19: 30225 — 40937.
c
Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc.rörum.
baðkcrum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar í sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðabtainuon.
Er stíflaö? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
BIABIÐ
fijálst.nháð daghlað
c
Önnur þjónusta
TT
ER GEYMIRINN I OLAGI ?
HLÖÐUM-ENDURBYGGJUM GEYMA
Góð þjónusta - sanngjarnt veró !
Kvöld og helgarþjónusta s 51271 -51030
RAFHLEDSLAN sf
Húseigendur - Húsbyggjendur
Smfðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. eftir yðar vali,
gerum föst verðtilboð. HaGð samband við sölumann sem veitir allar
upplýsingar. Höfum einnig til sölu nokkur sófaborð á verksmiðju-
verði.
Trésmíðaverkstæði
Valdimars Thorarensen,
í Verzlun Verzlun Verzlun j
-
FERGUSON
Fullkomin
varahlutaþjónusta
litsjónvarpstækin
20" RCA
22" amerískur
26" myndlampi
Orrí
Hjaltason
Hagamel 8
Simi 16139
auötttrlenöb uttbrabcrnlb
JasmtR fef
Grettisgötu 64- s:n625
— Sllkislæður, hálsklútar og kjólaefni.
— B ALl styttur (handskornar úr harðviði)
— Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur.
— Útskornir trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar,
lampafætur, borð, hillur og sldlrúm.
— Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar,
könnur, borðbjöllur, skálar og reykelsisker.
— Einnig bómullarefni, rúmteppi, veggteppi, heklaðir Ijósa-
skermar, leðurveski, perlúdyrahengi og reykelsi I miklu úrvali.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUM I PÓSTKRÖFU
auöturlenök uttbrabrrolb
MOTOROLA
Alternatorar f bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur i flesta bfla.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Sfmi 37700.
H t m m m Ð
fijálst,áháðA